Grafarvogsbladid 6.tbl 2010

Page 18

18

GV

­Frétt­ir

Glæsilegt­hús­í Leiðhömrum -­til­sölu­hjá­Fast­eigna­miðl­un­Graf­ar­vogs­í­Spöng­inni FASTEIGNAMIÐLUN GRAFARVOGS S: 575-8585, hefur til sölu þetta fallega 224,1 fm parhús sem stendur í enda botnlanga við Leiðhamra. Húsið er á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Þrjú stór svefnherbergi og möguleiki á því fjórða. Stórbrotið útsýni er úr eigninni og opið svæði er aftan við húsið. Húsið er á tveimur hæðum og er flatarmál íbúðar 198,1 fm og bílskúrs 26 fm. Komið er inn í rúmgóða forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Á vinstri hönd úr forstofu er rúmgott þvottaherbergi með glugga og flísum á gólfi. Innangengt er einnig úr eldhúsinu í þvottahúsið. Innangengt er á hægri hönd í bílskúrinn úr forstofu. Stofa og borðstofa er björt og parketlögð, sólstofa er út frá stofu og þaðan er farið út í garð, í sólstofu er gólfhiti og flísar. Eldhús er með góðu skápaplássi, innrétting er úr hvíttuðum aski og með granít-

borðplötu. Uppþvottavél og ísskápur er með viðarfronti og fylgja tækin með. Siemens keramikhellur og veggofn eru í eldhúsi og er háfur yfir eldavél. Flísar eru á milli skápa. Borðkrókur við glugga er í eldhúsi sem er opið að stofu. Á hæðinni er rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi, hvítri innréttingu og sturtuklefa. Þar sem nú er borðstofa var teiknað herbergi og má loka því aftur ef þörf er á fjórða svefnherberginu. Á efri hæð er rúmgott parketlagt sjónvarpshol, þrjú stór svefnherbergi, öll með góðum fataskápum og parketi á gólfi. Stórt óinnréttað baðherbergi er á efri hæð (hornbaðkar fylgir með). Stórar suður svalir eru á efri hæð. Bílskúrinn er 26 fm. Hann er með góðri innréttingu, glugga og máluðum gólfum. Yfir hluta bílskúrsins er geymsluris með hillEldhúsið er afar glæsilegt og vel búið. um.

Garðurinn afar skjólgóður og í góðri rækt, þar eru tveir sólpallar með skjólgirðingu sem snúa í suðvestur. Framan við húsið og á bílastæði eru hellur með hita undir. Eignin er í fallegu og barnvænu hverfi, stutt er í Hamraskóla um göngustíga. Opið grænt svæði er Hiti er í gólfi í glæsilegri sólstofu. sunnan og vestan við húsið.

Eigum ennþá til valdar vörur frá

Catwalk línunni á 35% afslætti

Hárs­nyrti­stof­an­Höf­uð­lausn­ir Folda­torg­inu­-­Hver­afold­1-3­­112­Reykja­vík­­­Sími:­567-6330­­-­­www.hofudlausn­ir.is Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

Pöntunarsími: 567-6330


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Grafarvogsbladid 6.tbl 2010 by Skrautás Ehf. - Issuu