Page 1

21. febrúar - 27. febrúar • 7. tbl. 2019 • 40. árg.

Kvennakórinn Sóldís auglýsingasími: 455-7171 - netfang: sjonhorn@nyprent.is

heldur tónleika Konudaginn 24. febrúar kl. 15:00 í Menningarhúsinu Miðgarði Söngstjóri: Helga Rós Indriðadóttir Undirleikari: Rögnvaldur S. Valbergsson Einsöngvarar: Ólöf Ólafsdóttir og Íris Olga Lúðvíksdóttir Fjölbreytt söngskrá Veisluhlaðborð að loknum tónleikum Aðgangseyrir kr. 3.500

Verið velkomin!


Fimmtudagurinn 21. febrúar 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 360 gráður 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Taka tvö 15.25 Úr Gullkistu RÚV : Popppunktur 2010 (13:16) 16.20 Úr Gullkistu RÚV: Landinn 16.50 Úr Gullkistu RÚV : Kexvexmiðjan (1:6) 17.20 Heilabrot 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Anna og vélmennin (25:26) 18.23 Bitið, brennt og stungið 18.38 Strandverðirnir (7:15) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Ferðastiklur (6:8) 20.55 Rabbabari (7:8) 21.10 Gæfusmiður (8:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Luther (4:4) 23.15 Ófærð (9:10) 00.10 Kastljós 00.25 Menningin 00.35 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (7:22) 07:25 Two and a Half Men (6:24) 07:50 Friends (13:24) 08:10 The Middle (10:24) 08:30 Ellen (98:180) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Anger Management (1:24) 10:00 Jamie Cooks Italy (8:8) 10:50 Nettir Kettir (9:10) 11:35 Heimsókn (2:7) 12:00 Ísskápastríð (2:8) 12:35 Nágrannar (7949:8062) 13:00 Leatherheads 14:55 Charlie and the Chocolate Factory 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7949:8062) 17:45 Ellen (99:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 The Big Bang Theory 19:45 Splitting Up Together 20:10 NCIS (10:20) 20:55 The Blacklist (7:22) 21:40 Counterpart (9:10) 22:35 Room 104 (11:12) 23:05 Real Time With Bill Maher 00:05 Springfloden (8:10) 00:50 Mr. Mercedes (8:10) 01:40 Shameless (10:14) 02:35 Alex (5:6) 03:20 Alex (6:6) 04:05 Dragonheart 3 : The Sorcerer’s Curse

Sjónvarpsdagskráin 12:40How I Met Your Mother (3:20) 13:05Dr. Phil (11:155) 13:50Younger (7:12) 14:15The Biggest Loser (13:15) 16:00Malcolm in the Middle (10:22) 16:20Everybody Loves Raymond 16:45The King of Queens (23:24) 17:05How I Met Your Mother (3:24) 17:30Dr. Phil 18:15The Tonight Show 19:00The Late Late Show 19:45The Kids Are Alright 20:10Með Loga (1:8) 21:10A Million Little Things 22:00The Resident 22:50How to Get Away with Murder 23:35The Tonight Show 00:20The Late Late Show 01:05NCIS (4:24) 01:50NCIS: Los Angeles (13:24) 02:35Law and Order 03:25The Truth About the Harry Quebert Affair (2:10) 04:10Ray Donovan (1:7)

20:00 Að Austan (e) 20:30 Landsbyggðir 21:00 Að Austan (e) 21:30 Landsbyggðir 22:00 Að Austan (e) 22:30 Landsbyggðir

Föstudagurinn 22. febrúar 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 91 á stöðinni 14.20 Úr Gullkistu RÚV: Toppstöðin 15.10 Úr Gullkistu RÚV : Hljómsveit kvöldsins (13:15) 15.40 #12stig 16.05 Landinn 16.45 Söngvakeppnin 2019 (2:3) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Ósagða sagan (14:15) 18.35 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Gettu betur (4:7) 20.55 Eddan 2019 22.30 Vera 00.00 Morgunverður á Tiffany’s 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Blíða og Blær 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Friends (14:24) 08:05 The Middle (11:24) 08:30 Brother vs. Brother (5:6) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Restaurant Startup (8:10) 10:20 Arrested Developement 10:45 The Night Shift (2:10) 11:30 Hið blómlega bú (7:10) 12:05 Feðgar á ferð (5:10) 12:35 Nágrannar (7950:8062) 13:00 Tommi og Jenni: Willy Wonka og súkkulaðiverksmiðjan 14:15 Victoria and Adbul 16:05 Ég og 70 mínútur (4:6) 16:35 First Dates (19:24) 17:25 Fresh Off the Boat (4:19) 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar (7950:8062) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Evrópski draumurinn (1:6) 20:00 Paris Can Wait 21:30 Charlie’s Angels 23:10 Girls Trip 01:10 The Promise 03:20 My Dinner With Herve 05:05 Victoria and Adbul

08:00 Sevilla - Lazio (UEFA Europa League 2018/2019) 09:40 Atletico Madrid - Juventus (UEFA Champions League 11:20 Spænsku mörkin 2018/2019 11:50 Ítölsku mörkin 2018/2019 12:20 Keflavík - KR (Dominos deild kvenna 14:00 Evrópudeildin - fréttaþáttur 14:30 Sevilla - Lazio (UEFA Europa League 2018/2019) 16:10 Schalke - Manchester City (UEFA Champions League 17:50 Arsenal - BATE (UEFA Europa League 2018/2019) 19:55 Leverkusen - Krasnodar (UEFA Europa League 2018/2019) 22:00 UFC Unleashed 2019 22:50 Valencia - Celtic (UEFA Europa League 2018/2019)

10:55 Absolutely Fabulous: The Movie 12:25 My Old Lady 14:15 Egypski prinsinn 15:55 Absolutely Fabulous: The Movie 17:25 My Old Lady 19:15 Egypski prinsinn 21:00 Suicide Squad 23:00 Get Out 00:45 Lights Out 02:10 Suicide Squad

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin

Smákálfaslátrun!

12:20The King of Queens (4:13) 12:40How I Met Your Mother (4:20) 13:05Dr. Phil (12:155) 13:50Family Guy (7:21) 14:15The Biggest Loser (14:15) 15:00Ally McBeal (14:23) 16:00Malcolm in the Middle (11:22) 16:20Everybody Loves Raymond 16:45The King of Queens (24:24) 17:05How I Met Your Mother (4:24) 17:30Dr. Phil 18:15The Tonight Show 19:00Younger (8:12) 19:30The Biggest Loser (15:15) 21:00The Bachelor (6:12) 22:303 Days to Kill 00:30The Tonight Show 01:15NCIS (5:24) 02:00NCIS: Los Angeles (14:24) 02:40The Walking Dead (6:8) 03:25The Messengers (7:13) 04:10The Affair (7:10)

08:20 Valencia - Espanyol (Spænski boltinn 2018/2019) 10:00 Napoli - Torino (Ítalski boltinn 2018/2019) 11:40 Tindastóll - Stjarnan (Dominos deild karla 2018/2019) 13:20 Domino’s körfuboltakvöld (Dominos deild karla 2018/2019) 15:05 Premier League World 15:35 Leverkusen - Krasnodar (UEFA Europa League 2018/2019) 17:15 Valencia - Celtic (UEFA Europa League 2018/2019) 18:55 La Liga Report 2018/2019 19:25 AC Milan - Empoli (Ítalski boltinn 2018/2019) 21:30 Premier League Preview 22:00 Úrvalsdeildin í pílukasti

20:00 Föstudagsþátturinn 21:00 Föstudagsþátturinn

09:55 Dressmaker 11:50 Hail, Caesar! 13:35 Happy Feet 15:25 Dressmaker 17:25 Hail, Caesar! 19:10 Happy Feet 21:00 Brokeback Mountain 23:15 Blade Runner 2049 01:55 Secret In Their Eyes 03:45 Brokeback Mountain

Frá og með viku 9. verða smákálfaslátranir færðar yfir á þriðjudaga.

Fyrsti sláturdagur verður þri. 26. feb.


Býr í þér viðburðarstjórnandi? Blönduósbær leitar að áhugasömum aðila, með þekkingu og reynslu af viðburðarstjórnun, til að stjórna viðburðum í sveitarfélaginu. Um er að ræða tímabundna ráðningu með möguleika á framlengingu til lengri tíma. Starfið felur m.a. í sér stjórnun og umsjón Húnavöku og útgáfu kynningarefnis. Húnavaka er bæjarhátíð sem haldin er þriðju helgina í júlí ár hvert. Árið 2019 verður hún haldin daganna 18. – 21. júlí. Húnavaka er opin öllum og samanstendur m.a. af fjölskylduskemmtun, dansleikjum, söngvakeppni og kvöldvöku. Hæfnikröfur:

Menntun sem nýtist í starfi Reynsla af viðburðarstjórnun Samskipta- og samvinnuhæfni Jákvætt viðhorf, sveigjanleika og þjónustulund Gott vald á íslensku, talaðri og ritaðri Nánari upplýsingar veitir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri í síma 455 4700 eða á netfangið valdimar@blonduos.is.

Umsóknarfrestur er til 5. mars 2019. Óskað er eftir að umsókn fylgi ferilskrá yfir menntun og fyrri störf, kynningarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknarinnar og hugmyndir um hvernig umsækjandi sér fyrir sér hátíðina til framtíðar.

Blönduós er 950 manna sveitarfélag í Austur-Húnavatnssýslu. Ferðaþjónusta er vaxandi atvinnugrein og býður svæðið upp á skemmtilegar heimsóknir fyrir ferðamenn allt árið um kring. Þá er ein glæsilegasta sundlaug landsins á Blönduósi. Upplýsingar um Blönduósbæ má finna á heimasíðunni: www.blonduos.is

Blönduósbær w w w. b l o n d u o s. i s

Hnjúkabyggð 33 I 540 Blönduósi I Sími 455 4700


Laugardagurinn 23. febrúar 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Úmísúmí (8:19) 07.39 Rán og Sævar (8:52) 07.50 Froskur og vinir hans (21:21) 07.57 Hinrik hittir (25:25) 08.06 Klingjur (14:33) 08.17 Letibjörn og læmingjarnir 08.31 Eysteinn og Salóme (3:26) 08.43 Með afa í vasanum (3:26) 08.55 Minnsti maður í heimi (3:51) 08.56 Stundin okkar (2:13) 09.20 Bitið, brennt og stungið 09.35 Ekki gera þetta heima 10.05 Gettu betur (4:7) 11.10 Opnun 11.45 Til borðs með Nigellu (6:6) 12.15 Paul Gauguin 13.10 Gítarveisla Bjössa Thors 14.20 Kiljan 15.00 Púðluhundar í hár saman 15.50 Madonna á tónleikum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hjá dýralækninum (7:15) 18.05 Strandverðirnir (7:15) 18.14 Ósagða sagan (14:15) 18.43 DaDaDans 18.45 Vísindahorn Ævars 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 #12 stig 20.45 Tímaflakkarinn - Doktor Who 21.40 Bíóást: Boyhood 00.25 Shirley Valentine 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Kormákur 07:35 Dóra og vinir 08:00 Víkingurinn Viggó 08:10 Billi Blikk 08:20 Kalli á þakinu 08:40 Dagur Diðrik (18:20) 09:05 Latibær 09:30 Lína langsokkur 09:55 K3 (23:52) 10:10 Nilli Hólmgeirsson 10:25 Ninja-skjaldbökurnar 10:50 Friends (3:24) 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Friends (3:24) 14:05 Seinfeld (2:21) 14:30 Seinfeld (702:22) 14:55 Ellen’s Game of Games 15:50 The Great British Bake Off 16:55 Six Robots and Us (1:2) 18:00 Sjáðu (586:600) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (420:500) 19:05 Lottó 19:10 Storkurinn Rikki 20:35 Don’t Think Twice 22:10 Only the Brave 23:50 Fullir vasar 01:30 Stronger 03:25 Tale of Tales

Sjónvarpsdagskráin

Frá Sauðárkrókskirkju 07:00 Schalke - Manchester City Sunnudagur 24. febrúar: (UEFA Champions League 08:45 Atletico Madrid - Juventus

12:00Everybody Loves Raymond 12:20The King of Queens (5:13) 12:40How I Met Your Mother (5:20) 13:05This Is Us (12:18) 13:50Happy Together (5:13) 14:15The Bachelor (6:12) 16:00Malcolm in the Middle (12:22) 16:20Everybody Loves Raymond 16:45The King of Queens (1:22) 17:05How I Met Your Mother (5:24) 17:30Futurama (7:12) 18:20Family Guy (8:21) 18:45Glee (16:22) 19:30When in Rome 21:00Forgetting Sarah Marshall 22:50Malavita (The Family) 00:40The Sixth Sense 02:25The Oranges

(UEFA Champions League Sunnudagaskóli10:25kl. 11. Meistaradeildarmörkin

Mánudagur 25. febrúar: Slökun og bæn kl.17.

Verið velkomin, 07:25 Date Night Sigríður Gunnarsdóttir 08:55 Robot and Frank

17:00Ég um mig 17:30Taktíkin 18:00Að Norðan 18:30Hátækni í sjávarútvegi (e) 19:00Eitt og annað: úr menningarlíf. 19:30Þegar 20:00Að Austan (e) 20:30Landsbyggðir 21:00Föstudagsþátturinn 21:30Föstudagsþátturinn 22:00Nágrannar á norðurslóðum (e) 22:30Eitt og annað: úr tónlistarlífinu 23:00Ég um mig 23:30Taktíkin

Sunnudagurinn 24. febrúar 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress (21:50) 07.28 Bréfabær (4:20) 07.39 Söguhúsið (21:26) 07.46 Hæ Sámur (26:39) 07.53 Húrra fyrir Kela (6:26) 08.16 Hvolpasveitin (6:6) 08.39 Alvinn og íkornarnir (26:43) 08.51 Krakkastígur 08.55 Disneystundin 08.56 Nýi skólinn keisarans (2:19) 09.17 Sígildar teiknimyndir (24:30) 09.24 Dóta læknir (1:16) 09.45 Krakkafréttir vikunnar 10.05 Kínversk áramót 11.00 Silfrið 12.10 Menningin - samantekt (8:35) 12.35 #12stig 13.30 Börn með skilarétti 14.25 Dmitri Sjostakovitsj 15.20 Pricebræður bjóða til veislu 16.00 Bikarmót í hópfimleikum 17.30 Íþróttaafrek 17.40 Sætt og gott 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Neytendavaktin (5:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Á Æðruleysinu 21.15 Ófærð (10:10) 22.10 Kafbáturinn (8:8) 23.10 Ritskoðun í Hollywood 00.05 Rauði dregillinn 01.00 Óskarsverðlaunahátíðin 2019 04.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Tindur 07:40 Blíða og Blær (17:20) 08:05 Skoppa og Skrítla 08:20 Heiða 08:45 Mæja býfluga 08:55 Tommi og Jenni 09:20 Latibær (17:18) 09:45 Ævintýri Tinna 10:10 Lukku láki 10:30 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Friends (569:25) 12:00 Nágrannar (7946:8062) 13:45 Seinfeld (16:24) 14:10 God Friended Me (9:20) 14:55 The Good Doctor (14:18) 15:40 Catastrophe (1:6) 16:10 Jamie’s Quick and Easy 16:35 Heimsókn (2:10) 17:05 Um land allt (3:8) 17:40 60 Minutes (19:51) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (421:500) 19:10 The Great British Bake Off 20:10 Six Robots and Us (2:2) 21:15 Springfloden (9:10) 22:00 Mr. Mercedes (9:10) 22:55 Shameless (11:14) 23:50 Burðardýr (4:5) 01:00 True Detective (8:8) 02:00 Manifest (15:16) 02:45 The Hangover Part II 04:25 Bleeding Heart

(Meistaradeildarmörkin) 10:55 Breiðablik - Víkingur (Lengjubikarinn 2019) 13:00 AC Milan - Empoli (Ítalski boltinn 2018/2019) 14:40 La Liga Report 2018/2019 15:10 Sevilla - Barcelona (Spænski boltinn 2018/2019) 17:25 Deportivo - Celta (Spænski boltinn 2018/2019) 19:30 Getafe - Rayo Vallecano (Spænski boltinn 2018/2019) 21:10 Akureyri - Fram (Olís deild karla 2018/2019) 22:40 Burnley - Tottenham (Premier League 2018/2019)

10:25 Shrek 11:55 Fantastic Beasts 14:10 Date Night 15:40 Robot and Frank 17:10 Shrek 18:45 Fantastic Beasts 21:00 The Dark Knight 23:30 Three Billboards Outside Ebbin 01:25 Legend 03:35 The Dark Knight

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin 13:50The Good Place (3:12) 14:15Life Unexpected (1:13) 15:00Top Chef (8:17) 16:00Malcolm in the Middle (13:22) 16:20Everybody Loves Raymond 16:45The King of Queens (2:22) 17:05How I Met Your Mother (6:24) 17:3090210 (16:22) 18:15Lifum lengur 18:50Með Loga (1:8) 19:45Happy Together (6:13) 20:10This Is Us (13:18) 21:00Law and Order 21:50The Truth About the Harry Quebert Affair (3:10) 22:35Ray Donovan (2:7) 23:35The Walking Dead (7:8) 00:20The Messengers (8:13) 01:05Live and Let Die 03:10Escape at Dannemora (7:8) 04:10Blue Bloods (7:22) 04:55MacGyver (17:23)

08:05 Leicester - Crystal Palace (Premier League 2018/2019) 09:45 Frosinone - Roma (Ítalski boltinn 2018/2019) 11:25 Sampdoria - Cagliari (Ítalski boltinn 2018/2019) 13:30 NBA Roundtable: Stars of the 90’s 13:55 Bologna - Juventus (Ítalski boltinn 2018/2019) 16:05 Evrópudeildarmörkin 2018/2019 16:55 Parma - Napoli (Ítalski boltinn 2018/2019) 19:10 Premier League World 19:40 Levante - Real Madrid (Spænski boltinn 2018/2019) 21:45 Atletico Madrid - Villarreal (Spænski boltinn 2018/2019) 23:25 Real Valladolid - Real Betis (Spænski boltinn 2018/2019)

19:30Þegar 20:00Að Austan (e) 20:30Landsbyggðir 21:00Nágrannar á norðurslóðum 21:30Eitt og annað (e) 22:00Nágrannar á norðurslóðum 22:30Eitt og annað (e)

19:15 Lost in Translation 21:00 Call Me by Your Name 23:15 The Departed 01:45 Lion 03:45 Call Me by Your Name

Blönduósskirkja

Guðsþjónusta konudag 24. febrúar kl.11:00.

Sigrún Grímsdóttir flytur hugvekju á konudegi. Nemendur úr Tónlistarskóla Austur-Húnavatnssýslu leika á hljóðfæri og kór Blönduósskirkju syngur sálma eftir konur. Organisti er Eyþór 16:30Eitt og annað: úr tónlistarlífinu 08:30 Collateral Beauty 17:00Ég um mig Syngdu Franzson 10:10 Wechner. 17:30Taktíkin 12:00 Lost in Translation Vonast er eftir13:45 að The foreldrar 18:00Að Norðan Space Betweenog Us 18:30Hátækni í sjávarútvegi (e) 15:45 Collateral Beauty mæti. 19:00Eitt og annað:fermingarbörn úr menningarlíf. 17:25 Syngdu

Sr. Sveinbjörn Einarsson sóknarprestur


Allar gerðir startara og alternatora

Allar gerðir startara og alterna Allargerðir gerðirstartara startara og og alternatora alternatora Allar

461 1092 • asco.is

461 1092 • asco.is 461 1092 • asco.is 461 1092 • asco.is

FIMMTUDAG 21. FEBRÚAR KL. 20

VESALINGS ELSKENDUR

SUNNUDAG 24. FEBRÚAR KL. 16

LEGO MOVIE 2

ísl. tal

Miðapantanir í síma 855 5216 Opin frá 17°°-21°° virka daga og frá 12°°-21°° um helgar. Góða skemmtun!

MÁNUDAG 25. FEBRÚAR KL. 20

FIGHTING WITH MY FAMILY

Fylgist með okkur á Facebook við Skagfirðingabraut

Ósóttar miðapantanir eru seldar 10 mín. fyrir auglýstan sýningartíma (nema um annað sé samið)


Glaumbæjarprestakall Æskulýðsdagur kirkjunnar sunnudaginn 24. febrúar. Fjölskylduguðsþjónusta í Löngumýrarkapellu kl. 11.30. Kirkjukór prestakallsins syngur létta sálma undir stjórn Stefáns R. Gíslasonar, organista. Lilja Diljá Ómarsdóttir, Kolbeinn Bjarnason og Hákon Kolka Gíslason nemendur í Tónlistarskóla, börn úr kirkjuskólanum og TTT-starfi taka lagið. Fermingarbörnin sjá síðan um léttan hádegisverð og safna peningum til hjálparstarfs kirkjunnar, eins og venja er hjá okkur á þessum degi.

Samvera fyrir alla fjölskylduna.

Verið velkomin Gísli Gunnarson

Hrossaræktendur og áhugamenn um hrossarækt Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur og Sveinn Steinarsson formaður Félags hrossabænda koma á fund í Tjarnarbæ

fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20:00. Helstu málefni fundarins: Þróun ræktunarmarkmiðs í hrossarækt Kynbótadómskalinn –þróun og betrumbætur Hugmyndir að nýjum vægistuðlum eiginleikanna Málefni Félags hrossabænda

Vilt þú taka þátt í umræðum um endurskoðun á dómkerfi kynbótahrossa og koma þínum skoðunum á framfæri, hér er tækifærið! Hvetjum hestamenn í Skagafirði til að mæta. Kaffiveitingar. Stjórn Hrossaræktarsambands Skagfirðinga


Fræðsludagur Búnaðarsambands Skagfirðinga Haldin á Löngumýri í Skagafirði, föstudaginn 22. febrúar Kl. 12:30 Mæting: • Léttur hádegisverður í boði Búnaðarsambands Skagfirðinga Kl. 13:00 Dagskrá: • Kolefnisspor í landbúnaði – Snorri Þorsteinsson, RML • Möguleikar bænda á kolefnisbindingu – Björn Barkarson, Umhverfisráðuneyti • Hvernig má minnka plastnotkun í landbúnaði? – Finnbogi Magnússon, Jötunvélum • Eru steyptir fóðurturnar lausn fyrir íslenskan landbúnað? – Sigtryggur Veigar Herbertsson, RML • Bætt nýting tilbúins áburðar – Eiríkur Loftsson, RML • Bætt nýting búfjáráburðar – Þórarinn Leifsson, bóndi Keldudal • Pallborðsumræður Kl. 16:00 Vörukynningar og kaffi

Frá Farskólanum – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra

Farskólinn kynnir námskeið framundan Merking vinnusvæða

Námskeiðið Merking vinnusvæða verður haldið í Farskólanum við Faxatorg 11. og 12. mars næstkomandi og er samtals 16 klukkustundir að lengd. Árið 2009 kom út reglugerð nr. 492/2009 með stoð í Umferðarlögum um merkingu og aðrar öryggisráðstafanir vegna framkvæmda á og við vegi. Í reglunum eru strangar kröfur um þekkingu og réttindi starfsfólks sem sinna vegaframkvæmdum og bera á einhvern hátt ábyrgð á umferðarmerkingum, öryggi og útbúnaði á vinnustöðum og er viðkomandi aðilum skylt að sækja námskeið um vinnusvæðamerkingar, sem er viðurkennt af Vegagerðinni og standast próf og aðrar kröfur sem þar eru settar fram. Leiðbeinandi: Björn Ólafsson, M.S. í byggingaverkfræði, stundakennari við HR og fyrrverandi forstöðumaður þjónustudeildar Vegagerðarinnar. Verð: 62.000 kr.

Skráningar og nánari upplýsingar í síma 455 6010 og á heimasíðu Farskólans. Opið er fyrir skráningar til 26. febrúar næstkomandi. Sími 455 6010 www.farskolinn.is Farskólinn er líka kominn á Facebook


T g l e H aIrL- BOÐ Tilboð frá fimmtudegi til laugardags

Kryddl.lambalæri

1298,-kg.

Kryddl.lambaprime

2298,-kg.

F.P.íste 1,5 ltr

F.P.appelsínusafi, eplasafi, blandaður safi 1,5 ltr

209 ,-kr.

Homeblest 300gr.

139,- kr.

549,-kr. Havrefras 450gr. 399,-kr.

Cocoapuffs 465gr.

119,-kr.

Kristall 2 ltr 3.teg.

F.P.pastaskrúfur 500gr.

119 ,-kr. Remikex 100gr. 198 ,-kr.

149,-kr.

F.P.spaghetti 1.kg.

179 ,-kr.

F.P gluggahreinsir 1ltr .

159,-kr.

Frón mjólkurkex 400gr .

279 ,-kr.

Heima suðusúkkulaði

F.P uppþvottatöflur

300gr .

40 stk.

349 ,-kr.

229,-kr.

F.P uppþvottalögur Grön balance þvottaduft 1,8kg.

339 ,-kr.

500ml F.P. morgunkorn 500gr 2.teg..

189 ,-kr.

109,-kr.

Jarðarber 400 gr.

499 ,-kr.

50% afsl. af nammibar


Lagersala frá Rósinni tískuverslun Verð í Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju mánudaginn 25. febrúar frá kl. 13 – 18.

Aðeins 6 verð! 500.- 2000.- 3000.- 4000.- 5000.og úlpur 15.000.- verð áður ca. 50.000 kr. Stærðir frá 36 til 56 og nú er rétti tíminn til að gera góð kaup.

Hlakka til að sjá ykkur.

Sunnuhlíð 12 - Akureyri

Rósin tískuverslun er á facebook


Námskeið fyrir stéttarfélög vorið 2019 Stéttarfélögin Aldan, Kjölur, Samstaða, SFR og Verslunarmannafélag Skagafjarðar bjóða félags-mönnum sínum á námskeið (þeim að kostnaðarlausu). Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi. Verslunarmannafélag Skagafjarðar

nýprent ehf. / 102018

Veður og veðurfarsbreytingar á Norðurlandi vestra. Hvaða veðurspár reynast best ?Um grundvöll veðurspáa, hverjar eru góðar á víðáttum internetsins og hvað ber að varast ? Þá verður farið í nokkkur helst einkenni veðurlags við Skagafjörð og Húnaflóa. Rakið hver eru áhrif fjalla og fjarða á hita, vind, úrkomu og snjóalög. Hvað með boðaðar veðurfarsbreytingar, kólnar eða hlýnar úti fyrir Skaga til ársins 2050 ? Hvað kenna nýja skýrslur okkur um loftslagsbreytingar.

Leiðbeinandi: Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur.

Nytjagarðurinn

Smáréttir við öll tækifæri

Ítarlegt námskeið um ræktun mat- og kryddjurta,

Smáréttir gera veisluna og matarboðið skemmtilegt. Á námskeiðinu verður farið í nokkrar útfærslur á smáréttum sem henta á veisluborðið (fermingaveisluna), sem listauki,sem forréttur, í koteilboðið eða þegar á að hafa huggulegt kvöld með fjölskyldu eða vinum. Þátttakendur setja sjálfir saman nokkrar tegundir

berjarunna og ávaxtatrjá. Á námskeiðinu er farið yfir ræktun og umönnun matog kryddjurta, berjarunna og ávaxtatrjá. Fjallað um jarðveg, áburðargjöf og umhirðu, gaumur gefinn að helstu meindýrum og sjúkdómum sem herja á jurtirnar og hvernig best er að verjast þeim. Farið yfir hvað þarf að gera til að ná góðri uppskeru. Kynning á tegundum og fræðst um nýtingu þeirra, geymsluaðferðir. Námskeiðið er bæði verklegt og bóklegt. Nemendur fá ítarleg námsgögn, smakka á kryddi með ostum og taka heim með sér kryddplöntur sem þeir sá fyrir og smáplöntu til framhaldsræktunar. Læra að taka vetragræðlinga af berjarunnum og hafa með sér til að ræta heima. Líflegt, ýtarlegt og afar gagnlegt námskeið fyrir bæði þá sem eru að byrja og þá sem eru lengra komnir. Leiðbeinandi: Auður Ottosen, garðyrkjufræðingur. Verð: 19.900kr. (frítt fyrir félagsmenn og Ath. léttur hádegis/kvöldmatur innifalinn í verðinu) Hvar og hvenær: Hvammstangi 22. mars kl. 17:00-22:00 Blönduós – 23. mars kl. 10:00-15:00 Sauðárkrókur – 24. mars kl. 10:00-15:00

Verð: 14.900 kr. (frítt fyrir félagsmenn) Hvar og hvenær: Hvammstangi 8. apríl kl. 16:00-18:30 Blönduósi 8. apríl kl. 19:30-22:00 Sauðárkróki 9. apríl kl. 16:00-18:30

af smáréttum sem þeir síðan snæða saman í lokin. Leiðbeinandi: Þórhildur Jónsdóttir, matreiðslumeistari. Verð: 14.900 kr.(frítt fyrir félagsmenn) Hvar og hvenær: Sauðárkróki 19. mars 17:30-21:00 Blönduósi 27. mars 17:30-21:00 Hvammstangi 28. mars 17:30-21:00

Athugið! Nánari lýsingar á námskeiðunum er að finna á heimasíðu Farskólans. Skráning í síma 455 6010. Einnig er hægt að skrá sig á heimasíðu Farskólans, www.farskolinn.is, eða senda tölvupóst á farskolinn@farskolinn.is


Styrkir Átt þú rétt á styrk til jöfnunar flutningskostnaðar? Þeir sem geta sótt um styrk eru einstaklingar og lögaðilar sem: • stunda framleiðslu á vörum sem falla undir c-bálk ÍSAT2008 • stunda framleiðslu á vörum sem falla undir flokk 01.1 og/eða flokk 01.2 í a-bálk ÍSAT2008 enda sé varan fullunnin í söluhæfar umbúðir. Flytja þarf framleiðsluvöru meira en 150 km frá framleiðslustað á innanlandsmarkað eða að útflutningshöfn. Opnað verður fyrir umsóknir 1. mars og er umsóknafrestur til og með 31. mars. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Byggðastofnunar og í síma 455-5400. Sími 455 54 00 Fax 455 54 99

postur@byggdastofnun.is byggdastofnun.is

Konudagskakan Mundu eftir elskunni þinni Gefðu henni eitthvað sætt Kaka ársins 2019

Opið frá 8:00-16:00 laugardag og 9:00-16:00 sunnudag

Verið velkomin www.saudarkroksbakari.net


Nýtt Nýtt

Verð 699,-s tk Kynningarv erð miðviku dag til laugarda gs 499,-stk 400 gr.


Opið hús Brunavarnir Skagafjarðar fengu nýverið afhenta nýja og glæsilega slökkvibifreið. Af því tilefni verður opið hús á slökkvistöð Brunavarna Skagafjarðar á Sæmundargötu á Sauðárkróki, föstudaginn 22. febrúar nk. frá kl. 14:00 – 15:30. Þar munu gestir m.a. geta kynnt sér starfsemi og búnað slökkviliðsins.

- Heitt á könnunni og allir velkomnir!

ELDRI BORGARAR! Nú er komið að því að létta sér upp með hækkandi sól og skella sér að sjá ,,Gallsteinar afa Gissa” þann 10. mars kl. 16:30. Lagt verður af stað kl. 14:30. Eftir sýningu borðum við saman. Kostnaður 9.500 f. félagsmann og 10.500 f. utanfélagsmann. Lagt inn á reikning 0310-26-002105 fyrir 28. febrúar.

Þátttaka tilkynnist fyrir 25. febrúar til Bjössa 661 5586, Helgu 453 5381, 868 5381 og Stínu 453 5587, 866 3336. P.S. Örkin verður ekki með Sparidaga í ár.

Brunavarnir Skagafjarðar

Ferðanefndin

Stóra vinnuvélanámskeiðið

hefst fös. 15. mars ef næg þátttaka verður. Kennt á tveim stórum helgum. Síðasti skráningardagur er 8. mars.

Nánari upplýsingar: Birgir Örn Hreinsson, ökukennari bigh@simnet.is s: 892-1790


Laus störf á Blönduósi Heimilið við Skúlabraut á Blönduósi auglýsir eftir matráði í 70% starf, um framtíðarstarf er að ræða. Í starfinu felst umsjón með eldhúsi, matseld og bakstur, framreiðsla á mat, frágangur og þrif. Einnig er leitað eftir sumarstarfsmönnum í 83%-100% störf. Bæði er um dagvinnu að ræða sem og vaktavinnu. Í störfunum felst að aðstoða fatlaða einstaklinga við athafnir daglegs lífs, s.s. við umönnun og afþreyingu ásamt öðrum verkefnum. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2019. Ari Jóhann Sigurðsson, forstöðumaður, svarar fyrirspurnum í síma 893-6673/452-4960 eða arijohann@skagafjordur.is. Umsóknum er greina frá menntun og fyrri störfum skal skilað í gegnum íbúagátt sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is (laus störf). Þar má jafnframt finna allar nánari upplýsingar um störfin sem og frekari menntunar- og hæfniskröfur. Karlar, sem og konur, eru hvattir til að sækja um. www.skagafjordur.is

Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi

Gunnar Kristinn Þórðarson Stóragerði, Skagafirði lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 12. febrúar. Útförin fer fram frá Sauðárkrókskirkju föstudaginn 22. febrúar kl. 15:00. Sólveig Jónasdóttir Þórey Gunnarsdóttir Eiður Baldursson Jónas Kristinn Gunnarsson Kristín Anna Hermannsdóttir Brynjar Þór Gunnarsson Sigríður Garðarsdóttir og barnabörn

Er einhver kona sem þér þykir vænt um?

KONUDAGURINN

sunnudaginn 24. febrúar, opið frá kl. 09-16. Auðvitað fæst súkkulaðið frá Skaptadætrum hjá okkur, ýmis gjafavara og mikið úrval af afskornum blómum.

Verið alltaf velkomin!


Auglýsing á deiliskipulagi á nýjum Logo / merki íbúðarlóðum á Blönduósi. Í samræmi við samþykkt sveitarstjórnar Blönduósbæjar, 12. febrúar 2019, er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi að nýjum íbúðarlóðum við Fjallabraut, Lækjarbraut og Holtabraut fyrir íbúðabyggð skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan samanstendur af skipulagsuppdrætti og greinargerð. Allar meginforsendur deiliskipulagsins eru í samræmi við Aðalskipulag Blönduóss 2010–2030. Tillagan liggur frammi til kynningar frá 19. febrúar til 2. apríl nk. á skrifstofu Blönduósbæjar, Hnjúkabyggð 33 á Blönduósi. Einnig er tillagan aðgengileg á heimasíðu Blönduósbæjar, http://www.blonduos.is. Hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 2. apríl nk. til skrifstofu Blönduósbæjar, Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduósi. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni.

Þorgils Magnússon, skipulagsfulltrúi á Blönduósi Hnjúkabyggd 33 I 540 Blönduósi I Sími 455 4700

ORLOFSHÚSAÚTHLUTANIR ! Nú er komið að úthlutun orlofshúsa félaganna fyrir sumarið 2019. Frestur til að skila inn umsókn er til og með 13. mars nk. Félagsmenn geta nálgast umsóknareyðublöð til útprentunar á heimasíðunni www.stettarfelag.is eða á skrifstofu félaganna. BJÖRGVIN SIGURÐSSON | GRAPHIC DESIGNER FÍT ÁSVEGI 17 | 104 REYKJAVÍK | ICELAND

T: +354 588 3436 | M: +354 663 0677 | E: 2b@internet.is

Skrifstofa stéttarfélaganna Borgarmýri 1 550 Sauðárkróki sími 453 5433


Mánudagurinn 25. febrúar 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 91 á stöðinni 14.20 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður 14.45 Óskarsverðlaunahátíðin 2019 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Símon (6:45) 18.06 Mói (20:26) 18.17 Klaufabárðarnir 18.26 Ronja ræningjadóttir (17:26) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Lífsbarátta í náttúrunni – Kóngamörgæsir (2:5) 20.55 Lífsbarátta í náttúrunni : Á tökustað – Kóngamörgæsir (2:5) 21.10 Gíslatakan (2:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Óskarsverðlaunin - samantekt 23.50 Kastljós 00.05 Menningin 00.15 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (12:22) 07:25 Friends (15:24) 07:45 The Middle (12:24) 08:10 The Mindy Project (8:14) 08:30 Ellen (99:180) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 I Own Australia’s Best Home 10:25 Great News (2:13) 10:45 Born Different 11:10 Óbyggðirnar kalla (4:6) 11:35 Hönnun og lífsstíll með Völu 12:00 Landnemarnir (6:11) 12:35 Nágrannar (7951:8062) 13:00 So You Think You Can Dance 15:50 The Secret Life of a 4 Year 16:40 The Big Bang Theory (4:24) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7951:8062) 17:45 Ellen (100:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Um land allt (4:8) 20:00 God Friended Me (10:20) 20:45 Manifest (16:16) 21:30 Burðardýr (5:5) 22:05 True Detective (8:8) 23:10 60 Minutes (19:51) 23:55 Hand i hand (7:8) 00:40 The Little Drummer Girl (7:8) 01:25 Blindspot (12:22) 02:10 Outlander (13:13) 03:05 Batman v Superman : Dawn of Jus

Þriðjudagurinn 26. febrúar 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.50 Úr Gullkistu RÚV: Andraland II 14.25 Úr Gullkistu RÚV: Íslenskur matur 14.50 Bækur og staðir 15.00 Basl er búskapur (5:10) 15.30 Ferðastiklur (6:8) 16.15 Menningin - samantekt 16.45 Silfrið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr (3:15) 18.29 Hönnunarstirnin (13:15) 18.46 Hjá dýralækninum (8:15) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kveikur 20.35 Matur: Gómsæt vísindi (1:3) 21.30 Trúður (6:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Bjargið mér (2:6) 23.10 Þjóðargersemi (2:4) 00.00 Kastljós 00.15 Menningin 00.25 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (13:22) 07:25 Kalli á þakinu 07:45 The Middle (13:24) 08:10 Ellen (100:180) 08:55 Friends (16:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Jamie’s Super Food (2:6) 10:20 Suits (8:16) 11:05 Veep (7:10) 11:35 Í eldhúsinu hennar Evu (3:9) 12:00 Um land allt (4:10) 12:35 Nágrannar (7952:8062) 13:00 So You Think You Can Dance 14:25 The X-Factor UK (1:32) 15:30 Besti vinur mannsins (4:5) 15:55 The Bold Type (3:10) 16:40 Friends (5:24) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7952:8062) 17:45 Ellen (101:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 The Goldbergs (15:22) 19:50 Catastrophe (2:6) 20:15 Hand i hand (8:8) 21:00 The Little Drummer Girl (8:8) 21:45 Blindspot (13:22) 22:30 Last Week Tonight 23:00 Grey’s Anatomy 23:45 Suits (13:16) 00:30 Lovleg (8:10) 00:55 NCIS (22:24) 01:35 Mary Kills People (4:6) 03:50 The Accountant 05:55 The Middle (13:24)

Sjónvarpsdagskráin 12:20The King of Queens (7:13) 12:40How I Met Your Mother (7:20) 13:05Dr. Phil (13:155) 13:50Lifum lengur 14:25Crazy Ex-Girlfriend (7:13) 15:10Ally McBeal (15:23) 16:00Malcolm in the Middle (14:22) 16:20Everybody Loves Raymond 16:45The King of Queens (3:22) 17:05How I Met Your Mother (7:24) 17:30Dr. Phil 18:15The Tonight Show 19:00The Late Late Show 19:45The Good Place (4:12) 20:10The F Word (US) (8:11) 21:00Escape at Dannemora (8:8) 22:00Blue Bloods (8:22) 22:45MacGyver (18:23) 23:30The Tonight Show 00:15The Late Late Show 01:00NCIS (6:24) 01:45NCIS: Los Angeles (15:24) 02:30FBI (11:22) 03:20The Gifted 04:05Salvation (5:13)

07:30 ÍBV - Afturelding (Olís deild karla 2018/2019) 09:00 Breiðablik - Víkingur (Lengjubikarinn 2019) 10:40 Sampdoria - Cagliari (Ítalski boltinn 2018/2019) 12:20 Bologna - Juventus (Ítalski boltinn 2018/2019) 14:00 Evrópudeildarmörkin 14:50 Athletic - Eibar (Spænski boltinn 2018/2019) 16:30 Levante - Real Madrid (Spænski boltinn 2018/2019) 18:10 Spænsku mörkin 2018/2019 18:40 Ítölsku mörkin 2018/2019 19:10 Football League Show 19:40 Nottingham Forest - Derby (Enska 1. deildin 2018/2019) 21:45 Manchester United - Liverpool (Premier League 2018/2019) 23:25 Lazio - Udinese (Ítalski boltinn 2018/2019)

Fimmtudaginn 21. febrúar milli kl. 13 og 17

20:00 Ég um mig 20:30 Taktíkin 21:00 Ég um mig 21:30 Taktíkin 22:00 Ég um mig 22:30 Taktíkin 23:00 Ég um mig 23:30 Taktíkin

12:00 Accepted 13:35 Step 15:00 Gold 17:00 Accepted 18:35 Step 20:00 Gold 22:00 Max Steel 23:35 The Duel 01:30 At Any Price 03:15 Max Steel

verður sérfræðingur Sjónvarpsdagskráin Josera meðSjónvarpsdagskráin kynningu á gæludýrafóðri í verslun okkar í Varmahlíð.

12:42How I Met Your Mother (1:20) 13:02Dr. Phil (9:155) 13:42Life in Pieces (11:22) 14:03Charmed (7:22) 14:41Ally McBeal (12:23) 15:59Malcolm in the Middle (8:22) 16:20Everybody Loves Raymond 16:45The King of Queens (21:24) 17:05How I Met Your Mother (1:24) 17:30Dr. Phil 18:15The Tonight Show 19:00The Late Late Show 19:45Crazy Ex-Girlfriend (7:13) 20:30Lifum lengur 21:05FBI (11:22) 21:55The Gifted 22:40Salvation (5:13) 23:25The Tonight Show 00:10The Late Late Show 00:55NCIS (2:24) 01:40NCIS: Los Angeles (11:24) 02:25Chicago Med (7:22) 03:15Bull (10:22) 04:00Taken (1:16)

07:00 Lazio - Udinese (Ítalski boltinn 2018/2019) 08:40 Real Valladolid - Real Betis (Spænski boltinn 2018/2019) 10:20 Atletico Madrid - Villarreal (Spænski boltinn 2018/2019) 12:00 Spænsku mörkin 2018/2019 12:30 AC Milan - Empoli (Ítalski boltinn 2018/2019) 14:10 Parma - Napoli (Ítalski boltinn 2018/2019) 15:50 Ítölsku mörkin 2018/2019 16:20 Valur - Selfoss (Olís deild karla 2018/2019) 17:50 KA/Þór - Haukar (Olís deild kvenna 2018/2019) 19:30 Seinni bylgjan (Seinni bylgjan) 21:00 Chelsea - Manchester City (League Cup 2018/2019) 22:40 Leicester - Brighton (Premier League 2018/2019)

20:00 Að Norðan 20:30 Sjávarútvegur 21:00 Að Norðan 21:30 Sjávarútvegur 22:00 Að Norðan 22:30 Sjávarútvegur 23:00 Að Norðan 23:30 Sjávarútvegur

11:10 Twister 13:00 The Big Sick 15:00 Diary of A Wimpy Kid 16:35 Twister 18:25 The Big Sick 20:25 Diary of A Wimpy Kid 22:00 The Book of Henry 23:45 Pressure 01:20 Dirty Weeekend 02:55 The Book of Henry

Í tilefni þess verður 10% afsláttur á gæludýrafóðrinu 21. og 22. febrúar.

Verið velkomin í kynningu á því besta fyrir gæludýrin. - Heitt á könnunni.


Starfsmenn óskast sem fyrst

Leikskólinn Ársalir auglýsir eftir starfsmönnum, ef ekki berast umsóknir frá leikskólakennurum er heimilt að ráða leiðbeinendur. Starfsmenn vinna að uppeldi og menntun barna undir stjórn deildarstjóra. Ítarlegri auglýsingu um störfin og hæfniskröfur má finna á heimasíðu sveitarfélagsins.

Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 24. febrúar 2019. Nánari upplýsingar veitir Anna Jóna Guðmundsdóttir, leikskólastjóri, annajona@skagafjordur.is, 455-6090. Umsóknum skal skilað í gegnum íbúagátt sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is (laus störf). Karlar, sem og konur, eru hvattir til að sækja um. www.skagafjordur.is

Starf Landvinnsla FISK Seafood á Sauðárkróki óskar eftir starfsmanni til starfa við þrif hjá fyrirtækinu. Vinnutími er frá kl. 15:10. Umsóknir berist netfangið hulda@fisk.is og upplýsingar eru gefnar í síma 825 4409.

Fræðafundir heima á Hólum Yndisgróður hvernig finnum við harðgerðar garð- og landslagsplöntur fyrir íslenskar aðstæður? Steinunn Garðarsdóttir flytur erindi um þetta áhugaverða efni í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal mánudaginn

25. febrúar kl. 20:00. Heitt á könnunni og allir hjartanlega velkomnir

Guðbrandsstofnun

Þingeyraklausturskirkja Guðsþjónusta konudag 24. febrúar kl.14:00. Sigrún Grímsdóttir flytur hugvekju á konudegi. Nemendur úr Tónlistarskóla Austur-Húnavatnssýslu leika á hljóðfæri og kór Undirfells og Þingeyrasókna syngja sálma eftir konur. Organisti er Eyþór Franzson Wechner. Vonast er eftir að foreldrar og fermingarbörn mæti.

Sóknarprestur sr. Sveinbjörn Einarsson


.

Smáauglýsingar Félagsvist

Sólgarðar í Fljótum

Fyrsta félagsvist ársins verður í Safnaðar-heimilinu sunnudaginn 24. febrúar klukkan 15. Næst sunnudaginn 3. mars og laugardaginn 9. mars. Verðlaun og kaffiveitingar. Verð 1800 krónur og kort ekki tekin. Verið hjartanlega velkomin Kvenfélag Skarðshrepps

Sögu- og pizzukvöld föstudaginn 22. febrúar. Pizzur afgreiddar frá kl 18. Sögustundin hefst kl 19:30. Aðgangseyrir 500 kr. (300 kr. fyrir börn) Innifalinn ef keyptar eru pizzur. Nánari upplýsingar í síma 8673164 og á Facebook síðunni Sólgarðar í Fljótum.

BINGÓ! Við ferðastúdentar FNV ætlum halda bingó í sal skólans 21. febrúar klukkan 20:00. Spjaldið á 500 kr.-. Við stefnum á að fara í útskriftarferð í maí og er þetta hluti af fjáröflun okkar. ALLIR VELKOMNIR!

Aðalfundur

Félagsvist Spilað verður í Höfðaborg fimmtudaginn 21. feb. kl: 20:00 Góðir vinningar og kaffiveitingar. Aðgangseyrir 1500 kr Kort ekki tekin Eldri borgarar Hofsósi

Kvenfélags Seyluhrepps verður haldinn miðvikudaginn 6. mars kl. 20:00 á Hótel Varmahlíð. Venjuleg aðalfundastörf Nýjir félagar velkomnir. Mætum sem flestar. Stjórnin

Bíll til sölu Volkswagen jetta, árgerð 2006. Nánari upplýsingar í síma 861 5955 / 691 6622

Miðvikudagurinn 27. febrúar 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.55 Úr Gullkistu RÚV: Mósaík (4:13) 14.30 Úr Gullkistu RÚV : Með okkar augum (6:6) 15.00 Símamyndasmiðir (5:7) 15.30 Úr Gullkistu RÚV: Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988 (6:11) 16.45 Veröld sem var (1:6) 17.15 Höfuðstöðvarnar (1:6) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Nýi skólinn keisarans (3:20) 18.18 Sígildar teiknimyndir (25:30) 18.25 Dóta læknir (2:16) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Nálspor tímans (4:6) 21.10 Nútímafjölskyldan (9:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Upphaf lífs 23.15 Kveikur 23.50 Kastljós 00.05 Menningin 00.15 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (8:22) 07:25 Ævintýri Tinna 07:50 Friends (17:24) 08:10 The Middle (14:24) 08:30 Ellen (101:180) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Baby Daddy (1:11) 09:55 The Newsroom (1:9) 10:50 Jamie’s 15 Minute Meals 11:15 Bomban (9:12) 12:05 Enlightened (4:10) 12:35 Nágrannar (7953:8062) 13:00 Masterchef USA (2:23) 13:40 Margra barna mæður (3:6) 14:10 Dýraspítalinn (3:6) 15:15 Svörum saman (4:7) 15:50 Suður-ameríski draumurinn 16:30 Kevin Can Wait (8:24) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7953:8062) 17:45 Ellen (102:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Víkingalottó 19:30 Mom (8:22) 19:50 Jamie’s Quick and Easy 20:15 Heimsókn (3:10) 20:35 Grey’s Anatomy 21:20 Suits (14:16) 22:05 Lovleg (9:10) 22:25 Jane Fonda in Five Acts 00:35 NCIS (10:20) 01:20 The Blacklist (7:22) 02:05 Counterpart (9:10) 02:55 Room 104 (11:12) 03:25 Six Feet Under (1:13) 06:20 Friends (17:24)

Hárgreiðslustofa MARGRÉTAR verður lokuð frá 4. mars til og með 28. mars Kveðja Margrét S: 453-5609

Sjónvarpsdagskráin

Hóladómkirkja

12:40How I Met Your Mother (2:20) 13:05Dr. Phil (10:155) 13:50The Kids Are Alright 14:15Trúnó (4:4) 14:50Ally McBeal (13:23) 16:00Malcolm in the Middle (9:22) 16:20Everybody Loves Raymond 16:45The King of Queens (22:24) 17:05How I Met Your Mother (2:24) 17:30Dr. Phil 18:15The Tonight Show 19:00The Late Late Show 19:45Life in Pieces (12:22) 20:10Charmed (8:22) 21:00Chicago Med (8:22) 21:50Bull (11:22) 22:35Taken (1:16) 23:20The Tonight Show 00:05The Late Late Show 00:50NCIS (3:24) 01:35NCIS: Los Angeles (12:24) 02:20A Million Little Things 03:05The Resident 03:50How to Get Away with Murder

07:50 Leicester - Brighton (Premier League 2018/2019) 09:30 Huddersfield - Wolves (Premier League 2018/2019) 11:10 Cardiff - Everton (Premier League 2018/2019) 12:50 Newcastle - Burnley (Premier League 2018/2019) 14:30 Sevilla - Barcelona (Spænski boltinn 2018/2019) 16:10 Spænsku mörkin 2018/2019 16:40 KA/Þór - Haukar (Olís deild kvenna 2018/2019) 18:10 Stjarnan - ÍA (Lengjubikarinn 2019) 19:50 Crystal Palace - Man.United (Premier League 2018/2019) 22:00 Manchester City - West Ham (Premier League 2018/2019) 23:40 Southampton - Fulham (Premier League 2018/2019)

Sunnudaginn 24. febrúar - Guðsþjónusta kl.11. Félagar úr kór Hóladómkirkju leiða sönginn. Organisti er Jóhann Bjarnason. Verið hjartanlega velkomin!

10:50 So B. It 14:00Bæjarstjórnarfundur 20:00Eitt og annað: úr menningarlífinu 12:25 Rachel Getting Married 14:15 Girl Asleep 20:30Þegar 21:00Eitt og annað: úr menningarlífinu 15:35 So B. It 17:10 Rachel Getting Married 21:30Þegar 22:00Eitt og annað: úr menningarlífinu 19:00 Girl Asleep 20:20 Diary of a Wimpy Kid 22:30Þegar 23:00Eitt og annað: úr menningarlífinu 22:00 The Lobster 00:00 Flatliners 01:50 Burnt 03:30 The Lobster


50 ára afmæli

í tilefni af 50 ára afmæli Krabbameinsfélags Austur-Húnvetninga, býður félagið til afmælisveislu í Félagsheimilinu á Blönduósi

sunnudaginn 3. mars kl. 15. Á dagskrá verða ávörp, tónlistaratriði og veislukaffi. Fram koma eftirtaldir tónlistamenn:

Bæjarskrifstofa Blönduósbæjar Hnjúkabyggð 33 540 Blönduós Sími: 455 4700

Logo / merki

- Friðrik Halldór trúbador - Hugrún Lilja Pétursdóttir - Hugrún og Jonni - Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps

blonduos.is

PANTONE

PANTONE 287 C

PANTONE 278 C

Allir hjartanlega velkomnir Félagið vill þakka öllum sem veitt hafa stuðning á liðnum árum.

CMYK%

Bifreiðaverkstæði Blönduósi ehf

Cyan = 100 / Magenta = 75 / Yellow = 2 / Black = 18

Cyan = 45 / Magenta = 14 / Yellow = 0 / Black = 0

Húnavatnshreppur

BLÖNDUÓSI

Húsherji ehf

Profile for Sjónhornið Nýprent

Sjónhorn_tbl 7  

Sjónhorn_tbl 7  

Advertisement