1 minute read

16 Brottförin

hann um það á hverju ári að hafa sig af stað. Þó gætti hann þess vandlega að koma fram með þessar fararóskir sínar á þeim árstíma er komandi vetur hafði þegar komið í veg fyrir sérhverja tilraun til ferðalaga. Samúel eignaðist góða vini, stað þar sem hann gat iðkað fræði sín í ró og næði og loks – þegar ég kom í heiminn – fjölskyldu.

Hér á eftir ætla ég að segja frá Jóbald og fundum hans og Péturs á Allansléttunni sumarið 1933.

This article is from: