STARA IV

Page 4

STARA no.4 2.TBL 2015

Feneyjatvíæringurinn Erla Þórarinsdóttir Meðlimur stjórnar SÍM og stjórnarmeðlimur í KÍM f yrir hönd SÍM

Fyrsti Feneyjatvíæringurinn var haldinn 1895. Í ár er sá 56. Ísland tók f yrst þátt árið 1960 þegar Ásmundur Sveinsson og Jóhannes Kjar val sýndu þar verk sín. Svavari Guðnasyni og Þor valdi Skúlasyni var boðið að sýna árið 1972 og frá 1976 hafa Íslendingar tekið þátt sérhver t sinn. Tvíæringurinn er afar mikilvægur vettvangur f yrir myndlist því þar eru sýnd verk listamanna hvaðanæva úr heiminum, sannkölluð deigla hugmynda, stefna og strauma.

4


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.