Lísa Margrét Gunnarsdóttir varaforseti Röskvu og Marcello Milanezi alþjóðafulltrúi Röskvu skrifa: COVID-19, hefur snúið heiminum eins og við þekkjum hann á hvolf og áhrif veirunnar halda áfram að ögra samfélaginu okkar. Námið er þar engin undantekning og stúdentar finna nú fyrir þessu margþætta vandamáli án þess að nein lausn sé í sjónmáli.
Höfundar Authors Lísa Margrét Gunnarsdóttir & Marcello Milanezi
Lísa Margrét Gunnarsdóttir Röskva Vice President og Marcello Milanezi International Representative of Röskva write: The novel coronavirus has upended the world as we know it, and its effects continue to shake the very foundations of society. Education being no exception, students are currently experi encing a many-faceted crisis without a sufficient solution in sight.
24–25
Haustblað Röskvu
Röskva Autumn Issue






