Sámur fóstri - 1. tbl. 4. árg. Desember 2018

Page 34

SÁ MUR FÓS TR I - 1. TBL . 4 . ÁRG. - DE SE M BE R 2 0 1 8

34

Fjölbrautaskóli Suðurnesja: Boðið upp á verknám í fjölmörgum greinum Fjölbrautaskóli Suðurnesja, FS, starfar samkvæmt lögum um framhaldsskóla frá 2008. Sam­kvæmt annarri grein laganna er hlut­verk skólans "að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðis­ þjóðfélagi með því að bjóða

rýninni hugsun, kenna þeim að njóta menningar­legra verð­mæta og hvetja til þekkingar­leitar. Fram­ halds­skólar sinna miðlun þekkingar og þjálfun nemenda þannig að þeir öðlist færni til að gegna sérhæfðum störfum og hafi forsendur til að sækja sér frekari menntun."

Framtíðarsýn og markmið Það er stefna Fjölbrautaskóla Suðurnesja að vera einn af bestu framhaldsskólum landsins, bjóða menntun í hæsta gæðaflokki og bjóða Suðurnesjamönnum upp á fjölbreytt nám í heimabyggð í sam­ræmi við áhuga og getu. Unnið verði í samræmi við aðalnámskrá framhaldsskóla og áhersla lögð á grunnþætti menntunar: læsi, sjálf­ bærni, jafnrétti, sköpun, lýðræði og mannréttindi, heilbrigði og velferð.

Kristján Ásmundsson skóla­ meistari segir að 15 – 20% nemenda Fjöl­b rauta­s kóla Suðurnes séu í starfsnámi en heildar­nemenda­fjöldinn er hartnær 1000 nemendur. Í skólanum eru nem­endur í rafvirkjun, málsmíði, vélstjórn, trésmíði, hár­snyrtingu og sjúkraliða­nám. Skóla­meistari segir að stefnt sé að því að koma á fót braut grunnnáms í matvæla­ greinum sem væri eitt ár. Síðan færu viðkomandi nemendur á samning og í kjöfarið ljúka náminu við matvælabraut Menntaskólans í Kópavogi. Það mun fækka þeim

geta reiknað ýmislegt tengt rafmagnsfræði, leysa jöfnur og fleira til að ráða við námið. Þetta eru samt engar ofurkröfur en iðnnám eru heilmikið nám og alls engin „ruslakista“ samanborið við ýmislegt bóklegt nám. Við erum með þá nýjung að bjóða nemendum í 9. og 10. bekk grunnskólanna að koma og taka hjá okkur áfanga og eru þá hjá okkur einu sinni í viku á fullbúnu verkstæði í trésmíði, rafvirkjun og textíl/hár. Þau koma á sínum skólatíma og viðkomandi grunnskóli veit af þeim hér.

Stefna skólans er auk þess;

Verðandi trésmiðir reisa sumarhús sem síðan er selt.

hverjum nemanda nám við hæfi. Framhalds­skólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Þeir skulu leitast við að efla færni nemenda í íslensku máli, bæði töluðu og rituðu, efla sið­ferðisvitund, ábyrgðarkennd, víð­sýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðar­lyndi nemenda, þjálfa þá í öguðum og sjálf­stæðum vinnu­brögðum, jafnrétti og gagn­

Við skólann er boðið upp á verknám í fjölmörgum iðngreinum. Einnig geta nemendur bætt við sig viðbótarnámi til stúdentsprófs eftir að hafa lokið verknámsbrautum. Bóknám við skólann skiptist í nám á stúdentsbrautum, nám á al­mennum brautum og starfsbraut. Boðið er upp á fjölbreytt starfs­nám við skólann. Námstími á starfs­ námsbrautum er eitt til þrjú ár.

Glatt á hjalla í textil/hár.

Umhverfisstofnun vill friðlýsa tvö stórfljót Umhverfisstofnun hefur kynnt til­lögu að friðlýsingu á tveimur stór­fljótum og vatna­sviðum þeirra beggja, svæði sem alls þek­ur rúm­lega 2,7% af flatar­máli Íslands. Þetta er annars vegar Jökulsá á Fjöll­um þar sem áður voru áformaðar Arnardalsvirkjun og Helmings­ virkjun og hins vegar Markar­fljót. Þar voru áformaðar Markar­fljóts­ virkjanir A og B en þessir nýtingar­ kostir voru allir settir í verndar­flokk ramma­áætlunar árið 2013.

Verndarsvæði Jökulsár á Fjöllum hæfist við Dyngjujökul, Kverkfjöll og Brúarjökul og fylgdi meginfarveginum til sjávar í Öxarfirði og næði 500 metra út frá miðlínu meginfarvegar alla leið til sjávar í Öxarfirði til beggja handa nema þar sem farvegurinn er víðari en 1.000 metrar. Þar yrði miðað við 100 metra út fyrir árfarveginn. Svæðið er samtals tæplega 2.258 ferkílómetrar. Nánari afmörkun má sjá á vef Umhverfisstofnunar.

• vera leiðandi og framsækin menntastofnun í námi og kennslu. • vera fyrirmyndarmenntastofnun þar sem eftirsóknarvert er að vinna og læra. • stuðla að góðu félagslegu umhverfi og vellíðan nemenda og starfsfólks. • vera öflugur skóli sem býður það eru mörg handverkin í málssmíðinni. góðan undirbúning fyrir framhaldsnám og atvinnulífið. • efla enn frekar metnað nemenda og starfsfólks. sem fara beint í matvælanám í • vera framarlega í rannsóknum á Kópavogi, og hverfa frá námi vegna skólastarfi. fjarlægðarinnar við heimabyggð. • viðhalda góðu Fjórir skólar hafa samstarfi við verið að reyna FS er með þá nýjung grunnskólana að koma á svona á Suðurnesjum grunnnámsbraut, að bjóða nemendum og stuðla auk FS eru það í 9. og 10. bekk að fljótandi MK í Kópavogi, grunnskólanna að skilum á milli FSu á Selfossi, skólastiga. VMA á koma og taka áfanga • vera í góðum Akureyri. og eru þá í FS einu tengslum við sinni í viku á fullbúnu stofnanir og - Ánægjuleg fyrirtæki. aukning verkstæði í trésmíði, • efla tengsl hefur átt sér rafvirkjun og textíl/ við innlendar stað í námi í hár. Þau koma á og erlendar iðngreinum við mennta- og Tækniskólann sínum skólatíma og rannsókna­ í Reykjavík. viðkomandi grunnskóli stofnanir. Verðið þið vör • vera leiðandi hér í FS við veit af þeim í FS. í umræðum þennan aukna um skóla- og áhuga? menntamál. „Við vildum gjarnan sjá aukinn • vera með öflugt matskerfi til að áhuga á námi í iðgreinum, og hann mæla árangur. er að glæðast, en við erum með fulla • endurmeta reglulega stefnu grunndeild í tré-, rafvirkjun- og skólans og áherslur. málmiðnaði. En það uppfylla ekki • efla tengsl við nemendur allir inntökuskilyrði í stærðfræði og reyna að mæta þörfum og íslensku frá grunnskóla. Í námi nemandans þar sem hann er. í rafvirkjun þurfa nemendur að vera nokkuð góðir í stærðfræði,

Friðlýsing Markarfljóts myndi ná yfir rúmlega 564 ferkílómetra svæði á vatnasviði Markarfljóts ofan stíflumannvirkja fyrrum fyrirhugaðrar Markarfljótsvirkjunar B og sem leið liggur til sjávar eftir sömu breiddarreglu og í Jökulsá. Nánari afmörkun má sjá á vef Umhverfisstofnunar. Í friðlýsingu myndi felast bann við orkuvinnslu og orkurannsóknum. Þar mætti þó stunda yfirborðsrannsóknir með sérstöku samþykki Umhverfisstofnunar. eftir umsögn Náttúrufræðistofnunar. Frestur til að skila athugasemdum er til og með 23. janúar 2019 en að því loknu fer tillaga að friðlýsingarskilmálum til Umhverfis- og auðlindaráðherra.

Hafragilsfoss í Jökulsá á Fjöllum.

Sumir nemendur í vinnu­ skólanum hafa komið hér um miðjan júní­mánuð og eru í tvo daga í verklegum áföngum. Þannig kynnast þau verklegu námi og vonandi kveikir það áhuga þeirra. Þau kynnast þessu ekki með öðrum hætti nema einhver í fjöl­ skyldunni eða ættinni starfi við iðnað,“ segir Kristján Ásmundsson skólameistari.

Eins gott að kunna til verka þegar svona skápur blasir við verðandi rafvirkja.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.