Ávarpið 2015

Page 1

ÁVARPIÐ

Fréttabréf Ungra vinstri grænna 8. árgangur - haust 2015

Ritstjórn og umbrot: Gísli Garðarsson Ábyrgðarkona: Snæfríður Sól Thomasdóttir


ÁVARP

Kæru félagar,

sem fylgjast lotningarfullir með. Hann leikur margbrotna en djúpa Við snúum nú aftur til sæta okkar í og angurværa tóna á tilfinningalitróf salnum enda er hléinu rétt ólokið. Við þeirra líkt og fæddur konsertpíanisti. erum stödd í leikhúsi fáránleikans Áhyggjur, sorgir, hræðsla - nefnið það og sýningin fer að hefjast aftur. bara. Öllu er til tjaldað í fullkomnum Fyrri þáttur tók um tvö ár og leiddi samhljómi auðvaldsstefnunnar og áhorfendur í gegnum sannkallaðan þeirra sem skipta brauði alþýðunnar tilfinningarússíbana. Gleðistundirnar bróðurlega sín í millum undir pilsfaldi hafa verið fáar og varðaðar löngum hennar. biðstundum á milli en leikritið er skrifað af slíkri einstakri snilli - eða Lykillinn að áhrifamætti verksins er ef til vill gætum við kallað hana rætni hversu raunverulegt það er. Áhorfendur - að lægðirnar skilja áhorfendur eftir eru nefnilega einnig þátttakendur að bókstaflega kjaftstopp. Verkið er forskrift nútímagjörningaleiklistar. Það harmleikur og höfundur þess hefur er því ekki nema von að þeir finni fyrir aðdáunarvert vald á katharsis þeirra sárum niðurskurðarhnífsins á eigin skinni eða taki það til sín að örfáir í salnum - nánar tiltekið þeir sem sitja uppi í viðhafnarstúkunni - virðist sællegri og mettari í hléi en fyrir sýningu, öfugt við hina sem eru lægra settir. Leikararnir skipa þeim að halda kyrru fyrir meðan viðhafnarstúkan fær fúlgur fjár gefins. Til þess að halda stöðugleika í salnum, að sjálfsögðu, annars færi allt á annan endann. Leikararnir lækka miðaverð uppi í stúku og fjármagna það með því að hækka gjaldskrána í sjoppunni frammi. Það tekur í, eins og gefur að skilja, enda er það mál manna að fólk geti farið að svengja á fjórum árum. Þeim sem hafa náð ákveðnum aldri í salnum er bannað að mennta sig frekar og þau sem hljóta náð stjórnvalda fá til þess styttri tíma. Það þarf jú fleira vinnandi fólk til að skaffa peninga handa viðhafnarstúkunni. Í sama tilgangi hafa leikararnir svo gott


sem heitið því að senda fagfólk heim til Jafnvel klappað leikhópinn aftur upp áhorfenda meðan á síðari þætti stendur - til fjögurra ára í viðbót ef okkur svo til að virkja hvern óvirkjaðan bækjarlæk fýsir. sem eftir er. Hvað ætlar þú að gera? Með þessum hætti og alls kostar svipuðum uppákomum hefur sýningin gengið í tvö ár. Atriðin eru á undanförnum tveimur árum orðin allt of mörg og allt of illkvittin til að gera þeim almennilega skil í stuttri orðsendingu sem þessari; og nú ganga leikararnir fram á sviðið og tilkynna áhorfendum að sýningin muni standa í önnur tvö til viðbótar, þó svo að flestir í salnum hafi fyrir lifandis löngu og ítrekað gert öllum það morgunljóst að þeir muni ekki sitja undir því. Við höfum valdið til að ganga út í hléi. En við getum líka setið, klárað sýninguna og klappað að henni aflokinni fyrir kurteissakir.


LANDSFUNDARBOÐ

Landsfundur Ungra vinstri grænna 2015 verður haldinn í Norræna húsinu í Reykjavík dagana 19. - 20. september. Allir félagar UVG hafa atkvæðisrétt á fundinum en önnur áhugasöm eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomin.

Framkvæmdastjórn Ungra vinstri grænna hvetur landsfundargesti til að hugsa grænt og nýta sér vistvæna ferðamáta eins og mögulegt er.

Allar frekari upplýsingar má nálgast með því að senda póst á ofangreint Dagskrá fundarins má finna netfang framkvæmdastjórnar. hér á næstu opnu. Tillögum til ályktana, lagabreytinga og stefnuyfirlýsingarbreytinga skal skila inn skriflega á netfangið stjorn@ vinstri.is viku fyrir landsfund, þ.e. fyrir miðnætti 12. september nk. Framboðsfrestur til framkvæmdastjórnar rennur ekki út fyrr en á fundinum sjálfum. Allir landsfundarfulltrúar eru í framboði til landstjórnar. Vilji félagi gefa kost á sér til stjórnarstarfa í annarri hvorri stjórninni en eigi ekki heimangengt á landsfund skal hann senda framkvæmdastjórn framboð sitt skriflega áður en gengið er til kosninga á ofangreint netfang. UVG greiðir ekki ferða- eða gistikostnað landsfundarfulltrúa sem koma langt að en framkvæmdastjórn mun gera hvað hún getur til að allir félagar sem vilja geti sótt landsfund. Er félögum sem vantar aðstoð til að geta sótt landsfund bent á að hafa samband við framkvæmdastjórn.


KYNNINGARKVÖLD

14. september næstkomandi verður haldið kynningarkvöld í húsnæði Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs að Strandgötu 11, 220 Hafnarfirði. Til stendur að kynna og ræða þær tillögur sem munu liggja fyrir landsfundi helgina eftir. Kynningarkvöldið hefst klukan 20.00 og að vanda eru öll velkomin!


DAGSKRÁ LANDSFUNDAR Laugardagurinn 19. september 10.00 Landsfundur settur. Fundargögnum dreift, fundarsköp & starfsfólk fundar samþykkt. 10.05 Ávarp. 10.15 Ársskýrsla framkvæmdastjórnar. Kynnt & lögð fram til samþykktar. 10.30 Ársreikningar. Kynntir & lagðir fram til samþykktar. 10.45 Almennar stjórnmálaumræður. 12.00 Hádegishlé. 13.00 Kynning á lagabreytingatillögum & umræður. 13.30 Kynning á ályktanatillögum & umræður. 14.15 Kynning á stefnuyfirlýsingarbreytingatillögum & umræður. 14.45 Málefnahópar um stefnuyfirlýsingarbreytingar taka til starfa. 16.00 Kaffihlé Frestur til að skila inn breytingatillögum við lagabreytingatillögur rennur út. 16.30 Kynning á niðurstöðum málefnahópa um stefnuyfirlýsingarbreytingar. 16.45 Afgreiðsla lagabreytingatillagna. 17.00 Sérstök umræða um kvenfrelsismál. 18.00 Kosningar. 19.00 Landsfundi frestað til morguns. Landsfundargleði.


Sunnudagurinn 20. september 10.00 Landsfundur hefst að nýju.

Frestur til að skila inn breytingartillögum við stefnuyfirlýsingarbreytingatillögur

rennur út.

10.05 Afgreiðsla á stefnuyfirlýsingarbreytingatillögum. 10.30 Málefnahópar um ályktanatillögur taka til starfa. 12.00 Hádegishlé. 13.00 Kynning á niðurstöðum málefnahópa um ályktanir. 13.30 Sérstök umræða um hlutverk & störf landstjórnar. 14.30 Heimsókn frá kjörnum fulltrúum í Reykjavík. 15.30 Kaffihlé Frestur til að skila inn breytingatillögum við ályktatillögur rennur út. 16.00 Afgreiðsla ályktana. 17.00 Landsfundi slitið með hópsöng.


www.vinstri.is www.facebook.com/uvgungvinstrigraen www.twitter.com/ungvinstrigraen www.instagram.com/ungvinstrigraen 2015


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.