Smáfólkið

Page 1

Smáfólkið Elín G. Jóhannsdóttir 6. - 21. mars 2014


Verkaskrá 1. 2. 3. 4. 5.

Elín G. Jóhannsdóttir Elín hefur verið virk í sýningarhaldi síðastliðin tæp 20 ár síðan hún útskrifaðist frá málaradeild Myndlista– og handíðaskóla Íslands og sýnt bæði hérlendis og erlendis. Elín er með BA gráðu í listum og er félagi í SÍM, Sambandi íslenkra myndlistarmanna.

Smáfólkið Elín G. Jóhannsdóttir helgar sýningu sína öllu smáfólki landsins sem hefur veitt henni innblástur í gerð verkanna. Fyrirmyndirnar eru sóttar í hinar kunnu teiknimyndapersónur bandaríska teiknarans Charles M. Schulz, Kalla Bjarna og vini hans, sem heillað hafa fjölmargar þjóðir heims í 64 ár. Þegar teiknimyndaserían um Smáfólkið kom fyrst á prent í dagblöðum þóttu það algjör nýmæli að tilfinningar smáfólksins og persónuleiki þeirra mátti vera í forgrunni. Í verkum sínum leikur Elín sér með liti og form og kunnugleg stef þekktra myndlistarmanna. Tilgangurinn með sýningunni er að gleðja og skemmta og vekja kátínu meðal áhorfenda.

6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.

Þegar þú ert mjög þunglyndur, þarftu að skipta um hendi Vísbendingar um mögulega námsörðugleika ...minnisglöp ...stafsetningarvillur ...óstöðugt blýantsgrip Beethoven æði, númer 1 Krakkarnir í hverfinu Get ég fengið endurgreitt ef mér líkar ekki við ráðin hjá þér? Nei, það er það fyrsta sem við lærum í læknaskólanum - að eyða peningunum strax Mondrian Ertu nokkuð snobb? Getur þú spilað annað en Beethoven, kannski dinnermúsík? Yndislestur Dagurinn var svo erfiður hjá mér Snooby. Koss er allt sem þarf Það eina sem ég vil í lífinu er að vera metinn að verðleikum Ég hef ekki eignast kött eða hund, ekkert sem getur minnt á að eiga kærasta Mamma er svo oft áhyggjufull. Það er eitthvað til að hafa áhyggjur af 17.12. Afmælisdagur Beethovens, það er alltaf haldið uppá hann á hverju ári Ég hef aldrei skemmt mér eins vel á dansleik og með vini þínum Charlie Brown Við lesum ljóð í skólanum en ég hef aldrei skilið neitt ljóð Charlie Brown og Snooby Ég hef á tilfinningunni að ég verði fallegri með hverjum deginum Hugsaðu þér lífið sem bók og hver blaðsíða sem dag þinn í henni Smábarn með teppi Ég vil bara að fólk segi að Charlie Brown sé stórkostlegur strákur………Skilur þú mig?..... Já fullkomlega….gleymdu þessu öllu! borgaðu bara 5 sent Kennari getur hjálpað og krakkarnir sem eru í dag 64 ára (f.framan sal) Ekkert fast verð er á myndunum Þér er velkomið að taka myndina frá og við semjum í lok sýningar Verð miðast við efni og ástæður ….gleðin er lykilatriðið Netfang: elingj@kopavogur.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.