Víkurfréttir 27. tbl. 41. árg.

Page 23

VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 23

Íslandsmótið í knattspyrnu, 2. deild karla:

Guyon Philips örlagavaldurinn í sætum sigri Víðir sigraði KF á Ólafsfirði Víðir Garði fór á Ólafsfjörð í annari umferð Íslandsmóts 2. deildar en liðin tvö voru bæði stigalaus eftir fyrstu umferð. Það var Guyon Philips sem reyndist örlagavaldur í leik Víðis og KF þegar hann skoraði sigurmark Víðismanna á 10. mínútu og þar við sat. Meðfylgjandi myndir úr leiknum eru fengnar af Facebook-síðu Víðis í Garði. Deildin virðist ætla að vera mjög jöfn í sumar svo hvert stig er kærkomið í þeirri hörðu baráttu sem framundan er í 2. deild karla í sumar.

Markið!

Hólmar Örn, þjálfari Víðis, fagnaði markinu vel og stökk upp á stóra manninn.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.