Open for business? Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi

Page 17

Líkt og Íslendingar hafa kynnst er þó mikilvægt að uppbygging hans sé byggð á sjálfbærum grunni til að ávinningurinn sé varanlegur Alþjóðavæðing íslenskra fyrirtækja skilaði ýmiss konar ábata...

Helstu breytingar 1995-2007

+ Samsetning fyrirtækja

÷

Fjöldi alþjóðlega samkeppnishæfra rekstrarfyrirtækja byggðist upp Fjárfestingar- og fjármálafyrirtæki voru fyrirferðarmikil

...en byggði í mörgum tilfellum á ósjálfbærri skuldsetningu

Þróun heildareigna innlánsstofnana

þ.ma.

25

Eignir/VLF (hægri ás) Eignir innlánsstofnana (vinstri ás)

15

20

+ Starfstækifæri

÷

Fjöldi vel launaðra starfa í alþjóðlegu starfsumhverfi jókst verulega Rekstrarfyrirtækin urðu undir í samkeppni við bankana um hæft starfsfólk

10

15 10

5

5 0

Skatttekjur

Aðgengi að vörum og þjónustu

+

Skatttekjur jukust verulega vegna alþjóðlegra umsvifa íslenskra fyrirtækja

÷

Aukið hlutfall skattstofna varð kvikult og skatttekjur því sveiflukenndari

+ +

Aukin tengsl við erlenda markaði hafa skilað sér í stórauknu aðgengi að vörum og þjónustu Alþjóðleg samkeppni hefur gert innlend fyrirtæki skilvirkari

0

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

Hrun bankakerfisins skapaði tortryggni gagnvart sókn íslenskra fyrirtækja á erlenda markaði

Í því samhengi er mikilvægt að gera greinarmun á því hvort drifkraftur þeirrar sóknar sé aðgengi að ódýru lánsfé eða alþjóðleg samkeppnishæfni viðkomandi fyrirtækis

Fullyrða má að alþjóðavæðing íslenskra fyrirtækja sé af hinu góða, að því gefnu að hún eigi sér stað á réttum forsendum

16


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.