2 tbl 2014

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17

ur Ð slátt f a O R B TIL UNNAsa viku - 15% VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ s e K þ I V kadagar

Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum

lak

Nag

Auglýsingasíminn er 421 0001

Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.

Hringbraut 99 - 577 1150

vf.is

F IMMTUDAGUR INN 16. JANÚAR 2 0 14 • 2 . TÖ LU BLA Ð • 35. Á RGA NGU R

www.lyfja.is

Frábært vöruúrval og þjónusta í Reykjanesbæ

Klemenz maður ársins

Betri kjör fyrir heldri borgara

Félagar í Félagi eldri borgara á Suðurnesjum njóta sérkjara í Lyfju Reykjanesbæ.

16%afsláttur

af lyfjum utan greiðsluþátttöku

Víkurfréttir hafa ákveðið að Klemenz hljóti útnefninguna Suðurnesjamaður ársins 2013. Klemenz tilheyrir stórum hópi fólks sem umhugað er um eigin heilsu og stundar reglulega hreyfingu sér til heilsubótar. Klemenz varð fimmtugur á árinu 2013 og ákvað í tilefni af þeim tímamótum að leggja land undir fót og láta gott af sér leiða. Hann hjólaði hringinn í kringum Ísland á rétt rúmri viku og kom til baka úr því ferðalagi á fimmtugsafmælisdaginn, 4. september. Þann dag hljóp hann einnig „Klemmann“, 22,7 km hringleið um Reykjanesbæ, Sandgerði og Garð. Með þrekraun sinni lét Klemenz gott af sér leiða og safnaði áheitum til styrktar Blóðlækningadeild LSH. Söfnunin skilaði rétt um einni milljón króna. Þar sýndi Klemenz hvernig einstaklingsframtak getur gert samfélagið okkar betra og er á sama tíma öðrum hvatning og fyrirmynd. Á myndinni afhendir Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, Klemenz viðurkenningarskjal til staðfestingar á nafnbótinni. - Sjá einnig viðtal í miðopnu blaðsins í dag. VF-mynd: Hilmar Bragi

12% afsláttur

af lausasölulyfjum og öðrum vörum

Við stefnum að vellíðan.

n Stórt verk í einu af gömlu flugskýlunum á Keflavíkurflugvelli:

Bergraf breytir rafkerfum fyrir 330 milljónir S

uðurnesjafyrirtækið Bergraf var lægst í útboði á breytingum á rafkerfi á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Samningurinn er við Landhelgisgæslu Íslands og hljóðar upp á 336 milljónir króna og er verktími út árið 2014. Um er að ræða umfangsmiklar og atvinnuskapandi framkvæmdir á svæðinu en um 30 manns munu koma að verkefninu sem hefur umtalsverð margfeldisáhrif. Verkefnið, sem felst í að breyta rafkerfum á

ör yggissvæðinu, hófst árið 2009 og er vinnu við fyrstu f i m m áf ang an a lokið. Kostnaður við þau verkefni var um 200 milljónir. Ráðgert er að bjóða út sjöunda áfanga í mars. Framkvæmdasýsla ríkisins hefur umsjón með framkvæmdunum. Bergraf ehf. bauð í þetta verk ásamt ÍAV

hf., Ístaki hf. og RST. Net ehf., eftir að þessi fyrirtæki voru valin í forvali til að bjóða í verkið. Tilboð Bergrafs var 101,6% af kostnaðaráætlun. Að Bergrafi standa, auk Ragnars, fyrirtækin Nesraf, Rafholt og SI Raflagnir. Að sögn Ragnars Þórs Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Bergrafs, felst verkefnið í að breyta raflögnum og lagna- og loftræstikerfum í húsi Landhelgisgæslunnar, byggingu 130, á Keflavíkurflugvelli.

Lyfja Reykjanesbæ Krossmóa 4 Sími 421 6565

Afgreiðslutími: mán.–fös. 9–19 laugard. 10–16 sunnud. 12–16

SUÐURNESJASKJÁLFTI Á SUNNUDAGINN STÓRLEIKUR Í BIKARNUM 19. JANÚAR KL. 19.15

FÍTON / SÍA

GRINDAVÍK - NJARÐVÍK einföld reiknivél á ebox.is

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

Á Salthúsinu bjóða félögin grillaða hamborgara á góðu verði frá kl 17.00. Þar er einnig hægt að kaupa miða á leikinn.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
2 tbl 2014 by Víkurfréttir ehf - Issuu