NJÓTTU - Græna línan 2019 | Margt smátt

Page 1

NJÓTTU 2019

A N Æ

N A ÍN

GR

L

ÚTGÁFA


ALVÖRU SJÁLFBÆRNI Hjá Margt smátt reynum við að haga starfsemi okkar með sjálfbærnimarkmið í huga öllum stundum, meðal annars með samstarfi við PF Concept sem eru leiðandi í framleiðslu auglýsingavara með umhverfisvænum hætti. Áhersla er lögð á að vörurnar sem við seljum séu framleiddar með ábyrgum og siðlegum hætti og lögum og reglugerðum sé ávallt fylgt. Þessar áherslur gera sérfræðingum okkar og birgjum kleyft að greina misfellur sem kunna að eiga sér stað þegar á þróunarstigi varanna. Fylgni við umhverfismarkmið er einnig í gegnum allt framleiðsluferlið. Við leggjum okkur fram um að mæta væntingum viðskiptavina okkar og tryggja gagnsæi í öllu ferlinu. Reglugerðabreytingum er fylgt og gengið úr skugga um að varan uppfylli þær allan sinn líftíma. Allar vörur fara í gegnum úttektarferli við hönnun, bæði innanhúss og hjá þriðja aðila. Öflug gæðakerfi tryggja að vörurnar sem þú velur fyrir þitt vörumerki geturðu selt og notað örugglega.

2 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT


MINNKA-ENDURNÝTA-ENDURVINNA Þegar þú leitar að auglýsingavöru sem bera á þitt merki, þá viltu að hún uppfylli ákvæði íslenskra reglugerða og sé umhverfisvænni en hefðbundin ódýr plast kynningarvara. En þá vaknar spurning um hvað er umhverfisvænna en annað? Með þúsundir auglýsingavara í boði og mikilli umræðu um hvað sé umhverfisvænt og hvað ekki höfum við kosið að byggja grænu línuna okkar á minnka, endurnýta og endurvinna sjónarhorninu. MINNKA: Mikill hluti auglýsingavara eru framleiddar úr mismunandi tegundum plasts. Með því að velja vörur sem innihalda minna hlutfall plasts eða blöndu nátturulegra trefja og plasts ertu að leggja þitt að mörkum til að minnka plastnotkun. ENDURNÝTA: Það er okkar trú að þetta séu ein mikilvægustu skilaboðin sem þú getur sent með auglýsingavörunni þinni. Hvetjum til endurnotkunar á varningum yfir langt tímabil. Notkun á einnota plastpokum án endurgjalds hefur verið bönnuð og víða er verið að leggja bönn við notkun á einnota plasthlutum eins og hnífapörum, glösum, rörum og fleiru. Fjölnota kaffimál styðja við sjálfbærnimarkmið og eru góður vettvangur fyrir vörumerkið þitt. Sama á við um margnota bómullar- og strigapoka. ENDURVINNA: Við leggjum mikla áherslu á þróun vara sem unnar eru úr endurunnum efnum, eins og Americano kaffimálið á forsíðunni. Við bjóðum líka upp á vörur úr endurunnum pappa, endurunnu gleri, regnhlífar og poka úr endurunnu PET plasti og jafnvel penna sem frameiddir eru úr endurunnum flöskum. Endurvinnanleiki er einnig eitt af því sem við höfum alltaf í huga við hönnun vara okkar. Að þessu sögðu, eru vörurnar í þessum bækling 100% vottaðar sem sjálfbærar vörur? Nei. Endurspegla þær viðleitni okkar til að veita þér umhverfisvænni valkosti þegar kemur að auglýsingavörum? Já. Við leitum stanslaust nýrra vara og leiða til að koma þínu merki á framfæri á betri hátt fyrir umhverfið og samfélagið sem heild. Þetta er ferðalag og við munum stækka við grænu línuna okkar ár frá ári og gefa þér fleiri og betri valkosti.

CONTENT INHALT CONTENU Njótið!

NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 3


100590 COLTON 600 ML COPPER VACUUM INSULATED SPORT BOTTLE 4 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT


U Ð TAÐ O N ÞA UR

R T AF FTU A OG

GLER ER ALMENNT 100% ENDURVINNANLEGT OG ÞAÐ MÁ ENDURVINNA ÞAÐ NÁNAST ÚT Í HIÐ ÓENDANLEGA

100586 ZEYA REUSABLE STAINLESS STEEL STRAW KEYCHAIN

100486 ARLO 600 ML GLASS TUMBLER WITH BAMBOO LID

100573 RHINE REUSABLE SILICONE STRAW KEYCHAIN

100574 LENA REUSABLE STAINLESS STRAW SET

100550 KAI 540 ML GLASS SPORT BOTTLE WITH WOOD LID NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 5


G O R LÍN U Ð TU IN VIO S KOM NG P FULL TNI E

MS A S

100592 RENO 370 ML DOUBLE-WALLED CERAMIC TUMBLER

6 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT


100430 GROTTO 475 ML CERAMIC MUG

100466 HEARTH 400 ML CERAMIC MUG WITH WOODEN LID/COASTER

E

KERAMIK ER

100%

R AÐ T S

IR

D YN

NÁTTÚRULEGT OG ENDIST VEL

Það er því umhverfisvænn valkostur við einnota plast kaffimál. Þegar trélokið bætist við höfum við fullkominn ramma fyrir skilaboðin þín. 100537 TAHOE 470 ML CERAMIC MUG WITH WOODEN LID

NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 7


KOMDU SKILABOÐUNUM

100377 PIX 330 ML CERAMIC SUBLIMATION MUG

8 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT

100522 PIX 330 ML CERAMIC SUBLIMATION COLOUR POP MUG


Á FRAMFÆRI

Á ISVÆNU

M U N UM LU R L BO KKA O RF

E HV

100377 PIX 330 ML CERAMIC SUBLIMATION MUG

100522 PIX 330 ML CERAMIC SUBLIMATION COLOUR POP MUG

NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 9


UM T T HÆMEÐ TA NO N I E

NOTUM MARGNOTA MÁL OG LEGGJUM OKKAR AF MÖRKUM TIL AÐ GERA

JÖRÐINA OKKAR HREINNI

ÞETTA AMERICANO MÁL ER FRAMLEITT ÚR AFGANGS AMERICANO HRÁEFNI. ÞAÐ SEM GENGUR AF Í ANNARRI AMERICANO FRAMLEIÐSLU ER NOTAÐ Í ÞESSI EINSTÖKU SVÖRTU OG SLITSTERKU KAFFIMÁL.

Takmarkað magn í boði frá og með október 2019.

210691 RECYCLED AMERICANO® 350 ML INSULATED TUMBLER

10 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT


210001 AMERICANO® 350 ML INSULATED TUMBLER

210001 AMERICANO® 350 ML INSULATED TUMBLER

210092 AMERICANO® ESPRESSO 250 ML INSULATED TUMBLER

210092 AMERICANO® ESPRESSO 250 ML INSULATED TUMBLER NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 11


MEÐ NOTKUN ÞESSARA FLASKNA GETUR ÞÚ LAGT ÞITT AF MÖRKUM TIL AÐ MINNKA PLASTEYJURNAR Í HÖFUNUM, SEM AÐ HLUTA TIL ERU TILKOMNAR VEGNA NOTAÐRA EINNOTA PLASTFLASKNA.

*Base of the bottle is made of 100% recycled PET plastic. 210097 H2O BASE® 650 ML FLIP LID SPORT BOTTLE

12 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT


210040 H2O TEMPO® 700 ML FLIP LID SPORT BOTTLE

210054 H2O PULSE® 600 ML FLIP LID SPORT BOTTLE

210052 H2O BOP® 500 ML DOME LID BOTTLE NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 13


210091 BRITE-AMERICANO® ESPRESSO 250ML INSULATED TUMBLER 14 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT

210003 BRITE-AMERICANO® 350ML INSULATED TUMBLER


U T N ! E H EY U Ð FÁEIR! M

210006 BRITE-AMERICANO® GRANDE 350ML INSULATED MUG

210003 BRITE-AMERICANO® 350ML INSULATED TUMBLER

NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 15


I T I E Á V H TR S

112994 CRAVE WHEAT STRAW LUNCHBOX

100576 OKA 350ML WHEAT STRAW TUMBLER 16 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT


NOTKUN Á NÁTTÚRULEGUM TREFJUM EINS OG

BAMBUS OG HVEITISTRÁUM MINNKAR MAGN PLASTS SEM NOTAÐ ER Í HVERSDAGSLEGUM

VÖRUM

112986 BAMBERG BAMBOO FIBER LUNCHBOX

112996 BAMBERG BAMBOO FIBER CUTLERY SET

100615 GILA 430ML WHEAT STRAW TUMBLER 112993 LUCHA WHEAT STRAW SALAD BOWL WITH SERVERS

100577 PECOS 350ML WHEAT STRAW MUG NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 17


NÆSTUM

1 MILLJÓN EKRA SKÓGA ER EYTT

Í HVERRI VIKU

Á JÖRÐINNI.

BAMBUS

VÖRUR

GETA HJÁLPAÐ SKÓGUNUM SEM VIÐ EIGUM EFTIR 112995 CELUK BAMBOO CUTLERY SET 18 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT


112873 MAIN WOODEN CUTTING BOARD

112565 BISTRO CUTTING BOARD WITH BREAD KNIFE NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 19


2

1 4

3

5

20 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT


R E L

UR

D EN

N UN

G

112691 RECYCLED CARAFE

112974 BOLTON BRUSCHETTA SERVING BOARD

1 112991 TERRACOTTA WINE COOLER 2 112990 TERRACOTTA PASTA HOLDER WITH SPOONS 3 112992 TERRACOTTA DRIZZLER AND DIP SET 4 112446 FORD 3-PIECE WATER GLASS SET FROM RECYCLED GLASS 5 112973 PRESTON XL SERVING BOARD

FLEST GLER

AÐ ST NDIR Y RE

ER SJÁLFBÆRT EFNI SEM ER AÐ FULLU ENDURVINNANLEGT SEM STUÐLAR GETUR AÐ

VERND NÁTTÚRULEGRA AUÐLINDA

112271 RECYCLED CARAFE WITH GLASS NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 21


107382 MONETA WHEAT STRAW BALLPOINT PEN

HVEITI strá

ÍK

I T I E Á V H TR S R LIT

107383 NASH WHEAT STRAW BLACK TIP BALLPOINT PEN

ENDINGARGÓÐ • LÉTT • MINNA PLAST HVEITISTRÁ ERU STILKURINN SEM VERÐUR EFTIR ÞEGAR HVEITIFRÆIN ERU SKORIN UPP. ÞAU GETA MINNKAÐ PLASTNOTKUN UM ALLT AÐ 50% 107379 NASH WHEAT STRAW CHROME TIP BALLPOINT PEN 22 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT


106282 JAKARTA BAMBOO PEN 106322 BORNEO BAMBOO PEN 106212 CELUK BAMBOO BALLPOINT PEN

107378 NASH BAMBOO BALLPOINT PEN

RF VA H R TU TIL NAR F A UN ÚR T T NÁ

KORKUR

SVEIGJANLEGUR OG ÞJÁLL • ELDTEFJANDI • LÉTTUR KORKUR ER HRÁEFNI SEM ER SVO FULLKOMIÐ AÐ VÍSINDIN HAFA ENN EKKI FUNDIÐ NEINA LEIÐ TIL AÐ FRAMLEIÐA EFNI SEM KOMA Í STAÐ HANS. 107385 MIDAR CORK AND WHEAT STRAW BALLPOINT PEN

107320 EVORA A5 CORK THERMO PU NOTEBOOK NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 23


107384 BERKAN RECYCLED CARTON AND CORN BALLPOINT PEN

IR ND EY R Ð U STA UM NSL N I RV DU N E

107377 NASH RECYCLED PET BALLPOINT PEN

HVERT TONN ENDURUNNINS PAPPÍRS BJARGAR 17 TRJÁM, SPARAR 1.500 LÍTRA AF OLÍU, 4.000 KW AF RAFMAGNI OG 26.000 LÍTRA AF VATNI

NOTKUN Á ENDURUNNUM PAPPÍR SPARAR VATN, EKKI BARA TRÉ EIN MILLJÓN PLASTFLASKNA ERU KEYPTAR Á HVERRI MÍNÚTU UM HEIM ALLAN 106578 VANCOUVER RECYCLED PET BALLPOINT PEN 24 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT


RG Y ÁB TUN RI

106200 (BLUE INK) / 106123 (BLACK INK) SALVADOR RECYCLED BALLPOINT PEN 107394 TIFLET RECYCLED PAPER BALLPOINT PEN 107381 ASSA RECYCLED PAPER PENCIL 106121 ARICA WOODEN BALLPOINT PEN NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 25


NÁTTÚRULEG TILFINNING

106268 PRIESTLY RECYCLED NOTEBOOK WITH PEN 26 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT

106269 ZUSE A7 RECYCLED JOTTER NOTEBOOK WITH PEN


3 2 4 1

6

A

N Æ R

G

5

N A ÍN

L

7

8

9

1 120292 CORY 175 G/M² COTTON AND CORK TOTE BAG

6 107306 NAPA A5 CORK NOTEBOOK

2

100484 SPARROW 650 ML TRITAN™ SPORT BOTTLE WITH CORK LID

7 107295 HADES CORK PENCIL CASE

3

100467 VALHALLA 500 ML COPPER VACUUM INSULATED TUMBER

8 120413 NAPA 406 G/M² COTTON AND CORK TOTE BAG

4

100468 VALHALLA 500 ML COPPER VACUUM INSULATED MUG

9

120294 WOODS 175 G/M² COTTON AND CORK DRAWSTRING BACKPACK

5 107295 HADES CORK PENCIL CASE NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 27


N UN

T E P UR

D EN

109400 RPET STRAIGHT UMBRELLA 28 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT

210716 PACKAWAY FOLDABLE SHOPPER


A N

Æ R

G

N A

N Í L

120461 ORIOLE RPET DRAWSTRING BAG

109143 RPET FOLDING UMBRELLA

119620 EROS PP NON-WOVEN TOTE

119413 LIBERTY NON WOVEN TOTE NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 29


HÖR ERU NÆST MEST NOTUÐU JURTA TREFJARNAR Á EFTIR BÓMULL

2

R Ö H

3

1

1 119754 GOA JUTE SAILOR BAG 2 119521 CALCUTTA JUTE TOTE 30 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT

3 119526 MUMBAY JUTE TOTE


BÓMULL ER MEST NOTAÐA HRÁEFNI Í TEXTÍL VÖRUR Í HEIMINUM

120459 PHEEBS 150 G/M2 RECYCLED COTTON DRAWSTRING BAG

% NIN 0 0 1 URUN L L D U EN M Ó B

120410 PHEEBS 150 G/M² RECYCLED COTTON TOTE BAG

NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 31


LITAGLEÐI

IR R FY AR R L AL RNA RU AR Ö V ÞÍN

120258 COLOUR POP 284 G/M2 COTTON TOTE 32 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT

120112 HEAVY 610 G/M2 COTTON TOTE


Æ R

G

N A

N Í L

COTTON IS THE LARGEST

120113 OREGON COTTON DRAWSTRING BACKPACK

NATURAL FIBRE SUPPLYING

THE GLOBAL DEMAND

120276 ELIZA COTTON DRAWSTRING BACKPACK

FOR TEXTILE PRODUCTS

ACTICES IN

ODUCTION HAVE

=

REMOVING

27,000 CARS

120181 MADRAS 140 G/M ON COTTON TOTE THE ROAD CO2 EMISSIONS

ON

S AN

9

A N

2

STAÐKVÆMDAREFNI BÓMULLAR ERU UNNIN MEÐ EFNAFRÆÐILEGUM AÐFERÐUM.

IR

D YN

E ÐR M A U ST

L

L MU

FLESTAR

EFNAFRÆÐILEGAR TREFJAR

ERU UNNAR ÚR OLÍU OG ERU ÞVÍ EKKI UNNAR ÚR

ENDURNÝJANLEGUM HRÁEFNUM.

FYRIR HVERT KÍLÓ AF BÓMULLAR TREFJUM

H

VERÐA TIL RÚM 3 KG BLE AF ÖÐRUM GAGNCLE LEGUM VÖRUM 120111 MISSOURI COTTON SAILOR BAG NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 33


BATTERIES CAN INCLUDE

CADMIUM, LEAD, MERCURY,

NICKEL, LITHIUM AND ELECTROLYTES.

CHEMICALS LEACH INTO THE SOIL

AND INTO THE WATER SUPPLY

BATTERIES EMIT EXHAUST AND OTHER POLLUTANTS INTO THE ATMOSPHERE,

CONTRIBUTING TO THE

124102

GREENHOUSE EFFECT FRAME WIRELESS CHARGING DESK ORGANISER

124105 ESSENCE BAMBOO WIRELESS CHARGING PAD

DUE TO GLOBAL WARMING,

TÆKNI NÁTTÚRULEGA SEA LEVELS ARE RISING AT THEIR FASTEST RATE FOR

MORE THAN 2,000 YEARS

EF TÆKIST AÐ FULLBEISLA ORKUNA SEM GEISLAR SÓLAR-

INNAR FÆRA JÖRÐINNI Á EINNI KLUKKUSTUND VÆRI

ORKUÞÖRF HEIMSINS FULLNÆGT Í HEILT ÁR. HEIMURINN GÆTI FENGIÐ ALLA ÞÁ ORKU SEM ÞARF ÚR

ENDURNÝJANLEGUM ORKUGJÖFUN FYRIR ÁRIÐ 2050.

123683 PEAK 10.000 MAH SOLAR POWER BANK 34 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT

123688 STELLAR 8000MAH SOLAR POWER BANK


A N

Æ R

GBAMBUS AN

N Í L

BROTNAR NIÐUR Í NÁTTÚRUNNI OG ER URÐANLEGUR

124007 WOODEN BLUETOOTH® SPEAKER WITH WIRELESS CHARGING PAD

S

U B M

I N K TÆ

BA

123676 GROVE 5000 MAH BAMBOO POWER BANK

108304 SENECA WOODEN BLUETOOTH® SPEAKER

124100 COSMOS BAMBOO BLUETOOTH® SPEAKER 124101 EARTH BAMBOO BLUETOOTH® SPEAKER NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 35


% L 0 10 UL M Ó B

102512 DYLAN COTTON LANYARD WITH SAFETY CLIP 36 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT


I T I E V H RÁ ST 101001 RONGO WHEAT STRAW SUNGLASSES NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 37


ÆRA B F F

ÁL STO J S IF R

SK

4

1

3

2

1

210533 TERRAN 30CM RULER WITH 100% RECYCLED PLASTIC

3

2

210593 BRITE-MAT® MOUSE MAT AND COASTER SET COMBO, RECYCLED PLASTIC

4 100522 PIX 330 ML CERAMIC SUBLIMATION MUG

38 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT

210518 BRITE-MAT® SQUARE COASTER, RECYCLED PLASTIC


FYRIR KAFFITÍMANN

210090 AMERICANO® CORTADO 300 ML TUMBLER WITH GRIP NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 39


1

2

3

1

38018/38019 PONOKA LONG SLEEVE ORGANIC T-SHIRT

2

38016/38017 KAWARTHA SHORT SLEEVE ORGANIC V-NECK T-SHIRT

40 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT

3

38024/38025 BALFOUR SHORT SLEEVE ORGANIC T-SHIRT


ÆN L R LÍF MUL BÓ

1

HVER BOLUR UNNINN ÚR LÍFRÆNNI BÓMULL KEMUR Í VEG FYRIR NOTKUN 150 GR AF SKAÐLEGUM EFNUM

RÆKTUN Á LÍFRÆNUM TREFJUM ÝTIR UNDIR BINDINGU CO2 Í JARÐVEGINN, SEM HEFUR JÁKVÆÐ ÁHRIF Á LOFTSLAGSBREYTINGAR VIÐ LÍFRÆNA BÓMULLARFRAMLEIÐSLU ERU EKKI NOTUÐ SKAÐLEG SKORDÝRAEITUR SEM EITRAÐ GETA LÍFRÍKI OG ÁR OG TALINN ERU VALDIN AÐ LÁTI 16.000 MANNA Á ÁRI HVERJU

2

ÞAÐ ÞARF UM 7.000 LÍTRA AF VATNI TIL AÐ RÆKTA 1 KG AF LÍFRÆNNI BÓMULL ÞAÐ ÞARF UM 29.000 LÍTRA TIL AÐ RÆKTA KÍLÓ AF HEFÐBUNDINNI BÓMULL

NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 41


BIG FAIR COTTON CANVAS SHOPPING TOTE BAG

43,5 x 40 x 14 cm • Canvas

i

Poki með skýr skilaboð. Framleiddur úr striga frá Kolkata á Indlandi og segir þér með skýrum hætti að hann sé sanngrinirvottaður. Með þessum poka sleppir þú ekki aðeins plastinu heldur leggur þú einnig grunn að velferð fólksins sem framleiðir hann.

42 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT


i

FAIR GARDEN MINT SEEDS TEA SET

Hör er sjálfbært efni sem hefur verið notað í poka um aldaraðir. Hör innkaupapokarnir okkar eru framleiddir í Bangladesh og eru sterk og endingargóð lausn fyrir öll innkaupin þín.

FAIR NATURAL JUTE SHOPPING TOTE BAG

Ø13 x 21,3 cm • Recycled tea bag

44,5 x 33,5 x 10,5 cm • Jute

FAIR CUTTING BOARD WITH LEATHER STRAP

20 x 30 x 2 cm • Rubberwood

NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 43


FAIR 2 PIECE BASIC MUG SET 8 x 8 x 9,5 cm • Ceramics

FAIR 2 PIECE ESPRESSO CUP SET

44 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT

Cup: 8 x 6 x 5,3 cm Saucer: 10,3 x 10,3 x 1,3 cm • Ceramics


Jug: 10 x 10 x 27 cm Glas: 7 x 7 x 9,5 cm • 100 % Recycled glass

PILA FAIR 3 PIECE RECYCLED GLASS SET Pila þýðir stafla á spænsku og það er akkúrat það sem þú getur gert með þessari vörulínu. Þú getur staflað glösum ofan á karöfluna og borið vatnið, vínið eða límonaðið fram með annarri hendi. Karaflan og glösin eru handblásin úr endurunnu gleri í Bolívíu.

i

CAMPESINO FAIR 3 PIECE RECYCLED GLASS SET

i

Campesino karaflan og glösin sem henni fylgja sameina góða sögu og nútímalega hönnun. Settið er framleitt undir sanngirnisvottun í Bólivíu úr endurunnu gleri.

Jug: 8 x 8 x 21,5 cm Glas: 8 x 8 x 7 cm • 100 % Recycled glass

NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 45


i

Þessi kerti sam framleidd eru í Indonesíu færa varma og huggulegheit í hvert hús. Hvort sem marglita einföldu teljósin eða hvíta hjartað verða fyrir valinu, mun heimilið ljóma.

FAIR TEA LIGHT CANDLE SET

8 x 8 x 4,5 cm • Palm oil

FAIR HEART CANDLE PALM OIL 46 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT

11,5 x 14,5 x 8 cm • Palm oil • 20 pieces


RECYCLED KRAFT NON-WOVEN BAG

• • • • • •

PRENTUN Á ALLA FLETI FLEXO PRENTUN LÁGMARKSPÖNTUN 3.000 STK. AFGREIÐSLUFRESTUR ALLT NIÐUR Í 3 VIKUR STÆRÐ: ÞITT VAL EFNI: “NON-WOVEN KRAFT” 145 GSM, 65% ENDURNÝTT EFNI

NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 47


UMHUGAÐ UM ÖRYGGI 122006 Alexander 30-piece first aid waterproof bag

122007 Frederik 24-piece first aid plastic case

122010 Henrik mouth-to-mouth shield in polyester pouch

122005 Frederik 2-function emergency blanket

122003 Margrethe emergency fire blanket

104402 Joachim trio safety car set

122004 Christian 5-piece plaster box

FLEIRI VÖRUR Í ÖRYGGISLÍNUNNI OKKAR ERU FÁANLEGIR. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN.

48 NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT

122015 Nikolai v-shaped safety vest for kids


ÞI

TT

RK

I

V

PÖSSUM

VÖRUM

E

NJÓTTU | GRÆNA LÍNAN 2019 | MARGT SMÁTT 49


NJÓTTU

Græna línan 201 9 ÁRG ERÐ


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.