Sjonhornið 33tbl 2011

Page 13

Suttunga

jórhátíð verður haldin á Hólum í Hjaltadal laugardaginn 27. ágúst og hefst dagskrá kl. 14:00. Allir helstu bjórframleiðendur landsins verða á staðnum. Aðgangseyrir að hátíðinni er 4.500,- kr. Innifalið í því er glas (300 ml) merkt Bjórsetri Íslands (meðan birgðir endast), miði fyrir hamborgara (hjá ferðaþjónustunni á Hólum) og 3 bjórmiðar.

B

Sumbl 2011

Bjórhátíðin

Hólum

Transformers 3 Aldurstakmark er 20 ár.

Dagskrá:

14:00 - 14:20 Setning og sagt frá Bjórsetri Íslands 15:00 - 15:20 Egils 15:20 - 15:40 Kaldi 15:40 - 16:00 - Útvík 16:00 - 16:20 - Víking 16:20 - 16:50 - Ölvisholt 17:00 - 17:30 - Fræðsluhorn Valgeirs 18:00 - 20:00 - Hamborgaragrill 20:00 - Verðlaunaafhending Á meðan á hátíðinni stendur mun vera opið í Bjórsetri Íslands og í Mjólkurhúsinu brugghúsi. Frá 16:00 - 18:00 munu menn geta spreitt sig í kútarúllkeppni. Við munum vera með kjör um besta bjór hátíðarinnar og veita viðurkenningu fyrir 1. 2. og 3. sæti. Á sama tíma og hátíðin fer fram mun einnig fara fram nytjamarkaður kvennfélags Hólahrepps og Rikini hátíð.

Dark of The moon

mÁnUDaG 29. ÁGÚsT kL. 20:00

LOGO FYRIR KRÓKSBÍÓ / 15. apríl 2005 >> Hinir sömu sf.

fImmTUDaG 1. sepT. kL. 20:00

harry poTTer bI12 fImmTUDaG 25. ÁGÚsT kL. 20:00

Upplýsingar: bjorsetur@mail.holar.is eða á fésbókarsíðunni „Hólasumbl“.

Miðapantanir í síma 453 5216

ÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA HALDIÐ Á VESTURFARASETRINU (GAMLA KONUNGSVERSLUNARHÚSINU)

Á HOFSÓSI 28. ÁGÚST KL. 14.00 - 17.00 DAGSKRÁ: Tónlistarflutningur Halldór Árnason forseti ÞFÍ setur þingið Ávörp: Alan Bones, sendiherra Kanada Eric Green, sendiráði Bandaríkjanna Atli Ásmundsson, aðalræðismaður Íslands í Winnipeg Gail Einarsson-McCleery, formaður Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi Fyrirlestur: Pam “Sunna” Olafsson Furstenau frá Norður Dakóta “The love of Iceland ín America” Kór Dalvíkurkirkju syngur Hlé og kaffiveitingar Fyrirlestur: Laurie Bertram frá Toronto, “Aboriginal Icelandic Research” Ávarp: Valgeir Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Vesturfarasetursins Fundarstjóri: Helgi Ágústsson, fv. sendiherra Allir áhugasamir velkomnir


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.