
1 minute read
LEIDARI EMBLA
Embla er hluti af lokaverkefninu í grafískri miðlun, hver og einn nemandi hannar sitt eigið tímarit, s.s. býr til auglýsingar, skrifar greinar og setur inn myndir.
Í minni Emblu fjalla ég um Þungarokk, bæði íslenskt og erlent, og um húðflúr á Íslandi. Þetta eru allt hlutir sem ég hef gríðarlegan áhuga á og það var mjög gaman að skrifa blaðið og finna myndir í það.
Þetta nám hefur verið mjög skemmtilegt og ég mun sakna þess að mæta í skólann og hitta alla, en ég er einnig spenntur að fara að læra meira um grafíska miðlun í framtíðinni.
Hönnun og umbrot Bjarki Þór Sigurjónsson

Útgefandi
Tækniskólinn
Nemamynd Hafsteinn Snær Þorsteinsson
Prentun og frágangur Tækniskólinn
Pappír
Innsíður: Digi Finesse silk 130 gr
Kápa: Digi Finesse silk 170 gr
Letur

Meginmál: Univers 45 light – 9/13 pt
Meginmál negatívt: Univers 55 roman – 9/13 pt





