Stjórnmálafræði 2007

Page 21

ÁTÖK - SAMSTAÐA Hvað sameinar fólk í hópa og hvað sundrar? Vald og átök. Stéttir og stéttaátök. Þjóðernishópar og þjóðríki. Búsetuátök. Jafnrétti kynja. Umhverfismál. Þjóðfélagsbreytingar og bylting.

Eftir lestur kaflans átt þú að vera fær um að gera grein fyrir lykilhugtökum átakakenninga

skilgreina stéttir út frá átakakenningum og sýna fram á óhjákvæmileg átök stéttanna

lýsa því hvernig flokkar og hagsmunasamtök hafa mótast af stéttaátökum

skilgreina hugtökin þjóð og ríki og lýst hvernig hugtakið þjóðríki er notað

tilgreina þá þætti sem sameina fólk í hópa

STJÓRNMÁLAFRÆÐI 21


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.