32 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
Eins og fólki hafi fækkað í bænum – Gróa Hreinsdóttir er organisti í Noregi og keyrir með ferðamenn um Ísland „Ég stefni á að koma til Íslands og á flugmiða 11. júní, knúsa barnabörnin sem í urðu fjögur að tölu í síðustu viku. Eyða tíma með pabba mínum og börnum, vinum og ættingjum. Ætlunin var að keyra ferðamenn, sem nú eru eins og geirfuglinn, alveg horfnir,“ segir Gróa Hreinsdóttir, organisti í norska bænum Drammen. Mynd frá Drammen í Noregi.
Fimmtudagur 7. maí 2020 // 19. tbl. // 41. árg.