Smurvörur

Page 33

MOTIP EFNAVÖRUR HEITI

VÖRUNÚMER

Reimasprey 500ml 048 090102 V-Belt spray : Efnið hindrar óæskilegar færslur á beltinu og minnkar ískur. Efnið er ekki ætlað á flatar eða tenntar reimar. Kapalvörn 500ml sprey 048 090103 Cable Protect: Efnið fælir frá mýs og önnur nagdýr sem hugsanlega hefði áhuga á að naga í sundur rafleiðslunar. Rakavörn 500ml sprey 048 090104 Impregnation spray : Frábært efni til að rakaverja textíl efni - skó - tjöld og hvaða tauefni sem er. Vatnsfælan góða. Sílikonsprey 500ml 048 090107 Silicon spray : Efnið er notað til þess að smyrja og vernda plast og gúmmí. Efnið er vatnsfráhrindandi og þolir frá -50°C til + 200°C Rafeinangrun 500ml sprey 048 090108 Electro protect : Efnið er notað til að þurrka raflagnir og vernda. Smýgur vel inn í alla staði. Smurefni PTFE 500ml sprey 048 090201 PTFE dry : Efnið er öflugt " Þurrt" smurefni til þess að viðhalda smurningu á efnum úr málmi og plasti. Feiti PTFE sprey 500ml 048 090203 PTFE spray : Alhliða smurefni til að smyrja og vermda vélarhluti úr málmi og plasti. Efnið hefur hitaþol frá -50°C til 250°C. Feiti hvít sprey 500ml 048 090204 WHITE grease : Feitin er með einstaka viðloðun. Notuð til að smyrja og vernda vélahluti úr málmi eða plasti. Keðjufeiti sprey 500ml 048 090205 Industrial chain grease : Gæða keðjuolía sem smýgur mjög vel á þrönga staði og þykknar þegar hú sest. Multi sprey 500ml 048 090206 Multi spray : Efnið er alhliða smurfeiti til að vernda og þrífa hluti úr málmi og plasti. Efnið er rakaþolið og ryð fyrirbyggjandi. Koparfeiti sprey 500ml 048 090301 Copper spray : Hágæða koparfeiti sem er sérstaklega ætluð á þá staði sem mikill hiti myndast. Mikið koparinnihald í efningu gerir það að verkum að það þolir meiri hita en áður hefur sést í úðabrúsaformi.

32


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.