Víkurfréttir 22. tbl. 41. árg.

Page 28

28 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Lighthouse Inn á Garðskaga. Séð yfir byggðina í Út-Garðinum.

þessara hópa eru skapandi og vita að hér í Garðinum er góð aðstaða til æfinga og að hér er góður fótboltavöllur. Hér er gott að vera afsíðis til að þjappa hópum betur saman og kynnast. Það er hægt að gera margt hér á þessu svæði og það er mjög fallegt hér í Garðinum.“

Lighthouse Inn baðað í norðurljósum. Mynd úr kynningarefni hótelsins. Fimmtudagur 28. maí 2020 // 22. tbl. // 41. árg.

– Hvernig voru viðbrögð gesta við þessum stað áður en veirutíminn hófst? Garðskaginn er magnaður staður. „Viðbrögðin hafa verið alveg ótrúlega góð. Hótel þrífast á umsögnum, þegar maður er sjálfur að panta hótel þá les maður umsagnir um hótelið og ef þær eru lélegar þá fer maður helst ekki á það hótel. Það er gaman að segja frá því að við fengum bréf frá Booking um daginn þar sem við vorum að skora á meðal hæstu hótela í heiminum. Við höfum verið


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.