Víkurfréttir 15. tbl. 41. árg.

Page 64

þriðjudagur 7. apríl 2020 // 15. tbl. // 41. árg.

64 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Sprittlaus með Örnu í geggjuðu veðri Gunnar Felix Rúnarsson, verslunarmaður og bæjarfulltrúi, verður að vinna um páskana og verður vel varinn fyrir COVID-19. Veiran fer reyndar í taugarnar á honum, eins og mörgum öðrum. Gunnar Felix svaraði nokkrum spurningum frá Víkurfréttum um allt og ekkert. Hvað matreiðir þú ef þú vilt gera eitthvað gott fyrir makann? Nautalund á grillið. Draumafríið þitt eftir að COVID-19 verður yfirstaðið? Mánaðardvöl upp í sumarbústað, sprittlaus, með Örnu í geggjuðu veðri. Uppáhaldsverslun? Kostur, ekki spurning. Þangað kemur allt skemtilega fólkið. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Óheiðarleiki og COVID-19. Hvað er það fyrsta sem þú gerir eftir að þú vaknar á morgnana? Ég byrja daginn á að borða morgunmat. Hlustarðu á útvarp eða eitt og eitt lag á Spotify? Hlusta aðallega á útvarp. Hvað raular þú eða syngur í sturtu/ baði? Ég syng ekki í sturtu. Hvaða blöð eða bækur lestu? Ég les miðla eins og Víkurfréttir, Morgunblaðið, Vísi og RÚV. Uppáhaldsvefsíða? vf.is og karfan.is Ertu að fylgjast með einhverjum þáttum á Netflix eða öðrum streymisveitum? Nei, ég horfi lítið á sjónvarp. Uppáhaldskaffi eða -te? Melroses te.

MÁR GUNNARSSON

ALIVE ANNAN Í PÁSKUM KL. 21:00

HRINGBRAUT OG VF.IS

Hvað er það skemmtilegasta sem þú horfðir á nýlega í sjónvarpi? Heima með Helga Björns.

Stóra fréttin síðustu daga sem ekki tengist COVID-19? Jarðskjálftar á Reykjanesi.

PÁSKA SPURNINGAR Hvernig á að halda upp á páskana? Vinna að mestu leyti. Eru hefðir í páskamat? Nei, borðum eitthvað gott. Hvað hefðir þú gert þessa páska ef ekki væri þetta ástand í heiminum? Vinna án COVID-varna. Hvernig er uppáhaldspáskaeggið þitt? Páskaeggið sem Arna gefur mér. Hver er þinn uppáhaldsmálsháttur? Vín bætir engan.

Alltaf eit

Grétari Ólasyni finnst vera ein helsta áskoru tekist á við. Ef hann m hann á Spáni um pásk barnabörnin sem búa

Hvað er það fyndnasta sem h Það er alltaf eitthvað fyndið að Hver fékk þig síðast til að bros Ég er alltaf brosandi.

Hver er helsta áskorun sem þ ast á við nýverið? Að verða atvinnulaus.

Hvenær varstu stoltastur af s Ég er alltaf mjög stoltur og líð

Hvar finnst vera? Með fjö

Hvaða þér se eftir? Að bo

Ef þú væ fundi hjá


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Víkurfréttir 15. tbl. 41. árg. by Víkurfréttir ehf - Issuu