Hinnarik

Page 1

HHHINNARIK Samstarfsverkefni eftirfarandi skóla í Comeniusarverkefninu Once upon an Island :

Qeqertarsuatsiaat Atuarfiat á Grænlandi Sjálandsskóli Ísland Ecole elementaire mixte 1 á Guadeloupe Frakklandi Boleslaw Chrobry Primary School í Póllandi Circolo Didattico „Palazzello“ á Sikiley


Hinnarik Hinnarik fæddist 21.júní 1979. Hinnarik er frægur á Grænlandi. Hann er leikari og söngvari. Hann syngur barnalög og heldur tónleika fyrir börn. .

TeTexti og mynd frá Grænlandi


Hinnarik Hann gerði nokkrar auglýsingar Hann lék hlutverk í myndinni ”Qaaqqat alanngui”

TeTexti og myndir frá Grænlandi


Hinnarik Hann er með Facebókarsíðu. Hann skrifast á við fólk frá öðrum löndum. Einn daginn skrifaði hann að hann hefði áhuga á að koma til Íslands.

TeTexti og mynd frá Grænlandi


Hinnarik • Börnin í 1. og 2. bekk ákváðu því að bjóða honum í heimsókn í Sjálandsskóla til að syngja fyrir nemendur.

TeTexti og mynd frá Íslandi


Hinnarik • Hinnarik þakkaði fyrir boðið og hélt tónleika fyrir börnin.

Texti og mynd frá Íslandi


Hinnarik • En það var líka annar gestur í skólanum. Það var stór og hungraður björn!

Texti og mynd frá Íslandi


Hinnarik

i

• Ísbjörninn braut niður útidyrahurðina á Sjálandsskóla og kom inn í herbergið þar sem Hinnarik var með tónleika. Þegar börnin sáu stóra ísbjörninn urðu þau mjög hrædd og flúðu í allar áttir. Tónlistamaðurinn sem þekkti ísbirni hélt áfram að spila.

Texti og mynd frá Guadeloupe


HiHinnarik Ísbjörninn lyfti Hinnarik og gítarnum upp, gekk niður að ströndinni og stökk út í sjóinn. Setti Hinnarik upp á ísjaka og ýtti honum út á ísilagðan Norðursjó.

Texti og myndir frá Guadeloupe


• Hinnarik narik

• Þegar ísinn var kom út á út hafið, lenti hann næstum á gámaskipinu CMA CGM. Skipverjar útskýrðu fyrir honum að þeir gætu leyft honum að koma með til Guadelupe -eyja. • Hinnarik samþykkti að fara með þeim og skemmta þeim með spilamennsku. Þeir gáfu Lorsque honum þurr föt oglaheitan mat. glace

Texti og mynd frá Guadeloupe


• Hinnarik • Þegar skipið kom til Guadeloupe hjálpaði Hinnarik þeim að afferma skipið og fór síðan með skipverjum að skoða eyjuna. • Hvar sem þeir komu var tekið vel á móti þeim. Tónlistarmaðurinn spilaði góða tónlist og söng mjög vel. Skipverjarnir vildu ekki skilja hann eftir. Þeir sögðu honum að þeir væru að fara til eyjarinar Wolin í Eystrasaltinu og að þeir vildu endilega hafa hann með sér þangar. • Hinnarik þáði það. •

Texti frá Guadeloupe


Hinnarik Þegar Hinnarik kom til eyjarinnar sá hann

grunnskólanemendur á ferð og þau buðu honum að með sér

að henda stóri fíkúru í hafið. Það átti að flýta fyrir komu vorsins Mynd og texti frá Póllandi


Hinnarik Að því loknu fóru

þau að leita að vorinu. Þau fundu fyrstu blóm vorsins

þar sem stór vísundur borðaði gras.

Mynd og texti frá Póllandi


Hinnarik Næsta dag fór Hinnarik og nemendurnir að hitta pólska rit- og sönghöfundinn Ewa Chotomska.

Mynd og texti frá Póllandi


Hinnarik Hinnarik hélt frábæra kveðju

tónleika þar sem allir skemmtu sér mjög vel.

Mynd og texti frá Póllandi


Hinnarik In Świnoujście fór Hinnarik um borð í

skip sem fór til Grænlands og Hinnarik hlakkaði

mikið til að koma aftur heim.

Mynd og texti frá Póllandi


• Hinnarik •

.Þegar

skipið var komið út á haf skall á mikill stormur og skipið sökk. Hinnarik var heppinn að höfrungurinn Ugo kom og bjargaði honum.

Myndir og texti frá Sikiley


Hinnarik Hinnarik sat á bakinu á höfrungnum og söng fyrir hann. Ugo spyr Hinnarik: langar þig að koma með mér í Miðjarðarhafið. Aðvitað! Sjórinn er ekki kaldur þar.

Mynd og texti frá Sikiley


Hinnarik Eftir langt ferðalag koma ferðalangarnir loksins að strönd Sikileyjar. Ugo skilur Hinnarik eftir þar og hann fer á gott hótel til að hvíla sig. Um nóttina hefst mikill jarðskjálfti og Hinnarik hrekkur upp.

Myndir og texti frá Sikiley


Hinnarik

Mynd og texti frá Sikiley

Hinnarik hljóp út og hitti fullt af fólki þar. Fólkið sagði honum að jarðskjálftar koma á Sikiley vegna þess að Colapesce er orðinn þreyttur og leiður á því að halda eyjunni upp á öxlunum. Hinnarik ákveður að fara og hittta Colapesce í kafbát. Þegar þeir hittust bað Colapesce hann um að spila lag fyrir sig. Hinnarik gerir það og Colapesce tekur um leið gleði sinni á ný.


Hinnarik Ugo heyrir tónlistina og flýtir sér til þeirra. Hann býður Hinnarik far heim til Grænlands. Hinnarik ákveður að gefa Colapesce gítarinn sinn til þess að hann þurfi aldrei að vera leiður aftur. Hinnarik heldur glaður heim eftir mikla ævintýraferð, glaður yfir því hversu marga vini hann hefur eignast.

Myndir og texti frá Sikiley



Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.