Rembingur - Haraldur Sigmundsson

Page 1

Haraldur Sigmundsson Rembingur 29. ágúst - 4. október 2013


Haraldur Sigmundsson Haraldur er fæddur árið 1980. Hann hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum. Haraldur lauk B.A. gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2009 og M.Art. Ed. gráðu í listkennslu árið 2011 frá sama skóla. Hann starfar nú sem myndmenntakennari í Krikaskóla í Mosfellsbæ. Á námsárum sínum fékkst Haraldur aðallega við teiknimyndamiðillinn, en á síðustu árum hefur hann snúið sér meira að málun og gerð þrívíðra verka þar sem hann þekur striga eða tilbúna hluti með þykkum akrýllitum sem sprautað er úr poka með rjómasprautustút. Droparnir eru fíngerðir, þeir fletjast út þar sem þeir snerta flötinn, en mynda toppa efst. Þannig öðlast verkin öll þrívíða eiginleika með skuggum, dýpt og hreyfingu. Yfirborð verkanna minna á girnilegar kökuskreytingar sem mann langar að sökkva tönnunum í en á sama tíma er viðkoma þeirra hrjúf og fráhrindandi. Þannig teflir listamaðurinn saman andstæðum mýktar og fegurðar og harðneskju og grófleika. Mósaíkin og litagleðin í verkum Haraldar eru í anda popplistarinnar og verkin oft allt að því kitsuð, eins og sá stíll er nefndur þegar áferð og innihald verka eru ofhlaðin og tilfinningasöm svo jaðrar við smekkleysu.

Rembingur

Þannig bera verkin heiti eins og Draumalandið,

Íslenski

einhyrningurinn,

Þjóðar-

Dropastíll er hugtak sem myndlistarmaður-

fjallið, Fyrirheitna landið og Föðurland

inn Haraldur Sigmundsson notar yfir þá

pabba.

aðferð sem hann beitir við gerð verka

Haraldur þjóðartákn, varpar persónulegu

sinna. Rauði þráðurinn í sýningu Haraldar

ljósi á þjóðarstoltið og tvinnar saman á

er háðsádeila á íslenskt samfélag og skír-

áhugaverðan

skotar heiti hennar Rembingur til þess.

þjóðarinnar við stórhuga fyrirætlanir hennar.

Á

gamansaman

máta

hátt

afbakar

minnimáttarkennd

Númer

Heiti

1.

Hauskúpa

2.

Föðurland pabba

3.

Jólakötturinn

4.

Þorrablót

5.

Án titils

6.

Þjóðarfjallið

7.

Babb í bátinn

8.

Draumalandið

9.

Landvættir

10.

Fyrirheitna landið

11.

Íslenski einhyrningurinn

12.

Fjallkonan

13.

Einhversstaðar þurfa vondir að vera

14.

The Legend of the Phoenix


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.