Netspj@ll 18 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
„Hér gekk allt sinn vanagang og svo á einni nóttu varð þetta draugabær“
– Elva Sif Grétarsdóttir býr með fjölskyldu sinni hálft árið á Malaga á Spáni. Hún hefur upplifað hörmungar COVID-19 og bíður spennt eftir að komast heim í íslenska sumrið með fjölskylduna.
Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg.