Ferilmappa

Page 1





UM MIG Ragnheiður Hrönn heiti ég, fædd 20. mars árið 2002. Ég valdi að stunda nám í grafískri hönnun í Borgarholtsskóla þar sem ég hef mikinn áhuga á að teikna og skapa. Myndlist gegnir stóru hlutverki í lífi mínu og hef ég notað ímyndunaraflið til að teikna ævintýramyndir með drekum, riddurum og skrímslum frá því að ég man eftir mér. Sum þessara ævintýra hef ég samið sjálf og myndskreytt. Jafnframt hef ég mikinn áhuga á ljósmyndun, sérstaklega að taka ljósmyndir úti í náttúrunni.


GRAFÍSK HÖNNUN



2019

SJÁLFSMYND

Sjálfsmynd unnin í Illustrator. Unnið út frá formum og línum með pennaáhaldi (pen tool).



2020

JÓLAMERKIMIÐAR Einföld hönnun á jólamerkimiðum unnin í Indesign.



2020

LÓGÓ Lógó unnið út frá upphafsstöfunum í nafni mínu sem eru RHÞ.





2019

LÓGÓ

Lógó unnið í Indesign.



2020

DREKALETUR Leturhönnun.



2019

LETURTEIKNINGAR Hugmyndir og skissur.



2019

TEXTAVERK Billie Eilish - Wish You Were Gay Textaverk unnið í Indesign.





2020

GDRN Hönnun fyrir ímyndaða plötu með GDRN.



2020

PLAKAT

Hönnun fyrir ímyndaða tónleika með GDRN.



2019

RIFF Plakat fyrir RIFF kvikmyndahátíðina.



2020

PLAKAT Plakat fyrir sýningu lokaársnema á leiklistarbraut Borgarholtsskóla.



LJÓSMYNDIR



2020

FLATEY Ljósmyndir frá Flatey á Breiðafirði sumarið 2020.





2020

ELLIÐAÁRDALUR Ljósmyndir úr Elliðaárdalnum.





TEIKNINGAR Blýantur og trélitir á pappír.










Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.