Bílrúðudeild - Vörur og fylgihlutir

Page 9

Sprautur og blöðkur KÍTTISSPRAUTA MK B624Z MK B624Z er einfaldlega besta kíttisbyssan á markaðnum í dag. Hún hefur hlotið margrómað lof fyrir hönnun og áreiðanleika. Byssan viktar einungis 2.5kg, er með innfelldan gír, 2,5kN þrýstikraft, hraðhleðslu (25 mín 80%), tekur 310ml/400ml túpur og 400ml/600ml pulsur/poka. Hraðastillirinn er staðsettur þannig að hægt er að stilla hraðann meðan kíttað er. Snap on/off stimpill til þess að breyta á milli túpu og pulsu. Vörunúmer : 009 CGB624P00

COX KÍTTISSPRAUTA LOFTKNÚIN Loftkíttissprauta án stimpils. Loftið þrýstir beint á botninn á túpunni. EKKI FYRIR PULSUR/POKA. Loftloki að framan fyrir hraðastillingu. Tekur einungis 310ml túpur.

Vörunúmer : 011 TN-310

KÍTTISSPRAUTA "HEAVY DUTY"

KÍTTISSPRAUTA GRIND

Sogblaðka tvöföld með færslu

Vörunúmer : 066 AK4801

Vörunúmer : 066 AK39

Vörunúmer : 011 PML-145-1

Sogblaðka fyrir lista

Sogblaðka 60 kg

Sogblaðka tvöföld

Vörunúmer : 011 TD-04210306

Vörunúmer : 068 GAS-618HA

Vörunúmer : 009 VE006P00


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.