Viðskiptaráð Íslands í 100 ár

Page 188

#100árVÍ

188

HÚSAKYNNI VIÐSKIPTARÁÐS ÍSLANDS Skrifstofur Viðskiptaráðs hafa verið staðsettar víðsvegar um miðborg Reykjavíkur, en fyrsta skrifstofa ráðsins var í Kirkjustræti 8b, þar sem nú eru skrifstofur Alþingis.

Um miðjan sjötta áratuginn keypti ráðið húseign við Laufásveg 36 og varð andvirði hússins stofnfé minningarsjóðs Fríðu Proppé og Páls Stefánssonar frá Þverá, fyrri eigendum hússins. Fríða bjó á efri hæð hússins þar til hún lést um vorið 1965.

Þá var ráðið í mörg ár til húsa á efstu hæð Eimskipafélags­ hússins við Pósthússtræti.

12. júlí 1982 flutti Verzlunarráð starfsemi sína frá Laufásvegi yfir í Hús verslunarinnar og var fyrst eigenda til að flytja inn í húsið.

Árið 1947 tók ráðið á leigu eina hæð í húsinu Þórshamri við Templarasund sem þóttu rúmgóð og vistleg húsakynni í samræmi við vaxandi umsvif ráðsins.

Áramótin 2014/2015 flytur Viðskiptaráð yfir í Hús atvinnulífsins að Borgartúni 35.

Þá var ráðið einnig um tíma til húsa í Austurstræti 16, þá Pósthússtræti 7.

Kirkjustræti 8b

Eimskipahúsið

Þórshamar við Templarasund

1917

1921

1947


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.