Sinfóníuhljómsveit Íslands | Starfsárið 2022/23

Page 17

10.09

L AU G A R DAG U R Kl. 20:00 P jotr Ts ja jkovs kíj My n d a b ó k æ sk u n n a r

ELDBORG

Daniil Trifonov

Rob e rt S chum a nn F a n ta sía o p. 17 Wolf g a ng Am a de us M oza rt F a n ta sía í c-mo ll, K . 475 M a uric e Rave l Ga sp a r d d e la n u it Alexa nde r S krja bín Pía n ó só n a ta n r. 5, o p. 53

EINLEIKSTÓNL E I KAR

Hinn heimsþekkti píanóleikari Daniil Trifonov leikur

Gaspard de la nuit eftir Ravel var frumflutt í janúar árið 1909

eftir Tsjajkovskíj, tvær fantasíur eftir Schumann og Mozart

Aloysius Bertrand, Gaspard de la Nuit – Fantaisies à la

spennandi efnisskrá á þessum einleikstónleikum: Verk ásamt Gaspard de la nuit eftir Ravel og píanósónötu nr. 5 eftir Skrjabín.

en það skiptist í þrjá hluta sem byggðir eru á fantasíu eftir manière de Rembrandt et de Callot. Verkið þykir eitt hið tæknilega erfiðasta í píanóbókmenntunum.

Þetta eru fyrstu einleikstónleikar Trifonovs á Íslandi og eru

Og talandi um tæknilega erfið verk, þá skipar 5. píanósónata

hljómsveit Íslands.

er í einum þætti. Það er almennt álitið í hópi erfiðustu verka

þeir haldnir í framhaldi af tónleikum hans með Sinfóníu-

Schumann skrifaði fantasíu sína (op. 17) árið 1836 en hún

Skrjabíns sér rækilega í þann hóp. Verkið var samið 1907 og Skrjabíns í flutningi, bæði tæknilega og tónlistarlega.

var ekki gefin út fyrr en þremur árum síðar, þá örlítið breytt, og var tileinkuð Franz Liszt. Verkið er í hópi þeirra dáðustu sem Schumann skrifaði fyrir einleikspíanó og er meðal meginverka rómantíska tímabilsins fyrir hljóðfærið.

Mozart samdi c-moll fantasíu sína (K. 475) í maí árið 1785, þá 26 ára gamall. Hér má merkja áhrif frá feðgunum J.S. Bach og C.P.E. Bach, en verkið skiptist í fimm hluta sem sveiflast frá drunga yfir í bjartara tónmál.

17


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Sinfóníuhljómsveit Íslands | Starfsárið 2022/23 by Sinfóníuhljómsveit Íslands - Issuu