Víkurfréttir 15. tbl. 41. árg.

Page 65

þriðjudagur 7. apríl 2020 // 15. tbl. // 41. árg.

65 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

allt&ekkert

PÁSKA SPURNINGAR Hvernig á að halda upp á páskana? Hlýða Víði og vera heima og ferðast innanhús.

Brúðkaupsferð frestað vegna COVID-19

Eru hefðir í páskamat? Það eru engar hefðir í páskamat. Hvað hefðir þú gert þessa páska ef ekki væri þetta ástand í heiminum? Ég hefði farið til Danmerkur í afmæli. Hvernig er uppáhaldspáskaeggið þitt? Minnsta dökka eggið.

Árni Freyr Rúnarsson fagnar vori, því lóan er komin.

Hver er þinn uppáhaldsmálsháttur? Þeir fiska sem róa.

Stökk út í tjörn á eftir golfkerrunni í brjáluðu veðri Bryndís Arnþórsdóttir, starfsmaður hjá Nesfiski í Garðinum hefði farið til Danmerkur um páskana ef ekki hefði verið heimsfaraldur COVID-19. Hún hoppaði út í tjörn í Leirunni til að bjarga síma og bíllyklum eftir að golfkerran hennar fauk í tjörnina í brjáluðu veðri. Bryndís er í naflaskoðun Víkurfrétta.

Hver fékk þig síðast til að brosa og hvers vegna? Ég sendi myndband til frænku minnar af mömmu sem var að plata barnið sitt með því að setja súkkulaði á hendina á barninu þegar hún sat á WCinu og segja að það væri kúkur og frænka mín gerði það við sitt barn og sendi mér myndband og ég hló upphátt.

Hvað var það fyndnasta sem hefur gerst fyrir þig? Þegar ég var í meistaramóti í Leirunni í brjáluðu veðri og golfkerran fauk í tjörnina og ég hoppaði út í til að bjarga bíllyklinum og símanum mínum.

Hvenær varstu stoltust af sjálfri þér? Þegar ég fæddi mitt fyrsta barn.

Hver er helsta áskorun sem þú hefur þurft að takast á við nýverið? Samkomubannið.

Hvar finnst þér skemmtilegast að vera? Á golfvellinum.

tthvað fyndið að gerast

t atvinnuleysi un sem hann hefur mætti ráða þá væri kana að knúsa a þar í mauk.

hefur komið fyrir þig? ð gerast í kringum mig. sa og hvers vegna?

þú hefur þurft að tak-

og Ölmu í beinni útsendingu, hvað myndir þú tala um? Hvað þau eru búin að standa sig vel. Þegar þú varst í grunnskóla, hvað var girnilegasta nestið? Lakkrísrör og Egils appelsín úr versluninni Lyngholti. Ef þú værir að setjast á skólabekk í dag, hvað myndir þú vilja læra? Málaraiðn.

PÁSKASPURNINGAR Hvernig á að halda upp á páskana? Vera heima.

sjálfum þér? ður best þannig.

Eru hefðir í páskamat? Já hamborgarhryggur.

t þér skemmtilegast að

Hvað hefðir þú gert þessa páska ef ekki væri þetta ástand í heiminum? Ég væri hjá dóttur minni á Malaga og sennilega að knúsa litlu mínar þrjár í mauk og fá mér einn ískaldan.

ölskyldu og vinum.

a reglu hefur þú sett em erfiðast er að fara ? orða ekki lakkrís.

ærir gestur á daglegum þríeykinu Víði, Þórólfi

Hvernig er uppáhaldspáskaeggið þitt? Númer 7. Hver er uppáhaldsmálshátturinn þinn? Allt tekur þetta enda.

Hvaða reglu hefur þú sett þér sem erfiðast er að fara eftir? Að labba upp á sjöttu hæð daglega. Ef þú værir gestur á daglegum fundi hjá þríeykinu Víði, Þórólfi og Ölmu í beinni útsendingu, hvað myndir þú tala um? Ég myndi spyrja þau um hvernig þau hafi það í öllu þessu álagi. Þegar þú varst í grunnskóla, hvað var girnilegasta nestið? Kókómjólk og snúður. Ef þú værir að setjast á skólabekk í dag, hvað myndir þú vilja læra? Úff, ég veit það ekki.

Hvað er það fyrsta sem þú gerir eftir að þú vaknar á morgnana? Busta tennurnar. Hlustarðu á útvarp eða eitt og eitt lag á Spotify? Bæði, fer eftir skapi. Hvað raular þú eða syngur í sturtu/baði? Ekkert. Hvaða blöð eða bækur lestu? Útkallsbækurnar. Uppáhaldsvefsíða? vf.is Ertu að fylgjast með einhverjum þáttum á Netflix eða öðrum streymisveitum? Horfi á 911. Uppáhaldskaffi eða -te? Það sem er í boði. Hvað er það skemmtilegasta sem þú horfðir á nýlega í sjónvarpi? The Joker. Hvað matreiðir þú ef þú vilt gera eitthvað gott fyrir makann? Kjúklingabringur með pesto og fetaosti.

Draumafríið þitt eftir að COVID-19 verður yfirstaðið? Brúðkaupsferð sem þurfti að fresta út af COVID-19. Uppáhaldsverslun? Nettó Krossmóa. Það er hægt að fá allt til alls þar. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Ljóslausir bílar í umferðinni. Stóra fréttin síðustu daga sem ekki tengist COVID-19? Lóan er komin með vorið til okkar.

allt&ekkert

Nautalund sem sló í gegn Björn Bergmann Vilhjálmsson sló heldur betur í gegn þegar hann eldaði góða nautalund og segir að það sé fáránlega gaman að fara í Target og Wallmart þegar verslanir eru annars vegar. Bjössi svaraði nokkrum spurningum um allt og ekkert frá Víkurfréttum.

Uppáhaldsvefsíða? Ég byrja alltaf á að kíkja á vf.is áður en ég fletti yfir fréttir. Ertu að fylgjast með einhverjum þáttum á Netflix eða öðrum streymisveitum? Hef verið að fylgjast með Exit á RÚV, Visting og Why Women Kill á Sjónvarp Símans og Stranger Things á Netflix. Uppáhaldskaffi eða -te? Hef ekki fundið rétta kaffið ennþá.

Hvað er það fyrsta sem þú gerir eftir að þú vaknar á morgnana? Sturtu, pissa og bursta tennur.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú horfðir á nýlega í sjónvarpi? Mannlíf, þátturinn sem Helgi Líndal kom fram í. Það er gaman að fylgjast með honum hanna ýmsar vörur.

Hlustarðu á útvarp eða eitt og eitt lag á Spotify? Ég hlusta talsvert á Spotify.

Hvað matreiðir þú ef þú vilt gera eitthvað gott fyrir makann? Nautalund sem sló í gegn.

Hvað raular þú eða syngur í sturtu/ baði? Það er misjafnt, fer eftir því hvaða lag ég hlustaði síðast á fyrir sturtuna.

Draumafríið þitt eftir að COVID-19 verður yfirstaðið? Mig dreymir um að geta ferðast innanlands með fjölskylduna.

Hvaða blöð eða bækur lestu? Ég glugga stundum í Fréttablaðið, annars er ég alls ekki duglegur að lesa.

Uppáhaldsverslun? Það er reyndar fáranlega gaman að fara í Target og Wallmart en á Íslandi er það Elko.

Hvað fer mest í taugarnar á þér? Yfirgangur og frekja fer svakalega í taugarnar á mér. Stóra fréttin síðustu daga sem ekki tengist COVID-19? Sara Sigmunds var að landa risastórum samningi við Volkswagen sem alþjóðlegur sendiherra þeirra. Það eru frábær tíðindi.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.