1 minute read

r eið SKó L i Martinu

Sumarnámskeið fyrir börn 5-16 ára

Námskeiðið er 1 vika, 1,5 klst á dag. Börnunum er skipt í hópa eftir aldri og reynslu. Kennsla fer fram mánudagföstudag og síðasta daginn höfum við gaman, búum til leiki með hestinum og grillum pylsur með foreldrum og systkinum.

Kvöldnámskeið

fyrir fullorðna

Langar þig að rifja upp hestamennskutakta? Allir velkomnir að prófa, góðir og traustir hestar. Við byrjum í reiðhöllinni og förum saman út í sumarkvöldin.

3.-7. júlí, öll kvöld, 18 - 19.30 HVOLSVÖLLUR reiðnámskeið á Mið-Grund, (7-16 ára)

Námskeið 1: 26. júní - 30. júní HELLA

Námskeið 2: 3. júlí - 7. júlí HVOLSVÖLLUR

Námskeið 3: 10. júlí - 14. júlí HVOLSVÖLLUR

Verð: 18.000

Skráningar fara fram á www.sportabler.com/shop/geysir

Langar þig í smá ævintýri? Fyrir þau sem eru örugg á hesti og farin að ríða sjálf. Við munum vaða yfir ár, fara upp fjöll og njóta þess að vera á hestbaki saman í sveitinni. 16. -20. ágúst, 1,5 klst að degi til. Verð 18.000 Frekari

Fjölskyldumessa í Oddakirkju

Syngjum inn sumarið.

Snarl í Kraga eftir stundina.

Skráning í fermingarfræðslu vetrarins 2023-´24 hefst og því eru væntanleg fermingarbörn, ásamt foreldrum sérstaklega boðin velkomin.

Sr. Elína

This article is from: