Afmælisrit Kvenfélags Lágafellssóknar

Page 22

100 ára afmæli Kvenfélags Lágafellssóknar Afmælishátið 30. desember 2009 haldin í Hlégarði. Dagskrá: Lúðrasveit Mosfellsbæjar áður en formleg dagskrá hefst. 1. Ingimunda Loftsdóttir, formaður Kvenfélags Lágafellssóknar, flytur setningarávarp. 2. Valgerður Magnúsdóttir tekur við veislustjórn. 3. Kórsöngur - Skólakór Varmárskóla, stjórnandi Guðmundur Ómar Óskarsson. 4. Ávörp: Formaður K.Í. Sigurlaug G. Viborg. Formaður K.S.G.K Sigríður Finnbjörnsdóttir. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson. 5. Tónlistaratriði: Anna Guðný Guðmundsdóttir bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2002 og Sigurður Ingvi Snorrason bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2009 leika. 6. Ólöf Örnólfsdóttir flytur ágrip af sögu Kvenfélagsins. 7. Tónlistaratriði: Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður Ingvi Snorrason. 8. Tilkynnt um heiðursfélaga. 9. Ingimunda Loftsdóttir formaður kvenfélagsins flytur ávarp og slítur hátíðinni.

22


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.