
Share Public Profile
Veiðihornið
Í yfir aldarfjórðung höfum við haft það að markmiði að byggja upp góða verslun með miklu úrvali vandaðs veiðibúnaðar á hagstæðu verði og veita framúrskarandi góða þjónustu með reyndu starfsfólki okkar. – Þetta hefur leitt til þess að Veiðihornið í Síðumúla er stærsta veiðibúð landsins.