1 minute read

Gleðigjafa

Fyrir nokkrum árum stóðu Gleðigjafar, fötluð ungmenni í Vestmannaeyjum fyrir söfnun til að fara til Tenerife. Vegna Kórónuveirunnar varð ekkert af ferðinni en núna er áætlað að fara í haust (í okt/nóv).

Styrkurinn sem var kominn verður notaður til að borga ferðina niður fyrir fatlaða einstaklinga. Fatlaðir þurfa að útvega fylgdarmann og borga fyrir hann.

Advertisement

Áhugasamir þurfa að tilkynna þátttöku fyrir 5. mars svo að hægt verði að leita hagstæðra tilboða.

Upplýsingar veita: Jóhanna í síma 894-2064 og Hafdís í síma 849-9943.

VESTMANNAEYJABÆR

UPPBYGGINGARSJÓÐUR SUÐURLANDS óskar eftir umsóknum í sjóðinn

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í : LED LAMPA FYRIR GÖTU- OG STÍGALÝSINGU

Tilboðið felst í að útvega 1.199 LED lampa fyrir götu- og stígalýsingu í eldri hverfi í Vestmannaeyjabæ sem og í ný hverfi sem verið er að reisa.

KYNNTU ÞÉR ÁHERSLUR OG ÚTHLUTUNARREGLUR

UMSÓKNARFRESTUR

UMSÓKNARFRESTUR

MIÐVIKUDAGINN

1. MARS KL. 16:00

SASS.IS

Útboðsgögn verða afhent í tölvupósti í gegnum ráðgjafa verkkaupa, gudjon@liska.is og verður hægt að nálgast gögn til og með 10. mars 2023.

Skilafrestur tilboðs er til kl. 10:00 miðvikudaginn 22. mars 2023

Opnun tilboða fer fram rafrænt að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Sjá einnig upplýsingar á vef Vestmannaeyjabæjar, vestmannaeyjar.is

This article is from: