Reykjavik Marathon

Page 8

Maðurinn á bak við maraþonið / knútur óskarsson

,195

Þetta þótti skrítið fólk Það þarf kjark og talsverða áræðni til að leggja í það verkefni að skipuleggja viðburð sem telur fleiri hundruð og jafnvel þúsundir manna og kvenna sem hlaupa bæinn þveran og endilangan. Knútur Óskarsson býr yfir þessum eiginleikum en sé Reykjavíkurmaraþon rakið aftur endar allt á Knúti sem með réttu má kalla upphafsmann hlaupsins. Margrét Hugrún Gústavsdóttir blaðamaður gerði sér stefnumót við Knút sem fór létt með að rifja upp sögu Reykjavíkurmaraþonsins og alla þá samverkandi þætti sem hafa stuðlað að því að þetta hlaup er orðið með þekktustu íþróttaviðburðum ársins.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Reykjavik Marathon by Margrét Gústavsdóttir - Issuu