STÚDENTAKORT
Stúdentakort eru ætluð öllum stúdentum við Háskóla Íslands. Sótt er um stúdentakort á Uglunni, innri vef skólans. Hægt er að velja um tvenns konar kort, bæði kortin eru auðkennis- og afsláttarkort háskólanema en annað veitir auk þess lengri aðgang að einni háskólabyggingu. Kort með auknum aðgangi kostar 1500 krónur en kort sem veitir ekki aukinn aðgang er ókeypis. Mýmargir afslættir fást með kortinu og hægt er að lesa nánar um þá á vefsíðu stúdenta www. student.is/afslaettir.
86