

:Orn Smári hefur hannað í áratugi, unnið hjá helstu auglýsingastofum landsins og sjálfstætt í 20 ár. Verkefnin hafa verið lítil og stór, af öllum toga og fyrir allskonar fyrirtæki, allt frá frímerkjahönnun til básahönnunar.
Við básahönnun fyrir sjávarútvegssýningu í Brussel beindist hugur hans að þorskinum, okkar helstu útflutningsvöru. Til að koma þorskinum í annað og nýtt samhengi hannaði hann þorskaljósatorfu, sem varð einkenni báss Íslandsstofu í mörg ár.
Það er eitthvað þarna, í þorskinum, hugsaði hann. Skissandi og pælandi elti hann þorskinn niður í djúpið, upp á yfirborðið, inn í fiskbúð afa síns við Langholtsveginn, suður með sjó að sækja ferskan fisk með pabba sínum fyrir fiskbúðina hans við Álfhólsveginn. Stoppaði í Barðanum á Dalveginum í Kópavogi þar sem pilturinn sjálfur vann við síldarsöltun í fríi frá gaggó.
Fullur væntingar um að koma þorskaljósum á markað eftir jákvæð viðbrögð við ljósatorfunni í Brussel, byrjaði :Orn Smári að vinna heimasíðu sem gæti verið kjarninn í sölunni. Hann sýndi vinum og velunnurum til að fá viðbrögð þeirra til að vinna með conseptið áfram. En viðtökurnar voru dræmar og ekki uppörvandi. Fólk var hreinlega ekki að sjá fegurðina sem :Orn Smári sá og tengdi ekki við conseptið sem í framhaldinu hálf lognaðist út af … en það er eitthvað þarna.
„Ég verð að þróa þetta áfram, skissa, skoða, leita og finna lausnina svo að fólk sjái það sem ég sé …“ hugsar hann.
Tveimur árum síðar fær hann símtal og býðst að taka þátt í Flikk Flakk, sjónvarpsþætti frá RÚV sem tekinn skyldi upp í Vestmannaeyjum og Höfn. Hann sló til án þess að vita mikið um hvert verkefnið væri. Reyndin var sú að þarna var fullkomið tækifæri til að vinna áfram með þorsk og aðra fiska. Hannaðar voru fiskagöngur og fiskarósir sem málaðar voru á stræti og torg ásamt saltfisk gangbraut sem þveraði umferðarmikla götu.
Fiskarnir og mynstrin voru mjög viðeigandi og svínvirkuðu á Eyjamenn. Þeir tengdu vel við litríka nútímalega útfærslu á lifibrauði sínu. En Eyjar eru jú fiskveiðisamfélag.
Aðrir landsmenn virtust ekki vera að tengja og hugmyndin um að koma mynstrunum á markað virtist vera arfa vitlaus.
:Orn Smári hélt þó áfram að hanna fiskamynstur, photosjoppaði og mátaði þau á ullarnærföt, útivistarfatnað, bolla, púða og fleiri hluti. Hannaði meðal annars loftljós sem hann nefnir Þang, rauðmaga koll í barnaherbergi og sitthvað fleira.
En gæti hann með einhverjum hætti fundið þessu farveg og komið sýn sinni áfram. Í hans augum er hafið kvótalaus auðlind þegar kemur að hönnun en markaðurinn var hreinlega ekki móttækilegur.
Mörgum árum síðar hittir hann Evu Rós í Valfossi. Mjög reynda konu í viðskiptum sem unnið hefur með íslenskum hönnuðum, framleitt og selt verk þeirra. Hún sá tækifæri í að prufa markaðinn og láta reyna á þetta. Hún þekkir vel til, er með sambönd við ýmsa framleiðendur og stingur uppá að prufa nokkur tilbúin mynstur á viskastykkjum. Þannig mætti fá raunveruleg viðbrögð sem gæfu tóninn fyrir framhaldið.
Gælunafnið á viskastykkjunum varð Fiskastykki. Framleiddar voru fjórar gerðir, umbúðir hannaðar og sala sett í gang sem hún leiðir. Fiskastykkin vekja strax athygli, fyrir mynstrin, litaval og íslenskan svip. Fyrsta upplag selst upp. Þetta er sannarlega byrinn sem þarf í seglin.
Með tveimur nýjum hvalamynstrum og búrhvalspoka síðar róa :Orn Smári og Eva að því öllum árum að gera vandað og skemmtilegt kynningarefni til að byggja undir sölu og opna leið fyrir fleiri vörur.
Verkefnið hefur hlotið nafnið Sæ:flúr og ófyrirséð hvert það leiðir, því að íslenskur fiskur er töff … sé hann vel meðhöndlaður.
En að vinna með fisk sem grafík er ekkert nýtt, því meðan drekar og ljón prýddu skjaldarmerki í Evrópu var þorskur í okkar merki sem undirstrikar mikilvægi fisks fyrir Íslendinga. Þá sögu má rekja aftur til ársins 1415, en Þorskmerkið var svo aflagt með konungsúrskurði 1903.
og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
Þorskur
Magenta / Bleikt
50x70 cm
100% bómull
100% BÓMULL / COTTON
CM
Fvisk00
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
Þorskur
Cyan / Blátt
50x70 cm
100% bómull
100% BÓMULL / COTTON
50x70 CM
Fvisk02
5 6 9 4230237388
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
Þorskur
Svartur
50x70 cm
100% bómull
100% BÓMULL / COTTON
50x70 CM
BÓMULL / COTTON
Fvisk09
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
Þorskur
Grár
50x70 cm
100% bómull
100% BÓMULL / COTTON 50x70 CM
5 6 9 4230237609
… ekkert kannski í því. Bara JÁ eða hart NEI. Vestfirðingar eru hrifnari af kæstri skötu en aðrir landsmenn enda er hún vestfirsk að uppruna. Víða í fiskveiðiflotanum er kæst skata á borðum vikulega þó landkrabbar þekki hana nær einungis sem Þorláksmessuhefð.
The Þorláksmessa skate is the most controversial food in Iceland. Westfjord residents are more enthralled by the delicacy than others, as it originates from their region. The fermented skate is enjoyed weekly by their fishing fleet. Landlubbers only recognize it as a Þorláksmessa tradition and when they try it they give it either a resounding YES or a firm NO.
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
Þorláksmessuskatan er umdeildasta máltíð landsins, ekkert kannski í því. Bara JÁ eða hart NEI. Vestfirðingar eru hrifnari af kæstri skötu en aðrir landsmenn enda er hún vestfirsk að uppruna. Víða í fiskveiðiflotanum er kæst skata á borðum vikulega þó landkrabbar þekki hana nær einungis sem Þorláksmessuhefð.
The Þorláksmessa skate is the most controversial food in Iceland. Westfjord residents are more enthralled by the delicacy than others, as it originates from their region.
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
Gul
50x70 cm
100%
Þorláksmessuskatan er umdeildasta máltíð landsins, ekkert kannski í því. Bara JÁ eða hart NEI. Vestfirðingar eru hrifnari af kæstri skötu en aðrir landsmenn enda er hún vestfirsk að uppruna. Víða í fiskveiðiflotanum er kæst skata á borðum vikulega þó landkrabbar þekki hana nær einungis sem Þorláksmessuhefð.
The Þorláksmessa skate is the most controversial food Iceland. Westfjord residents are more enthralled by the delicacy than others, as it originates from their region.
The fermented skate is enjoyed weekly by their fishing fleet. Landlubbers only recognize it as a Þorláksmessa tradition and when they try it they give it either a
The fermented skate is enjoyed weekly by their fishing fleet. Landlubbers only recognize it as a Þorláksmessa tradition and when they try it they give it either a resounding YES or a firm NO.
Svört
50x70 cm
100% bómull
Silfur hafsins litaði ekki aðeins hafið, það litaði lífið og efnahag landsins, skóp síldarstúlkur og síldarævintýri. Orð eins og dixilmaður, drífholt, peningalykt, brakkar og bryggjuball voru á allra vörum og tunnan sem saltað var í hafði ekki lok heldur efri og neðri botn.
The Silver of the Sea didn’t just decorate the ocean, it was integral to life and the economy of Iceland. We had herring girls and herring adventures. Romance surrounded this and dockside parties with accordion music were one of the wonderful highlights.
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
100% BÓMULL / COTTON 50x70 CM
Silfur hafsins litaði ekki aðeins hafið, það litaði lífið og efnahag landsins, skóp síldarstúlkur og síldarævintýri. Orð eins og dixilmaður, drífholt, peningalykt, brakkar og bryggjuball voru á allra vörum og tunnan sem saltað var í hafði ekki lok heldur efri og neðri botn.
The Silver of the Sea didn't just decorate the ocean, it was integral to life and the economy of Iceland. We had herring girls and herring adventures. Romance surrounded this and dockside parties with accordion music were one of the wonderful highlights.
Silfurblátt
50x70 cm
100% bómull
5 6
100% BÓMULL / COTTON 50x70 CM
Gælunafnið „spermur“ er dregið af enska heitinu. Áður var talið að höfuð hvalsins, sem er um þriðjungur af stærð dýrsins, væri fullt af sæði en efnið er vaxkennt og ekki fullrannsakað hvaða tilgangi það þjónar. Spermurinn er stærstur tannhvala og getur orðið 20 metra langur. Hann var friðaður 1986.
The North Atlantic is home to over 20.000 sperm whale. Their heads are extremely large, accounting for about one-third of their total body length and they have the largest brain of any living animal. They are notoriously slow swimmers but generally considered to be the greatest divers among the whale family. The sperm whale has been a protected species since 1986.
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
100% BÓMULL / COTTON 50x70 CM
Gælunafnið „spermur“ er dregið af enska heitinu. Áður var talið að höfuð hvalsins, sem er um þriðjungur af stærð dýrsins, væri fullt af sæði en efnið er vaxkennt og ekki fullrannsakað hvaða tilgangi það þjónar. Spermurinn er stærstur tannhvala og getur orðið 20 metra langur. Hann var friðaður 1986.
The North Atlantic is home to over 20.000 sperm whale. Their heads are extremely large, accounting about one-third of their total body length and they have the largest brain of any living animal. They are notoriously slow swimmers but generally considered be the greatest divers among the whale family. The sperm whale has been a protected species since 1986.
Blásvart
50x70 cm
100% bómull
5 6 9 4230237401
100% BÓMULL / COTTON
50x70 CM
Steypireyður er stærsta spendýr á jörðinni og gerir nánast lítið úr risaeðlunum. Kálffull steypireyður getur vegið á við 2.500 manns. Nýborinn kálfur er um tvö tonn og þyngist um 90 kg á sólarhring enda drekkur hann um 300 lítra af mjólk á dag. Steypireyðurin var friðuð 1966.
The blue whale is the largest mammal on Earth making the giants of the land seem almost small. Pregnant females can weigh as much as 2,500 people. The calf is about two tons at birth and gains about 90 kg per day since it drinks around 300 liters of milk a day. The blue whale has been a protected species since 1966.
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
Steypireyður er stærsta spendýr á jörðinni og gerir nánast lítið úr risaeðlunum. Kál ull steypireyður getur vegið á við 2.500 manns. Nýborinn kálfur er um tvö tonn og þyngist um 90 kg á sólarhring enda drekkur hann um 300 lítra af mjólk á dag. Steypireyðurin var friðuð 1966.
100% BÓMULL / COTTON 50x70 CM
Blágrár
50x70 cm
100% bómull
The blue whale is the largest mammal on Earth making the giants of the land seem almost small. Pregnant females can weigh as much as 2,500 people. The calf is about two tons at birth and gains about 90 kg per day since it drinks around 300 liters of milk a day. The blue whale has been a protected species since 1966. 5 6
er eins og ástarævintýri við stygga gyðju — spennandi þegar vel gengur, en bara drama þegar hann er ekki að taka! Sambandið er ástríðufullt en ótraust, þar sem stærsti laxinn virðist alltaf sleppa.
Oh, the passion of salmon fishers in Iceland is like a fiery romance with a moody diva — thrilling when it goes well, but oh, the drama when the fish aren’t biting! It’s a lovehate relationship where the salmon always seems to hold the upper fin.
Ó, ástríða laxveiðimanna á Íslandi er eins og ástarævintýri við stygga gyðju spennandi þegar vel gengur, en bara drama þegar hann er ekki að taka! Sambandið er ástríðufullt en ótraust, þar sem stærsti laxinn virðist alltaf sleppa
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
100% BÓMULL / COTTON 50x70 CM
BÓMULL / COTTON
Ó, ástríða laxveiðimanna á Íslandi er eins og ástarævintýri við stygga gyðju spennandi þegar vel gengur, en bara drama þegar hann er ekki að taka! Sambandið er ástríðufullt en ótraust, þar sem stærsti laxinn virðist alltaf sleppa
Oh, the passion of salmon fishers in Iceland is like a fiery romance with a moody diva — thrilling when it goes well, but oh, the drama when the fish aren't biting! It's a love-hate relationship where the salmon always seems to hold the upper fin
Oh, the passion of salmon fishers in Iceland is like a fiery romance with a moody diva — thrilling when it goes well, but oh, the drama when the fish aren't biting! It's a love-hate relationship where the salmon always seems to hold the upper fin
5 6 9 4230237586
5 6 9 4230237593
Lax
Orange / svartur
Stærð 40-46
Sambandið er ástríðufullt en ótraust, þar sem stærsti laxinn virðist alltaf sleppa Oh, the passion of salmon fishers in Iceland is like a fiery romance with a moody diva — thrilling when it goes well, but oh, the drama when the fish aren't biting! It's a love-hate relationship where the salmon always seems to hold the upper fin 40
5694230237517
Silfur hafsins litaði ekki aðeins hafið, það litaði lífið og efnahag landsins, skóp síldarstúlkur og síldarævintýri. Orð eins og dixilmaður, drífholt, peningalykt, brakkar og bryggjuball voru á allra vörum og tunnan sem saltað var í hafði ekki lok heldur efri og neðri botn.
Silfur hafsins litaði ekki aðeins hafið, það litaði lífið og efnahag landsins, skóp síldarstúlkur og síldarævintýri. Orð eins og dixilmaður, drífholt, peningalykt, brakkar og bryggjuball voru á allra vörum og tunnan sem saltað var í hafði ekki lok heldur efri og neðri botn.
The Silver of the Sea didn't just decorate the ocean, it was integral to life and the economy of Iceland. We had herring girls and herring adventures. Romance surrounded this and dockside parties with accordion music were one of the wonderful highlights.
The Silver of the Sea didn't just decorate the ocean, it was integral to life and the economy of Iceland. We had herring girls and herring adventures. Romance surrounded this and dockside parties with accordion music were one of the wonderful highlights.
Sæ02
40-46
Lax
Orange / svartur
Stærð 36-39
Síldarbein
Blár / svartur
Stærð 40-46
Sambandið er ástríðufullt en ótraust, þar sem stærsti laxinn virðist alltaf sleppa Oh, the passion of salmon fishers in Iceland is like a fiery romance with a moody diva — thrilling when it goes well, but oh, the drama when the fish aren't biting! It's a love-hate relationship where the salmon always seems to hold the upper fin 40
5694230237517
style Sæ:002 Ó, ástríða laxveiðimanna á Íslandi er eins og ástarævintýri við stygga gyðju spennandi þegar vel gengur, en bara drama þegar hann er ekki að taka!
Sæ01
Sæflúr.is
40-46
Ó, ástríða laxveiðimanna á Íslandi er eins og ástarævintýri við stygga gyðju spennandi þegar vel gengur, en bara drama þegar hann er ekki að taka!
Síldarbein
Blár / Svartur
Stærð 36-39
Sæflúr.is
Sæ03
40-46
Svart / hvítt
Stærð 40-46
Þorláksmessuskatan er umdeildasta máltíð landsins, ekkert kannski í því. Bara JÁ eða hart NEI. Vestfirðingar eru hrifnari af kæstri skötu en aðrir landsmenn enda er hún vestfirsk að uppruna. Víða í fiskveiðiflotanum er kæst skata á borðum vikulega þó landkrabbar þekki hana nær einungis sem Þorláksmessuhefð. The Þorláksmessa skate is the most controversial food in Iceland. Westfjord residents are more enthralled by the delicacy than others, as it originates from their region. The fermented skate is enjoyed weekly by their fishing fleet. Landlubbers only recognize it as a Þorláksmessa tradition and when they try it they give it either a resounding YES or a firm NO.
5694230237647
Silfur hafsins litaði ekki aðeins hafið, það litaði lífið og efnahag landsins, skóp síldarstúlkur og síldarævintýri. Orð eins og dixilmaður, drífholt, peningalykt, brakkar og bryggjuball voru á allra vörum og tunnan sem saltað var í hafði ekki lok heldur efri og neðri botn.
Silfur hafsins litaði ekki aðeins hafið, það litaði lífið og efnahag landsins, skóp síldarstúlkur og síldarævintýri. Orð eins og dixilmaður, drífholt, peningalykt, brakkar og bryggjuball voru á allra vörum og tunnan sem saltað var í hafði ekki lok heldur efri og neðri botn.
The Silver of the Sea didn't just decorate the ocean, it was integral to life and the economy of Iceland. We had herring girls and herring adventures. Romance surrounded this and dockside parties with accordion music were one of the wonderful highlights.
The Silver of the Sea didn't just decorate the ocean, it was integral to life and the economy of Iceland. We had herring girls and herring adventures. Romance surrounded this and dockside parties with accordion music were one of the wonderful highlights.
Sæ06
Þorskur
Þorskgulur /
Stærð 40-46
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
Skata
Svart / hvítt
Stærð 36-39
Þorláksmessuhefð. The Þorláksmessa skate is the most controversial food in Iceland. Westfjord residents are more enthralled by the delicacy than others, as it originates from their region. The fermented skate is enjoyed weekly by their fishing fleet. Landlubbers only recognize it as a Þorláksmessa tradition and when they try it they give it either a resounding YES or a firm NO.
5694230237647
Sæflúr.is
uppruna. Víða í fiskveiðiflotanum er kæst skata á borðum vikulega þó landkrabbar þekki hana nær einungis
enda er
Sæ05
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
Þorskur
Þorskgulur / Svartur
Stærð 36-39
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
Sæ07
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
landsins,
Sambandið er ástríðufullt en ótraust, þar sem stærsti laxinn virðist alltaf sleppa KORTAVESKI / CARD WALLET
Ó, ástríða laxveiðimanna á Íslandi er eins og ástarævintýri við stygga gyðju spennandi þegar vel gengur, en bara drama þegar hann er ekki að taka!
Lax
Lax
Silfur á svörtu Fyrir 6 kort
Oh, the passion of salmon fishers in Iceland is like a fiery romance with a moody diva — thrilling when it goes well, but oh, the drama when the fish aren't biting!
It's a love-hate relationship where the salmon always seems to hold the upper fin 5 6 9 4230237555
Sæ011
Oh, the passion of salmon fishers in Iceland is like a fiery romance with a moody diva — thrilling when it goes well, but oh, the drama when the fish aren't biting!
It's a love-hate relationship where the salmon always seems to hold the upper fin
Saeflur.is
Svart á svörtu Fyrir 6 kort Sæ010 Skata
Svart á svörtu Fyrir 6 kort
Style: Sæ010
Oh, the passion of salmon fishers in Iceland is like a fiery romance with a moody diva — thrilling when it goes well, but oh, the drama when the fish aren't biting! It's a love-hate relationship where the salmon always seems to hold the upper fin
Skata
Silfur á svörtu Fyrir 6 kort
Sæ011
Sem fyrr er :Orn Smári að vinna með lífríkið í hafinu og hefur nú yfirfært búrhvalinn á LOQI poka.
Búrhvalur
LOQI - 100% endurunninn poki úr GreenCircle vottuðu polyester.
OS.SW
Sæflúr.is
Sæflúr.is
Silfur hafsins litaði ekki aðeins hafið, það litaði lífið og efnahag landsins, skóp síldarstúlkur og síldarævintýri. Orð eins og dixilmaður, drífholt, peningalykt, brakkar og bryggjuball voru á allra vörum og tunnan sem saltað var í hafði ekki lok heldur efri og neðri botn.
Síldarbein
Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð. Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.
Skurðarbretti
The Silver of the Sea didn't just decorate the ocean, it was integral to life and the economy of Iceland. We had herring girls and herring adventures. Romance surrounded this and dockside parties with accordion music were one of the wonderful highlights.
Smátt og létt skurðarbretti úr bambus.
Stærð 20x14 cm
Þorskur
Skurðarbretti
“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.
Smátt og létt skurðarbretti úr bambus.
Stærð 20x14 cm
Sæ:014
20 X 14 CM BAMBUS SKURÐARBRETTI / BAMBOO CUTTING BOARD
Sæ:009
5694230237685
20 X 14 CM BAMBUS SKURÐARBRETTI / BAMBOO CUTTING BOARD
5694230237678
Sæ09