Skaftárhreppur Til Framtíðar | LOKASKÝRSLA 2019

Page 1

SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

LokASkýrsla 2019

Verkefnastjóri Þuríður Helga Benediktsdóttir Sími: 893-2115 Netfang: framtid@klaustur.is

Heimilisfang Klausturvegur 10,

880 Kirkjubæjarklaustur


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

EFNISYFIRLIT 01.

02.

lokaskýrSla

03.

2

Brothættar byggðir – Skaftárhreppur til framtíðar

04

4.4 Ferðamannavegir skilgreindir, og þeim viðhaldið, fyrir lok árs 2018

16

Stöðva viðvarandi fólksfækkun

04

4.5 Einbreiðum brúm fækkað um 40% fyrir lok árs 2020

16

Vettvangur íbúa

06

4.6 Bundið slitlag verði lagt á tengivegi fyrir lok árs 2020

16

Skaftárhreppur til framtíðar

07

4.7 Héraðsvegum verði við haldið og borið ofan í þá, fyrir lok árs 2017

16

Áfangar verkefnis BB – Skaftárhreppur til framtíðar

09

ÁFRAMHALD VINNU

17

1. Áfangi Undirbúningur 2013 – 2015

10

17

2. Áfangi Stefnumótun og áætlanagerð 2015 – 2016

11

Starfsmarkmið 5: Ferðamönnum sem dvelja í Skaftárhreppi fjölgar. Í lok árs 2018 hefur möguleikum til afþreyingar í sveitarfélaginu fjölgað um fimm

3. Áfangi Framkvæmd 2016 - 2018

11

ÁFRAMHALD VINNU

18

4. Áfangi Lok verkefnis 2018/2019

12

Starfsmarkmið 6: Eflum möguleika á nýsköpun og þróun í lok árs 2019 verði hafin átta nýsköpunar-/þróunarverkefni tengd ferðaþjónustu og fullvinnslu matvæla.

18

Staða einstakra starfsmarkmiða verkefnaáætlunar verkefnisins pr. 31.12.2018

12

ÁFRAMHALD VINNU

19

Starfsmarkmið 1 : Fjarskipti verði eins og best verði á kosið á 70% heimila og fyrirtækja í lok árs 2018.

13

19

Ljósleiðari

13

Starfsmarkmið 7: Við komum að og leiðum stefnumótun um ríkisjarðir í Skaftárhreppií samstarfi við ríki fyrir mitt ár 2017 ÁFRAMHALD VINNU

19

Farsímasamband

13

19

ÁFRAMHALD VINNUsty

14

Starfsmarkmið 8: Þekkingarsetur rísi á Kirkjubæjarklaustri fyrir lok ársins 2020.

Starfsmarkmið 2 : Í lok árs 2018 verði þriggja fasa rafmagn komið í það minnsta 60% heimila og fyrirtækja

ÁFRAMHALD VINNU

20

14

ÁFRAMHALD VINNU

15

Starfsmarkmið 9: Fyrir lok árs 2018 hefur fullvinnsla landbúnaðarafurða í héraði aukist og landbúnaður eflst með að minnsta kosti einni nýrri búgrein

21

Starfsmarkmið 10: Greining á þörf fyrir menntun og starfsþróun verði lokið árið 2018

21

Starfsmarkmið 11: Við hlúum að náttúru og umhverfi svo íbúum, jarðvangi og þjóðgarði sé sómi að

22

Starfsmarkmið 12: Árið 2017 verður Katla Geopark komin á föst fjárlög

22

Starfsmarkmið 13: Árið 2017 fær Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs fjárveitingu til að hafa opið allt árið

22

Frumkvæðissjóður brothættra byggða

23

VIÐAUKI 1

27

Starfsmarkmið 3: Í lok árs 2018 hafi verið byggðar eða hafin bygging 15 íbúða í sveitarfélaginu, frá því að verkefnið BB-SF fór af stað

15

ÁFRAMHALD VINNU

15

Starfsmarkmið 4: Í lok árs 2020 eru samgöngur í góðu horfi

16

4.1 Færa vetrarþjónustu upp um flokk úr flokki 3 í flokk 2, fyrir lok árs 2018

16

4.2 Vegaxlir breikkaðar, fyrir lok árs 2019

16

4.3 Útskotum/áningarstöðum fjölgað, í samráði við sveitarfélag/landeigendur, fyrir lok árs 2018

16

3


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

BROTHÆTTAR BYGGÐIR

Skaftárhreppur Mannfjöldaþróun fyrir bæði karla og konur frá 0 ára til 109 ára

Verkefnið Brothættar byggðir var ein af aðgerðum Byggðaáætlunar 2014-2017, sértæk aðgerð sem Byggðastofnun notar sem verkfæri til byggðaþróunar, til að aðstoða byggðarlög sem standa höllum fæti, hvað íbúaþróun og atvinnulíf varðar. Verkefnalýsing verkefnisins;

Meginmarkmið verkefnisins er að stöðva viðvarandi fólksfækkun í smærri byggðakjörnum og í sveitum landsins. Verkefnið er ætlað viðkomandi byggðarlögum til að nýta sóknarfæri, einkum þau sem byggja á sérstöðu þeirra. Brothættar byggðir er sértæk aðgerð fyrir smærri byggðakjarna og sveitir landsins, sem á tíðum eru aðilar sem vegna smæðar sinnar hafa ekki geta nýtt sér önnur úrræði ríkis og sveitarfélaga til stuðnings byggðaþróunar- og samfélagsuppbyggingar. Með þessu samstarfi taka ríki, sveitarfélag, stoðkerfi og íbúar höndum saman um eflingu byggðarlagsins. Ekki er meiningin að búa til nýtt lag ofan á stoðkerfið, heldur vettvang þar sem leiddir eru saman kraftar og mynduð einskonar „sérsveit“

Sjá má breytta aldursdreifingu á þessu tímabili líka. Unga fólkinu fjölgar, sérstaklega kvenfólkinu, sem alla jafna hefði í för með sér fjölgun barna, sem ekki er tilfellið . Á árunum 2007-2018, fækkar börnum í Skaftárhreppi um 7%.

STÖÐVA VIÐVARANDI FÓLKSFÆKKUN Hvað Skaftárhrepp varðar hefur í gegnum tímabilið sem verkefnið hefur staðið

lokaskýrSla

yfir (2013-2018) átt sér stað hæg en viðvarandi fólksfjölgun á meðan á árunum

4

þar á undan var viðvarandi en hæg fólksfækkun. Á milli áranna 2017 og 2018 tekur fólksfjölgunin þó gríðarlegt stökk.

Á þessum sama tíma er mikill uppgangur í ferðaþjónustu. Breytingu á fólksfjölda og aldursdreifingu má rekja til fleiri starfa innan ferðaþjónustunnar. Af tölum um þjóðerni íbúa má sjá að íbúum með erlent ríkisfang fjölgar mjög í Skaftárhreppi. Árið 2018 er hlutfall erlendra ríkisborgara orðið 25% en var árið 2010 aðeins 2%.

5


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

„Tekjuleki“ í ferðaþjónustu, var hugtak sem rætt var um á fyrsta íbúaþingi verkefnisins og kom til af því að starfsmenn ferðaþjónustunnar voru yfirleitt skráðir til lögheimilis annars staðar en í Skaftárhreppi og þar með skiluðu útsvarstekjur þessara starfsmanna sér ekki í sameiginlegan sjóð sveitarfélagsins. Rætt var um að þarft væri að taka á þessu. Erlendir starfsmenn ferðaþjónustunnar eru nú mun fleiri með lögheimili í Skaftárhreppi, og þar með breytist íbúafjöldinn. Hin mikla aukning á ferðaþjónustu og nýliðun í landbúnaði, og nýjar landbúnaðargreinar svo sem

SKAFTÁRHEPPUR TIL FRAMTÍÐAR

kornrækt, nautgripaeldi og fullvinnsla landbúnaðarafurða hefur allt breytt mjög samfélaginu, þróun

NOKKUR ORÐ...

íbúafjölda og fjölgun ungs fólks í Skaftárhreppi. Markmiðið, að stöðva viðvarandi fólksfækkun, má því segja að takist. Íbúatölur einar og sér sýna íbúafjölgun, en í raun er ekki öll sagan sögð þar. Samsetning íbúa á svæðinu sýnir í raun, að til lengri tíma litið er hún ekki sjálfbær. Hin ósjálfbæra lýðfræðilega þróun – stendur hins vegar eftir sem verkefni til að vinna. Þróun íbúatalna á miðsvæði Suðurlands, sem Skaftárhreppur er hluti af, gefur til kynna þróun fólksfjölda á okkar svæði sýnir ekki sjálfbæra lýðfræðilega þróun. Íbúatalan vex, en við erum væntanlega ekki að byggja upp samfélag með viðvarandi fjölgun íbúa, né virkt og hamingjusamt samfélag. Fólksfjöldinn sem hingað kemur er yfirleitt að koma í takmarkaðan tíma til vinnu og hverfur tilbaka til sinna heimkynna, og nýir einstaklinar koma í staðinn. Sértækt verkefni á grundvelli

Sem verkefnisstjóri þessa verkefnis síðastliðið ár langar mig til að enda á nokkrum lokaorðum sem ég tel hafa verið og eru mikilvæg;

stefnumótandi byggðaáætlunar 2014 – 2018, ásamt því að vera eitt af áhersluverkefnum SASS árið 2019 hefur verið gangsett. Þar verða greindir möguleikar þessara sveitarfélaga til að koma til móts við

• Formfesting starfsmarkmiða til að vinna eftir og að hafa íbúana sem þátttakendur í

þessar aðstæður. Að vinna markvisst að lausn þessa vanda, verður öllum til hagsbóta, bæði íslenskum

undirbúnings- og skilgreiningarvinnu.

og erlendum íbúum, sem eru hluti af viðkomandi samfélagi. Fyrir stendur að hafin verði vinna í þessu verkefni, því þetta ástand sem þessi sveitarfélög standa frammi fyrir er brothætt í sjálfu sér og þörf á að

• Stjórnsýslan heima í Skaftárhreppi er mikilvægt bakland hvað varðar upplýsingagjöf og

rétta upp á.

samvinnu við slíkt verkefni.

VETTVANGUR ÍBÚA

• Frumkvæðissjóður Brothættra byggða hefur sýnt sig að vera mjög nauðsynlegur.

Markmið aðferðafræðinnar um vettvang íbúa “….ekki búa til nýtt lag ofan á stoðkerfið…” má einnig segja

Með stuðningi sjóðsins hafa íbúar getað hrint í framkvæmd hugmyndum og byggt upp

að takist vel í verkefninu BB – Skaftárhreppur til framtíðar. Ásættanleg þátttaka íbúa hefur verið á

atvinnutækifæri í Skaftárhreppi

íbúaþingi og íbúafundum. Frumkvæðissjóður Brothættra byggða hefur líka verið mikið nýttur og mörg fjölbreytileg verkefni hafa orðið að veruleika, sem síðar verður komið að.

• Landshlutasamtökin SASS og Byggðastofnun eru mjög mikilvæg sveitarfélaginu. Stjórnsýsla

lokaskýrSla

Skaftárhrepps sé virkur þátttakandi og geri sig gildandi í þeirra starfsemi. T.d. í Byggðaáætlun

6

Íbúar hafa líka alltaf getað leitað til verkefnastjóra verkefnisins sem staðsettur hefur verið í heimabyggð.

2018-2024, eru mörg verkefni sem ætluð eru til að aðstoða dreifðari byggðir – virkilega nota

Og að lokum er gleðiefni að tilkynna íbúum það að sveitarfélagið hefur þegar auglýst 100% starf

þá hjálparhendi sem verið er að rétta. Einnig að gera orð Skaftárhrepps meira gildandi með

atvinnu- og kynningarfulltrúa til að halda áfram verkefnum verkefnaáætlunar Brothættra byggða, ásamt

því að nota „valdakerfi“ þessara aðila, t.d við að senda minnisblöð, ályktanir og umsagnir á

því að sinna kynningarmálum sveitarfélagsins, bæði innávið og útávið.

tilheyrandi rétta staði í „kerfinu“.

7


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR lokaskýrSla 8

• Skaftárhreppur og umhverfi hans býr við mikinn eiginlegan og óáþreifanlegan auð, sem byggður hefur verið upp í gegnum tíðina. Nauðsynlegt er að nýta þessi verðmæti og hafa þau sem stökkpall í áframhaldandi byggðaþróun;

• Friður og Frumkraftar – www.visitklaustur.is Hlutverki þeirra er nauðsynlegt

að tryggja áframhaldandi vegferð, innan annarra ramma. Markaðsleg ásýnd og

ímynd Skaftárhrepps í stóru samhengi Suðurlands, er verkefni sem verður að

gangsetja innan Skaftárhrepps

• Kirkjubæjarstofa – menningar- og fræðasetur sem í gegnum tíðina frá 1997 verið

suðupottur Skaftárhrepps varðandi framgang og utanumhald styrktarverkefna

á sviði menningar og fræðslu. Samstarf við Fræðslunet og Háskólafélags Suðurlands

um utanumhald húsnæðis til námskeiða og formlegra námsleiða. Einnig hefur

Kirkjubæjarstofa virkað sem rannsóknar- og þekkingarsetur, með því að hafa til

boða vinnuaðstöðu fyrir ýmiskonar fyrirtæki, stofnanir og sambönd, svo

sem Landgræðsluna, Skógræktina, Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins, Bændabókhald,

Náttúrustofu Suðausturlands, verkefni eins og Brothættar byggðir og ýmsir verktakar

og nýsköpunarfyrirtæki sem sprottið hafa upp úr verkefni Brothættra byggða.

Aðstaða vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs er líka staðsett á Kirkjubæjarstofu þar til

ný Gestastofa þjóðgarðs verður byggð upp.

• Katla Jarðvangur sem Skaftárhreppur er einn af þremur eigendum. Þetta eru

gríðarlegar auðlindir, sem Skaftárhreppur þarf að leggja vinnu í að taka þátt í, og

vera áhrifavaldur á verkefni hans. Núverandi RURITAGE verkefni Kötlu Jarðvangs er

mikil lyftistöng fyrir Kirkjubæjarstofu, að vera útnefnd sem „Dreifbýlis- og

menningarmiðstöð“ Kötlu Jarðvangs í þessu verkefni.. RURITAGE verkefni Kötlu

Jarðvangs má eiginlega líta á sem sjálfstætt framhald af verkefninu Brothættar

byggðir. RURITAGE verkefnið er byggðaþróunarverkefni sem líka byggir á því að

virkja vettvang íbúa, fyrirtækja og stofnana í heimabyggð, og endar á því að

Skaftárhreppur, sem hluti Kötlu Jarðvangs mun koma fram sem fyrirmynd um það

hvernig tekist hefur verið á við ógnanir náttúruvár í gegnum tíðina, með því að nota

menningar- og náttúruauð okkar.

• Vatnajökulsþjóðgarður - finna og nýta öll tækifæri Skaftárhrepps, verandi byggð í

jöðrum þjóðgarðs

• Kynning innávið - halda íbúum vel upplýstum, reglulegar fréttir af gangi mála,

uppfært viðburðadagatal…í daglegu tali = íbúagátt ofl.

• Kynning innávið – taki einnig mið af að Skaftárhreppur er fjölþjóðasamfélag -

upplýsingar þarf að veita á fleiri tungumálum en íslensku.

ÁFANGAR VERKEFNIS BB SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

Hér mun verða farið yfir afurðir, framkvæmdir og árangur hinnar stefnumótuðu verkefnisáætlunar, sem í 2. áfanga verkefnisins var skilgreind út frá framtíðarsýn íbúa til ársins 2020, og sem skyldi notuð við framkvæmd verkefna til eflingar byggðarlagsins í Skaftárhreppi til loka verkefnis 31.12.2018. Og eins og áður sagt, hefur sveitarfélagið gert ráðstafanir til að hafa í fullu starfi Atvinnu- og kynningarfulltrúa sem m.a. heldur áfram að vinna að framtíðarsýninni sem áætluð var til loka 2020.

9


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

Tímalína og helstu afurðir verkefnisins BB - Skaftárhreppur til framtíðar eru eftirfarandi:

1. ÁFANGI UNDIRBÚNINGUR 2013 – 2015 Vel sótt íbúaþing, úrvinnsla efnis frá þátttakendum íbúaþings, stöðugreining og stöðumat byggðarlagsins út frá mælikvörðum sem var unnin samkvæmt verkferlum verkefnisins. Mælikvarðar sveitarfélagsins Skaftárhrepps,– gáfu til kynna að hér myndi skilgreiningin Brothætt byggðarlag eiga við, þó svo að valið byggðist einkum á forsendum landshlutans. Sveitarfélagið samþykkir að taka sér á hendur þá verkefnavinnu sem Byggðastofnun bauð til þess að vinna að jákvæðri byggðaþróun, í lok árs 2013 með íbúaþingi. Vinna við verkefnið með íbúunum, hófst ekki fyrir alvöru fyrr en í mars 2015, þegar verkefnastjóri var ráðinn til verkefnisins.

2. ÁFANGI STEFNUMÓTUN OG ÁÆTLANAGERÐ 2015 – 2016 Unnið var að framtíðarsýn og markmiðasetningu jafnframt því að verkefnið var kynnt. Framtíðarsýnin Skaftárhreppur til framtíðar 2020

Skaftárhreppur er sveitarfélag þar sem aukin fjölbreytni tækifæra til atvinnu hefur skapast með þróunarstarfi og styrkingu innviða. Landbúnaður og fullvinnsla afurða samhliða ferðaþjónustu er sá grunnur sem byggt er á. Þjónustustig er frekar hátt og samgöngur góðar. Fjarskipti eru eins og best verður á kosið og þriggja fasa rafmagn er komið um byggðirnar. Framtíð byggðar í Skaftárhreppi er tryggð með því að vinna með íbúum til framfara, greina vanda, finna lausnir og grípa tækifæri.

Ástæða þess að Skaftárhreppur ákvað að taka þátt í þessu verkefni Byggðastofnunar, BROTHÆTTAR

Var samþykkt í lok október 2016. Við það færðist formennska í verkefnastjórn frá Byggðastofnun yfir til

BYGGÐIR, var einkum að sveitarstjórn hafði áhyggjur af stöðnun og hægfara fólksfækkun og

Skaftárhrepps, þar sem sveitarstjóri, Sandra Brá Jóhannsdóttir, tók við formennsku í verkefnisstjórn.

vildi því grípa tækifærið eftir að landshlutasamtökin höfðu bent á Skaftárhrepp sem mögulegan

Skaftárhreppur til framtíðar – framtíðarsýn 2020 er sett fram með þremur meginmarkmiðum;

samstarfsaðila. Síðar í ferlinu þróaði Byggðastofnun nokkur skonar mælikvarða á stöðu byggðarlaga

I Meginmarkmið - Öflugir innviðir II Meginmarkmið - Skapandi atvinnulíf III Meginmarkmið - Heillandi umhverfi

og hversu brothætt þau eru, þar sem meðal annars staða Skaftárhrepps var til skoðunar. Myndin sýnir hvernig þessir mælikvarðar um stöðu byggðar-lagsins hafa breyst

Öll innihalda markmiðin ákveðin starfsmarkmið og tilheyrandi aðgerðir sem vinna þarf að til að uppfylla

í gegnum verkefnistímann

hvert starfsmarkmið skv. aðferð verkefnisins Brothættar byggðir hjá Byggðastofnun. Eins og áður hefur

á jákvæðan hátt. Árið 2015

komið fram byggir aðferð verkefnisins Brothættar byggðir, á þátttöku íbúa og þannig voru skilaboð

var Skaftárhreppur í 20. sæti

íbúafunda það sem endurspeglaðist í þessum markmiðum verkefnisáætlunarinnar.

frá því að vera brothættasta byggðarlag á Íslandi.

3. ÁFANGI FRAMKVÆMD 2016 - 2018

lokaskýrSla

Fjórum árum seinna hefur Skaftárhreppur fjarlægst þá

Markmiðið um Öfluga innviði felur í sér lausnir sem ekki eru beint á færi sveitarfélagsins sem slíks, felst

skilgreiningu og er kominn

meira í að finna leiðir til að beita þrýstingi á ríki og aðrar stoðstofnanir, þar sem leiðir að niðurstöðu verða

upp í 29. sæti á sama lista.

alltaf litaðar af pólitík. Í þessi verk hefur farið mikill tími og mun meiri en árangur gefur til kynna. Markmiðið um Skapandi atvinnulíf eru verkefni sem að mestu leiti eru unnin hér heima. Svo hægt sé að láta slík verkefni verða að veruleika, þarf að byggja á því að innviðir séu í lagi, og sambærilegir við það

Lækkun á stigum (heildarstig frá 44,1 niður í 31,8) má einkum skýra með því að skráðum íbúum hefur

sem best gerst.

hætt að fækka og einnig hefur staða skv. svokölluðum Nordregio-vísum batnað, t.d. að aldurs- og kynja-dreifing hefur batnað samfara fjölgun íbúa.

Markmiðið um Heillandi umhverfi eru þau verkefni sem vinna þarf til að hlúa að og viðhalda hinu fagra umhverfi Skaftárhrepps og ættu að vera eðlileg í vitund íbúa og gesta.

10

11


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

4. ÁFANGI LOK VERKEFNIS 2018/2019

2. ÁFANGI STEFNUMÓTUN OG ÁÆTLANAGERÐ 2015 – 2016

Unnið er áfram samkvæmt verkefnisáætlun en einnig undirbúinn farvegur verkefna og aðgerða,

Ljósleiðari

þannig að vinna við eflingu byggðar sem í upphafi var brothætt og er e.t.v. enn, haldi áfram.

Raunveruleg framkvæmd ljósleiðaralagnar hefst vor 2018,

Viðnámsþróttur samfélagsins gegn hnignun hafi aukist, þátttaka íbúa orðið almennari og verkefni

Áfangi 1: austan Kirkjubæjarklausturs (Klaustur – Fljótshverfi). vor 2018 – feb. 2019

vel skilgreind. Einstök verkefni sem hrundið hefur verið af stað á verkefnistímanum og fyrir tilstilli

• Tengikassi og ljósleiðara-rör komið inn í öll hús á svæðinu frá tengiboxi við Prestbakka

verkefnis um brothættar byggðir verði sjálfbær þrátt fyrir formleg lok verkefnisins um brothætta

• Tenging frá Prestbakka til símstöðvar á Klaustri ásamt tengingu ljósleiðaraþráðanna þar – í vinnslu

byggð, meðal annars með því að nýta almenn úrræði og stoðkerfi landshlutanna. Í þessum áfanga

• Tenging þjónustu fjarskiptafyrirtækjanna – áætlað feb.2019

er unnið að því að heimamenn og stoðstofnanir svæðisins taki við viðfangsefnum. Aðgerðir:

• Þegar þessari vinnu er lokið í lok febrúar 2019 mun 53% heimila og fyrirtækja verða ljósleiðaratengd

Verkefnisstjórn, verkefnisstjóri og aðrir ábyrgðarmenn verkefna vinna að verkefnum verkefnastofns

Áfangi 2: Út-Síða, Skaftártunga, Álftaver ár 2019

sem þá kann að vera ólokið samkvæmt áætlun, í samstarfi við íbúa og aðra hagsmunaaðila eftir því

• Í lok árs 2019 er áætlað að 28% heimila og fyrirtækja í viðbót verði ljósleiðaratengd

sem við á. Sérstaklega er þess gætt að finna verkefnum farveg sem nýtist þrátt fyrir að verkefni um

Áfangi 3: Landbrot og Meðalland ár 2020

brothættar byggðir ljúki formlega af hálfu Byggðastofnunar. Merkt er við vörður og árangur hinna

• Síðustu 19% fyrirtækja og heimila verði ljósleiðaratengd árið 2020

ýmsu verkefna mældur í lokin og niðurstöðurnar skráðar í lokaskýrslu verkefnisins. Ályktun1 varðandi Fjarskiptasamband í Skaftárhreppi, send til stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál: Skaftárhreppur hefur fengið styrki úr landsátaki Fjarskiptasjóðs, Ísland ljóstengt. Um er bæði að ræða samkeppnisstyrk, byggðastyrk dreifbýlla sveitarfélaga, auk styrks brothættra byggðalaga. Þar sem Skaftárhreppur er gríðarlega landstórt og dreifbýlt sveitarfélag ásamt því að vera erfitt yfirferðar er framkvæmd vegna ljósleiðaralagningar kostnaðarmikil. Af þessu

STAÐA EINSTAKRA STARFSMARKMIÐA VERKEFNAÁÆTLUNAR

leiðir að Skaftárhreppur mun af þessum sökum alltaf verða síðastur í röðinni nema til komi samlegð með öðrum verkefnum

VERKEFNISINS PR. 31.12.2018

eins og flýtingu lagningu Rariks á þriggja fasa dreifikerfi í sveitarfélaginu.

Í október 2018, var send ályktun til stýrihóps Stjórnarráðs um byggðamál, um þau verkefni

Allar upplýsingar um GSM samband í Skaftárhreppi er einungis hægt að fá sem tölur úr spálíkönum

verkefnaáætlunar sem eiga það sameiginlegt að vera háð ríkisfjármálum og stefnu ríkisins, en eru líka

einstaka fjarskiptaþjónustufyrirtækja og frá Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) sem sameinar öll spálíkön

þau markmið sem íbúar Skaftárhrepps lögðu mesta áherslu á (sbr. framsetningu þessara markmiða í

fyrirtækjanna í eitt spákort fyrir allt landið. Þessi spálíkön eru aðgengileg á vefsíðum viðkomandi

verkefnaáætluninni) – ljósleiðarasamband, farsímasamband, 3ja fasa rafmagn og samgöngur. Áður

fyrirtækja og eitt sameinað spákort á vefsíðu PFS. PFS mælir líka farsímasamband á þjóðveginum allan

hafði sveitarstjórn Skaftárhrepps einnig sent út minnisblað á þingmenn kjördæmisins, þar sem þessi

hringinn, ásamt einstaka héraðs- og hálendisvegum. Fyrir Skaftárhrepp er hér um að ræða, fyrir utan

málaflokkar voru líka undirstrikaðir.

þjóðveg 1, Meðallandshringinn, Álftavershringinn, Lakaveg, Skaftártunguveg og inn á Nyðri- og Syðri

Farsímasamband

-Fjallabak ásamt Öldufellsleið. Eins og vefsjá PFS sýnir, er sambandið á mældum vegum utan þjóðvegar

STARFSMARKMIÐ 1

lokaskýrSla

FJARSKIPTI VERÐI EINS OG BEST VERÐI Á KOSIÐ Á 70% HEIMILA OG FYRIRTÆKJA Í LOK ÁRS 2018.

Framsett starfsmarkmið um 70% heimila og fyrirtækja er ekki uppfylt í lok árs 2018. „Teygja má þó lopann“ varðandi “....eins og best verður á kosið…..”. Miðað við stöðu mála hingað til varðandi fjarskiptin í sveitarfélaginu, erum við þó komin í framkvæmdir, þótt einhverjar seinkanir séu á upphaflegri áætlun.

misjafnlega gott. En eins og nafnið segir, er hér aðeins um spálíkön að ræða, ekki raunveruleg staða fjarskiptasambands. Til þess að nálgast þá stöðu betur, var ákveðið að vera í samstarfi við Lögreglustjóra Suðurlands og Almannavarnarnefnd Suðurlands. Gera á samskonar úttekt á GSM sambandi og unnin var í Öræfunum á haustmánuðum 2018, og verið er að vinna í Mýrdalnum. Sú úttekt leiddi af sér framkvæmdir fjarskiptaþjónustufyrirtækja við að hagræða sendum á þeirra vegum, svo betur mætti fara varðandi farsímasamband. Þessar aðgerðir eru allar hluti að aðgerðum varðandi náttúruvár hjá Almannavörnum. Undirbúningur þessarar framkvæmdar hefur verið unninn frá hendi Skaftárhrepps, nú bíðum við bara eftir framkvæmdinni. – könnunin á GSM sambandinu. Samhliða hefur verið lagt til skoðunar hjá ríkislögreglustjóra, varðandi möguleika á reikisambandi á milli farsímafyrirtækjanna hér innanlands,

12

þannig að óháð fjarskiptafyrirtæki geti farsímasamband komist á.

13


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

Ályktun2 varðandi Farsímasamband í Skaftárhreppi, send til stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál:

Ályktun4 varðandi þriggja fasa rafmagn í Skaftárhreppi, send til stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál:

Tryggja þarf að eftirlitshlutverki með fjarskiptasambandi sé sinnt. Einnig þarf að skilgreina og setja í lög að

„Þrífösun rafmagns í Skaftárhreppi er á áætlun RARIK í lok þriðja og síðasta áfanga 2034. Með vísan í

fjarskiptafyrirtæki hafi öryggishlutverk gagnvart sínum þjónustuþegum. Þetta á sérstaklega við vegna nauðsyn þess að

starfsmarkmið 1, leggjum við áherslu á að samlegð vegna lagningar ljósleiðara verði notuð og þrífösun verði

hægt sé að koma skilaboðum vegna náttúruvár til allra sem á viðkomandi svæði eru hverju sinni.

því lokið í síðasta lagi 2020“.

ÁFRAMHALD VINNU

ÁFRAMHALD VINNU

Fylgja báðum þessum verkefnum, ljósleiðarasambandi og farsímasambandi eftir til loka framkvæmda,

Eins og kemur fram – 30.1.2019, er Skaftárhreppur að komast í forgangsröðina hvað varðar þriggja fasa

með bæði eftirfylgni og ýtni. Haldið verður áfram að sækja um styrki Fjarskiptasjóðs í Ísland ljóstengt

rafmagn. www.stjornarrad.is:

(bíðum niðurstöðu úthlutunar styrks þessa tímabils) og aðra byggðastyrki eftir því sem kostur er. Fyrir ljósleiðarasambands verkefninu fer verkefnastjóri fyrir hönd sveitarfélagsins, og góð von um að þetta

Þrífösun rafmagns verði flýtt – Skaftárhreppur og Mýrar í fyrsta áfanga… og rökin fyrir þessu eru:

verkefni verði unnið skv. ofangreindri áætlun. Varðandi farsímasamband erum við komin í samstarf

Skaftárhreppur er eina sveitarfélagið á Suðurlandi sem ekki nýtur þriggja fasa rafmagns. Sveitarfélagið er

við nýjan verkefnastjóra almannavarna hjá lögreglustjóranum á Suðurlandi – Björn Inga Jónsson.

hið næststærsta á landinu að flatarmáli og er skilgreint sem brotthætt byggð. Mikill ferðamannastraumur

Skaftárhreppur er jafnmikið“ á náttúruvár svæði og Mýrdalshreppur og Öræfin, og á að halda fast í það

á svæðinu veldur álagi á innviði.

varðandi eftirfylgni og ýtni þessa máls. Auk þess sem fylgja þarf eftir þeirri ályktun sem send var til stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál í lok október 2018. Reikisamband innanlands sem er í skoðun

Hér verður um að ræða þriggja ára átak (2020-2022) aukið fjármagn (80 milljónir) hvert þessara þriggja

hjá ríkislögreglustjóra gæti hugsanlega sinnt því öryggishlutverki fjarskiptafyrirtækjanna sem íbúar

ára og breytta forgangsröðun – sem sé ekki fara eftir aldri raflína, heldur hver þörfin er og hvort um verði

Skaftárhrepps kalla eftir, sbr. innsenda ályktun til stýrihóps stjórnarráðsins um byggðamál.

að ræða samlegðaráhrif með áætlunum um lagningu ljósleiðara.

STARFSMARKMIÐ 2 Í LOK ÁRS 2018 VERÐI ÞRIGGJA FASA RAFMAGN KOMIÐ Á MINNST 60% HEIMILA OG FYRIRTÆKJA.

STARFSMARKMIÐ 3 Í LOK ÁRS 2018 HAFI VERIÐ BYGGÐAR EÐA HAFIN BYGGING 15 ÍBÚÐA Í SVEITARFÉLAGINU, FRÁ ÞVÍ AÐ

Framsett starfsmarkmið frá október 2017, ekki langt frá því að vera uppfyllt, EN í lok árs 2018

VERKEFNIÐ BB-STF FÓR AF STAÐ.

hafa ca. 53% heimila og fyrirtækja möguleika á 3jafasa rafmagni – Austur-Síða og Fljótshverfi. Markmiðið um 15 byggðar íbúðir var í raun uppfyllt strax í byrjun árs 2018. Upprunaleg áætlun RARIK um að þriggja fasa rafmagnsvæðing í Skaftárhreppi yrði skv. hagkvæmustu

Íbúðirnar 15 hafa bæði verið byggðar í þéttbýli Skaftárhrepps – Kirkjubæjarklaustri og í dreifbýlinu.

útreikningsmódelum þeirra árið 2034, var að sjálfsögðu að áliti íbúa talin óásættanleg, Með

Enn þann dag í dag er þörf á meira íbúðarhúsnæði. Lóðamál á þéttbýlinu á Klaustri hafa tafist vegna

tæknibúnaði dagsins í dag er þriggja fasa rafmagn forsenda hverskyns fyrirtækjarekstrar

jarðaskipta landeigenda auk vinnu ráðuneyta ríkisins varðandi „ríkislóðir“ á Klaustri. Sú vinna er nánast frágengin, og lóðir til ráðstöfunar að verða til.

lokaskýrSla

Skilmálar styrkúthlutunar í verkefninu „Ísland ljóstengt“ (sbr. starfsmarkmið 1) var m.a. “….að nýta

14

samlegð með öðrum framkvæmdum og…….Aðild innviðafyrirtækja er ákjósanleg sé þess kostur bæði til að

ÁFRAMHALD VINNU

tryggja uppbyggingu og eftir atvikum….tengingu fjarskiptastaða og veitumannvirkja til að dreifa kostnaði á

Þrátt fyrir uppfyllingu þessa markmiðs stendur Skaftárhreppur ennþá frammi fyrir því að leita

fleiri aðila….”

lausna varðandi byggingu íbúðarhúsnæðis. Í Skaftárhreppi er vöntun á íbúðarhúsnæði mestmegnis leiguhúsnæði. Eftirspurn eftir húsnæði er yfirleitt frá aðfluttum starfsmönnum, sem vilja flestir leigja

Áfangaskipting ljósleiðaravæðingar skv. starfsmarkmiði 1, hefur því verið unnin út frá því að framkvæmd

húsnæði frekar en byggja eða kaupa. Þessir aðfluttu starfsmenn eru flestir erlendir íbúar, sem yfirleitt eru

3ja fasa rafmagnsvæðingar gæti orðið samhliða. Þetta var tilfellið í framkvæmd Áfanga 1 – Austur

að koma til vinnu tímabundið. Þessari staðreynd þurfum við að vinna eftir – með byggingu leiguíbúða.

Síðu og Fljótshverfis, þar sem við erum í dag komin með allt að 53% heimila ljósleiðaravædd og með

Hér þarf því að skoða lausnir Íbúðalánasjóðs, verkalýðsfélaga, SES leigufélög o.s.frv.

möguleika á notkun 3ja fasa rafmagns.

15


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

STARFSMARKMIÐ 4

ÁFRAMHALD VINNU

Í LOK ÁRS 2020 ERU SAMGÖNGUR Í GÓÐU HORFI.

Ennþá eru bæði óuppfyllt starfsmarkmið og önnur sem fylgja þarf eftir. Athuga framgang viðhaldsverkefna Vegagerðar. Auk þessa skilaði íbúafundur haldinn í febrúar 2018 eftirfarandi óskum um

4.1 Færa vetrarþjónustu upp um flokk úr flokki 3 í flokk 2, fyrir lok árs 2018. Því miður þurfti sorglegt

áhersluatriði varðandi samgöngur:

slys í Eldhrauninu í lok árs 2017, til að þetta yrði að veruleika. Enda hefur vetrarþjónusta verið til fyrirmyndar á vegum Vegagerðar það sem af er vetri 2018-2019. Tölur Vegagerðar sem hafa verið í

• Eldvatns brúin Tilboð voru opnuð 23.maí 2018 og verklok áætluð í lok 2019. Nýr vegkafli

fjölmiðlum nú, segja að bifreið vegna vetrarþjónustu á milli Víkur og Klausturs hafi á 30 daga tímabili frá

verður 920 m að lengd og mun liggja af Hringvegi (1-a8), um nýja brú á Eldvatn og inn á

janúar – febrúar 2019, verið keyrð 8000 km. Vegurinn milli Víkur og Klausturs var hreinsaður ca. tvisar

núverandi Skaftártunguveg við Eystri Ása..Jarðvinnu vegna brúarsmíði skal vera lokið fyrir

á dag – á þessu 30 daga snjóþunga tímabili í janúar og febrúar.

01.02.2019. Útlögn klæðingar skal lokið fyrir 01.09.2019 og verkinu öllu skal að fullu lokið fyrir

01.11.2019. 4.2 Vegaxlir breikkaðar, fyrir lok árs 2019. Enn höfum við tíma til að fylgja því eftir og þrýsta á að þessu

• Umferðarhegðun - áhersluverkefni m/vegagerð. Merkingar um áfangastaði við þjóðvegina

markmiði verði náð við árslok 2019.

• Opna nýja malarnámu í stað Fossnúps

• Endurbæta flugvöll á Stjórnarsandi

• Vegir á hálendi - hefja undirbúning

4.3 Útskotum/áningarstöðum fjölgað, í samráði við sveitarfélag/landeigendur, fyrir lok árs 2018. Þetta markmið hefur ekki raungerst. Þegar til framkvæmda kemur þarf að samræma og vinna með útgefinni ÁFANGASTAÐAÁÆTLUN SUÐURLANDS 2018-2021

STARFSMARKMIÐ 5

4.4 Ferðamannavegir skilgreindir, og þeim viðhaldið, fyrir lok árs 2018. Vegur að Fjaðrárgljúfri er

FERÐAMÖNNUM SEM DVELJA Í SKAFTÁRHREPPI FJÖLGAR. Í LOK ÁRS 2018 HEFUR MÖGULEIKUM TIL

skilgreindur ferðamannavegur, og nýtur viðhalds í samræmi við það hjá Vegagerð. Þetta verkefni þarf

AFÞREYINGAR Í SVEITARFÉLAGINU FJÖLGAÐ UM FIMM.

einnig að endurskoða með tilliti til útgefinnar ÁFANGASTAÐAÁÆTLUN SUÐURLANDS 2018-2021

lokaskýrSla

Möguleikar til afþreyingar í Skaftárhreppi í lok árs 2018, hafa orðið að veruleika fyrir frumkvæði íbúa 4.5 Einbreiðum brúm fækkað um 40% fyrir lok árs 2020. Ekkert af þessum 40% fækkun einbreiðra brúa

en í því samhengi hefur styrktarsjóður frumkvæðisverka í tengslum við verkefnið Brothættar byggðir –

hefur raungerst í lok 2018. Hér þarf því að vinna áfram að því að ýta á að fækkað verði einbreiðum brúm

Skaftárhreppur til framtíðar nýst vel. Þetta eru:

á þjóðvegi Skaftárhrepps., fyrir lok árs 2020.

1. Fræðslustígur í landi Hótel Laka – stikaður göngustígur, kort og frásagnir

4.6 Bundið slitlag verði lagt á tengivegi fyrir lok árs 2020. Enn höfum við tíma til að fylgja því eftir og

2. Hjólaferðir allt árið – Kind Adventure

þrýsta á að þessu markmiði verði náð við árslok 2020.

3. Fjallahjólaslóðar – BikeFarm

4. Handverkssmiðja í Skaftárhreppi

4.7 Héraðsvegum verði við haldið og borið ofan í þá, fyrir lok árs 2017. Væntanlega er slíkt verkefni

5. Klaustur og Eldsveitirnar – www.eldsveitir.is

á Viðhaldsskrá Vegagerðarinnar, en í lok árs 2018 var einhver misbrestur á slíku viðhaldi. Með

6. Feldfjárrækt í Skaftárhreppi

eftirfylgd og þrýstingi verður því að tryggja að slíkt verk verði viðurkennt og formlegt viðhaldsverk

7. Útivistar- og umhverfisfræðsla í Kirkjubæjarskóla – landverðir framtíðarinnar ?

Vegagerðarinnar.

og síðan eru verkefni sem hafin er vinna við (frumkvæðissjóður BB)

8. Strandminjasafn Hnausum – fýsileikakönnun

9. ERRÓ-setur – fýsileikakönnun

10. Þorláksvegur – pílagrímaganga – fýsileikakönnun

Ályktun varðandi samgöngur í Skaftárhreppi, send til stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál: 5

Af ofangreindum markmiðum, hefur ekki mikið fengið áheyrn eða komist á framkvæmdastig. Liður 4.1 er eina markmiðið sem lokið er.

Afþreying sú er sett var á laggirnar án frumkvæðissjóðs BB:

16

1. Byggðaból ehf – Jeppaferðir

2. Útilistaverk á Hótel Laka – Fuglar. Listamaður úr heimabyggð vann verkið sumarið 2018.

17


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

ÁFRAMHALD VINNU

ÁFRAMHALD VINNU

Ekki virðast hugmyndirnar af skornum skammti, heldur er það fjármagnið sem þarf í slík verk, sem

Ekki vantar hugmyndir, heldur er það skortur á fjármagni sem þarf í slík verk sem hindrar framkvæmdir.

er hindrun í vegi framtaksaðila. Áframhaldandi vinna ætti því að vera að halda utan um og hvetja til

Áframhaldandi vinna ætti því á sama máta, að fylgjast með, halda utan um og hvetja til notkunar allra

notkunar allra þeirra styrktarsjóða sem mögulegir eru, ásamt því að hugsanlega leita lausna innan

þeirra styrktarsjóða, viðskiptahraðla ofl. sem mögulegir eru, ásamt því að vinna áfram með ríkisvaldinu að

fjárhags sveitarfélagins að byggja upp slíkan frumkvæðissjóð til úthlutunar styrktarfés. Til að staðfesta

formlegri staðfestingu á Þekkingarsetri á Kirkjubæjarklaustri og tilheyrandi fjármagni til reksturs.

ofangreint, voru eftirfarandi tillögur frá íbúafundi í febrúar 2018 settar fram; Á íbúafundi verkefnisins í febrúar 2018 sýndu sig enn að vera óþrjótandi hugmyndir til staðar;

• Hlúa að því sem komið er

• Hestatengd afþreying

• Opna markmið / ekki bara fullvinnsla matvæla - skoða allt í nýsköpun

• Fjölbreytileiki afþreyingar

• Hvetja / Styðja !! Nýsköpunarfyrirtæki

• Fjölbreyttari flóru veitingastaða

• Verkefnastjóri tali við Seglbúðir

• Listatengd afþreying - skapa vettvang fyrir skapandi fólk

• Vindmyllur

• Leita eftir heitu vatni

STARFSMARKMIÐ 6 EFLUM MÖGULEIKA Á NÝSKÖPUN OG ÞRÓUN Í LOK ÁRS 2019 VERÐI HAFIN ÁTTA NÝSKÖPUNAR-/

STARFSMARKMIÐ 7

ÞRÓUNARVERKEFNI TENGD FERÐAÞJÓNUSTU OG FULLVINNSLU MATVÆLA.

VIÐ KOMUM AÐ OG LEIÐUM STEFNUMÓTUN UM RÍKISJARÐIR Í SKAFTÁRHREPPI Í SAMSTARFI VIÐ RÍKI FYRIR MITT ÁR 2017.

Hér hefur frumkvæðissjóður Brothættra byggða átt stóran hlut að máli.

lokaskýrSla

Skýrsla um ríkisjarðir í Skaftárhreppi verður til hjá ráðgjöfum ríkis (VSÓ) í janúar 2018. Tvær ríkisjarðir

18

1. Fyrirtækið This is LUPINA – www.thisislupina.is vinnur að markaðssetningu, grafískri hönnun,

settar í sölu hjá Ríkiskaupum í maí 2018, – Efri-Ey2/hluti Efri-Eyjar3 og jörðin Strönd - Rofabæ. Önnur

vefhönnun og myndvinnslu. Allt eru þetta stoðhlutverk fyrirtækja, stofnana og félaga, hvers

jarðanna seld, hin stendur enn til auglýsingar hjá Ríkiskaupum, óseld. Hvað varðar „stefnumótun um

eðlis sem þau eru, og allt í heimabyggð.

ríkisjarðir“……………..

2. KInd Adventure – hjólaferðir, hellaskoðun, málsverður og gisting.

3. BikeFarm – fjallahjól á gömlum kindaslóum inn á heiði.

ÁFRAMHALD VINNU

4. Strandminjasafn á Hnausum – gerð hefur verið fýsileikakönnun, og mun verða haldið áfram

Mótun eigendastefna ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða er enn að „veltast“ í kerfinu þar til það getur

með þessa vinnu.

orðið að þingályktun. Er í nefndaráliti (á þrepi 3 af 6 þrepum alls þar til það getur orðið að þingsályktun)

5. Erró-setur – fýsileikakönnun í vinnslu og mun verða haldið áfram þar frá.

Umsagnir um þessa þingályktunartillögu hafa bæði verið sendar frá Byggðastofnun og Sambandi

6. Þekkingarsetur á Klaustri – að Kirkjubæjarstofa bæði fái aðstöðu og formlega skilgreiningu

sunnlenskra sveitarfélaga, þar sem minnst er á mikilvægi þessa málaflokks fyrir Brothættar byggðir.

á því að vera Þekkingarsetur á Klaustri. Sem aftur mun hafa margfeldisáhrif varðandi

byggðaþróun almennt og nýta tækifærin í möguleikum núverandi byggðaáætlunar (störf án

staðsetningar, fjarvinnsla, menntun og endurmenntun) Auk áframhaldandi vinnu við að virkja

STARFSMARKMIÐ 8

til hinna ýmsu verkefna og samstarfsverkefna varðandi náttúru, sögu og menningu svæðisins.

ÞEKKINGARSETUR RÍSI Á KIRKJUBÆJARKLAUSTRI FYRIR LOK ÁRSINS 2020.

7. Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs hefur unnið að „Krakkastíg“ hér á Kirkjubæjarklausturs-

svæðinu,

Verkefnið, að Kirkjubæjarstofa verði formlega vottuð sem eitt af Þekkingarsetrum Íslands og þannig muni búa við slíkan fjárhag er ríkið ætlar Þekkingarsetum á Íslandi, hefur ekki enn borið þann árangur. Þó hafa komið fram óformlegar upplýsingar um að Kirkjubæjarstofu skuli lúta sama verklagi og önnur Þekkingarsetur á Íslandi, og því um að gera að halda ótrauð áfram.

19


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

Ákvarðanir um verklegar framkvæmdir vegna þekkingarseturs eru enn á hugmyndastigi. Hugmyndin

STARFSMARKMIÐ 9

er að breyta hluta af húsnæði Kirkjubæjarskóla og nýta það fyrir þekkingarsetur. Enn er unnið út

FYRIR LOK ÁRS 2018 HEFUR FULLVINNSLA LANDBÚNAÐARAFURÐA Í HÉRAÐI AUKIST OG

frá þeirri tillögu Eflu sem valin var á íbúafundi í janúar 2017. Formleg verkefnastjórn hefur nú verið

LANDBÚNAÐUR EFLST MEÐ AÐ MINNSTA KOSTI EINNI NÝRRI BÚGREIN.

skilgreind fyrir þetta verkefni, með sveitarstjóra sem formann og forstöðumann Kirkjubæjarstofu sem varaformann. Ráðgjafafyrirtækið Expectus hefur verið fengið til að vinna heildstæða viðskiptaáætlun

Verkefnið sem slíkt, hefur ekki beitt sér til að ná þessu markmiði heldur hafa bændur sjálfir tekið

fyrir framkvæmdina. Vinnuna hingað til hefur verið hægt að fjármagna með frumkvæðisstyrk BB. Þegar

frumkvæðið. Borgarfell – kjötvinnslan í Borgarfelli hefur séð um að þróa fullvinnslu lambakjöts. Nýjar

til áframhaldandi framkvæmda kemur, mun þetta verk verða kostnaðarsamt og mikilvægt að tryggja

búgreinar hafa síðustu ár verið að koma fram og þróast. Sandhóll í Meðallandi hefur ræktað korn

fjármagn áður en hægt er að hefjast handa.

og þróað úrvinnslu afurða til manneldis – matarolíu og haframjöl. Sandhóll hefur einnig byggt upp nautgripaeldi og nýtir ýmsa áður óþekkta tækni við umhirðu nautanna s.s. róbóta við að fóðra og hreinsa

Í Byggðaáætlun 2018 – 2024 hafa verið sett fram markmið stjórnvalda um m.a. að jafna tækifæri til

básana. Á fleiri býlum hefur nautgripaeldi verið tekið upp sem ný búgrein. Fjós fyrir 60 mjólkandi kýr er

atvinnu, og samhliða því tilgreindar aðgerðir til að tryggja framgang byggðaáætlunar. Neðangreindar

risið í Hraunkoti í Landbroti og er það fyrsta fjósið í Skaftárhreppi þar sem er mjólkurþjónn (róbóti) til að

aðgerðir Byggðaáætlunar 2018 – 2024, eru einmitt þess eðlis að Skaftárhreppur þarf að hafa möguleika

mjólka kýrnar.

á að geta nýtt sér þau tækifæri til áframhaldandi byggðaþróunar. er húsnæðisaðstaða Þekkingarseturs á Kirkjubæjarklaustri forsenda;

Framþróun í landbúnaði hér er m.a. hægt að tengja við endurkomu unga fólksins í sveitina. Á íbúafundi verkefnisins í febrúar 2018 komu fram fleiri hugmyndir;

• Störf án staðsetningar B.7 – Byggðaáætlun

• Fjarvinnslustöðvar B.8 – Byggðaáætlun

• Úrvinnsla skógarafurða

• Nýting menningarminja B.16 – Byggðaáætlun

• Grænmetisræktun

• Sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða C.1 - Byggðaáætlun

• Efla nýsköpun í úrvinnslu afurða, m.a. korn

• Náttúruvernd og efling byggða C.9 – Byggðaáætlun

• List fyrir alla C.15 - Byggðaáætlun

STARFSMARKMIÐ 10

• Efling rannsókna, vísindastarfsemi og nýsköpun á landsbyggðinni A,3 - Byggðaáætlun

GREINING Á ÞÖRF FYRIR MENNTUN OG STARFSÞRÓUN VERÐI LOKIÐ ÁRIÐ 2018.

Annað er verkefni á vegum Kötlu jarðvangs sem hefur farið fram á að Kirkjubæjarstofa verði svokölluð

Fræðslunet Suðurlands hefur mikið og gott framboð formlegra námsleiða og styttri námskeiða, ásamt

„Dreifbýlis- og menningarmiðstöð“ fyrir Kötlu jarðvangssvæðið, til að vinna að Evrópusambandsstyrktu

raunfærnimati og ráðgjöf. Ferðaþjónustuklasinn Friður og Frumkraftar hefur í gegnum frumkvæðissjóð

verkefni innan Horizon 2020. Hin mörg góðu styrktarverkefni sem Kirkjubæjarstofa hefur unnið að í

Brothættra byggða haldið námskeið um ræktun, matvæli og ferðaþjónustu. Framboðið er gott en íbúar

gegnum tíðina, halda áfram að vera mikilvæg menningu og náttúru Skaftárhrepps – auk þess sem afurðir

í Skaftárhreppi hafa lítið nýtt þessi námstilboð. Teljum við að þurfi meiri hvatningu til nemenda að nýta

þeirra mörgu verkefna eru mikil og góð auðlind inn í verkefni framtíðarinnar, eins og núverandi verkefni

sér þetta framboð og að það þurfi að vera starfsmaður í Skaftárhreppi til að ná til fólks og kynna því hvað

Kötlu jarðvangs – RURITAGE.

er í boði hverju sinni. Varðandi menntun og starfsþróun almennt er líka mjög mikilvægt, að ganga út frá

lokaskýrSla

þeirri staðreynd að nú til dags á Suðurlandinu lifum við í fjölmenningarsamfélagi. Og ekki bara það að við

ÁFRAMHALD VINNU

þurfum að kenna erlendu starfsmönnum okkar íslensku – hugsanlega þarf líka að huga að kennsluforminu,

Þörfin fyrir Þekkingarsetur er ljós – undirstaða að mikilli vinnu sem nú þegar er í gangi, og mun halda

hámarka það að hinir erlendu starfsmenn hafi möguleika á að taka þátt í þessu, og þar með að viljinn

áfram að verða, því ekki ætlum við verkefnum Byggðaáætlunar að stoppa eftir 2024. Hér þarf að treysta

sjáist í verki. Það er líka mikilvægt að huga að því hvað okkar nýju íbúar hafa fram að færa. Kannski leynist

fjárhagslegan grundvöll, þessa mikilvæga innviðar Skaftárhrepps. Við munum beita okkur fyrir því að

meðal þeirra fólk sem getur haldið námskeið í ýmsu fyrir heimamenn eða tekið þátt í verkefnum sem

fjármögnun og framkvæmd þessa verkefnis verði eðlilegt og mikilvægt framhald til að efla áframhaldandi

tengjast nýsköpun, fjölgun atvinnutækifæra eða liststarfsemi.

vegsauka fyrrum brothætts byggðarlags.

20

21


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

STARFSMARKMIÐ 11 VIÐ HLÚUM AÐ NÁTTÚRU OG UMHVERFI SVO ÍBÚUM, JARÐVANGI OG ÞJÓÐGARÐI SÉ SÓMI AÐ Samstarf og vitneskja um verkefni jarðvangs og þjóðgarðs – starfsaðstaða verkefnastjóra á Kirkjubæjarstofu, í nálægð við starfsmenn þjóðgarðsins og jarðvangsins, hefur einungis orðið til góða hvað þetta varðar. Þátttaka í starfi verkefnahóps SASS-ráðgjafa hefur þýtt aukna áherslu og þátttöku í áhersluverkefnum SASS, svo sem Umhverfis Suðurland, Pokastöðin, Kortlagning umhverfismála á Suðurlandi. Á íbúafundi verkefnisins í febrúar 2018, töldu íbúar að leggja ætti enn meiri áherslu á;

• Hreinsun umhverfis

• Skipulag til að auðvelda að halda umhverfinu hreinu

• Skipuleggja þjónustusvæði, WC, losun úrgangs….

• Rukka fyrir WC

FRUMKVÆÐISSJÓÐUR BROTHÆTTRA BYGGÐA

STARFSMARKMIÐ 12 ÁRIÐ 2017 VERÐUR KATLA GEOPARK KOMIN Á FÖST FJÁRLÖG. Sú varð raunin, og var hægt að fjölga í 3 starfsmenn. Enn hefur ekki tekist að staðsetja starfsmann jarðvangsins hér í Skaftárhreppi, en í farvatninu er nánara samstarf Kirkjubæjarstofu við verkefnið RURITAGE, sem er hluti af Horizon 2020 Evrópusambands styrktu verkefninu. Í þessu verkefni jarðvangsins hefur nú verið ákveðið að Kirkjubæjarstofa muni verða Dreifbýlis- og Menningarmiðstöð RURITAGE í Kötlu jarðvangi. Á íbúafundi verkefnisins í febrúar 2018, töldu íbúar að leggja ætti enn meiri áherslu á;

• Einn starfsmaður Kötlu jarðvangs staðsettur á svæðinu

• Auka sýnileika Kötlu jarðvangs á svæðinu

STARFSMARKMIÐ 13

Af þessum 44 styrktu verkefnum Frumkvæðissjóðs Brothættra Byggða, hefur flest öllum verið lokið. Einungis eitt verkefni sem ekki er hafin vinna við og er með skiladagsetningu á árinu 2019. Nokkur 2018 verkefnin eru enn í vinnslu og með skiladagsetningur á árinu 2019. Kirkjubæjarstofa mun halda utan um og sjá um greiðslu útistandandi styrkfjárhæða í þessum verkefnum.

lokaskýrSla

ÁRIÐ 2017 FÆR GESTASTOFA VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐS FJÁRVEITINGU TIL AÐ HAFA OPIÐ ALLT ÁRIÐ.

22

Þetta hefur gengið eftir og erum við komin með heilsárs stöðu starfsmanns á Skaftárstofu sem er gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs, staðsett í félagsheimilinu á Kirkjubæjarklaustri. Þegar þetta er skrifað er búið að tilkynna að væntanlegt sé útboð á framkvæmdum við nýja gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs sem á að rísa í landi Hæðargarðs í Landbroti.

23


gegnum þessi 4 ár, veitt 44 styrktum verkefnum samtals kr. 31.500.000.

Styrkt verkefni 2015

Hvað er í matinn? Fræðslustígur Pílagrímagöngur Brunasandur Þjóðleiðir Sigur lífsins

7 mio kr.

Styrkt verkefni 2016

5 mio kr.

Það er leikur að læra Heilsueflandi dagar Hjólaferðir allt árið Kind Adventure Útivistar- og umhverfisfræðsla Ársfundur Kirkjubæjarstofu 2016 LandArt í Skaftárhreppi Vistspor og náttúruvernd

Styrkt verkefni 2017

12,5 mio kr.

Plastpokalaus Skaftárhreppur Handverkssmiðja Feldfjárrækt í Skaftárhreppi Myndspor, safn ljósmynda úr Skaftárhreppi Hvað er í matínn ? Markaðssetning Natural Treasure Heilsudagar á Klaustri Hvatadagar fyrir starfsfólk grunn- og leikskóla í Skaftárhreppi Útivistar og umhverfisfræðsla í Kirkjubæjarskóla Arfur Ársfundur Kirkjubæjarstofu Þekkingarsetur Strandminjasafn á Hnausum Klaustur og eldsveitirnar Rófur úr héraði Uppskera 2017 Rannsókn á gæsabeit í túnum

Styrkt verkefni 2016

5 mio kr.

Með landvörðum í Lakagígum Klaustur og eldsveitirnar Frá Kötlugosi til fullveldis Pokastöð Skaftárhrepps Heilsudagar á Klaustri Þorláksvegur Siglutré í Hólmi Handverkssmiða starfsár 2018-2019 Fjallahjólaslóðagerð Ársfundur Kirkjubæjarstofu 2018 Errósetur á Klaustri This is Lupina

lokaskýrSla

SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

Frumkvæðissjóður Brothættra byggða, hefur fyrir verkefnið BB – Skaftárhreppur til framtíðar, í

24

25


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

VIÐAUKI 1

Nánari lýsing verkefna sem styrkt voru af Frumkvæðissjóði Brothættra byggða á verkefnatímanum, árin 2015 - 2018

Úthlutun 2015 1. Pílagrímagöngur Lýsing: Unnið verður að verkefninu út frá sögu pílagrímaferða og hvernig slík vinna gæti farið fram með því að skoða sambærilegar ferðir erlendis. Skoðuð verða kort og leiðir, mögulegir áningarstaðir o.fl. og í framhaldinu að stika leið milli Klausturs og Þykkvabæjarklausturs. Afurð: ákvörðun um áframhald vinnunnar með því að stika ákveðna leið á milli Klausturs og Þykkvabæjarklaustur = Þorláksvegur 2. Fræðslustígur Lýsing Hótel Laki er að leggja stíg í 600 metra radíus kringum hótelið og kallar hann Fræðslustíg. Þar á að kynna sögu, sagnir, fuglalíf, eldsögu og búskaparhætti til forna í Skaftárhreppi. Einnig er

lokaskýrSla

verið að vinna kort af svæðinu, ásamt því að hanna stíginn. Afurð: Stígur, frásagnir og kort, sem bæði hótelgestir og aðrir ferðamenn nota. 3. Þjóðleiðir Fyrrum ferðaleiðir og örnefni í Skaftárhreppi Ábyrgð og samstarf: Kirkjubæjarstofa Styrkfjárhæð: kr. 2.000.000,- Lýsing: öflun og skráning upplýsinga um þjóðleiðir, fyrrum ferðaleiðir og örnefni í Skaftárhreppi. Þannig verður menningarverðmætum bjargað frá glötun, s.s. þekkingu á fornum ferðaleiðum og örnefnum. Í lokin varð til bókin Fornar ferðaleiðir.... 26

27


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

5. Hjólaferðir allt árið með Kind Adventure Ábyrgð og samstarf: 4. Brunasandur Ábyrgð og samstarf:

Guðmundur F. Markússon Styrkfjárhæð: kr. 1.000.000,- Lýsing: Ótalmörg tækifæri eru í ferðaþjónustunni

Kirkjubæjarstofa Styrkfjárhæð: kr. 500.000,- Lýsing: Kynningar- og útgáfuhátíð bókar um niðurstöður

um þessar mundir og teljum við mjög mikilvægt að vandað sé til verka þegar kemur að því að

rannsóknarverkefnis átta vísindamanna úr ýmsum greinum, sem hafa rannsakað sögu Brunasands.

markaðssetja landið okkar. Við viljum einbeita okkur að persónulegri þjónustu, minni hópa (hámark 6-8)

Brunasandur byggðist upp eftir Skaftárelda 1783 og saga hans sýnir nýtt land verða til í kjölfar

í ferð og veita ákveðna upplifun í því að ferðast með heimamönnum, segja sögur og bjóða upp á mat úr

náttúruhamfara og hvernig það er síðan numið til búsetu. Bókin kom út....

héraði. Hvað hafa þau komist langt með þetta verkefni?

5. Sigur lífsins Ábyrgð og samstarf:

6. Vistspor og náttúruvernd Ábyrgð og samstarf: Eldvötn, samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi

Kirkjubæjarstofa, sóknarnefnd, sóknarprestur, Friður og frumkraftar Styrkfjárhæð: kr. 500.000,- Lýsing:

Styrkfjárhæð:

Sigur lífsins er árleg fræðsla og menningardagskrá á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni, um páskana. Árið

kr. 400.000,- Lýsing: Sýna á heimildarmyndina “Maðurinn sem minnkaði – vistsporið sitt”, í

2016 er áherslan á fræðslu um pílagrímagöngur.

félagsheimilinu á Kirkjubæjarklaustri og fá fulltrúa framleiðenda til kynna myndina og svara spurningum. Til að kynna og fjalla um náttúrverndarlögin verður leitað til sérfróðra aðila um málefnið og að lokinni

6. Hvað er í matinn og Hönnunarsamkeppni Ábyrgð og samstarf:

kynningu verða umræður og spurningum svarað. Verkefnið fellur vel að áherslum íbúaþings um

Friður og frumkraftar Styrkfjárhæð: kr. 2.000.000,- Lýsing: Bjóða á upp á námskeið og fræðslu um

náttúruvernd, umgengni og umhverfismál. Þetta tókst vel ..dags.

hvernig megi nýta náttúruna og þau hráefni sem finnast í nágrenninu, auk þess sem svokallað Food trail verður útbúið. Haldin verður hönnunarsamkeppni um minjagrip úr Skaftárhreppi með vísan í sögu,

7. Útivistar- og umhverfisfræðsla í Kirkjubæjarskóla Ábyrgð og samstarf: Kirkjubæjarskóli á Síðu

náttúru og/eða menningu svæðisins úr hráefni af svæðinu. Hugmyndin sem vann var bakki (fyrir osta eða

Styrkfjárhæð:

annað) þar sem mynd af skipum sem farist hafa prýða bakkann. Bakkinn verði unninn úr endurunnu gleri

kr. 400.000,- Lýsing: Með þessu valfagi vinnum við að ýmsum þáttum sem fram komu í íbúaþingi

sem fellur til í Skaftárhreppi. Verkefnið er enn á hugmyndastigi.

Skaftárhrepps svo sem náttúru svæðisins, verndun og nýtingu, eflingu ímyndar svæðisins og aukum

Úthlutun 2016

þekkingu nemenda á sérstöðu þess. Einnig mun áfanginn vonandi efla ungliðastarf með því að auka færni nemenda í að nýta sér náttúruna til tómstunda og tengja betur grunnskóla og aðra starfsemi á svæðinu. En stefnt er að því að fá fleiri einstaklinga og félagasamtök til samstarfs að þessu verkefni svo sem

2. Aðkeyptur skemmtiviðburður á uppskeruhátíð Skaftárhrepps 2016 Ábyrgð og samstarf:

björgunarsveitir. Hverjir unnu þetta verkefni og hvenær?

Menningarmálanefnd Skaftárhrepps Styrkfjárhæð: kr. 300.000,- Lýsing: Menningarmálanefnd vinni að því að leita hugmynda að viðburði til kaupa á Uppskeruhátíð Skaftárhrepps 2016 Hvernig þetta verkefni

8. Heilsueflandi dagar í Skaftárhreppi Ábyrgð og samstarf: Fræðslunefnd Skaftárhrepps Styrkfjárhæð:

er að falla að skilaboðum íbúaþings – jákvæðni, samhygð og samvinna – er að skapa möguleika íbúa til

kr. 300.000,- Lýsing: Meðal niðurstaða íbúaþings 2013 kom fram mikilvægi þess að senda jákvæð

að taka þátt í viðburði án þess að þurfa að fara úr heimabyggð sem líka gefur möguleika á meira flæði

skilaboð útávið. Þegar grunnstoðir voru skoðaðar þá var efst á blaði fólkið sjálft, fjölskyldur og

jákvæðra skilaboða út í samfélagið. Hvað var keypt?

einstaklingar. Við þurfum að hlúa að íbúum, ekki síst til að gera sveitarfélagið eftirsóknavert til búsetu. Einnig er auðveldara að laða að nýja íbúa í samfélag þar sem stutt er við heilsusamlegan lífstíl. Bætt

3. Byggðamál í Skaftárhreppi – ársfundur Kirkjubæjarstofu 2016 Ábyrgð og samstarf:

lýðheilsa miðar að því að viðhalda og efla heilbrigði fólks með forvarnarstarfi og samfélagslegri ábyrgð,

Kirkjubæjarstofa Styrkfjárhæð: kr. 300.000,- Lýsing: Verkefnið; ársfundur Kirkjubæjarstofu 2016 um

með þeim hætti er m.a hægt að draga úr líkum á langvinnum sjúkdómum og auka andlega og líkamlega

Byggðamál í Skaftárhreppi fellur mjög vel að áherslum fyrir verkefnið Skaftárhreppur til framtíðar þar

vellíðan.

lokaskýrSla

sem byggðaþróun var eitt af áherslumálum á íbúaþingi. Hvenær og hvar var ársfundurinn haldinn?

28

9. Það er leikur að læra Ábyrgð og samstarf: Fræðslunefnd Skaftárhrepps Styrkfjárhæð: kr. 300.000,4. LandArt í Skaftárhreppi Ábyrgð og samstarf: Kirkjubæjarstofa Styrkfjárhæð: kr. 1.000.000,- Lýsing:

Lýsing:

LandArt í Skaftárhreppi fellur að áherslum íbúaþings fyrir verkefnið Skaftárhreppur til framtíðar, m.a. með

Málþing yrði haldið hér í Skaftárhreppi á sameiginlegum starfsdegi leik- og grunnskóla. Fyrir hádegi verða

því að skapa nýjar hugmyndir um nýtingu á náttúru, sögu og menningu og styrkir einnig ímynd svæðisins

faglegir fyrirlestrar og vinnustofur en eftir hádegi, eða frá kl 14, er stefnt að opnu málþingi, þ.e stuttum

og sérstöðu. Hvað er búið að gera

fyrirlestrum fyrir alla sem hafa áhuga á. Hvar og hvenær var þetta haldið?

29


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

Úthlutun 2017

Stefnt að því að allt árið hafi íbúar í Skaftárhreppi heilsu og heilsusamlegan lífstíl að leiðarljósi en einu sinni á ári verði fastir dagar sem eru helgaðir heilsusamlegum lífstíl. E.t.v þemadagar á vinnustöðum og fyrirtækjum og /eða grunn- og leikskóli. Á heilsudögum eru ýmisir viðburðir, s.s fyrirlestrar,

1. Myndspor – Fótspor, félag um sögu og minjar í Skaftárhreppi Ábyrgð og samstarf:

heilsufarsmælingar og ýmis námskeið og kennsla t.d í hreyfingu, fræðsluefni dreift o.fl. Stytta og segja

Rannveig Ólafsdóttir Styrkfjárhæð: kr. 1.000.000 Lýsing: Markmið verkefnisins er að varðveita ljósmyndir

frekar í örstuttu máli hvað var gert

sem til eru úr Skaftárhreppi frá því fyrir aldamótin 1900 og fram á miðja 20. öld með því að skanna þær inn og skrá upplýsingar við hverja mynd. Ljósmyndir eru mikilvægur þáttur í sýningarhaldi og fræðsluefni,

5. Feldfjárrækt í Skaftárhreppi – Feldfjárræktarfélagið Ábyrgð og samstarf: Kristbjörg Hilmarsdóttir

því er dýrmætt að varðveita þær myndir sem til eru og skrá upplýsingar um þær meðan enn eru

Styrkfjárhæð: kr. 500.000 Lýsing: Styrkurinn er ætlaður til að styrkja undirstöður í feldfjárrækt. Vinnu

heimildarmenn sem þekkja til þeirra. Verkefnið hófst haustið 2016 og enn er verið að safna.

við að leita uppi efnilegar kindur til feldfjárræktar, á svæði Skaftárhrepps og utan þess. Hvernig hefur þetta gengið?

2. Samstarf Landgræðslu, Náttsa og Skaftárhrepps Ábyrgð og samstarf: Kristín Hermannsdóttir Styrkfjárhæð: kr. 500.000 Lýsing: Rannsókn á gæsabeit í túnum í Skaftárhreppi.

6. Arfur Ábyrgð og samstarf: Kirkjubæjarstofa – Ólafía Jakobsdóttir Styrkfjárhæð: kr. 500.000 Lýsing:

Þessar rannsóknir hafa verið stundaðar í Hornafirði í þrjú ár en einnig í Skaftárhreppi árið 2014 á einu

Verkefnið Arfur er lokaáfangi af stóru heildarverkefni í Skaftárhreppi þar sem rafrænar upplýsingar

túni á Stjórnarsandi. Rannsóknin hefur verið styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins og Veiðikortasjóði,

um þjóðleiðir og fornar ferðaleiðir um aldamótin 1900, ásamt örnefnum, sem þeim tengjast, hafa verið

en markmiðið er að hefja aftur rannsóknir á beit gæsa í túnum bænda að vori í Skaftárhreppi.

skráðar í gagnagrunn Kirkjubæjarstofu. Stefnt er að útgáfu veglegrar bókar um verkefnið Arf og hinar

Náttúrufarsúttekt í Skúmey í Jökulsárlóni, eyju sem kom undan jökli um árið 2000. Þangað verður farið

fornu ferðaleiðir í Skaftáhreppi og sagnir sem þeim tengjast. Einnig er stefnt að útgáfu minni handbókar

í vettvangsferðir að vori og sumri 2017. Vegna einangrunar frá fastalandinu er hún griðastaður ýmissa

þar sem sagt verði frá nokkrum ferðaleiðum sem raunhæft er að endurvekja sem sögu- og minjaslóð,

fugla en þar þrífst einnig gróður og skordýr. Landslagið einkennist af jökulmenjum, t.d. jökulgörðum og

sem tengjast þjóðleiðum og samgöngum í Vestur Skaftafellssýslu og áhugavert væri að gera skil í slíkri

árið 2014 verptu rúmlega 360 helsingjapör í skjóli þeirra. Bændur græða landið er verkefni á vegum

handbók. Bókin kom út, hvað með minni bókina?

Landgræðslu ríkisins. Landgræðsla ríkisins hefur gefið vilyrði fyrir því að greiða hluta launa starfsmans með aðsetur á Klaustri til að sinna úttektum og heimsóknum til bænda sem eru í verkefninu Bændur

7. Hvað er í matinn ? samtal ferðaþjónustu og landbúnaðar í Skaftárhreppi Ábyrgð og samstarf:

græða landið. Felst starfið í heimsóknum til þátttakenda í verkefninu þar sem gerð er úttekt á starfinu og

Friður og Frumkraftar – Þorbjörg Ása Jónsdóttir Styrkfjárhæð: kr. 500.000 Lýsing: Á árinu 2015 fékk

áætlun yfirfarin eftir vinnureglum Landgræðslunnar. Verða bændur sem taka þátt í verkefninu á svæðinu

verkefnið Hvað er í matinn? viðurkenningu sem annað sætið í EDEN gæðaáfangastaður í matartengdri

frá Mýrdalssandi að Lóni heimsóttir á tímabilinu júni- september 2017. Er ekki skrýtið að blanda saman

ferðamennsku árið 2015. Viðurkenningin er tilkomin vegna vinnu Friðar og frumkrafta við að sameina

rannsóknum hér í Skaftárhreppi og fyrir austan?

landbúnað og ferðaþjónustu og koma á samtali á milli þessara tveggja greina, ásamt frábærum afurðum

lokaskýrSla

úr Skaftárhreppi. Á árinu 2017 mun Friður og frumkraftar halda áfram að beita sér fyrir samstarfi

30

3. Handverkssmiðja – áhugahópur um Handverksmiðjur Ábyrgð og samstarf: Karitas Kristjánsdóttir

milli ferðaþjónustu og landbúnaðar í Skaftárhreppi. Unnið verður áfram með matarverkefni klasans,

Styrkfjárhæð: kr. 700.000 Lýsing: A) Handverkssmiðjan er hugsuð sem félagsmiðstöð og fræðslumiðstöð

Hvað er í matinn? Í ár mun klasinn bjóða uppá námskeið tengd landbúnaði og ferðaþjónustu, íbúum

Smiðja þar sem handverksfólk í hreppnum getur hist, miðlað af reynslu sinni og lært nýja hluti. Markmiðið

Skaftárhrepps að kostnaðarlausu. Markmiðið með námskeiðunum er að hvetja til aukinnar þekkingar

er því að viðhalda og kenna verkþekkingu þannig að hún glatist ekki og auka áhuga fólks á handverki

og færni, og ýta undir nýjungar í ferðaþjónustu og landbúnaði. Áhugi fyrir því hvaða námskeið verða

bæði ullar-, skinna- og vefnaðarvinnslu. Námskeið verða haldin og kennarar fengnir til að kenna

haldin verður kannaður, en á meðal hugmynda eru: Íslenskar nytjajurtir og kryddjurtir, berjarækt,

handverk og kenna á tækin sem komin eru í smiðjuna, saumavélarnar, vefstólinn og prjónavélina B)

íslenska landnámshænan, námskeið í gerð uppskrifta, útreiknings á næringargildi, framlegð og rýrnun,

Handverkssmiðjan er hugsuð sem starfsaðstaða þar sem fólk getur komið og leigt aðstöðuna og unnið

sultugerð, wiskí og vínsmökkun og handverk úr hrosshári. Auk þess að halda matartengd námskeið mun

sína vinnu og notað tækin til atvinnusköpunnar.

klasinn beita sér fyrir því að matar- og handverksmarkaður verði með vörum úr héraði, a.m.k allar helgar yfir sumartímann. Þar munu aðilar í hreppnum geta komið með sína framleiðslu til sölu, og þar munu

4. Heilsudagar á Klaustri Ábyrgð og samstarf: Auðbjörg B. Bjarnadóttir Styrkfjárhæð: kr. 300.000

ferðafólk og aðrir geta komið og hitt sjálfa framleiðendurna og keypt beint af þeim vörur. Markmiðið

Lýsing: Meðal niðurstaða íbúaþings 2013 kom fram mikilvægi þess að senda jákvæð skilaboð útávið.

er að allir íbúar Skaftárhrepps geta komið sínum vörum á framfæri og selt sínar vörur, stórir og smáir

Þegar grunnstoðir voru skoðaðar þá var efst á blaði fólkið sjálft, fjölskyldur og einstaklingar. Við þurfum

framleiðendur, án milliliða. Friður og frumkraftar hafa nýlega tekið við umsjón markaðstjalds sem er til

að hlúa að íbúum, ekki síst til að gera sveitarfélagið eftirsóknavert til búsetu. Einnig er auðveldara að laða

staðar í Skaftárhreppi. Til stendur að nýta það betur en hefur verið gert uppá síðkastið og halda markaði

að nýja íbúa í samfélag þar sem stutt er við heilsusamlegan lífstíl. Bætt lýðheilsa miðar að því að viðhalda

þar í sumar. Fyrsti matarmarkaðurinn verður þó haldinn í vor, í lok apríl, í Jarðvangsviku Kötlu Jarðvangs.

og efla heilbrigði fólks með forvarnarstarfi og samfélagslegri ábyrgð, með þeim hætti er m.a. hægt að

draga úr líkum á langvinnum sjúkdómum og auka andlega og líkamlega vellíðan.

31


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

Til stendur að halda fleiri matartengda viðburði í Skaftárhreppi og mun verða matarsmökkun á mat úr

Úthlutun haust 2017.

héraði verða í lok apríl. Þá verður boðið uppá, í samstarfi við framleiðendur og veitingastaði, að fólk geti farið á milli staða og smakkað það sem svæðið hefur uppá að bjóða. Möguleiki verður þá að fara í

1. Klaustur og eldsveitirnar Ábyrgð og samstarf: Lilja Magnúsdóttir Styrkfjárhæð: kr. 1.450.000 Lýsing:

matarsmökkun með leiðsögumanni af staðnum. Þannig fái gestir meiri upplifun af matnum ásamt sögu

Að safna saman á vef frásögnum þar sem í stuttu máli er sagt frá því helsta af náttúru, menningu og sögu

hans. Þetta verður einstakt tækifæri til að fræðast um matarhefðir í Skaftárhreppi og vera prófraun um

í Skaftárhreppi. Vefurinn er myndskreyttur og á honum verða kort og tenglar á aðra vefi sem tengjast

hvort áframhald geti orðið af þess háttar smökkun með leiðsögumanni.

efninu. Vefurinn er tilbúinn og opinn á slóðinni http://www.eldsveitir.is. Áfram verður haldið að bæta og breyta vefnum.

8. Tuttugu ára afmæli Kirkjubæjarstofu Ábyrgð og samstarf: Kirkjubæjarstofa – Ólafía Jakobsdóttir Styrkfjárhæð: kr. 200.000 Lýsing: Ársfundur Kirkjubæjarstofu 2017 verður að þessu sinni helgaður

2. Myndspor – safn ljósmynda úr Skaftárhreppi Ábyrgð og samstarf: Fótspor – Rannveig Ólafsdóttir

tuttugu ára afmælishátíð Kirkjubæjarstofu og fyrirhuguðu málþingi á Kirkjubæjarklaustri. Ekki er

Styrkfjárhæð: kr. 1.450.000 Lýsing: Verkefnið hófst í sept 2016 og áætluð lok sept. 2018 en söfnunin

á þessu stigi hægt að tímasetja viðburðinn nákvæmlega en fyrirhugað er að halda afmælishátíðina

hefur gengið það vel að enn er verið að safna. Haldnar hafa verið sýningar fyrir íbúa á Klausturhólum og á

í byrjun september 2017. Undirbúningur fyrir verkefnið hefst í mars/apríl 2017 og einnig leit að

Uppskeruhátið Skaftárhrepps í okt 2017. Kirkjubæjarstofa fékk myndir úr safninu í bókina sem Vera Roth

fyrirlesurum. Umfjöllunarefni málþingsins verður tengt náttúru, sögu og menningu svæðisins og tekur

skrifaði, Fornar ferðaleiðir. Fjöldi mynda úr Myndsporum má sjá á vefnum www.eldsveitir.is

því mið af skilaboðum íbúaþings 2013, þar sem lögð var áhersla á þessa þætti. Áhersla er alltaf lögð á atvinnusköpun og eflingu byggðar við verkefni á vegum Kirkjubæjarstofu

3. Markaðssetning á Natural Treasure Ábyrgð og samstarf: Friður og Frumkraftar – Þorbjörg Ása Jónsdóttir Styrkfjárhæð: kr. 600.000 Lýsing: Sala á Natural Treasure hófst sumarið 2014 en hefur

9. Rófur úr héraði á matseðli Ábyrgð og samstarf:

ekki gengið eins og vonast var eftir. Gera þarf átak í markaðssetningu á vörunni og þarf að útbúa nýtt

Maríubakki ehf. - Bjarki Guðnason Styrkfjárhæð: 500.000 Lýsing: Hugmyndin og markmiðið er að

markaðsefni sem nær vel til markhópsins. Natural Treasure er minjagripur en er einnig skemmtilegur

hanna uppskrift úr rófum sem eru ræktaðar á Maríubakka í Skaftárhreppi, þar sem að annarsvegar

afþreyingarmöguleiki í Skaftárhreppi en kynna þarf betur hvaða möguleika krukkurnar hafa uppá að bjóða

rófan sjálf yrði aðal hráefnið og hinsvegar sem meðlæti. Grundvallaratriði er að fá matreiðslumeistara

fyrir ferðamenn. Með Natural Treasure er hægt að tvinna saman náttúrufræðslu, gönguferð og eigulegann

til að útbúa uppskrift af grænmetisrétti úr rófum og/eða tillögum að meðlæti með öðrum mat úr

minjagrip af svæðinu sem auk þess skemmir ekki náttúruna. Kynna þarf þetta betur fyrir mögulegum

héraði s.s Klausturbleikju, kjöti úr héraði t.d frá Seglbúðum, Borgarfelli eða Breiðabólsstað eða annarra

kaupendum á krukkunum. Því þarf að fara í vinnu til þess að ná að grípa betur athygli ferðafólks og

matævælaframleiðanda úr héraði. Afrakstur þeirrar vinnu gætu hótel og veitingastaðir í Skaftárhreppi

ferðaskipuleggjenda á minjagripnum. Byrja þarf á að kanna möguleika á breytingum á minjagripnum

nýtt sér á matseðli og jafnframt yrði unnin umfjöllun eða kynning á hráefninu sem neytandi gæti kynnt

með það að markmiði ferðamenn taki betur eftir vörunni og þeim afþreyingarmöguleika sem hún bíður

sér þegar þeir t.dvelja sér mat af matseðli eða dvelja á staðnum. En eitt af markmiðum verkefnisins er að

uppá og að salan aukist. Skoða þarf að færa torfbæinn á hentugari staðsetningu þar sem það væri fellt

ferðalangurinn/gesturinn sæki sér einstaka vöru og upplifun frá á svæðinu sjálfu um leið og framleiðsla á

inn í fjölfarnari gönguleiðir og myndi þannig auka áhuga, fornvitni og sölu á minjagripnum. Ef það yrði

hráefni innan héraðsins sé nýtt.

gert þyrfti að útbúa nýjan bækling með minjagripnum sem inniheldur kort af hvar efnið í minjagripinn er

lokaskýrSla

að finna. Auk þess sem þyrfti að festa nýjan miða með kortinu á krukkurnar. Þetta þarf að klára áður en 10. Plastpokalaus Skaftárhreppur Ábyrgð og samstarf:

vinna við markaðsefni hefst. Nýja markaðsefnið þarf að vera bæði myndband og prentefni, með möguleika

Sunneva Kristjánsdóttir og Auðbjörg B. Bjarnadóttir Styrkfjárhæð: kr. 300.000 Lýsing: Léttir plastpokar

á að nota í blöðum, tímaritum, jafnt sem internetinu, samfélagsmiðlum og helstu sölustöðum Natural

eru iðulega notaðir einu sinni en geta dagað uppi í náttúrunni og umhverfinu í hundruð ára, oft í formi

Treasure. Gert verður myndband sem hægt verður að sýna á sölustöðum Natural Treasure og sem

örsmárra plastagna sem geta verið skaðleg fyrir lífríki í umhverfinu. Það er staðreynd að hægt er

einnig verður hægt að nýta sem kynningarefni á vefmiðlum sem styttra myndband. Verður því gert eitt

að stemma stiguð við plastpokanotkun. Langar okkur að fara af stað með tilraunaverkefni þar sem

einnar mínútu myndband og 2-3 önnur styttri (15 sek) myndbönd sem nýtast betur á samfélagsmiðlum

að markmiðið að hvetja íbúa og fyrirtæki til að draga úr plastpokanotkun, hvetja til að fólk nýti sér

og ná góðu áhorfi og dreifingu. Búið er að fá tilboð í myndböndin. Með úthlutun þessa styrks er skilyrt

margnotapoka, maíspoka eða bréfpoka – langtímamarmkmiðið er að Skaftárhreppur verði plastpokalaus

að byrjað verði á að kanna eiginleika, umgjörð og umhverfi minjagriparins ásamt því að unnið verði að

til frambúðar.

markhópagreiningu, áður en stofnað er til kostnaðar í hönnun ýmiskonar markaðsefnis.

32

33


SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR

4. Uppskeruhátíð 2017 – aðkeyptur skemmtiviðburður Ábyrgð og samstarf: Menningamálanefnd Skaftárhrepps – Ingólfur Hartvigsson Styrkfjárhæð: kr. 300.000 Lýsing: Menningarmálanefnd vinnur að því að leita hugmynda að viðburði til kaupa á Uppskeruhátíð Skaftárhrepps 2017. Hvernig þetta verkefni er að falla að skilaboðum íbúaþings – jákvæðni, samhygð og samvinna – er að skapa möguleika íbúa til að taka þátt í viðburði án þess að þurfa að fara úr heimabyggð sem líka gefur möguleika á meira flæði jákvæðra skilaboða út í samfélagið. Hvað var keypt að? 5. Þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri Ábyrgð og samstarf: Kirkjubæjarstofa – Ólafía Jakbosdóttir Styrkfjárhæð: kr. 1.500.000 Lýsing: Markmið verkefnisins er þróun hugmynda og undirbúningur þess að koma upp húsnæði fyrir Kirkjubæjarstofu – þekkingarsetur og aðra skylda þekkingarstarfsemi starfsemi í heimavistarálmu Kirkjubæjarskóla. Verkefnið er samstarfsverkefni Kirkjubæjarstofu og Skaftárhrepps og er unnið í framhaldi af þarfagreiningu og endurskipulagningu Eflu verkfræðistofu á húsnæði Kirkjubæjarskóla. Mælikvarði fyrir árangur verkefnisins er að fjármögnun verkefnisins verð tryggð og framkvæmdir við nauðsynlegar breytingar á húsnæðinu hefjist um mitt ár 2018. Staðan í dag 6. Strandminjasafn á Hnausum Ábyrgð og samstarf: Kirkjubæjarstofa – Ólafía Jakobsdóttir Styrkfjárhæð: kr. 1.500.000 Lýsing: Markmið verkefnisins er að koma á fót sérstöku strandminjasafni á Hnausum í Meðallandi. Hlutverk safnsins verður söfnun, varðveisla og sýning muna og minja, þar með taldar sagnir og önnur þekking, varðandi skipströnd í Vestur-Skaftafellssýslu. Tilgangur verkefnisins er að varðveita hina merku sögu skipstranda og miðla henni til núlifandi fólks og framtíðarinnar Sérstök áhersla verður á skipströnd í Meðallandsfjörum, en skipskaðar voru sérlega tíðir þar. Jörðin Hnausar er sögulega og landfræðilega nátengd strandsögunni og er hún því vel fallin til þessa hlutverks. Staðan í dag 7. Útivistar- og umhverfisfræðsla í Kirkjubæjarskóla Ábyrgð og samstarf: Kirkjubæjarskóli – Kjartan H. Kjartansson Styrkfjárhæð: kr. 700.000 Lýsing: Meginmarkmið verkefnis er að dýpka þekkingu og skilning nemenda á útivist og náttúru Skaftárhrepps í gegnum valáfang í útivistar og umhverfisfræði. Verður nemendum kynnt náttúra Skaftárhrepps og sjálfbær nýting hennar með áherslu á útivistarmöguleika og lýðheilsu. Verkefninu er ætlað að efla vitund og áhuga barna á náttúruvernd, framtíðar atvinnutækifærum í afþreyingarþjónustu og útivistarmöguleikum í Skaftárhreppi. Jafnframt er verkefninu ætlað að gera nemendum grein fyrir ábyrgð mannsins gagnvart náttúrunni og áhrifum ýmissa framkvæmda á

lokaskýrSla

mismunandi vistkerfi. Nemendur skoða vistspor sín og …. Hvernig var þetta framkvæmt? 8. Hvatadagar fyrir starfsfólk grunn- og leikskóla í Skaftárhreppi Ábyrgð og samstarf: Fræðslunefnd – Auðbjörg B. Bjarnadóttir Styrkfjárhæð: kr. 500.000 Lýsing: Sótt er um styrk til að halda sameiginlegan starfsdag fyrir leik-og grunnskólakennara hér í hreppnum. Markmið verkefnisins er að efla fagvitund, þekkingu og færni starfsmanna í leik- og grunnskóla hreppsins með fræðsluerindum og jafnvel vinnustofum og ekki síst til að styrkja jákvæðan vinnuanda. Meðal niðurstaða íbúaþings 2013 þá var efst á blaði fólkið sjálft, fjölskyldur og einstaklingar og mun verkefni af þessu tagi falla vel að málefnum íbúaþingsins, en áhersla var lögð á grunnstoðir samfélagsins, s.s heimili og skóla. Skyldumæting 34

starfsfólks. Stefnt er að ef vel tekst til að halda sameiginlegan starfsdag a.m.k einu sinni á ári. Aðkeyptir fyrirlesarar Hvað var gert

35


© 2019 SKAFTÁRHREPPUR TIL FRAMTÍÐAR


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.