Frummatsskýrsla -Markaðsrannsókn á eldsneytismarkaðnum

Page 225

Fjöldi birgja, greiðslufrestur og þau viðmið sem notuð hafa verið í samningum olíufélaganna við birgja við kaup á dísilolíu hafa breyst á svipaðan hátt og fyrir 95 oktana bensín. Álagið hækkaði að einnig nokkuð, eða um 4 bandaríkjadollarar á tonn. Helsti munurinn á þróuninni á milli fyrrgreindra tveggja tegunda liggur í breytileika álagsins sem hefur aukist í tilviki dísilolíu en minnkað í tilviki bensíns. Tafla 31. Samantekt samninga Atlantsolíu, N1(Esso), Olís og Skeljungi um kaup á dísilolíu árin 2005-2012.326

Ár 2005

Álag á heimsmarkaðsverð Meðaltal Bil milli hæsta (USD/tonn) og lægsta

Fjöldi birgja

Fjöldi kaupenda

Sami greiðslufrestur

Sama viðmið

3

4

Nei

Nei

6,7

7,1

3

4

Nei

Nei

6,8

0,0

2007

1-2

3-4

Nei

7,7

0,0

2008

2

3

Nei

8,9

0,6

2009

2

3

Nei

11,0

3,3

2010

1

3

Nei

10,7

0,6

2011

1

3

7,5

4,0

2012

1

3

9,1

3,3

2006

Öll árin, nema 2008, hafa þau olíufélög sem hafa flutt inn skipadísilolíu keypt hana af sama birginum. Jafnframt hafa greiðslufrestur og heimsmarkaðsviðmið verið eins í flestum tilvikum. Álag hélst einnig tiltölulega stöðugt á árunum 2009-2012 en var töluvert hærra á árinu 2008. Erfitt er að bera saman álag á árunum 2005-2007 við álag á seinni hluta tímabilsins þar sem það var ákvarðað á annan hátt þar sem verðið þau ár var hlutfall af heimsmarkaðsverði að viðbættu föstu álagi á hvert tonn. Tafla 32. Samantekt samninga Atlantsolíu, N1(Esso), Olís og Skeljungi um kaup á skipadísilolíu árin 2005-2012.327 Fjöldi birgja

Fjöldi kaupenda

2005

1

2

2006

1

2007 2010

Álag á heimsmarkaðsverð Meðaltal Bil milli hæsta (USD/tonn) og lægsta [] []

Sami greiðslufrestur []

Sama viðmið []

1

[]

[]

[]

[]

1

3

[]

2

2

Já []

[]

2008

Nei []

[]

[]

2009

1

3

-21,2

0,5

1

3

-19,0

3,0

2011

1

3

-24,2

2,4

2012

1

3

-22,6

1,5

Ár

326

Innkaupasamningar olíufélaganna og útreikningar Samkeppniseftirlitsins.

Þess ber að geta að ekki fengust upplýsingar um það álag sem Atlantsolía greiddi þegar félagið flutti inn eldsneytið á eigin vegum og því er meðaltalið m.v. verð þeirra þriggja félaga sem fluttu það inn á árunum 2005-2007. 327

Innkaupasamningar olíufélaganna og útreikningar Samkeppniseftirlitsins.

225


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.