Draumkennd rými - Sýningarskrá

Page 1

Ingunn Sigurgeirsdóttir og Fabienne Davidsson Draumkennd rýý mi 9. janúar - 31. janúar 2014


Númer

Heiti

Listamaður

1.

Kærleikur

Ingunn

2.

Uppstreymi

Fabienne

3.

Einvera

Ingunn

4.

Djúp

Ingunn

5.

Fjarlægð

Ingunn

6.

Loftfar

Fabienne

7.

Líðandi

Fabienne

8.

Svif

Fabienne

9.

Hulið

Fabienne

þeirra er samsett af völdum abstraktverkum sem þær unnu á árinu 2013.

10.

Samspil

Ingunn

Fabienne og Ingunn hafa áður tekið þátt í nokkrum samsýningum á vegum

11.

Óvænt

Fabienne

12.

Glampi

Fabienne

13.

Jafnvægi

Ingunn

14.

Flækja

Fabienne

spennu á striganum og skapi þar draumkennda veröld. Myndefnið er ekki

15.

Við tvær

Ingunn

fyrirfram ákveðið og óvisst er í upphafi hvað verður á striganum við lok

16.

Úr fókus

Ingunn (f. framan sal)

Fabienne Davidsson

Ingunn Sigurgeirsdóttir

Fabienne Davidsson og Ingunn Sigurgeirsdóttir hafa undanfarin ár stundað nám við Myndlistarskóla Kópavogs í frjálsri málun þar sem byggt er á einstaklingsmiðaðri kennslu og áhersla er lögð á gagnrýna nálgun lita og forma, málunaraðferða og pensilskriftar. Fabienne er auk þess á 2. ári í BA námi í listum við Universite Paris1 Pantheon-Sorbonne í Frakklandi. Sýning

Félags frístundamálara og samsýningu nemenda Myndlistarskólans í Kópavogi sem haldin var í Gerðarsafni í tilefni 25 ára afmælis skólans. Draumkennd rými Í myndum sínum tengja þær liti og form þannig að þeir móti jafnvægi eða

verksins. Þannig er ferlið frá fyrstu stroku til loka myndarinnar spennandi upplifun þar sem óljóst er hver útkoman verður. Þeir litir og form sem eftir standa á striganum í lokin spegla undirmeðvitund þeirra á þeim tíma og er því bæði óvissuferli á striga og innra sjálfi.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.