Page 1

GÆÐAHANDBÓK

Hlaðbær-Colas hf

Gæðakerfi Skv ÍST EN 9001:2000 Útgafa 3


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

Gæðakerfi - Yfirlit

Kafla 1

2

3

4

Lýsing

Kafla

Kafli 1. Markmið og stefna fyrirtækisins. Inniheldur verklagsreglur um gæðastefnu og gæðamarkmið fyrirtækisins. Stefna fyrirtækisins í gæðamálum skýrir fyrir starfsfólki og viðskiptavinum þær áherslur sem lagðar eru á gæðamálin. Markmið fyrirtækisins eru skilgreind og þær stærðir sem notaðar eru til að meta árangur fyrirtækisins.

Kafli 2. Skipulag og ábyrgð. Inniheldur verklagsreglur um stjórnskipulag og ábyrgð ásamt reglum um rýni stjórnenda og starfsemi gæðaráðs.

Kafli 3. Uppbygging gæðakerfisins. Inniheldur verklagsreglur um uppbyggingu gæðahandbókarinnar, skjalastýringu, frábrigði, kvartanir og úrbætur, mælitæki, tölfræðilegar aðferðir og innra eftirlit.

Kafli 4. Sölu og markaðsmál. Inniheldur verklagsreglur um sölu og markaðsmál, tilboðsgerð, samninga og eftirfylgni.

5

Kafli 5. Hönnun. Inniheldur verklagsreglur um hönnun og breytingar á framleiðsluvörum og ferlum.

6

Kafli 6. Innkaup. Inniheldur verklagsreglur um innkaup vöru og þjónustu og val og samskipti við undirverktaka.

VR 1.01 Inngangur VR 1.02 Gæðastefna VR 1.03 Gæðamarkmið VR 1.04 Umhverfis og öryggisstefna VR 1.05 Umhverfis og öryggismarkmið VR 2.01 Stjórnskipulag og starfslýsingar VR 2.02 Almenn gæðastjórnun og rýni VR 3.01 Lýsing á uppbyggingu kerfisins VR 3.02 Skjalastýring í gæðakerfinu VR 3.03 Innri úttektir VR 3.04 Skrár VR 3.05 Ábendingar og kvartanir VR 3.06 Úrbætur VR 3.07 Meðferð frábrigða VR 3.08 Innri fundir VR 3.09 Forvarnir VR 4.01 Fyrirspurnir og tilboðsgerð VR 4.02 Samningsrýni og rýni Viðskiptamanna

2 4 3 2

VR 4.03 Móttaka og afgreiðsla pantana VR 4.04 Reikningagerð VR 5.01 Vöruþróun

3

VR 6.01 Innkaup á varahlutum, rekstrarvörum og þjónustu VR 6.02 Undirverktakar við framkvæmdir VR 6.03 Nýfjárfestingar VR 6.04 Innkaup og móttaka á hráefnum

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 08.02.2006

Samþykkt:

Útgáfa nr.: 3

Gæðahandbók Yfirlit

Utgafa

3 5 6 4 5 2 4 2 3 3 2 1 4 5

2 2 5

4 3 3

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 03.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

Gæðakerfi - Yfirlit

7

8

9

10

Kafli 7. Framleiðsla. Inniheldur verklagsreglur um framleiðslu, framleiðslustjórnun, meðhöndlun og rekjanleika vöru.

Kafli 8. Framkvæmdir. Inniheldur verklagsreglur um skipulagningu, framkvæmd og eftirfylgni við jarðvinnu, malbikun og aðra þá verkþætti sem fyrirtækið tekur að sér við framkvæmdir. Þar með talið meðhöndlun og rekjanleika vöru. Kafli 9. Skoðun og prófun. Inniheldur verklagsreglur um rannsóknir og eftirlit við móttöku hráefna, framleiðslu og framkvæmdir.

Kafli 10. Starfsfólk. Inniheldur verklagsreglur um menntun og þjálfun starfsmanna og annað er viðkemur starfsmannahaldi.

11

Kafli 11. Heilbrigðis og öryggismál. Inniheldur verklagsreglur um aðgerðir í heilbrigðis-, umhverfis -og öryggismálum.

12

Kafli 12. Viðhald búnaðar. Inniheldur verklagsreglur um viðhald og endurnýjun búnaðar.

VR 7.01 Framleiðsla malbiks

6

VR 7.02 Framleiðsla á malbiki í færanlegri malbikunarstöð

2

VR 7.03 Móttaka á hráefnum, birgðahald, framleiðsla á bikþeytu og afhendingu afurða í bikstöð VR 8.01 Malbikun

3

8

VR 8.02 Jarðvinna

4

VR 8.03 Malbiksviðgerðir

3

VR 9.01 Móttökueftirlit steinefna VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu VR 9.03 Gerð og breyting uppskrifta VR 9.04 Skoðun og prófun við framkvæmdir VR 9.05 Móttökueftirlit stungubiks VR 9.06 Stýring vöktunar –og mælitækja VR 10.01 Símenntun starfsmanna VR 10.02 Þjálfun nýrra starfsmanna Handbók: Heilbrigðis –og Öryggisáætlun VR 12.01 Fyrirbyggjandi viðhald VR 12.02 Viðgerðir vegna ófyrirséðra bilana

8

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 08.02.2006

Samþykkt:

Útgáfa nr.: 3

Gæðahandbók Yfirlit

8 9 3 6 2 5 4 1

3 3

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 03.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins EB 03.02.02 Tilkynning um breytingar í Gæðahandbókinni

Kafli 7/ VR 7.01

Útgáf u nr. 5

Breyting

8/ VR 8.01

7

Breyttur texti og gátlisti.

8

JSS

02/04/08

8/ GL 08.01.08

2

Breyttur gátlisti.

3

JSS

02/04/08

9/ VR 9.02

7

Ýmsar breytingar, nýjir staðlar

8

JSS

11/04/08

9/ EB 9.02-03

3

EB breytt í sýnishorn, verklýsing.

4

JSS

16/04/08

2/ VR 2.02

5

5

JSS

19/05/08

3/ VR 3.06

2

Bætt inn texta, Kynning á stefnu og markmiðum Texta breytt: Allt um forvarnir tekið út.

3

GEY

19.05.08

3/ EB 03.06.01

2

Eyðublaði breytt. Forvarnir tekið út og fl.

3

GEY

21.05.08

3/ EB 03.06.02

Nýtt eyðublað. Skrá yfir úrbótaverkefni

1

GEY

21.05.08

3/ VR 3.09

Ný verklagsregla: Forvarnir

1

GEY

21.05.08

3/ EB 03.09.01

Nýtt eyðublað. Forvarnir

1

GEY

21.05.08

3/ EB 03.09.02

Nýtt eyðublað. Skrá yfir forvarnaverkefni

1

GEY

21.05.08

Alverk 95 tekið út, ÍST EN 13108-21 inn.

Nýtt útgáfu nr. 6

Samþykkt af JSS

Endursk. Dags. 28/03/08

3/ VR 3.05

2

Texta og tilvísunum breytt. (sama útg.nr.)

2

GEY

21.05.08

Yfirlit

2

Bætt í efnisyfirlit VR 3.09 (sama útg.nr.)

2

GEY

21.05.08

3/ EB 03.07.01

5

Bætt inn um úrbætur (sama útg.nr.)

5

GEY

21.05.08

3/ EB 03.03.05

Nýtt eyðublað. Skrá yfir stöðu innri úttekta

1

GEY

21.05.08

3/ EB 03.03.05

Nýtt sýnishorn. Skrá yfir stöðu innri útt.

GEY

21.05.08

3/ VR 3.03

3

3

GEY

21.05.08

2

Bætt inn texta varðandi forvarnir + uppl um EB 03.03.05 Ýmsar breytingar

7/ VR 7.03

3

JSS

13/10/08

9/ VR 9.05

5

Ýmsar smábreytingar

6

JSS

14/10/08

9/ VR 9.03

8

Ýmsar smábreytingar

9

JSS

14/10/08

9/ VR 9.06

1

Ýmsar smábreytingar

2

JSS

16/10/08

1/ VR 1.02

3

Eignir viðskiptamanna

4

JSS

10/11/08

10/VR 10.01

4

Símenntun starfsmanna: Áherslubreytingar

5

GEY

22.10.08

10/EB.10.01.01

1

Samþykkt færist yfir á framkvæmdastjóra

2

GEY

22.10.08

10/EB.10.01.02

2

Undirskrift: Fjármálastjóri kvittar undir

3

GEY

22.10.08

10/VR.10.02

3

Bætt við texta í “Framkvæmd”

4

GEY

22.10.08

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 15.11.2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

EB 03.02.02 Tilkynning um breytingar í Gæðahandbókinni

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 03.12.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins EB 03.02.02 Tilkynning um breytingar í Gæðahandbókinni 2/FR 02.01

5

Uppfært FR 02.01 Skipurit

6

JSS

24/10/08

2/FR 02.02

2

Sett inn Nýtt flæðirit FR 02.02

2

JSS

24/10/08

2/VR 02.01

4

Ýmsar breytingar

5

JSS

24/10/08

3/VR 03.04

4

5

JSS

10/11/08

5/VR 05.01

2

Tafla 1 skjalastýring, Varðveislutimi innkaupareikningar Smá texta breyting

2

JSS

24/10/08

5/FR 05.01

1

Íslenskað

2

JSS

24/10/08

2/VR 2.02

5

Frammistaða birgja

6

JSS

27/10/08

3/VR 3.01

4

Smá textaleiðrétting

4

JSS

27/10/08

10/VR 10.01

5

Breyting á ábyrgðarmanni

5

JSS

27/10/08

6/VR 6.01

4

5

JSS

27/10/08

6/VR 6.02

3

Nýr texti, nýtt flæðirit FR 6.01 Innkaupaferli Tilvísun í FR 6.01 Innkaupaferli

4

JSS

27/10/08

6/VR 6.03

2

Tilvísun í FR 6.01 Innkaupaferli

3

JSS

27/10/08

6/VR 6.04

2

Tilvísun í FR 6.01 Innkaupaferli

3

JSS

27/10/08

3/FR 3.01

1

Flæðirit um verklagsreglur íslenskað

1

JSS

29/10/08

Yfirlit

2

Uppfærsla á útgáfu nr.

3

JSS

03/10/08

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 15.11.2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

EB 03.02.02 Tilkynning um breytingar í Gæðahandbókinni

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 03.12.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

1. kafli : Stefna og markmið 1.01 Inngangur Heiti:

Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf, (MHC)

Kennitala:

420187-1499

Aðsetur:

Hringhella 6 221 Hafnarfirði.

Sími / símbréf: 5652030 / 5652038 Stofnað:

31. desember 1986

Eignarhald:

Colas Danmark A/S 99%, Colas Novejfa A/S 1%

Stjórn:

Gunnlaugur M. Sigmundsson formaður Hans Oluf Krog varaformaður Christian Færch Jensen

Framkvæmdastjóri: Sigþór Sigurðsson

Í samþykktum MHC, grein 3 er tilgangur fyrirtækisins skilgreindur á eftirfarandi hátt. “Tilgangur fyrirtækisins er framleiðsla og sala malbiks og útlögn malbiks á vegi, flugvelli o.þ.h. Framleiðsla og sala bikþeytu, vegklæðingar, vegmerkingar, og önnur skyld starfsemi” Í ljósi ofangreinds tilgangs eru megin markmið fyrirtækisins skilgreind á eftirfarandi hátt: Það er markmið fyrirtækisins, með útgangspunkt í sölu, framleiðslu og útlögn bikbundinna vegagerðarefna, að taka þátt í uppbyggingu og viðhaldi íslenska vegakerfisins, á arðbæran hátt fyrir fyrirtækið. Það er markmið fyrirtækisins að nýta þá sérþekkingu sem við það fæst til að útvíkka starfsgrundvöll fyrirtækisins með þátttöku í tengdri starfsemi.

Ritstýrt af: Sigþór Sigursson

Í gildi frá: 17. jan. 2000

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 2

VR0101 Inngangur

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 26/1 2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

1. kafli : Stefna og markmið VR 1.02 Gæðastefna Gæðastefna Hlaðbæjar-Colas hf. er sem hér segir: ‰ Að taka upp og viðhalda gæðastjórnunarkerfi á grundvelli staðalsins ISTEN-ISO-9001 í starfsemi fyrirtækisins til þessa að tryggja að framleiðsluvörur og þjónusta uppfylli gæðakröfur viðskiptavina þess. ‰ Að skipuleggja og starfrækja framleiðslu og veitingu þjónustu við stýrðar aðstæður sem fela í sér: ƒ Að til reiðu séu upplýsingar sem lýsa eiginleikum vörunnar; ƒ Að fyrir hendi séu vinnulýsingar, eins og þörf er á; ƒ Að notaður sé viðeigandi búnaður; ƒ Að fyrir hendi séu vöktunar –og mælitæki og þau séu notuð; ƒ Að vöktun og mælingu sé komið upp og innleidd; ƒ Að innleiða starfsemi við útskrift, afhendingu svo og starfsemi eftir afhendingu Yfirstjórn leggur megin áherslu á að: ƒ starf MHC á sviði gæðamála sé á verksviði og á ábyrgð allra í fyrirtækinu. ƒ þjónusta viðskiptavini og aðra sem eiga samskipti við fyrirtækið á þann hátt að það tryggi góðan orðstýr fyrirtækisins. ƒ á hverjum tíma að vera meðvituð um væntingar viðskiptamanna um gæði og starfa í samræmi við þær. ƒ ná fram bættum rekstrarárangri og sterkari markaðsstöðu með úrbótum á sviði gæðamála. ƒ tryggja að lög, reglur og samningar sem að starfseminni snúa séu uppfylltar.

Yfirstjórn áformar að framfylgja þessari stefnu með því að: ƒ hefja sérstaka skráningu á kvörtunum og ábendingum vegna afurða eða þjónustu fyrirtækisins. ƒ hefja sérstaka skráningu kostnaðar vegna lagfæringa á göllum á veittri þjónustu eða afurðum. ƒ gera viðhorfskannanir meðal viðskiptamanna fyrirtækisins á veittri þjónustu og gæðum. ƒ tryggja símenntun og þjálfun starfsmanna. ƒ framkvæma úrbótaverkefni þar sem við á. ƒ Tryggja að auðlindir séu tiltækar fyrir gæðastjórnunarkerfið ƒ Annast rýni stjórnenda Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 01.12.2006

Samþykkt: Lars P.Jensen

Útgáfa nr.: 4

VR0102 Gæðastefna

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 10.11.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

1. kafli : Stefna og markmið VR 1.02 Gæðastefna Ennfremur skulu æðstu stjórnendur tryggja að gæðastefnan ‰ Hæfi tilgangi fyrirtækisins ‰ Feli í sér skuldbindingu um að fara að kröfum og bæta stöðugt virkni gæðastjórnunarkerfisins ‰ Skapi umgjörð til þess að koma upp og rýna gæðamarkmið ‰ Sé kynnt og hún skilin innan fyrirtækisins ‰ Sé rýnd með tilliti til þess hvort hún eigi áfram við

Gæðahandbókin er byggð upp eftir ISO 9001:2000 staðlinum fyrir MHC. Gæðastjórnunarkerfið er tekið saman og skilgreint samkvæmt VR.1.02 Gæðastefna og nær yfir alla starfsemi fyrirtækisins. Eignir viðskiptamanna(7.5.4 Customer property) á ekki við um starfsemi MHC og er þessvegna ekki notað samkvæmt reglu 4.2.2 í ISO 9001. Í þeirri starfsemi sem fyrirtækið tekur þátt í er það stefna þess að vera í hópi leiðandi fyrirtækja hvað varðar gæði þjónustu, markaðshlutdeild, tækni og vinnuumhverfi. Hver aðgerð á að miða að því að bæta gæði framleiðslu og verkefna og tryggja með því að óskir viðskiptavina séu uppfylltar.

____________________________ Framkvæmdastjóri

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 01.12.2006

Samþykkt: Lars P.Jensen

Útgáfa nr.: 4

VR0102 Gæðastefna

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 10.11.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

1. kafli : Stefna og markmið VR 1.03 Gæðamarkmið Tilgangur Að skilgreina og vakta þau markmið sem stjórnendur setja sér svo hægt sé að meta árangur þeirra þátta sem áhrif hafa á gæði vöru og þjónustu.

Umfang Verklagsreglan nær til mælanlegra markmiða sem MHC setur sér til þess að á marksvissan hátt að bæta gæði vöru og þjónustu.

Ábyrgð Gæðastjórn

Framkvæmd Gæðastjórn skal sjá til þess að unnið verði úr upplýsingum um neðangreindan kostnað og viðmiðunartölur og gerður verði samanburður við markmið. Hann skal einnig sjá til þess og gæðaráð fái reglulega, þó ekki sjaldnar en tvisvar á ári, upplýsingar um stöðu einstakra markmiða. Þjónustumarkmið. 1) Að fjöldi skráðra kvartana vegna frágangs og vinnugæða á verkstað sé undir 3% af heildar fjölda pantana með verknúmer. Kvartanir eru skráðar á EB 3.05. Í afhendingarkerfi á bílavog eru skráðar allar pantanir sem gerðar eru vegna framkvæmda fyrirtækisins. Gæðastjórn sér um að skrá niðurstöður á EB 1.03 mánaðarlega. 2) Að a.m.k 95% viðskiptavina í viðhorfskönnun myndi mæla með þjónustu MHC við aðra. Framkvæmdastjóri sér um að láta gera viðhorfskönnun á a.m.k 2 ára fresti. 3) Að fjöldi skráðra athugasemda við efnisgæði framleiðslu sé undir 2% af heildar fjölda pantana malbiks. Kvartanir eru skráðar á EB 3.05. Í afhendingarkerfi á bílavog eru skráðar allar pantanir sem gerðar eru vegna framleiðslu malbiks. Gæðastjórn sér um að skrá niðurstöður á EB 1.03 mánaðarlega. 4) Að fjöldi skráðra kvartana vegna framkomu starfsfólks við viðskiptavini, vegfarendur og aðra er tengjast starfsemi fyrirtækisins séu færri en 5 á ári. Kvartanir eru skráðar á EB 3.05. Gæðastjórn sér um að skrá niðurstöður á EB 1.03 mánaðarlega. 5) Að fjöldi framleiðslurannsókna samkvæmt EB 09.02, þar sem niðurstöður eru utan markalína og viðmiðunargilda sé undir 15 % af heildar fjölda framkvæmdra framleiðslurannsókna. Starfsmaður rannsóknastofu sér um að skrá niðurstöður á EB 1.03 mánaðarlega og fara siðan til gæðastjórnar með þær. MHC mun á árinu 2006 hefja sérstaka skráningu á kvörtunum vegna afurða eða þjónustu fyrirtækisins og mun í framhaldi af því setja sér mælanleg markmið. Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 17.Jan.2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0103 Gæðamarkmið

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 12.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

1. kafli : Stefna og markmið VR 1.03 Gæðamarkmið MHC mun á árinu 2006 hefja sérstaka skráningu kostnaðar vegna lagfæringa á göllum á veittri þjónustu eða afurðum og mun í framhaldi af því setja sér mælanleg markmið. MHC mun á tveggja ára fresti láta óháðan aðila gera viðhorfskönnun meðal viðskiptamanna fyrirtækisins á veittri þjónustu og gæðum. MHC mun á árinu 2006 hefja sérstaka skráningu kostnaðar vegna tjóna á eigum annarra vegna slysa eða óhappa sem hlýst af starfsemi fyrirtækisins og mun í framhaldi af því setja sér mælanleg markmið. Gæðastjórn mun árlega skilgreina a.m.k. 5 sértæk gæðaverkefni til framkvæmdar næsta ár.

Gallakostnaður. Þar er markmið MHC að heildar kostnaður vegna eftirtalinna galla (sóunar) sé undir 3% af veltu fyrirtækisins án VSK. 1) Hráefna rýrnun. Yfirmaður rannsóknarstofu sér um að taka saman vigtað hráefni sem eyðileggst í meðförum og farið er með til förgunar. Í afhendingarkerfi á bílavog eru skráðar allar vigtanir á ónýtu hráefni. Kostnaður er reiknaður út miðað við innkaupsverð og akstur og skal skrá á EB 1.03-2 mánaðarlega. 2) Ónýt framleiðsla. Yfirmaður rannsóknarstofu heldur skrá yfir magn framleiðslu sem ekki er hæft til sölu. Í afhendingarkerfi á bílavog eru skráðar allar vigtanir á ónýtu efni. Kostnaður er reiknaður út miðað við 30% afslátt frá verðskrá og skal skrá á EB 1.03-2 mánaðarlega. 3) Framleitt umframmagn malbiks. Yfirmaður rannsóknarstofu heldur skrá yfir umframmagn framleiðslu sem er hent í stöð. Kostnaður er reiknaður út miðað við 30% afslátt frá verðskrá og skal skrá á EB 1.03-2 mánaðarlega. 4) Afhent magn malbiks umfram greitt magn. Sviðstjóri gerir yfirlit yfir kostnað vegna umframmagns af malbiki sem ekki fæst greitt fyrir í hverri einstakri pöntun á verknúmer og leggur fram mánaðarlega. Í afhendingarkerfi á bílavog eru skráðar vigtanir á malbiki á verk. Miðað er við 30% afslátt frá verði efnis í verðskrá. Kostnaður er skráður á EB 1.03-2 mánaðarlega. 5) Veittir afslættir vegna galla. Sviðstjóri gerir mánaðarlega yfirlit yfir veitta afslætti af reikningum vegna galla á efni eða þjónustu. Kostnaður er metin á EB 3.05-1 og skráður á EB 1.03-2 mánaðarlega. 6) Útbætur á göllum vegna efnisgæða eða verkframkvæmdar. Sviðstjóri gerir mánaðarlega yfirlit yfir kostnað við úrbætur vegna galla á efni eða þjónustu. Kostnaður er metinn á EB 3.05-1 og skráður á EB 1.03-2 mánaðarlega. Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 17.Jan.2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0103 Gæðamarkmið

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 12.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

1. kafli : Stefna og markmið VR 1.03 Gæðamarkmið 7) Framlegð vegna tapaðra pantana í kjölfar bilana. Sviðstjóri gerir mánaðarlega yfirlit yfir tapaða framlegð vegna skráðra pantana sem hætt er við vegna bilana í framleiðslustöð. Pantanir sem hætt er við eru í skrá í afhendingarkerfi á bílavog. Framlegð skal meta sem 30% af listaverði vöru. Heildarframlegð sem metin er töpuð skal skrá á EB 1.03-2 mánaðarlega. 8) Leiga tækja og bíla vegna bilana í eigin tækjum og bílum. Sviðstjóri fer yfir innsenda reikninga vegna leigu tækja og skráir sérstaklega ef leiga er vegna bilana í eigin tækjum og bílum. Leigukostnaður vegna bilana í eigin vörubílum eru metin sem (50.000 kr/dag) og er eingöngu skráður í heilum dögum. Kostnaður er skráður á EB 1.03-2 mánaðarlega.

Tilvísanir EB 3.05-1 Ábendingar og kvartanir EB 9.02-1 Framleiðslurannsókn - malbik

Skjalavistun EB 1.03-1 Samantekt frábrigða er vistað hjá Gæðastjórn. EB 1.03-2 Gallakostnaður er vistað hjá Gæðastjórn Niðurstöður viðhorfskönnunar eru vistaðar hjá Framkvæmdastjóra.

Fylgigögn, sýnishorn EB 1.03-1 Samantekt frábrigða EB 1.03-2 Gallakostnaður

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 17.Jan.2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0103 Gæðamarkmið

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 12.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-eyðublað

EB 1.03-1 Samantekt frábrigða

Mánuður

Heildarfjöldi framkvæmdra framleiðslurannsókna.

Heildarfjöldi Heildarfjöldi borkjarna frábrigða vegna Heildarfjöldi HeildarHeildarfjöldi Frábrigða eða borkjarna, Frábrigða Heildarfjöldi kvartana Frábrigða Malbik framleiðsla Frábrigða rannsókna Hlutfall gæðaeftirlitsþjöppun og Hlutfall verknúmera eða Hlutfall hent/ónýtt malbiks Hlutfall utan marka. % skýrslna almennt. % unnið ábendinga % tonn tonn %

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember Alls árið Markmið

15%

10%

5%

Ritstýrt af: Jón Smári Sigursteinsson

Í gildi frá: 17. jan. 2000

Síða 1 af 1

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

Endurskoðuð: 12.11.2007

EB 01.03-1 Samantekt frábrigða

20%

Athugasemdir


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-eyðublað

EB 1.03-2 Gallakostnaður Mat á gallakostnaði nr. 1 - 7 fyrir árið………... Markmið: Sjá VR 1.03

Mánuður

Gallakostnaður 1 Gallakostnaður 2 Gallakostnaður Gallakostnaður 4 Gallakostnaður 5 3 Afhent magn Veittir afslættir af Framleitt Hráefni sem farið Framleiðsluvörur reikningum malbiks umfram umframmagn er með til förgunar. sem ekki eru vegna galla á greitt magn. malbiks sem er hæfar til sölu. Innkaupsverð og efni eða Kostnaður m.v. hent í stöð. Kostnaður m.v. akstur efnis. þjónustu. 30% afsl. frá Kostnaður m.v. 30% afsl. frá verðskrá. 30% afsl. frá verðskrá. verðskrá meðalverð á akstri. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr.

Gallakostnaður 6 Gallakostnaður 7 Gallakostnaður 8

Samtals:

Velta í mánuðinum

Hlutfall

Kr.

Kr.

%

Kostnaður vegna Metin töpuð Kostnaður vegna úrbóta á göllum framlegð vegna bilana í tækjum og bílum bilana í vegna efnis eða framleiðslustöð. þjónustu. Miða skal við 30% af listaverði vöru.

Kr.

Kr.

Kr.

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember Alls árið, Kr: Markmið árið: Frávik:

3%

Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson

Í gildi frá: 17. jan. 2000

Síða 1 af 1

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 1

Endurskoðuð: 14.11.2006

EB 01.03-2 Gallakostnaður


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

1. kafli : Stefna og markmið 1.04 Umhverfis og öryggisstefna Stefna Hlaðbæjar-Colas hf í umhverfis og öryggismálum er sem hér segir: MHC vill vera þekkt í samfélaginu sem góður vinnustaður með gott vinnuumhverfi og sem fyrirtæki sem vinnur góð og gagnleg verk í samræmi við lög og reglur í landinu. MHC mun standa að sínum verkefnum á þann hátt að tekið sé tillit til heilsu og öryggis starfsmanna og þeirra er að verkefnum koma. MHC mun takmarka eins og kostur er þá mengun og ónæði fyrir umhverfið sem fylgir starfsemi þess. MHC ætlar að vera í fremstu röð í umhverfis- og öryggismálum og mun, þar sem við á, setja strangari reglur um eigin starfsemi en þær sem almennt gilda í samfélaginu.

Yfirstjórn áformar að framfylgja þessari stefnu með því að: -

-

tryggja að þjálfun nýrra starfsmanna sé með þeim hætti að þeir verði upplýstir um skyldur sínar og ábyrgð og meðvitaðir um öryggismál á öllum sviðum starfseminnar. tryggja símenntun og þjálfun allra starfsmanna. taka upp skráningu á eftirlitsþáttum er varða starfsleyfi fyrirtæksins. taka upp skráningu á þeim aðgerðum sem fyrirtækið grípur til við losun mengandi efna og eftirliti með því. setja sér sérstakar reglur um umhverfis og öryggismál þar sem það á við starfrækja umhverfis- og öryggisnefnd.

Í þeirrri starfsemi sem fyrirtækið tekur þátt í er það stefna þess að vera í hópi leiðandi fyrirtækja hvað varðar umhverfis og öryggismál. Hver aðgerð og hver starfsmaður á að stefna að því að umhverfið beri ekki skaða af starfseminni og fyllsta öryggis sé gætt.

Ritstýrt af: Gæðastjórn

Í gildi frá: 25.Nóv.1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0104 Umhverfis og öryggisstefna

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 21.Feb.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

1. kafli : Stefna og markmið VR 1.05 Umhverfis og öryggismarkmið Tilgangur Að skilgreina þau markmið sem stjórnendur setja sér svo hægt sé að meta árangur þeirra þátta sem áhrif hafa á rekstur, öryggi, gæði þjónustu og umhverfi.

Umfang Verklagsreglan nær til mælanlegra markmiða sem MHC setur sér til þess að á markvissan hátt að bæta rekstur, auka öryggi, bæta gæði afurða og þjónustu og draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni.

Ábyrgð Gæðastjórn

Framkvæmd Framkvæmdastjóri skal sjá til þess að unnið verði úr upplýsingum um neðangreindan kostnað og viðmiðunartölur og gerður verði samanburður við markmið. Hann skal einnig sjá til þess og gæðastjórn fái reglulega, þó ekki sjaldnar en tvisvar á ári, upplýsingar um stöðu einstakra markmiða. Það verður búið til sérstaklegur Heilbrigðis-, Umhverfis –og Öryggis áætlun (HMS Helbred, Miljø, Sikkerhed) sem verður hlutur af gæðakerfinu í Kafla 11, þó með eigin uppbyggingu. Umhverfis og öryggismál. MHC mun setja sér sömu markmið um tíðni vinnuslysa og fráveru og Colas DK MHC mun árinu 2007 halda áfram skráningu kvartana og ábendinga vegna áreitis og ónæðis á umhverfið vegna starfsemi fyrirtækisins og í framhaldi af því setja sér mælanleg markmið. MHC mun í samráði við Colas DK framkvæma úttekt á umhverfis- og öryggisþáttum fyrirtækisins á tveggja ára fresti. Umhverfis- og öryggisnefnd MHC mun árlega skilgreina a.m.k. 5 sértæk markmið til framkvæmdar næsta ár og leggja þau fyrir gæðastjórn til samþykktar. Starfsfólki fyrirtækisins sem berast ábendingar frá eigin starfsmönnum, viðskiptavinum eða öðrum aðilum, t.d. Heilbrigðiseftirlitið eða íbúum varðandi umhverfis –og öryggismálum ber að skrá þær á EB 03.05-01 Ábendingar og Kvartanir og afhenda það til Gæðastjórnar. Gæðastjóri og Framkvæmdastjóri taka ákvöðun um frekari viðbrögd.

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 25.Nóv.1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0105 Umhverfis og öryggismarkmið

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 14.11.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

1. kafli : Stefna og markmið VR 1.05 Umhverfis og öryggismarkmið Tilvísanir Skjalavistun Allar upplýsingar skulu vistaðar hjá gæðastjórn.

Fylgigögn, sýnishorn EB 03.05-01 Ábendingar og Kvartanir

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 25.Nóv.1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0105 Umhverfis og öryggismarkmið

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 14.11.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

2. kafli : Skipulag og ábyrgð VR 2.01 Stjórnskipulag og starfslýsingar Tilgangur Að skilgreina ábyrgð, vald og samskipti þeirra starfsmanna sem stjórna, framkvæma og hafa eftirlit með starfsemi og þjónustu fyrirtækisins.

Umfang Verklagsreglan nær til skipulags allrar starfsemi MHC

Ábyrgð Framkvæmdastjóri.

Framkvæmd Yfirstjórn fyrirtækisins er í höndum stjórnar sem kjörin er á aðalfundi þess. Framkvæmdastjóri er ábyrgur fyrir hönd stjórnar um allt er snýr að rekstri fyrirtækisins þ.m.t. gæðakerfi fyrirtækisins. Gæðastjóri er ráðgefandi og eftirlitsaðili fyrir hönd framkvæmdastjóra á sviði gæðamála. Hann er ábyrgur fyrir stjórnun gæðakerfisins þ.m.t. uppfærslu handbóka og skal hann hafa yfirumsjón með að kröfum Gæðakerfis sé fullnægt og kerfinu viðhaldið og það aðlagað að eðlilegri þróun starfseminnar. Starfsemi MHC skiptist í þrjú meginsvið, þjónustu, framkvæmdir og framleiðslu. Sjá nánar skipurit FR 02.01. Samverkan ferlanna innan gæðastjórnunarkerfisins sést í flæðiriti FR 02.02 Samverkan ferlanna. Framkvæmdastjóri getur ákveðið að láta annað skipurit gilda fyrir ákveðin einstök verkefni og gefur þá út sérstakt skipurit FR 02.01-1 merkt því verkefni sem um ræðir og gildistíma þess. Skipulag og ábyrgð samvæmt því skipuriti eru skilgreind í vinnulýsingu fyrir það verkefni VL 2.01-1 Rýni stjórnenda Þjónustusvið samanstendur af nokkrum einingum: ‰ Fjármál: Umsjón með fjármálum fyrirtækisins ‰ Vélaverkstæði: Umsjón með viðhaldi tækja og búnaðar. ‰ Stoðdeild: Umsjón með Gæðadeild (m.a. rannsóknarstofu), öryggis – heilbrigðis –og umhverfismálum, vöruþróun og verkefnisstjórn Framkvæmdasvið samanstendur af nokkrum vinnuflokkum. Vinnuflokkar sinna útlögn malbiks, jarðvinnu, malbiksviðgerðum og öðrum verkefnum sem þeim eru falin. Hver flokkur starfar undir stjórn verkstjóra sem er ábyrgur fyrir vinnu síns flokks. Verkstjórar starfa undir stjórn yfirverkstjóra. Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 01.02.2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0201 Stjórnskipulag og starfslýsingar

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 24.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

2. kafli : Skipulag og ábyrgð VR 2.01 Stjórnskipulag og starfslýsingar Framleiðslusvið samanstendur af nokkrum framleiðslueiningum; malbikunarstöð í Hafnarfirði, færanlegri malbikunarstöð, bikbirgðastöð og kaldblöndunarstöð. Hver framleiðslueining er undir stjórn stöðvarstjóra sem er ábyrgur fyrir starfsemi hennar. Stöðvarstjórar starfa undir stjórn Sviðstjóra.

Skipuritið skiptist í sex deildir: 1. 2. 3. 4. 5. 6.

Framleiðslusvið: Framleiðslu á malbiki (Deild 5 og 25) Framleiðslusvið: Sala á biki & framleiðsla bikþeytu (Deild 7) Framkvæmdasvið: Útlögn og viðgerð malbiks (Deildir 10, 11, 12, 13) Þjónustusvið, Fjármál (Deild 20): Fjármálastjórn Þjónustusvið, Vélaverkstæði (Deild 16): Viðhald og viðgerðir tækja og búnaðar. Þjónustusvið, Stoðdeild: Öryggissvið, umhverfissvið, gæðastjórn, og verkefnisstjórn

Sviðstjóri er ábyrgur fyrir starfsemi deildar, hann starfar undir stjórn framkvæmdastjóra sem jafnframt er staðgengill hans. Fjármálastjóri er ábyrgur fyrir starfsemi deild 20, Fjármál. Hann starfar undir stjórn framkvæmdastjóra sem jafnframt er staðgengill hans. Skrifstofa annast daglegan rekstur fyrirtækisins. Skrifstofan hefur umsjón með almennu skrifstofuhaldi. Nánari lýsing ábyrgðar og verksviðs yfirmanna og stjórnenda fyrirtækisins kemur fram í starfslýsingum. Starfslýsingar eru vistaðar í starfsmannaskrá hjá Fjármálstjóra.

Tilvísanir FR 02.01 Skipurit MHC FR 02.02 Samverkan Höfuðferla VR 02.02 Rýni stjórnenda

Skjalavistun Starfslýsingar eru vistaðar í starfsmannaskrá.

Fylgigögn, sýnishorn FR 02.01 Skipurit MHC FR 02.02 Samverkan Höfðuðferla Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 01.02.2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0201 Stjórnskipulag og starfslýsingar

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 24.10.2008


FR 02.01 Skipurit Stjórn GMS / HOK / CFJ

Framkvæmdastjóri Sigþór Sigurðsson

Deild 20 Fjármál Starfsmannahald Fjármálastjóri: Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir

Deild 16 Þjónustusvið Vélaverkstæði Sviðstjóri: Sigþór Sigurðsson Þjónustustjóri: Bragi Steingrímsson

Frakvæmdasvið Deild 10/11 Sviðstjóri: Guðmundur Andrésson (GA)

Framleiðslusvið Sviðstjóri: Lars Peter Jensen

Deild 7 Deild 5 Stoðdeild Öryggissvið Gæðastjórn Umhverfissvið Rannsóknarstofa Vöruþróun Verkefnistjórnun Sviðstjóri: Lars Peter Jensen

Heilbrigðis & Öryggissvið Gæðaeftirlit GEY

Malbiksframleiðsla Framleiðslustjóri: SMB

Deild 6 Námur

Framleiðsla / geymsla bik, bikþeyta Framleiðslustjóri: SBB

Blöndunarstjóri HÞH / HH

Afgreiðsla þunnbík: GSA

Bílstjórar

Blöndun bikþeytu: GSA

Gæðaeftirlit Vöruþroun JSS

Deild 10

Deild 11

Útlögn Yfirverkstjóri: GGG

Landsbyggð Yfirverkstjóri: GGG

Útlögn 1 MÞ

Útlögn 1

Útlögn 2 SMG

Framkvæmdasvið Deild 12/13 Sviðstjóri: Gunnar Erlingsson (GE)

Deild 12 Útlögn Malbiksviðgerðir Verkstjóri: EÖE

Malbiksviðg. 1

Deild 13 Jarðvinna Þjónusta Verkstjóri: EÖE

Jarðvinna

Þjónusta & merkingar

Vélamenn Aðstöðamenn

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen Samþykkt: SÞS

Í gildi frá: 30.09.2008 Útgafa nr.: 6

Endurskoðað: 24.10.2008


Ábyrgð Stjórnenda

Hagsmunaaðilar

Upplýsingar Formlegar/Óformlegar

Leggja til & Stjórna Auðlindum Fjármálum Þróun Þjálfun Viðhald/Viðgerðir

Gæðastjórnun Innkaup Framleiðsla Framkvæmd Viðhald/Viðgerðir Reikningar

Öflun Hráefna

Koma á fót reglum fyrir Skjalastýringu Frábrigði Kvartanir

Hagsmunaaðilar

Verklagsreglur og leiðbeiningar

Stofnsetja & gefa út Markmið og Takmörk Viðhorfskannanir Koma á fót umbótum Efla Innri fundi

Upplýsingar Formlegar/Óformlegar

Framköllun Vöru Framleiðsla Framkvæmd

Kröfur

Ílag vöru & Þjónustu & Kröfur

Vörur & Þjónusta Malbik Útlögn Bikþeyta Þunnbik Bik Steinefni

Í gildi frá 01.11.2007 Útgafa 2 Samþykkt: LPJ Endurskoðað: 22.10.2008

Samverkan höfuðferla

Innri úttektir, rannsóknir & greining niðurstaðna

Útlag Vöru & Þjónustu

Ánægja


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

2. kafli : Skipulag og ábyrgð VR 2.02 Almenn gæðastjórnun og Rýni stjórnenda Tilgangur Að tryggja að almenn gæðastjórnun sé virk. Að tryggja að stjórnendur rýni gæðastjórnunarkerfið með hæfilegu millibili þannig að hægt sé að innleiða og viðhalda því og bæta stöðugt virkni þess. Að tryggja að stjórnendur ákvarði, láti í té og viðhaldi þeim innviðum sem nauðsynlegir eru til þess að ná samræmi við kröfur til vörunnar. Til innviða fyrirtækisins telst vinnuaðstaða, byggingar, og tilheyrandi stoðveitur. Ennfremur allur sá búnaður sem notaður er í ferlum, bæði vélbúnaður og hugbúnaður. Og að lokum öll stoðþjónusta, svo sem flutningar og boðskipti.

Umfang Til þess að fylgja markmiðum ÍST ISO 9001:2000 staðalsins um reglubundna rýni stjórnenda á gæðakerfinu hefur verið komið á starfsnefnd undir stjórn gæðastjóra með starfsheitinu Gæðastjórn. Þessi verklagsregla gildir um starfsemi Gæðastjórnar auk rýni stjórnenda

Ábyrgð Framkvæmdastjóri.

Framkvæmd Gæðastjórn: Gæðastjórn kemur saman hálfsmánaðarlega. Framkvæmdastjóri og gæðastjóri geta boðað til aukafundar ef og þegar þörf krefur. Gæðastjórn semur dagskrá funda og heldur fundargerð. Fundargerðir skulu sendar þátttakendum og viðkomandi aðilum. Ef um aukafundi er að ræða skal það tilgreint sérstaklega í fundarboði. Dagskrá fundar er samkvæmt EB 03.08.01 Fundur: Gæðamál Á fundum gæðastjórnar er gæðakerfið stöðugt metið og teknar ákvarðanir um hugsanlegar breytingar á því. Við mat á kerfinu, stefnu og markmiðssetningu er stuðst við EB 01.03 þjónustumarkmið, sem gæðastjórn leggur fram. Leggja skal mat á þann árangur sem náðst hefur miðað við sett markmið og taka ákvarðanir um breytingu á markmiðum, jafnframt meta hvort setja skuli ný markmið. Á fundum gæðastjórnar skal fara yfir stöðu innri úttekta, úrbótaverkefni, ábendingar og kvartanir, úrbætur, forvarnir og breytingar á verklagsreglum. Rýni stjórnenda: Í byrjun árs boðar Gæðastjórn æðstu stjórnendur á fund. Það eru framkvæmdarstjóri, fjármálastjóri, sviðsstjórar, yfirverkstjóri, yfirmaður malbikunarstöðvar og yfirmaður bikstöðvar. Þar leggur Gæðastjórn fram upplýsingar er varða rýni stjórnenda

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 19. jan. 2000

Samþykkt:LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0202 Rýni stjórnenda

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

2. kafli : Skipulag og ábyrgð VR 2.02 Almenn gæðastjórnun og Rýni stjórnenda Dagskrá þessa fundar er eftirfarandi: • Gæðastjórn; • Gerir grein fyrir stöðu innri úttekta og niðurstöðum þeirra samkvæmt EB 03.03.02, úttektarblað. • Leggur fram tillögur um áætlun innri úttekta ársins á EB 03.03.01. Áætlun um innri úttektir. • Leggur fram yfirlit yfir ábendingar, kvartanir og kröfur sem borist hafa, þ.m.t. endurgjöf frá viðskiptavinum, og afgreiðslu þeirra samkvæmt EB 03.05.01 Ábendingar og Kvartanir. Ef ágreiningur verður um afgreiðslu kvartana og tillögur til úrbóta skal Gæðastjórn leggja málið fyrir framkvæmdastjóra. • Leggur fram yfirlit um frammistöðu ferla og samræmi vöru. • Leggur fram yfirlit um stöðu forvarna og úrbóta. Gæðastjórn getur ákveðið að setja af stað úrbótaverkefni og forvarnaraðgerðir til þess að bæta verkferli, vinnslu og þjónustu. Fara skal með úrbótaverkefni og forvarnaraðgerðir samkvæmt VR 03.06.01 Úrbætur og forvarnir. • Gerir grein fyrir úrbótaverkefnum liðins tímabil og stöðu ólokinna úrbótaverkefna samkvæmt EB 03.06.01, úrbætur. Gæðastjórn leggur fram lista yfir nauðsynlegar aðgerðir sem framkvæma þarf í kjölfar innri úttekta, sem ekki krefjast þess að verklagi fyrir úrbætur og forvarnir sé fylgt. • Leggur fram upplýsingar um hvernig aðgerðir til að fylgja eftir fyrri rýni stjórnenda hafi tekist. • Leggur fram til umræðu og samþykktar umbætur á gæðastjórnunarkerfinu.Í því felst endurskoðun og breytingatillögur á verklagsreglum, verklýsingum og eyðublöðum. Breytingar taka gildi þegar nefndin hefur samþykkt þær. Gæðastjóri stýrir útgáfu skjala samkvæmt VR 03.02.02, Úttektarblað. o Fundargerð þessa fundar er skráð á EB.02.02.01. Fundur. Rýni stjórnenda. o Frammistaða birgja.

Niðurstöður rýni stjórnenda. • Niðurstöður rýni stjórnenda skulu fela í sér ákvarðanir og aðgerðir sem tengjast: • Umbótum á virkni gæðastjórnunarkerfisins og ferlum þess. • Umbótum á vörunni í tengslum við kröfur viðskiptavina. • Þörfum varðandi auðlindir. • Niðurstöður rýni stjórnenda skulu skráðar á EB.02.02.01. Fundur. Rýni stjórnenda Kynning á stefnu og markmiðum. Gæðastjórn heldur árlega fund með öllum starfsmönnum fyrirtækisins þar sem samþykkt stefna og markmið eru kynnt, einnig er farið yfir árangur síðasta árs í gæðamálum.

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 19. jan. 2000

Samþykkt:LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0202 Rýni stjórnenda

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

2. kafli : Skipulag og ábyrgð VR 2.02 Almenn gæðastjórnun og Rýni stjórnenda

Tilvísanir EB 01.03.01 EB 03.08.01 EB 03.03.01 EB 03.03.02 EB 03.05.01 VR 03.02.02 VR 03.06.01

Þjónustumarkmið Fundur Gæðamál Innri úttektir Úttektarskýrsla Ábendingar og kvartanir Skjalastýring í gæðakerfinu Úrbætur og forvarnir

Skjalavistun Fundargerðir vistast hjá gæðastjórn.

Fylgigögn ; sýnishorn EB 02.02.01

Fundur. Rýni stjórnenda

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 19. jan. 2000

Samþykkt:LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0202 Rýni stjórnenda

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 02.02.01 Fundur, Rýni stjórnenda Fundarmenn: Dreifing: Innri úttektir: 1. Staða og niðurstöður innri úttekta liðins tímabils:

Fundur nr: Dagss : Tími: Ritari: Niðurstöður

2. Áætlun innri úttekta komandi tímabils:

Endurgjöf frá viðskiptavinum. 1. Ábendingar, kvartanir og kröfur liðins tímabils:

Úrbætur og forvarnir: 1. Staða úrbóta og forvarna liðins tímabils:

2. Áætlun um úrbætur og forvarnir komandi tímabils:

Umbætur á gæðastjórnunarkerfinu: 1. Endurskoðun og breytingartillögur á Gæðahandbókinni.

Rýni stjórnenda: 1. Staða mála varðandi fyrri rýni stjórnenda:

Önnur mál:

Fundi slitið kl:

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 01.11.2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB. 02.02.01 Fundur. Rýni stjórnenda.

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.01 Lýsing á uppbyggingu kerfisins

Tilgangur Tilgangur þessarar verklagsreglu er að lýsa uppbyggingu gæðakerfisins hjá Malbikunarstöðinni Hlaðbær - Colas hf.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um allt gæðakerfið.

Ábyrgð Gæðastjórn ber ábyrgð á að verklagsreglu þessari sé framfylgt og endurskoðun hennar.

Framkvæmd Almennt Uppbygging gæðakerfisins hjá Malbikunarstöðinni Hlaðbær - Colas hf. er skjalfest í meðfylgjandi handbók fyrirtækisins. Kerfið er byggt upp með hliðsjón að ISO 9001 og nær til allrar starfsemi fyrirtækisins. Krafa 7.5.4. í staðlinum um eignir viðskiptavina á ekki við. Skjöl í gæðakerfinu eru verklagsreglur, gátlistar ásamt eyðublöðum, töflum, myndum og hverskonar öðrum skjölum sem ákveðið er að setja inn í kerfið. Verklagsreglur segja til um: • • • • • •

hvað eigi að gera hver ber ábyrgð á framkvæmdinni hvað eigi að skjalfesta hvernig eigi að framkvæma verkið hvernig meðhöndlun gagna og upplýsinga fer fram hvernig eigi að bregðast við gögnum og upplýsingum

Verklagsreglur geta staðið einar án nánari vinnuleiðbeininga og innihalda þá allar ofangreindar upplýsingar eins og við á. Uppbygging verklagsreglu er eftirfarandi: Fram kemur tilgangur reglunnar og umfang, þ.e. hvar í fyrirtækinu gildir reglan. Hver ber ábyrgð á að verklagsreglunni sé framfylgt ásamt endurskoðun hennar. Framkvæmd verklagsreglunnar er útlistun á því hvernig framkvæma á þá þætti sem reglan kveður á um í tilgangi sínum. Í framkvæmd getur verið vísað til ýmissa skjala svo sem vinnuleiðbeininga, eyðublaða eða í töflur og myndir. Í framkvæmd getur verið kveðið á um

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: . maí. 1999

Samþykkt:LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0301 Lýsing á uppbyggingu

Síða 1 af 4 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.01 Lýsing á uppbyggingu kerfisins hvernig á að vista skjöl. Allar tilvísanir, skjalavistun og önnur fylgigögn koma fram í lok verklagsreglunnar. Gæðakerfið byggist upp á verklagsreglum sem fá það kaflanúmer sem þær birtast í ásamt hlaupandi raðtölu. Til dæmis er VR 3.01 fyrsta Verklagsregla í kafla 3. Vinnuleiðbeiningar kveða nánar á um útfærslu verklagsreglu og fá sömu raðtölu og reglan sem fyrst vísar til hennar ásamt hlaupandi raðtölu til viðbótar. Til dæmis er VL 3.01.01 fyrsta Vinnuleiðbeining sem fylgir verklagsreglu 3.01. Töflur, myndir, eyðublöð, flæðirit og skjámyndir fá hlaupandi raðnúmer á eftir sömu raðtölu og verklagsreglan sem fyrst vísar til þeirra. Dæmi: T 10.01.01 er Tafla sem fyrst er vísað til í verklagsreglu 10.01 M 8.03.02 er önnur Myndin sem vísað er til í verklagsreglu 8.03 EB 5.01.01 er Eyðublað sem vísað er til í verklagsreglu 5.01 FR 5.01.01 er Flæðirit sem vísað er til í verklagsreglu 5.01 SM 4.02.01 er Skjámynd sem vísað er til í verklagsreglu 4.02 Handbækur sem vísar er til í verklagsreglum eða vinnuleiðbeiningum eru hluti af gæðakerfinu en eru ekki háðar merkingum verklagsreglna. Endurskoðun verklagsreglna, vinnuleiðbeininga og annarra skjala sem eru í gæðakerfinu getur orðið á grundvelli innri úttekta, í kjölfar úrbóta og breytinga að frumkvæði ábyrgðarmanns eða annara starfsmanna. Tölfræðileg úrvinnsla gagna getur einnig gefið vísbendingu um þörf á úrbótum. Endurskoðun verklagsreglna skal unnin í samráði við gæðastjóra og gæðaráð. Gæðahandbókinni er skipt upp í eftirfarandi meginkafla: Kafli 0. Efnisyfirlit Inniheldur yfirlit yfir verklagsreglur og vinnuleiðbeiningar sem þeim fylgja. Kafli 1. Markmið og stefna fyrirtækisins. Inniheldur verklagsreglur um gæðastefnu og gæðamarkmið fyrirtækisins. Stefna fyrirtækisins í gæðamálum skýrir fyrir starfsfólki og viðskiptavinum þær áherslur sem lagðar eru á gæðamálin. Markmið fyrirtækisins eru skilgreind og þær stærðir sem notaðar eru til að meta árangur fyrirtækisins. Kafli 2. Skipulag og ábyrgð. Inniheldur verklagsreglur um stjórnskipulag og ábyrgð ásamt reglum um rýni stjórnenda og starfsemi gæðaráðs.

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: . maí. 1999

Samþykkt:LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0301 Lýsing á uppbyggingu

Síða 2 af 4 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.01 Lýsing á uppbyggingu kerfisins Kafli 3. Uppbygging gæðakerfisins. Inniheldur verklagsreglur um uppbyggingu gæðahandbókarinnar, skjalastýringu, frábrigði, kvartanir, úrbætur, forvarnir, mælitæki, tölfræðilegar aðferðir og innra eftirlit. Kafli 4. Sölu og markaðsmál. Inniheldur verklagsreglur um sölu og markaðsmál, tilboðsgerð, reikningagerð, samninga og eftirfylgni. Kafli 5. Hönnun. Inniheldur verklagsreglur um hönnun og breytingar á framleiðsluvörum og ferlum.

Kafli 6. Innkaup. Inniheldur verklagsreglur um innkaup vöru og þjónustu og val og samskipti við undirverktaka.

Kafli 7. Framleiðsla. Inniheldur verklagsreglur um framleiðslu, framleiðslustjórnun, meðhöndlun og rekjanleika vöru. Kafli 8. Framkvæmdir. Inniheldur verklagsreglur um skipulagningu, framkvæmd og eftirfylgni við jarðvinnu, malbikun og aðra þá verkþætti sem fyrirtækið tekur að sér við framkvæmdir. Þar með talið meðhöndlun og rekjanleika vöru. Kafli 9. Skoðun og prófun. Inniheldur verklagsreglur um rannsóknir og eftirlit við móttöku hráefna, framleiðslu og framkvæmdir. Kafli 10. Starfsfólk. Inniheldur verklagsreglur um menntun og þjálfun starfsmanna og annað er viðkemur starfsmannahaldi. Kafli 11. Heilbrigðis-, umhverfis -og öryggismál. Inniheldur verklagsreglur um aðgerðir í heilbrigðis-, umhverfis -og öryggismálum. Kafli 12. Viðhald búnaðar. Inniheldur verklagsreglur um viðhald og endurnýjun búnaðar. Kafli 13. Stjórnun, bókhald, upplýsingatækni og tryggingar. Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: . maí. 1999

Samþykkt:LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0301 Lýsing á uppbyggingu

Síða 3 af 4 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.01 Lýsing á uppbyggingu kerfisins Inniheldur verklagsreglur um daglega stjórnun á skrifstofu, yfirferð reikninga, færslu bókhalds, upplýsingaskyldu og tryggingamál. Eftirtaldir aðilar eru ábyrgir fyrir því að ákveðnir kaflar í gæðakerfinu séu í samræmi við stjórnkerfi fyrirtækisins og taki mið af þeim breytingum sem á því verða. Framkvæmdastjóri er ábyrgur fyrir köflum 1, 2, 10 og 13. Þjónustustjóri er ábyrgur fyrir kafla 12 Gæðastjóri er ábyrgur fyrir kafla 3 Sviðstjóri er ábyrgur fyrir köflum 4, 6, 7, 8, 9.04 Yfirmaður rannsókna er ábyrgur fyrir köflum 5 og 9.01-9.03. Fjármálastjóri er er ábyrgur fyrir kafla 13 Öryggisstjóri fyrirtækisins er ábyrgur fyrir kafla 11.

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: . maí. 1999

Samþykkt:LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0301 Lýsing á uppbyggingu

Síða 4 af 4 Endurskoðuð: 27.10.2008


Uppbygging verklagsreglna Tilgangur

Umfang

Ábyrgð

Framkvæmd

Skjalavistun

Hver ber ábyrgð á réttlættanleika og gildi verklagsreglna Lýsing reglnana eða tilvísanir í handbækur

Lýsing á samantekt verklagsreglna – T.d.hvaða deild eða hvaða hluti framleiðslu/ framkvæmdarferlis

Hver ber ábyrgð á réttri framkvæmd verklagsreglna

Endurskoðanir Markmið verklagsreglna skilgreindar – Afhverju er reglan nauðsynleg

Hver ber ábyrgð að endurskoða verklagsreglur

Hver ber ábyrgð á að stjórna mismunandi skjölum

FR 3.01 Verklagsreglur Útgafa 1 Í gildi frá 01.06.08 Samþykkt: LPJ

Endurskoðað: 29.10.08

Hvaða skrár eru geymdar

Hvar eru skrár geymdar, af hverjum og Text i hvaða formi.

Almennar kröfur gagnkvæmt skjölum eru skilgreindar í VR 3.04 Skrár og VR 3.02 Skjalastýring í Gæðakerfinu


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.02 Skjalastýring í gæðakerfinu Tilgangur Tilgangur þessarar verklagsreglu er að lýsa framgangsmáta við gerð, samþykkt, útgáfu, notkun, viðhald, breytingar og dreifingu á skjölum sem tengjast gæðakerfinu. Markmiðið er að tryggja rétta stýringu skjala svo að gildandi útgáfur af viðeigandi skjölum séu fyrir hendi og úrelt skjöl séu fjarlægð samstundis.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um öll skjöl sem eru notuð í gæðakerfinu.

Ábyrgð Gæðastjórn.

Framkvæmd Almennt Gæðastjóri varðveitir og uppfærir gæðastjórnunarkerfið eftir þörfum og ber ábyrgð á samþykkt, útgáfa og notkun skjala. Gæðahandbók fyrirtækisins er gefin út samkvæmt handhafaskrá EB 03.02.01. Handbók nr. 1 er frumeintak bókarinnar og er í vörslu gæðastjóra. Gæðastjóri getur dreift einstökum köflum úr handbókinni ef nauðsyn krefur. Hann skal halda skrá yfir afhendingar, EB 03.02. Handhafar handbóka bera ábyrgð hver á sinni bók. Handbókin eða hluta hennar má ekki afrita né dreifa til þriðja aðila nema með samþykki gæðastjóra. Gerð, samþykkt og útgáfa skjala Við gerð nýrra skjala skal fylgja forskrift um uppbyggingu. Um uppbyggingu á verklagsreglum og vinnulýsingum er vísað til VR 3.01. Gæðastjóri eða framkvæmdastjóri skal samþykkja allar verklagsreglur og vinnuleiðbeiningar sem eru gefnar út með því að undirrita skjalið. Þegar verklagsregla eða vinnuleiðbeining hefur verið samþykkt ber gæðastjóri ábyrgð á að viðkomandi skjöl berist þeim starfsmönnum sem eiga að hafa viðkomandi skjal. Gæðastjóri ber ábyrgð á að innkalla ógild skjöl.

Notkun skjala Starfsmenn fyrirtækisins skulu framfylgja því verklagi sem lýst er í gildandi verklagsreglum og vinnuleiðbeiningum. Eyðublöð og önnur skjöl þar sem starfsmenn skrá upplýsingar skulu vistuð samkvæmt ákvæðum verklagsreglna.

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 11. maí. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0302 Skjalastyring

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 25.02.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.02 Skjalastýring í gæðakerfinu Starfsmenn sem vinna eftir verklagsreglum og vinnuleiðbeiningum bera ábyrgð á því að um síðustu útgáfu sé að ræða. Yfirlit yfir verklagsreglur og vinnuleiðbeiningar er í efnisyfirliti með útgáfunúmeri og dagsetningu (sjá kafla 0 – Efnisyfirlit). Viðhald og breytingar Allar tillögur um breytingar á skjölum í gæðakerfinu skal bera undir gæðastjórn. Tillögur skulu berast skriflega til gæðastjórnar þar sem fram komi númer skjals, dagsetning og útgáfunúmer ásamt tillögu að breytingu. Í tillögu að breytingu skal koma fram lýsing á því, í hverju breytingin er fólgin, lýsing á núverandi stöðu og rökstuðningur fyrir breytingu. Ef gæðastjóri ákveður að gera breytingar á skjali skal ábyrgðarmaður þess sjá til þess að það sé gert og útgáfunúmeri og dagsetningu sé breytt. Ef um minniháttar breytingar er að ræða eins og stafsetningavillur og þ.h. getur gæðastjóri ákveðið hvort útgáfunúmeri sé breytt. Breytingar eru tilkynntir á EB 03.02.02 Tilkynning um breytingar í gæðahandbókinni Dreifing skjala Gæðastjóri ber ábyrgð á dreifingu skjala og skal sjá til þess að aðeins skjöl sem eru í gildi séu í umferð. Hann ber ábyrgð á að innkalla ógild skjöl. Ógilding skjala eða förgun, er haldið utanum í möppu í gæðakerfinu á sameign. Gæðastjóri skal tryggja að utanaðkomandi skjöl séu auðkennd og dreifingu þeirra stýrt.

Tilvísanir VR 3.01 Kafli 0 - Efnisyfirlit EB 03.02.01 Handhafaskrá EB 03.02.02 Tilkynning um breyttingar í gæðahandbókinni

Skjalavistun Allar verklagsreglur og vinnuleiðbeiningar eru vistaðar í möppur með kaflaheiti sínu undir möppunni Gæðakerfi á sameign tölvukerfis fyrirtækisins. Dæmi verklagsregla VR 3.01 er vistuð í möppunni Kafli03 undir nafninu VR0301.

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 11. maí. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0302 Skjalastyring

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 25.02.2008


3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins EB 03.02.01 Handhafaskrá

Nafn.

Athugasemdir.

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 07.02.2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

EB 03.02.01 Handahafaskrá

Dags.

Mótt.

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 15.11.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins EB 03.02.02 Tilkynning um breytingar í Gæðahandbókinni

Kafli

Útgáfu nr.

Breyting

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 15.11.2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

EB 03.02.02 Tilkynning um breytingar í Gæðahandbókinni

Nýtt Útgáfu nr.

Samþykkt af

Endursk. Dags.

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 03.12.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.03 Innri úttektir

Tilgangur Að lýsa verklagi við úttektir á gæðakerfinu sem felst í því að ganga úr skugga um að handbók fyrirtækisins sé fylgt og að kerfið standist kröfur ISO 9001.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um allt gæðakerfið.

Ábyrgð Gæðastjórn.

Framkvæmd Gæðastjórn kynnir viðkomandi aðilum fyrirtækisins skriflega áætlun sína um innri úttektir á fyrsta fundi ársins, EB 03.03.01 Áætlun um innri úttektir. Í áætluninni skal koma fram hvaða verklagsreglu á að taka út, hvar úttektir fari fram, í hvaða viku ársins hún skuli fara fram og hver skuli vera úttektarmaður. Verklagsreglur í handbók fyrirtækisins skal taka út einu sinni á ári. Gæðastjórn tekur auk þess ákvörðun um sérstakar innri úttektir telji hún þörf á því eða um það komi sérstakar óskir. Gæðastjórn ber ábyrgð á að efnisyfirlit, tilvísunarlisti og kafli 3 í handbókinni sé í samræmi við kerfið og taki mið af breytingum sem á því verða. Gæðastjórn skipuleggur innri úttektir og velur úttektarmenn. Úttektarmenn skulu þekkja vel til starfssemi fyrirtækisins, kerfisins og þeirra staðla sem við eiga. Ennfremur skal val úttektarmanna tryggja hlutleysi og hlutlægni úttektarferilsins. Framkvæmdastjóri og stjórnendur deilda geta verið úttektarmenn. Ábyrgðarmaður verklagsreglu getur ekki tekið hana út og sami úttektarmaður skal ekki taka út sömu verklagsreglu tvisvar í röð. Í upphafi hvers mánaðar skipuleggur gæðastjórn innri úttektir mánaðarins í samráði við úttektarmenn. Þeir skulu ákveða hvaða dag og tíma úttekt skuli fara fram og hverjir skuli taka þátt í henni. Ábyrgðamanni skal tilkynnt hvenær úttekt fari fram, með minnst viku fyrirvara. Þátttakendur í innri úttekt eru úttektarmaður og ábyrgðarmaður verklagsreglu. Gæðastjórn skal vera sjálf viðstödd innri úttektir á verklagsreglum.

Ritsýrt af :Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 7. jan. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0303 Innri Úttektir

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 12.02.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.03 Innri úttektir Úttektarmaður fer yfir texta viðkomandi verklagsreglu, áður en úttekt fer fram, ásamt tilheyrandi verklýsingum og eyðublöðum. Auk þess skal rýna þær greinar í viðkomandi stöðlum og þau lög og reglur sem koma reglunni við. Einnig skal skoða niðurstöður síðustu úttekta með sérstöku tilliti til athugasemda og úrbóta sem gerðar hafa verið svo og kvartanir sem borist hafa og tengjast viðkomandi verklagsreglu. Hann skal skrá þau atriði og athugasemdir sem hann vill kanna á EB 03.03.02 Gátlisti fyrir Innri Úttektir sem notaður er við úttekt. Úttektarmaður skal skrá athugasemdir sínar og niðurstöður úttektarinnar á EB 03.03.03 Úttektarskýrsla. Hann afhendir viðkomandi ábyrgðarmanni síðan eyðublaðið til frekari útfyllingar. Til þess er ætlast að úttektarmenn hafi vakandi auga fyrir því hvort viðkomandi verkþættir séu unnir á skipulegan og hagkvæman hátt. Ef þeir telja breytta skipan geta skilað árangri skal ábendingu þess efnis getið á EB 03.03.03 Úttektarskýrsla. Ábyrgðarmaður skal svara spurningum úttektarmans við úttektina og aðstoða við framkvæmd hennar meðal annars með vettvangskönnun þar sem við á. Ábyrgðarmaður skal svara athugasemdum/frávikum sem koma fram á EB. 03.03.03 Úttektarskýrsla og snúa að aðgerðum til úrbóta, hvenær lokið og samþykki, í þar til gerða reiti á sama eyðublaði sem fyrst og afhendir það úttektarmanni/gæðastjórn síðan. Gæðastjórn rýnir úttektarskýrslu, samþykkir eða ákveður í samráði við viðkomandi ábyrgðarmann og/eða stjórnendur nauðsynlegar aðgerðir. Hún skráir ákvarðanir um aðgerðir þar á og sendir ábyrgðarmanni verklagsreglu og viðkomandi stjórnendum afrit. Ef sérstakra úrbóta er þörf, sendir gæðastjórn EB 03.06 Úrbætur , með afritinu af úttektarblaðinu og felur ábyrgðarmanni verklagsreglu að koma af stað úrbótaferli. Ef talið er að þurfi að hefja sérstakt forvarnarverkefni sendir gæðastjórn EB 03.09 Forvarnir, með afritinu af úttektarblaðinu og felur ábyrgðarmanni verklagsreglu að koma af stað forvarnarferlinu. Úttektarmaður fyllir út EB 03.03.04 Innri úttektir – Lokaskýrsla. Þar á m.a. að koma fram almenn niðurstaða um úttektina og áætlaða eftirfylgni. Gæðastjórn skal uppfæra EB 03.03.05 Skrá um stöðu innri úttekta mánaðarlega. Þar skal koma fram hvort innri úttekt sé formlega lokið eða ekki.

Ritsýrt af :Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 7. jan. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0303 Innri Úttektir

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 12.02.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.03 Innri úttektir Gæðastjórn gefur skýrslu um niðurstöður og stöðu innri úttekta á fundum gæðastjórnar frá síðasta fundi og dreifir til viðkomandi aðila.

Tilvísanir EB 03.06 EB 03.09

Úrbætur Forvarnir

Skjalavistun EB 03.03.01 EB 03.03.02 EB 03.03.03 EB 03.03.04 EB 03.03.05

Áætlun um innri úttektir, vistast hjá gæðastjórn í 3 ár. Gátlisti fyrir innri úttektir, vistast hjá gæðastjórn í 3 ár. Úttektarskýrsla, vistast hjá gæðastjórn í 3 ár. Innri úttektir – Lokaskýrsla, vistast hjá gæðastjórn í 3 ár. Skrá um stöðu innri úttekta, vistast hjá gæðastjórn í 3 ár.

Fylgigögn, sýnishorn EB 03.03.01 EB 03.03.02 EB 03.03.03 EB 03.03.04 EB 03.03.05

Áætlun um innri úttektir. Gátlisti fyrir innri úttektir. Úttektarskýrsla. Innri úttektir – Lokaskýrsla Skrá um stöðu innri úttekta

Ritsýrt af :Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 7. jan. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0303 Innri Úttektir

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 12.02.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins EB 03.03.01 Áætlun um innri úttektir Kafli & Skoðun

Dagsetning

Nafn & Undirskrift úttektarmaður

Dags.:

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 07/02/2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 03.03.01 Áætlun um innri útektir

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 07/02/2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins EB 03.03.02 Gátlisti fyrir Innri Úttektir Úttekt:

Dags:

Úttektarmaður Viðstaddir:

Gátlisti: 1. 2. 3. 4. 5

Athugasemdir: Tilvísun

Athugasemdir

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 12.02.2008

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

Frávik

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins EB 03.03.03 Úttektarskýrsla Dags. Úttektar:

Úttekt:

F/A *

Nr.

Lýsing athugasemda og frávika

Aðgerðir

1.

2.

3.

*Frávik og athugasemdir F: Frávik frá ISO 9001 eða skjalfestum verklagsreglum: Krefst tafarlausra úrbóta. A: Athugasemd úttektarmanns: Atriði til athugunar, krefst ekki nauðsynlegra, tafarlausra úrbóta.

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 12.02.2008

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 03.03.03 Úttektarkýrsla

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:

Áætlað lokið

Samþykkt

Úrbótum lokið (dags+árit)

Staðf. úttektarm .


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-eyðublað

EB 03.03.04 Innri úttektir - Lokaskýrsla Dags. úttektar:

Úttekt nr:

Yfirlit úttektar: Hlutar fyrirtækis teknir út:

Hlutar gæðakerfis teknir út:

Úttektarmaður/menn: Viðstaddir frá gæðastjórn: Talað við:

Útt. skv. áætlun

Eftirúttekt 1

Eftirúttekt 2

Eftirúttekt 3

Dags.Ö Óleyst frávik / aths.Ö Áritun. úttektarmanns Ö Áritun gæðastjóra Ö

Almenn niðurstaða úr úttekt og athugasemdir:

Lokafundur Dags:

Undirskrift gæðastjórnar og ábyrgðarmanna:

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 12.02.2008

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 03.03.03 Innri úttektir – Lokaskýrsla Útg. 1

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:

Eftirúttekt 4


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins EB 3.03.05 Skrá yfir stöðu innri úttekta. Uppfærð mánaðarlega Nr.

Verklagsreglur/Deild

1 - 08

Deild 10 VR 8.01 Malbikun VR 4.01 Móttaka og afgreiðsla pantana VR 3.05 Ábendingar og kvartanir VR 3.07 Meðferð frábrigða

2 - 08

Deild 10, 11, 12 og 13 VR 4.01 Fyrirspurnir og tilboðsgerð VR 4.02 Samningsrýni og rýni viðskiptamanna VR 4.04 Reikningsgerð

Ábyrgðarm .

Útt.m .

BÞ BÞ Gæðastj. Gæðastj.

JSS

BÞ SþS

Áætl úttekt

Úttekt frkv.

Staða útektar

22.jan.08

23.01. 08

Áætl eftirútt. nr 1:21.04.08 Búin

12.feb.08

14.02.08

24.apr.08

12.mar. 08

24.apr.08

12.mar. 08

GEY

BÞ 3 - 08

4 - 08

Rannsóknarstofa VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu

JSS

GEY

Rannsóknarstofa VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu

JSS

GEY

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 19.05.2008

Samþykkt:

Útgáfa nr.: 1

EB 03.03.05 Skrá yfir innri úttektir

Úttekt formlega lokið. Áætl eftirúttekt 14.03.08 Búin

Úttekt formlega lokið Áætl eftirútt. nr 1:25.04.08 Búin Áætl eftirútt. nr 2:25.05.08 Áætl eftirútt. nr 1:25.04.08 Búin Áætl eftirútt. nr 2:25.05.08

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins EB 3.03.05 Skrá yfir stöðu innri úttekta. Uppfærð mánaðarlega Nr.

Verklagsreglur/Deild

Ábyrgð á reglu

Útt. maður

Áætluð úttekt

Úttekt framkv.

Frávik + aths.

Staða útektar

Uppfært dagss. Undirskrift

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 21.05.2008

Samþykkt:

Útgáfa nr.: 1

EB 03.03.08 Skrá yfir stöðu innri úttekta

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.04 Skrár Tilgangur Að skipuleggja söfnun, röðun, geymslu og auðkenningu gagnaskráa þannig að rekjanleiki sé tryggður og unnt sé að sýna fram á að vörur og þjónusta fullnægi settum kröfum og að kerfið sé virkt. Ennfremur að tryggja varðveislu og öryggi gagna sem vistuð eru í tölvukerfum fyrirtækisins.

Umfang Þessi verklagsregla nær til allra skráa gæðastjórnunarkerfisins.

Ábyrgð Gæðastjórn

Framkvæmd Til þess að uppfylla framangreind markmið er lögð áhersla á eftirfarandi: Almennt Í hverri verklagsreglu þessarar gæðahandbókar er gerð grein fyrir skjalavistun þeirra eyðublaða og skráa sem bera númer viðkomandi verklagsreglu og eiga uppruna sinn þar. Gæðastjóri er ábyrgur fyrir vistun viðkomandi gagnaskráa í möppum, í gagnagrunni eða á annan öruggan og aðgengilegan hátt, nema annað komi fram í viðkomandi verklagsreglu.

Gæðastjóri skal tryggja að öll gögn í sambandi við gæðakerfið séu uppfærð og vistuð á sameign tölvukerfis fyrirtækis. S:\Gaedakerfi,Öryggis, heilbrigð, umhverf\Gæðahandbók 2008\ (nr. Nýjasta útgafa)\(nafn kafla)\ Gagnastýring skráa fer fram s.k.v Töflu 1.Skjalastýring Aðgangsheimild að tölvukerfum: Fjármálastjóri hefur umsjón með að skilgreina aðgangsheimildir að tölvugögnum fyrirtækisins.

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 1. feb. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0304 Skrár

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 10.11.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.04 Skrár Öryggisafritun: Fjármálastjóri er ábyrgur fyrir afritun tölvugagna sem vistuð eru á sameiginlegum gagnagrunni fyrirtækisins á móðurtölvu og skal framkvæma öryggisafritun sem hér segir: Vikuleg afritun af færslum vikunnar. Mánaðarlegt heildarafrit. Eftir þörfum vegna breytinga, afritun á öllum forritum og skrám. Dagleg afrit eru vistuð í eldtraustu hólfi á skrifstofu. Vikuleg afrit ásamt heildarafritum skulu vistuð í öryggisskáp skrifstofu. Þar skal ávallt vera til staðar síðasta afrit. Lögð er áhersla á að öll gögn er varða starfsemi fyrirtækisins séu vistuð á miðlægum gagnagrunni. Starfsmenn eru sjálfir ábyrgir fyrir varðveislu gagna á eigin vélum en geta vistað sín gögn á heimasvæði á móðurtölvu og er þá tekið af þeim afrit með öðrum gögnum.

Fylgigögn, sýnishorn Tafla 1 Skjalastýring

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 1. feb. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0304 Skrár

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 10.11.08


Skjalastýring - Tafla 1 Tegund skjala

Auðkenning

Vistun

Varðveisla

Endurheimt

Pantanir sendar út

Númer í Navision

Í Navision og hjá YD

Takmarkaður aðgangur

Tilvísun í númer eða viðskiptavin

Varðveislu tími Lágmark í 2 ár

Dagskýrslur

Verknúmer

Tvíriti

Tilvísun til verknúmers

Lágmark í 2 ár

Teikningar

Titill, dagsetning og útgáfu nr.

Af Viðkomandi starfsfólki og eftir leyfi frá YD: Í skjölum undir verknúmeri Hjá YD í verkefnaskrám

Takmarkaður aðgangur

Hjá viðeigandi aðila í verkefni.

Eftir því sem er viðeigandi en minnst 2 ár.

Kröfur

Titill, dagsetning og útgáfu nr. Eftir því sem er viðeigandi Tilboðsnúmer og eftir því sem er viðeigandi.

Hjá YD / Gæðadeild

Nokkur afrit & Takmarkaður aðgangur

Einsog þörf krefur

Eins lengi og er viðeigandi

Hjá viðeigandi aðila í verkefnaskrám. Afrit eru úthlutuð eftir þörfum.

Takmarkaður aðgangur

Frá skrám

Eins lengi og er viðeigandi

Tilboð

Förgun

Ábyrgð

Eyða í bréfatætara ef viðkvæmar upplýsingar eru til staðar Eyða í bréfatætara ef viðkvæmar upplýsingar eru til staðar Eyða í bréfatætara ef viðkvæmar upplýsingar eru til staðar Eyða ef upplýsingar verða úreltar

Yfirmaður Deildar

Eyða í bréfatætara ef viðkvæmar upplýsingar eru til staðar

Viðeigandi aðili.

Yfirmaður Deildar

Yfirmaður Deildar

Yfirmaður Deildar / Gæðadeild


Skjalastýring - Tafla 1 Tegund skjala

Auðkenning

Vistun

Varðveisla

Endurheimt

Varðveislu tími Lágmark 7 ár

Förgun

Ábyrgð

Innkaupareikningar

Innkaupsnúmer í Navision kerfi og eftir því sem er viðeigandi

Takmarkaður aðgangur

Skráð í Navision kerfi. Frumrit skráa geymd á skriftstofu.

Handbækur

Eftir því sem er viðeigandi, titlar, dagsetningar og útgáfunr.

Upprunalega skráð hjá reikningadeild Afrit eru geymd hjá viðeigandi aðila eða deildarstjóra Hjá viðeigandi aðila / stjórnanda

Eyða í bréfatætara ef viðkvæmar upplýsingar eru til staðar

Fjármálastjóri

Takmarkaður aðgangur

Frá skrám

Einsog á við

Deildarstjórum eða framkvæmdarstjóra

Allir starfsmenn með almennann aðgang YR / Gæðadeild

Úr Lotus Notes eða rannsóknastofu

Alltaf til

Eyða í bréfatætara ef viðkvæmar upplýsingar eru til staðar Engin

Efnisprófanir

Sýnanúmer

Í Lotus Notes og rannsóknastofu

Efnissýni

Dagsetningu, tíma og tegund

Geymsluhúsnæði

Geymsluhúsnæði

1-2 ár eða eftir kröfum verkkaupa.

Endurvinnslu haug.

Yfirmaður rannsóknastofu / Gæðadeild

Vottorð t.d vinnnuleyfis vottorð, vinnuvélapróf eða meirapróf Fundagerðir

Nafn Starfsfólks

Aðstoðar starfsmannastjóri

Takmarkaður aðgangur

Af skrá eftir nafni starfsfólks

Einsog á við

Eytt

Mannauðsstjóri/Fjármálastjóri

Nafnfundar, dagsetning og númer.

Hjá viðeigandi aðila

Takmarkaður aðgangur

Frá skjali viðeigandi aðila, dagsetningu eða númeri

Lámark 2 ár

Eytt

Yfirmaður deildar.

Yfirmaður rannsóknastofu / gæðadeild


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.05 Ábendingar og kvartanir Tilgangur Að tryggja skjóta og örugga meðhöndlun kvartana, ábendinga eða annarra upplýsinga sem berast frá starfsmönnum, viðskiptavinum, yfirvöldum eða öðrum hagsmunaaðilum.

Umfang Verklagsregla þessi nær til allra kvartana, ábendinga eða annarra upplýsinga sem berast til fyrirtækisins sem og innan fyrirtækisins.

Ábyrgð Gæðastjórn

Framkvæmd Til þess að uppfylla framangreind markmið er lögð áhersla á eftirfarandi: Ábendingar og/eða kvartanir sem berast starfsfólki fyrirtækisins skulu skráðar á EB 03.05.01 Ábendingar og kvartanir. Þar skal koma fram m.a. nafn þess sem kvartar eða gefur ábendingu og lýsing á viðkomandi kvörtun eða ábendingu. Útfylltu eyðublaði skal komið til gæðastjórnar. Sviðstjóri kynnir sér málið og lýkur því í samráði við viðkomandi máls- og ábyrgðaraðila innan fyrirtækisins, t.d. Yfirverkstjóri eftir því sem við á, innan þriggja vikna. Reynist ábending eða kvörtun á rökum reist skal samkomulagi náð um lausn. Ef ástæða er til skal gæðastjórn sjá til þess að úrbótaferli samkvæmt VR 03.06 Úrbætur eða forvarnarverkefni skv. VR 03.09 Forvarnir fari af stað til þess að koma í veg fyrir endurtekningu viðkomandi atviks eða til að uppræta orsakir hugsanlegra frábrigða. Öll samskipti við aðila sem sett hefur fram kvörtun eða ábendingu skulu skráðar á EB 03.05.01. Sviðstjóri gengur frá útfyllingu þess og skráir m.a. dagsetningu lausnar og þann kostnað sem fyrirtækið verður fyrir, svo og allan annan kostnað eftir því sem við á. Ef ástæða þykir til skal sviðstjóri sjá til þess að aðili sem setti fram kvörtun eða ábendingu fái skriflegt svar við ábendingum sínum. Ef ábending leiðir til aðgerða innan fyrirtækisins skulu þær aðgerðir taldar upp í viðkomandi svari. Gæðastjórn flokkar ábendingar og kvartanir, skráir og birtir á reglulegum fundi gæðastjórnar.

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 15. jan. 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0305 Ábendingar og kvartanir

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 03.11.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.05 Ábendingar og kvartanir Tilvísanir VR 03.06 VR 03.09

Úrbætur. Forvarnir

Skjalavistun EB 03.05.01

Ábendingar og kvartanir, er vistað hjá gæðastjórn.

Fylgigögn, sýnishorn EB 03.05.01

Ábendingar og kvartanir.

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 15. jan. 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0305 Ábendingar og kvartanir

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 03.11.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-eyðublað

EB 03.05.01 Ábendingar og kvartanir Útfyllist af ábyrgðarmanni/sviðstjóra Kvörtun/Ábending: Nafn ábendanda: Nafn fyrirtækis: Sími: Nafn móttakanda (MHC)

Verknúmer: Viðskiptavinur: Staðsetning verks: Móttekið þann:

Kvörtun / Ábending / Krafa Lýsing í stuttu máli:

Tillaga ábyrgðarmanns / sviðstjóra um aðgerðir til lausnar:

Er ástæða til úrbótaferlis skv. VR 03.06 Úrbætur og forvarnir?(Álit ábyrgðarmanns/sviðstjóra) Ö Samskipti vegna kvörtunar/ábendingar: Tilvísanir: (samtöl, sími, tölvupóstur, bréfaskipti, o.s. frv) Fær ábendandi skriflegt svar við erindi sínu? Já: Nei: Dags. svars: Ö

Já:

Nei:

Beinn kostnaður (Aðkeypt, vinna og tæki) [kr] Ö Óbeinn kostnaður (Töpuð framlegð o.fl.) [kr] Ö Undirskrift ábyrgðarmanns/sviðstjóra: Mál afhent gæðastjórn. Dags: Ábending/kvörtun samþykkt Ábending/kvörtun hafnað Ábending/kvörtun samþykkt að hluta Óskað eftir nánari rannsókn Annað, hvað?

Dags: Móttekið: Vinnugæði Efnisgæði Framkoma starfsfólks

Verður úrbótaferli samkvæmt VR 03.06 Úrbætur og forvarnir sett af stað? (í samráði við ábyrgðarmann/sviðstjóra) Úrbætur/fyrirbyggjandi aðgerðir (í samráði við ábyrgðarmann/sviðstjóra):

Nr. kv/áb: Gæðamál Öryggismál Umhverfismál

Já_________

Undirskrift gæðastjórnar:

Dags:

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 7. jan. 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

EB 03.05.01 Ábendingar og kvartanir

Nei________

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 12.02.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf. Sýnishorn

Gæðakerfi-eyðublað

EB 03.05-1 Ábendingar og kvartanir

Upplýsingar: Nafn ábendanda:

Almenna Verkfræðistofa (Eftirlit)

Nafn fyrirtækis: Heimir & Þórgeir

Verknúmer:

Sími: Nafn starfsmanns:

Skýrsla nr.6 350 Hafravatnsvegamót

Kvörtun móttekin þann: 31.08.06 Guðmundur Sigurðsson

Ábending/krafa: Lýsing í stuttu máli: Óslettleiki yfir mörkin skv Alverk95 Kafla I-6. Okkar mælingar hafa staðfest óslettleikin Frekara upplysingar : Var malbikað 62mm (meðaltal) Undirlag á möl með efni 355U16 (áætluð 60mm) 55mm (meðaltal) Yfirlag með efni 391Y16 (áætluð 50mm) Tillaga starfsmanns um aðgerðir til lausnar: Samþykktar bætur gera kreditreikning á HÞ.

Mál afhent gæðastjóra þann:

31.08.06

Niðurstaða: X Ábending/kvörtun samþykkt Ábendingu/kvörtun hafnað Ábending/kvörtun samþykkt að hluta Óskað eftir nánari rannsókn Annað

X Vinnugæði Efnisgæði Framkoma starfsfólks

Sjá meðfylgjandi gögn

Úrbætur/ fyrirbyggjandi aðgerðir:

Beinn kostnaður: (Aðkeypt, vinna og tæki) Kr.: Óbeinn kostnaður: (Töpuð framlegð ofl.)

Undirskrift gæðastjóra: LPJ

X Gæðamál Öryggismál Umhverfismál

452.160 (Bætur)

Kr.:

Dags lausnar:

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 7. jan. 2000

Samþykkt:

Útgáfa nr.: 1

EB 03.05.01 Ábendingar og kvartanir Sýnishorn

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 27.Feb.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.06 Úrbætur Tilgangur Að ákvarða ráðstafanir til þess að uppræta orsakir hugsanlegra frábrigða í því skyni að koma í veg fyrir endurtekningu. Að kanna ástæður fyrir frábrigðum. Að fylgja eftir ákvörðunum um úrbætur og sjá þannig til þess að þær séu framkvæmdar og skili árangri.

Ábyrgð Gæðastjórn

Umfang Verklagsregla þessi nær til allra úrbóta sem framkvæmdar eru innan gæðakerfis fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Ástæður fyrir nauðsyn úrbóta geta verið eftirfarandi: ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ

Ábendingar og kvartanir starfsmanna, viðskiptavina og/eða hagsmunahópa. Ákvörðun gæðastjórnar Slys eða óhöpp. Frábrigði sem uppgötvast við opinbert eftirlit. Athugasemdir við innra eftirlit.

Ábendingar og kvartanir starfsmanna, viðskiptavina og annara aðila. Starfsfólki fyrirtækisins sem berast ábendingar og/eða kvartanir frá eigin starfsmönnum, viðskiptavinum eða öðrum aðilum ber að skrá þær á EB 03.05.01 Ábendingar og kvartanir og afhenda það til gæðastjórnar. Telji gæðastjórn ábendingu eða kvörtun á rökum reista, kemur hún af stað úrbótaferli á EB 03.06.01 Úrbætur, ef ástæða þykir til. Þar skal koma fram greining frábrigða og aðgerðir til úrbóta. Einnig dagsetning tilkynningar og lok úrbóta. Ákvörðun framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri getur að eigin frumkvæði samþykkt að fela gæðastjórn að koma af stað úrbótum, til dæmis ef settum markmiðum er ekki náð innan gefins tíma. Slys eða óhöpp. Slys eða óhöpp sem tengd eru starfsemi fyrirtækisins ber að athuga með tilliti til úrbóta. Upplýsingar um óhöpp og slys skulu berast til sviðstjóra / öryggisstjóra eða

Ritstýrt af: Lars P Jensen

Í gildi frá: 25. feb. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0306 Úrbætur

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 19.05.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.06 Úrbætur framkvæmdastjóra skv. verklagsregur í Kafla 11. Upplýsingarnar koma fyrir öryggisnefnd sem leggur til aðgerðir.

Frábrigði sem uppgötvast við opinbert eftirlit. Frábrigði sem uppgötvast við opinbert eftirlit er skráð á skýrslu eftirlitsaðila. Gæðastjórn fær upplýsingar um þau á afriti af skýrslu og ákvarðar um viðeigandi úrbætur. Athuga ber að kröfur eftirlitsaðila geta kveðið á um tímamörk úrbóta. Athugasemdir við innra eftirlit. Gæðastjórn rýnir EB 03.03.02 Úttektarblað innri úttekta. Ef athugasemdir koma í ljós við úttekt sem krefjast úrbóta, skráir gæðastjórn það á EB 03.06.01 Úrbætur og kemur af stað úrbótaferli. Úrbótaferli Gæðastjórn metur tillögur og kemur úrbótaferli af stað með því að skrá það á EB 03.06.01 Úrbætur. Á eyðublaðið skal hún einnig skrá hvar og/eða hvernig viðkomandi atriði uppgötvaðist, hvenær og hvaða ábyrgðarmanni hún sendir það til greiningar og ákvörðunar um orsakir og hve langan tíma ábyrgðaraðili hefur til að skila tillögum til úrbóta. Gæðastjórn fær sendar tillögur að úrbótum frá ábyrgðaraðila og skráir hún þá ákvörðun sína á EB 03.06.01 og tilkynnir þær ábyrgðarmanni ásamt þeim fresti sem hann hefur til þess að framkvæma úrbætur. Ábyrgðaraðili verklagsreglu hefur ávallt yfirumsjón með framkvæmd úrbótaverkefna sem tengjast verklagsreglu hans óháð því hverjar forsendur úrbótaverkefna eru. Ábyrgðaraðilar eru: Framkvæmdastjóri, sviðstjórar, yfirverkstjóri, þjónustustjóri, verkstjórar, stöðvastjórar, gæðastjórn og öryggisnefnd. Ábyrgðaraðili úrbóta skal í samráði við viðkomandi aðila gera tillögur að úrbótum, áætluðum úrbótatíma og áætla kostnað við úrbætur á EB 03.06.01. Síðan skal hann leggja þær fyrir gæðastjórnar til samþykktar ef um verulegan kostnað er að ræða. Gæðastjórn áritar EB 03.06.01 til staðfestingar á samþykki málsmeðferðar. Að fengnu samþykki gæðastjórnar skal úrbótunum hrint í framkvæmd. Að þeim loknum skal ábyrgðaraðili úrbóta staðfesta framkvæmd þeirra með undirskrift sinni á EB 03.06.01 og afhenda það gæðastjórnar. Ábyrgðaraðili verklagsreglu staðfestir jafnframt framkvæmd úrbótanna. Ef ágreiningur er um úrbætur skal leggja málið fyrir framkvæmdastjóra til endanlegrar afgreiðslu. Leiði úrbætur til breytinga á verklagsreglu skal fylgja ákvæðum VR 03.02 Skjalastýring. Ábyrgðarmaður viðkomandi verklagsreglu skal sjá um að kynna starfsfólki þær breytingar.

Ritstýrt af: Lars P Jensen

Í gildi frá: 25. feb. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0306 Úrbætur

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 19.05.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.06 Úrbætur Gæðastjórn skal halda skrá yfir öll úrbótaverkefni sem eru í gangi hverju sinni og taka saman skýrslu um úrbætur og leggja fyrir fundi gæðaráðs, sbr. VR 02.02 Rýni stjórnenda. Þar skal koma fram mat á því hvort tekist hafi að bæta úr þeim vanda sem tekið var á. Gæðastjórn skal fylgjast með því að úrbótum ljúki innan gefins tímafrests og að þeim ljúki með fullnægjandi hætti ella gera ráðstafanir til þess að svo verði.

Tilvísanir VR 02.02 VR 03.02 VR 03.03 EB 03.03.02 VR 03.05 EB 03.05.01

Rýni stjórnenda. Skjalastýring í gæðakerfinu. Innri úttektir. Úttektarblað Ábendingar og kvartanir. Ábendingar og kvartanir

Skjalavistun EB 03.06.01 EB 03.06.02

Úrbætur vistast hjá gæðastjórn. Skrá yfir úrbótaverkefni vistast hjá gæðastjórn.

Skrá yfir úrbótaverkefni vistast hjá gæðastjórn.

Fylgigögn, sýnishorn EB 03.06.01 EB 03.06.02

Úrbætur Skrá yfir úrbótaverkefni

Ritstýrt af: Lars P Jensen

Í gildi frá: 25. feb. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0306 Úrbætur

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 19.05.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins EB 3.06.01 Úrbætur Heiti úrbótaverkefnis og forsendur úrbóta, (Fyllist út af gæðastjórn)

Undirskrift, dagss. Áætlaðar úrbætur: Tillögur að framkvæmd og tímamörkum og kostnaður. (Fyllist út af ábyrgðaraðila úrbóta)

Úrbótum lokið: Áætlaður kostnaður: Undirskrift, dagss. Áætlaðar úrbætur samþykktar/ekki samþykktar. (Fyllist út af gæðastjórn)

Undirskrift, dagss. Úrbótarverkefni lokið: (Staðfesting frá ábyrgðaraðila) Úrbótarverkefni lokið: (Staðfesting frá gæðastjórn) Mat á úrbótum, athugasemdir: (Eingöngu fyrir gæðastjórn)

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 21.Feb.2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

EB 03.06.01 Úrbætur

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 21.05.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins EB 3.06.02 Skrá yfir úrbætur sem eru í gangi hverju sinni. Nr

Lýsing (Heiti úrbótaverkefnis)

Ábyrgðarmaður

Dagss og undirskrift f/h gæðastjórnar:

Athugasemdir:

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 19.05.2008

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 03.06.02 Skrá yfir úrbótaverkefni

Úrb. hafnar

Úrb. lokið

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.07 Meðferð frábrigða Tilgangur Að tryggja mat, stýringu, ráðstöfun og skráningu á frábrigðum og frábrigðavöru þannig að vara blandist ekki saman við aðrar vörur og viðeigandi ráðstafanir séu gerðar.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um stýringu á allri frábrigðavöru sem uppgötvast við móttökueftirlit, í framleiðslu, við gæðaeftirlit rannsóknarstofu, við afhendingu eða dreifingu og við gæðaeftirlit á verkstað.

Ábyrgð Gæðastjórn

Framkvæmd Skráning og ráðstöfun frábrigðavöru Starfsmaður sem uppgötvar frábrigði skal hafa samband við Sviðstjóra eða Framkvæmdastjóra sem tekur niður allar upplýsingar um málið og fyllir út á EB 3.07.01 Frábrigði. Gæðastjórn skráir atvik/ábendingu og staðsetningu ásamt stuttri lýsingu á frábrigðinu. Ennfremur skal skrá fyrstu viðbrögð. Ef minniháttar frábrigði að mati starfsmanns rannsóknarstofu uppgötvast við skoðun og prófun, nægir að merkja viðkomandi rannsóknarniðurstöðu og skrá athugasemdir um úrbætur. Gæðastjórn fer yfir viðkomandi mál í samráði við ábyrgðarmann og þeir taka ákvarðanir um ráðstafanir í samráði við viðskiptavin ef ástæða er til. Ennfremur skulu þeir fara yfir málið með það í huga að hindra endurtekningu. Niðurstöður skal skrá á EB 3.07.01 og vísa til fylgiskjala ef ástæða er til. Ráðstöfun frábrigðavöru getur eftir eðli máls verið eftirfarandi: Malbik: Frábrigðavöru sem uppgötvast í framleiðslu eða flutningi er fargað ef yfirmaður rannsóknarstofu og stöðvarstjóri meta vöruna þannig að hún sé ekki hæf til útlagnar. Ef varan er talin hæf til útlagnar er Yfirverkstjóra falið að meta vöruna á verkstað en hann getur tekið ákvörðun um að farga vörunni, annars skal leggja malbikið út eins og venjulega en grípa til viðeigandi aðgerða eins og að auka völtun o.þ.h ef ástæða er til að mati hans. Frábrigði sem uppgötvast við gæðaeftirlit á verkstað eða vara sem hefur verið lögð niður er metin af Sviðstjóra eða yfirverkstjóra sem getur eftir atvikum samþykkt vöruna með undanþágu þar sem viðskiptavini er boðin afsláttur eða framlengdur ábyrgðartími. Þeir geta einnig tekið ákvörðun um endurvinnslu eða endurbætur á útlögðu malbiki og skal þá eftir að úrbætur hafa verið framkvæmdar fá samþykki verkkaupa þannig að varan teljist fullnægjandi. Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. mars 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0307 Meðferð frábrigða

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 26.02.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.07 Meðferð frábrigða Bik, bikþeyta og þunnbik: Frábrigðavöru sem uppgötvast í framleiðslu skal strax halda aðskilinni frá annari vöru, merkja þannig og geyma á svæði merktu frábrigðavara. Slík vara er í flestum tilfellum endurunninn. Vara sem skemmist í geymslu fær sömu meðhöndlun. Steinefni: Ef frábrigði uppgötvast við móttökueftirlit í malbikunarstöð skal starfsmaður tafarlaust hafa samband við Stöðvarstjóra eða Sviðstjóra sem taka ákvörðun um ráðstöfun vörunnar. Viðkomandi ábyrgðarmaður vörunnar skal halda henni aðskilinni frá annari vöru og merkja sérstaklega. Viðloðunarefni og annað hráefni ótalið: Ef frábrigði uppgötvast við móttökueftirlit skal starfsmaður tafarlaust hafa samband við Stöðvarstjóra eða Sviðstjóra sem taka ákvörðun um ráðstöfun vörunnar. Viðkomandi ábyrgðarmaður vörunnar skal halda henni aðskilinni frá annari vöru og merkja sérstaklega. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á að vöru sé skilað og gerir ráðstafanir til að fá tjón bætt. Frábrigði sem uppgötvast við framleiðsla og útlögn á malbiki Ef frábrigði uppgötvast við framleiðslu eða útlögn á malbiki skal tafarlaust láta viðkomandi stöðvarstjóra í malbikunarstöð vita sem tekur ákvörðun um stöðvun framleiðslu ef ástæða er til samkvæmt VR 7.01 Framleiðsla Malbiks. Í samráði við Sviðstjóra er tekin ákvörðun um ráðstöfun vörunnar og merkingu á verkstað. Frábrigði sem uppgötvast við framleiðslu og afgreiðslu á biki, bikþeytu og þunnbiki Ef frábrigði uppgötvast við framleiðslu eða afgreiðslu á bikafurðum öðrum en malbiki skal tafarlaust láta viðkomandi stöðvarstjóra í olíustöð vita sem tekur ákvörðun um stöðvun framleiðslu ef ástæða er til samkvæmt VR 7.02.Framleiðsla á malbiki í færanlegri malbikunarstöð. Í samráði við Sviðstjóra er tekin ákvörðun um ráðstöfun vörunnar og stöðvarstjóri skal sjá til þess að varan sé aðskilinni frá annari vöru, merkt og geymd á svæði merktu frábrigðavara. Frábrigði sem uppgötvast við gæðeftirlit á rannsóknarstofu Ef frábrigði uppgötvast við gæðaeftirlit á rannsóknarstofu skal tafarlaust láta viðkomandi stöðvarstjóra í olíustöð eða malbikunarstöð vita sem tekur ákvörðun um stöðvun framleiðslu ef ástæða er til samkvæmt VR 7.01 eða VR 7.02. Í flestum tilfellum er framleiðslu lokið er frábrigði við gæðaeftirlit rannsóknarstofu uppgötvast og skal þá strax gera ráðstafanir til að hindra endurtekningu samkvæmt VR 7.01, VR 7.02 eða VR 9.03 Gerð og Breyting Uppskrifta. Ef um minniháttar frábrigði við framleiðslu malbiks er að ræða að mati yfirmanns rannsóknarstofu nægir að merkja viðkomandi rannsóknarniðurstöðu EB 03.07.01 Frábrigði og skrá athugasemdir um úrbætur. Annars er í samráði við Sviðstjóra tekin ákvörðun um ráðstöfun vörunnar og

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. mars 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0307 Meðferð frábrigða

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 26.02.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.07 Meðferð frábrigða stöðvarstjóri skal sjá til þess að varan blandist ekki annarri vöru ef um það getur verið að ræða. Frábrigði sem uppgötvast við gæðaeftirlit á verkstað Ef frábrigði uppgötvast við gæðaeftirlit á verkstað skal tafarlaust láta Yfirverkstjóra/Sviðstjóra og stöðvarstjóra í malbikunarstöð vita sem tekur ákvörðun um stöðvun framleiðslu ef ástæða er til samkvæmt VR 7.01. Í flestum tilfellum skal ljúka við að leggja út það malbik sem framleitt hefur verið og merkja staðsetningu þess og skal þá strax gera ráðstafanir til að hindra endurtekningu samkvæmt VR 7.01 og/eða VR 9.03. Í samráði við gæðastjórn er tekin ákvörðun um ráðstöfun vörunnar.

Tilvísanir VR 7.01 VR 7.02 VR 9.03

Framleiðsla Malbiks Framleiðsla á malbiki í færanlegri malbikunarstöð Gerð og breyting uppskrifta

Skjalavistun EB 03.07.01

Frábrigði, vistast hjá Gæðastjórn

Fylgigögn ; sýnishorn EB 03.07.01

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. mars 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0307 Meðferð frábrigða

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 26.02.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 03.07.01 Frábrigði Verkefni:

Verknúmer:

Ritari:

Skýrsla Nr. Samþykkt:

Dags: Dags:

Greining og lýsing á frábrigði :

Tilvísun frábrigði (T.d. liður í Alverk95): Orsök frábrigðis (uppástunga):

Mat á afleiðingum frábrigðis:

Aðgerðir við uppgötvun frábrigðis:

Talað við: Dagss: Minniháttar frábrigði: (nægir að merkja frábrigði og skrá athugasemdir)

Frábrigði sem þarfnast sérstaks úrbótaferlis: (EB 03.06.01 Úrbætur)

Viðhengi:

Afrit til:

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 29 mars. 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

EB 03.07.01 Frábrigði

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 26.05.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf. Sýnishorn

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 03.07.01 Frábrigði

Verkefni: Reykjanesbraut Verkkaupi: Glaumur / Klæðning

Ritari: LPJ Verknr.: 321

Skyrsla Nr.

109

Dags: 10.11.06

Greining og lýsing á frábrigði : 391 Y16 Durasplitt 5cm Yfirlag á undirlag. Ekki nogu þykkt (3,8cm) 100m frá gatnamótum við Kaplakrika (akrein frá Rvk í átt Hafnarfirði).

Tilvísun frábrigði (T.d. liður í Alverk95): Tafla I8, Bl.s. 6 Orsök frabrigði (uppástunga):

Talað við: Hafsteinn Dags: 10.11.06 Aðgerð núna Ekkert hægt að gera núna. Láta verkkaupan/eftirlitið vita.

Afleiðing frábrigði /Tillaga Fylgast betur með þykktinni

Viðhengi: Niðurstöður úr borkjörnum

Afrít til: SÞS, EN, GGG, BÞ, LPJ, JSS, HE, MÞ

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 29 mars. 2000

Samþykkt:

Útgáfa nr.: 5

EB 03.07.01 Frábrigði - Sýnishorn

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 26.01.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 03.07.01 Frábrigði

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 29 mars. 2000

Samþykkt:

Útgáfa nr.: 5

EB 03.07.01 Frábrigði - Sýnishorn

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 26.01.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.08 Innri Fundir Tilgangur Að tryggja að innri fundir séu haldnir reglulega og að fylgt sé ákveðinni dagskrá á þeim.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um reglulega, innri fundi fyrirtækisins, en ekki sérfundi sem er boðað sérstaklega til af Framkvæmdastjóra.

Ábyrgð Viðkomandi Fundarstjóri ber ábyrgð á að verklagsreglu þessari sé framfylgt.

Framkvæmd Almennt Innri fundir eiga að tryggja að deildarstjórar og verkstjórar séu upplýstir um málefni sem hafa áhrif á vinnu þeirra og skipulagningu. Gæðastjóri boðar hálfsmánaðarlega til fundar um gæðamál. Dagskrá og fundargerð eru samkvæmd EB 03.08.01 Fundur Gæðamál Sviðstjóri boðar hálfsmánaðarlega til fundar til að fara yfir verkefnastöðu. Verkefnastaða (dagskrá skv. EB 03.08.02 Fundur - verkefnastaða) Tæki og búnaður (dagskrá skv. EB 03.08.03 Fundur – Tæki og Búnaður) Malbikunarstöð (dagskrá skv. EB 03.08.04 Fundur - Malbikunarstöð ) Fundarstjóri ákveður hverjir sitja skuli fundi. Fundargerðum er dreift til viðkomandi aðila og einnig geymdar á sameign tölvukerfis fyrirtækis: S:\Gaedakerfi,Öryggis, heilbrigð, umhverf\Fundir\2007\(fund-tegund)

Tilvísanir EB 03.08.01 EB 03.08.02 EB 03.08.03 EB 03.08.04

Fundur - Gæðamál Fundur - Verkefnastaða Fundur - Tæki og Búnaður Fundur - Malbikunarstöð

Fylgigögn ; sýnishorn EB 03.08.01

Fundur - Gæðamál

Ritstýrt af:Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 16.11.2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0308 Innri fundir

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 09.03.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 03.08.01 Fundur - Gæðamál Fund nr.

Mættir: Dreifing:

Dags. Tími: Ritari:

Ábyrgð 1. Innri-útektir

2. Niðurstöður á frábrigðaskýrslum Farið var yfir skýrslur:

Ábendingar og kvartanir:

3. Komandi-útektir

4. Uppfærsla-Gæðahandbók

5. Önnur mál

Fundi slitið kl:

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 28.Feb.2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

EB 03.08.01 Fundagerð-gæðamál

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 11.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

Sýnishorn

EB 03.08.01 Fundur: Gæðamál Mættir: JSS,LPJ,GEY Dreifing: GGG, SMB, SÞS, BÞ, SBB, LPJ, JKR,GA

Fund nr.3

Dags.23.Feb.07 Tími: 14:45 Ritari:JSS

Ábyrgð 1. Innri-útektir Skoða uppskrift U16 Hólabrú, vantar kannski 0-4mm i hana, með Björgunarefni í huga. Jón S fylgist með. Er verið að skoða SMA 16, festa/sig og holrýmd, gera Marshall handblöndur, Durasplitt sýni farið uppá RB í fulla rannsókn. Tala við Arnþór. Hólabrú er uppá RB frá Tak. Jón S talar við Arnþór og á að ýta á eftir niðurstöðum.

JSS JSS, JSS JSS JSS

2. Niðurstöður á frábrigðaskýrslum Farið var yfir skýrslur:

Ábendingar og kvartanir:

3. Komandi-útektir Taka nokkur sýni af Hólabrú 0-5. Þjöppumælingar halda áfram Taka Durasplitt sýni og Hólabrú og finna Troxler stuðla. Taka Durasplitt sýni fyrir kornakúrfur.. Tökum þátt í norrænu rannsóknarverkefni (Wheel tracking test). Kalibera vigtir á rannsóknarstofu. Skoða Cen staðla..Senda mail til Claus Viborg.

GEY,JSS JSS,GEY JSS,GEY JSS,GEY LPJ,JSS,GEY JSS,GEY

4. Uppfærsla-Gæðahandbók Vottun er i skoðun, aðferðir og ráðgjöf.. Fundur með Vottun HF á þriðjudaginn, Uppfærsla á kafla um þjöppumælingar Uppfærsla VR901 Móttökueftirlit steinefna

LPJ, GEY LPJ,GEY JSS, GEY JSS, GEY

5. Önnur mál Uppfæra uppskriftir í Navison, er að klárast.. Uppfæra Handbók Rannsóknarstofu, höldum fund.JSS og GEY klára hana fyrir fundinn.. Þrif á rannsóknarstofu ? Beðið eftir svörum frá Björgun, í vor. Bilaður Troxler, er að bíða eftir varahlutum i ofninn. Slökkvutæki í bíl

JSS, GEY, SMB, JSS,GEY JSS LPJ JSS JSS BS,GEY

Fundi slitið kl: 15:30

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 28.Feb.2006

Samþykkt:

Útgáfa nr.: 2

EB 03.08.01 Fundagerð-gæðamál-Sýnishorn

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 28.Feb.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 03.08.02 Fundur Verkefnastaða

Fun d nr.

Mættir: Dreifing:

Dagskrá

Dags.: Tími: Ritari:

Ábyrgð

1. Útlögn

2. Jarðvinna og viðgerðir

3. Landsbyggðin

4. Malbikunarstöðvar

5. Olíustöð

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 28.Feb.2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

EB 03.08.02 Fundagerð-Verkefnastaða

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 10.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 03.08.02 Fundur Verkefnastaða 6. Tækjamál

7. Gæðamál

8. HMS

9. Tilboðs og reikningagerðir

10. Önnur mál

Fundi slitið kl:

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 28.Feb.2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

EB 03.08.02 Fundagerð-Verkefnastaða

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 10.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 03.08.03 Fundur – Tæki og búnaður Mættir: Dreifing:

Fun d nr.

Dagskrá

Ábyrgð

Dags.: Tími: Ritari:

1. Bilanir / viðgerðir

2. Viðhald / viðgerðir

3. Fjárfestingar og ný tæki

4. Kostnaðaráætlun verkstæðis – Budget

5. Önnur mál

Fundi slitið kl:

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 28.Feb.2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

EB 03.08.03 Fundagerð-Tæki og búnaður

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 09.03.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 03.08.04 Fundur - Malbikunarstöð Fun d nr.

Mættir:

Dags.: Tíma:

Dreifing:

Dagskrá

Ábyrgð

1. Ýmis mál í samband við Verkáætlun

2. Staða hráefnis á lager og pöntun

3. Fyrirbyggjandi viðhald & viðgerðir

4. Nýbyggingar / Önnur verkefni

5. Gæðamál

6. Rekstur

7. Önnur mál

Fundi slitið kl:

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 27.mars 2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

EB 03.08.04 Fundagerð- Malbikunarstöð

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 09.03.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.09 Forvarnir Tilgangur Að ákvarða ráðstafanir til þess að uppræta orsakir hugsanlegra frábrigða í því skyni að koma í veg fyrir að þau eigi sér stað. Að fylgja eftir ákvörðunum um forvarnir og sjá þannig til þess að þær séu framkvæmdar og skili árangri.

Ábyrgð Gæðastjórn

Umfang Verklagsregla þessi nær til allra forvarna sem framkvæmdar eru innan gæðakerfis fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Ástæður fyrir nauðsyn forvarna geta verið eftirfarandi: ƒ ƒ ƒ ƒ

Ábendingar og kvartanir starfsmanna, viðskiptavina og/eða hagsmunahópa. Ákvörðun gæðastjórnar Ákvörðun öryggisnefndar. Athugasemdir við innra eftirlit.

Ábendingar og kvartanir starfsmanna, viðskiptavina og annara aðila. Starfsfólki fyrirtækisins sem berast ábendingar og/eða kvartanir frá eigin starfsmönnum, viðskiptavinum eða öðrum aðilum ber að skrá þær á EB 03.05.01 Ábendingar og kvartanir og afhenda það til gæðastjórnar. Telji gæðastjórn ábendingu eða kvörtun á rökum reista, kemur hún af stað forvarnarferli á EB 03.09.01 Forvarnir, ef ástæða þykir til. Þar skal koma fram hverjar forsendur forvarnarverkefnis eru og aðgerðir þar að lútandi Einnig dagsetning tilkynningar og lok forvarnarverkefnis. Ákvörðun framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri getur að eigin frumkvæði samþykkt að fela gæðastjórn að koma af stað forvarnarverkefni. Ákvörðun öryggisnefndar. Öryggisnefnd rýnir EB 11.01.01 Öryggis- og heilbrigðismál. Öryggisnefnd sem er fundargerð öryggisnefndar, EB 11.01.02 Öryggisskoðun. Skýrsla sem er úttektarskýrsla öryggisnefndar um öryggisskoðanir og áhættumat Heilbrigðis- og öryggisáætlunar með tilliti til forvarna. Öryggisnefnd skal koma upplýsingum til Gæðastjórnar sem leggur til forvarnaraðgerðir ef ástæða þykir til. Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 21.05.2008

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

VR0309 Forvarnir

Síða 1 af 3 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.09 Forvarnir

Athugasemdir við innra eftirlit. Gæðastjórn rýnir EB 03.03.02 Úttektarblað innri úttekta. Ef athugasemdir koma í ljós við úttekt sem krefjast forvarna, skráir gæðastjórn það á EB 03.09.01 Forvarnir og kemur af stað forvarnarferli. Forvarnarferli Gæðastjórn metur tillögur og kemur forvarnarferli af stað með því að skrá það á EB 03.09.01 Forvarnir. Á eyðublaðið skal hún skrá forsendur forvarnarverkefnis, hvenær og hvaða ábyrgðarmanni hún sendir það til greiningar og hve langan tíma ábyrgðaraðili hefur til að skila tillögum til forvarna. Gæðastjórn fær sendar tillögur að forvörnum frá ábyrgðaraðila og skráir hún þá ákvörðun sína á EB 03.09.01 og tilkynnir þær ábyrgðarmanni ásamt þeim fresti sem hann hefur til þess að framkvæma forvarnarverkefnið. Ábyrgðaraðili verklagsreglu hefur ávallt yfirumsjón með framkvæmd forvarnarverkefna sem tengjast verklagsreglu hans óháð því hverjar forsendur forvarnarverkefna eru. Ábyrgðaraðiliar eru: Framkvæmdastjóri, sviðstjórar, yfirverkstjórar, þjónustustjóri, verkstjórar, stöðvastjórar, gæðastjórn. Ábyrgðaraðili forvarna skal í samráði við viðkomandi aðila gera tillögur að forvarnarverkefni, hvenær því skal lokið og áætla kostnað við verkefnið á EB 03.09.01. Síðan skal hann leggja þær fyrir gæðastjórn til samþykktar ef um verulegan kostnað er að ræða. Gæðastjórn áritar EB 03.09.01 til staðfestingar á samþykki málsmeðferðar. Að fengnu samþykki gæðastjórnar skal forvarnarverkefni hrint í framkvæmd. Að þeim loknum skal ábyrgðaraðili forvarnarverkefnis staðfesta framkvæmd þeirra með undirskrift sinni á EB 03.09.01 og afhenda það gæðastjórnar. Ábyrgðaraðili verklagsreglu staðfestir jafnframt framkvæmd forvarnarverkefnisins. Ef ágreiningur er um forvarnarverkefnið skal leggja málið fyrir framkvæmdastjóra til endanlegrar afgreiðslu. Leiði forvarnarverkefni til breytinga á verklagsreglu skal fylgja ákvæðum VR 03.02 Skjalastýring. Ábyrgðarmaður viðkomandi verklagsreglu skal sjá um að kynna starfsfólki þær breytingar. Gæðastjórn skal halda skrá yfir öll forvarnarverkefni sem eru í gangi hverju sinni og taka saman skýrslu um þau og leggja fyrir fundi gæðaráðs, sbr. VR 02.02 Rýni stjórnenda. Þar skal koma fram mat á því hvort tekist hafi að bæta úr þeim vanda sem tekið var á. Gæðastjórn skal fylgjast með því að forvarnarverkefnum ljúki innan gefins tímafrests og að þeim ljúki með fullnægjandi hætti ella gera ráðstafanir til þess að svo verði.

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 21.05.2008

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

VR0309 Forvarnir

Síða 2 af 3 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.09 Forvarnir Tilvísanir VR 02.02 VR 03.02 VR 03.03 EB 03.03.02 VR 03.05 EB 03.05.01

Rýni stjórnenda. Skjalastýring í gæðakerfinu. Innri úttektir. Úttektarblað Ábendingar og kvartanir. Ábendingar og kvartanir Heilbrigðis- og öryggisáætlun

Skjalavistun EB 03.09.01 EB 03.09.02

Forvarnir vistast hjá gæðastjórn. Skrá yfir forvarnarverkefni verkefni vistast hjá gæðastjórn.

Fylgigögn, sýnishorn EB 03.09.01 EB 03.09.02

Forvarnir Skrá yfir forvarnarverkefni

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 21.05.2008

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

VR0309 Forvarnir

Síða 3 af 3 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins EB 03.09.01 Forvarnir Heiti forvarnarverkefnis og forsendur úrbóta, (Fyllist út af gæðastjórn)

Undirskrift, dagss. Áætlaðar forvarnir: Tillögur að framkvæmd og tímamörkum og kostnaður. (Fyllist út af ábyrgðaraðila forvarna)

Forvarnarverkefni lokið: Áætlaður kostnaður: Undirskrift, dagss. Áætlað forvarnarverkefni samþykkt/ekki samþykkt. (Fyllist út af gæðastjórn)

Undirskrift, dagss. Forvarnarverkefni lokið: (Staðfesting frá ábyrgðaraðila) Forvarnarverkefni lokið: (Staðfesting frá gæðastjórn) Mat á forvarnarverkefni, athugasemdir: (Eingöngu fyrir gæðastjórn)

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 21.05.2008

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 03.09.01 Forvarnir

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins EB 3.09.02 Skrá yfir forvarnarverkefni Nr

Lýsing (Heiti forvarnarverkefnis)

Ábyrgðarmaður

Dagss og undirskrift f/h gæðastjórnar:

Athugasemdir:

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 21.05.08

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 03.09.02 Skrá yfir forvarnarverkefni

Verk hafið

Verk lokið

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

4. kafli : Sölu og markaðsmál VR 4.01 Fyrirspurnir og tilboðsgerð Tilgangur Markmið verklagsreglunar er að skilgreina reglur varðandi samskipti við viðskiptavini á tilboðsstigi og tryggja að hægt sé að standa við tilboð sem gerð eru. Einnig að tryggja að tilboðsferlið sé skilvirkt og að óskir og kröfur tilboðsbeiðanda og fyrirtækisins séu vel skilgreindar og skrásettar

Umfang Þessi verklagsregla gildir um öll tilboð á vörum og þjónustu til viðskiptavina.

Ábyrgð Sviðstjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn og skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Sviðstjóri er ábyrgur fyrir meðhöndlun almennra fyrirspurna. Svörun fyrirspurna getur bæði verið munnleg eða í formi bréfa/símbréfa/tölvupost. Framkvæmdastjóri kemur að fyrirspurnum varðandi stærstu verkefni, nýjungar og þróunarverkefni. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á öllum tilboðum á vörum og þjónustu í nafni fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri/Sviðstjóri og starfsmenn þeirra gera einir tilboð. Fyrirspurnir, útboðsgögn og vettvangsskoðun Sviðstjóri er ábyrgur fyrir því að nægjum upplýsingum sé safnað um væntanlegt verkefni, munnlega ef engin útboðsgögn eru fyrirliggjandi en annars afla útboðsgagna og annara upplýsinga sem varða verkefni. Sviðstjóri skal sjá um að útboðsgögn séu rýnd og afla frekari upplýsinga ef útboðsgögn eru ekki fullnægjandi. Sviðstjóri skal sjá til þess að vettvangskoðun fari fram ef hann telur þörf á. Við vettvangsskoðun skal yfirfara þau atriði sem skipta máli við væntanlegt verkefni. Sviðstjóri skal rýna verkefnastöðu áður en tilboð er gert. Ef verkefnastaða er þess eðlis að fyrirsjáanlegt er að ekki verði hægt að uppfylla samning á umbeðnum verktíma skal Sviðstjóri leita eftir því að verktími verði annar en vísa fyrirspurn ella frá. Allar fyrirspurnir skulu skrá og vista í tölvukerfi fyrirtækisins (Navision) um leið og þær berast. Tilboðsgerð Framkvæmdastjóri er ábyrgur fyrir allri tilboðsgerð en Sviðstjóri hefur heimild til að undirrita öll smærri tilboð (undir 10 milljón kr.) fyrir hönd fyrirtækisins. Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0401 Fyrirspurnir og tilboðsgerð

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 27.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

4. kafli : Sölu og markaðsmál VR 4.01 Fyrirspurnir og tilboðsgerð Framkvæmdastjóri og sviðstjóri bera ábyrgð á tilboðsgerð þar með talið öflun undirtilboða. Stefnt skal að því að svara tilboðsbeiðnum innan 3ja daga eftir að fyrirspurn berst. Í tilboði skulu eftirfarandi atriði koma skýrt fram: - hvað er verið að bjóða og á hvaða einingaverði - heildarverð með virðisaukaskatti - væntanlegur verktími - vísun til staðla - þeir fyrirvarar fyrirtækisins sem eiga við hverju sinni Tilboðsformið er staðlað og er samkvæmt tilboðskerfi fyrirtækisins í Navision Financials með breytilegum fyrirvörum eftir eðli tilboðs. Öll tilboð eru vistuð í tölvukerfi fyrirtækisins um leið og þau eru gerð. Þegar tilboð hefur verið samþykkt með undirritun viðskiptamanns er kominn á bindandi verk- og greiðslusamningur milli fyrirtækisins og viðskiptamanns eða verksamningur með fyrirvara um greiðslufyrirkomulag. Framkvæmdastjóri skal rýna öll samþykkt tilboð og í því tilfelli þegar fyrirvari er gerður um greiðslufyrirkomulag skal fjármálastjóri gera sérstakan greiðslusamning við verkkaupa eða langtímasamning um viðskipti ef um það er að ræða samkvæmt VR 4.02 Samningsrýni og rýni viðskiptamanna. Rýni á viðskiptamönnum Fjármálstjóri skal rýna og meta viðskiptamann eftir að viðskiptamaður hefur samþykkt tilboð. Viðskiptamenn skal rýna með tilliti til fjárhagslegar getu og skal framkvæmdastjóri sjá til þess að nægar tryggingar séu fyrir greiðslum og gera sérstakan greiðslusamning ef ástæða er til. Sjá nánar VR 4.02 Samningsrýni og rýni viðskiptamanna. Vitneskja hlutaðeiganda deilda innan fyrirtækisins um fengin verkefni Sviðstjóri eða tæknimaður gefur samþykktu verkefni verknúmer og heldur verkefnisslista yfir samþykkt verkefni ársins. Hann samþykkir verkefni í tölvukerfi fyrirtækisins og skilgreinir þau með verknúmer. Hann gerir nánari verkáætlun á Verkáætlun Malbikunar (sjá sýnishorn) þar sem fram kemur hvaða verkefni eru framundan hverju sinni og er henni dreift til skrifstofu, verkstjóra, stöðvarstjóra og annara hlutaðeigandi starfsmanna fyrirtæksins.

Tilvísanir Sýnishorn VR 4.02

Verkáætlun malbikunar Samningsrýni og rýni viðskiptamanna

Skjalavistun Verkefnislisti er vistaður í Navision Financials Allar fyrirspurnir og tilboð eru vistuð í Navision Financials Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0401 Fyrirspurnir og tilboðsgerð

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 27.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

4. kafli : Sölu og markaðsmál VR 4.01 Fyrirspurnir og tilboðsgerð Öll tilboð eru prentuð út og vistuð hjá Sviðstjóra Samþykkt tilboð og verksamningar eru vistuð hjá Sviðstjóra

Fylgigögn, sýnishorn Sýnishorn

Verkáætlun malbikunar

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0401 Fyrirspurnir og tilboðsgerð

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 27.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 08.01.02 Verkáætlun malbikunar Sýnishorn

Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson

Í gildi frá: 20. jan 2000

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 2

Verkáætlun malbikunar Sýnishorn

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 5.05.2003


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

4. kafli : Sölu og markaðsmál VR 4.02 Samningsrýni og rýni viðskiptamanna Tilgangur Markmið þessarar verklagsreglu er að viðhalda og tryggja vinnubrögð við samningsrýni og rýni viðskiptamanna. Tryggja skal að fjárhagsleg geta viðskiptamanna sé rýnd, að kröfur og væntingar viðskiptamanna og fyrirtækisins séu vel skilgreindar og skjalfestar. Markmiðið er einnig að tryggja að hægt sé að standa við gerða samninga og tryggja að verkefni sem fyrirtækið tekur að sér, séu kunn af öllum hlutaðeigandi deildum fyrirtækis.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um rýni nýrra viðskiptamanna, reglubundna rýni viðskiptamanna og um alla samninga sem gerðir eru við viðskiptamenn í nafni fyrirtækisins. Regla þessi gildir ekki um innkaupasamninga né samninga við undirverktaka.

Ábyrgð Framkvæmdastjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn, skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Samningar við viðskiptamenn geta verið: - samþykkt tilboð sem gilda sem verk- og greiðslusamningar - sérstakir verksamningar - sérstakir greiðslusamningar - langtímasamningar um viðskipti - samningar um greiðslur og uppgjör skulda Samþykkt tilboð samkvæmt, VR 4.01, af hálfu viðskiptamanns og fyrirtækisins gildir sem verk- og greiðslusamningur nema annað sé tekið fram í tilboði. Rýni viðskiptamanna Fjármálastjóri skal rýna viðskiptamenn og uppfæra stöðu þeirra í viðskiptamannakerfi fyrirtækisins. Það skal gert reglulega a.m.k einu sinni í mánuði en annars þegar: - viðskiptavinur undirritar og samþykkir tilboð frá fyrirtækinu í vöru eða þjónustu - beiðni um viðskipti er vísað frá í pantakerfi fyrirtækisins

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2. september 1999

Samþykkt:LPJ

Útgáfa nr.: 7

VR0402 Samningsrýni og rýni viðskiptamanna

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 28.02.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

4. kafli : Sölu og markaðsmál VR 4.02 Samningsrýni og rýni viðskiptamanna Fjármálastjóri í samráði við framkvæmdastjóra ber ábyrgð á að loka fyrir viðskiptamenn eða skilgreina hámarksúttekt þannig að ekki sé hægt að skrá pantanir á viðkomandi viðskiptamann. Framkvæmdastjóri/Fjármálastjóri getur einn opnað fyrir viðskipti við viðskiptamann sem er lokaður enda geri hann þá sérstakan samning um greiðslu og uppgjör skulda. Staða viðskiptamanna er skráð og vistuð í tölvukerfi fyrirtækisins. Samningsrýni og gerð samninga Framkvæmdastjóri eða fjármálastjóri fyrir hans hönd ber ábyrgð á samningsrýni, samningsgerð og skrifar undir samninga sem fulltrúi fyrirtækisins. Allir stærri samningar, greiðslusamningar og langtímasamningar um viðskipti skulu vera skriflegir og undirritaðir af hlutaðeigandi aðilum. Með stærri samningum er átt við upphæð kr 15.milj . eða hærri. Við samningsgerð skal m.a. gera grein fyrir eftirfarandi atriðum eftir því sem við á: - skilgreina samningsefni, þ.e. kröfur og skyldur hlutaðeigandi aðila - skilgreina vöru/þjónustu, einingaverð hennar og heildarverð - skilgreina verk/afhendingartíma - skilgreina fjárhagslegar skyldur hlutaðeigandi aðila - vísa til viðeigandi staðla - setja fram breytingar og/eða uppsagnarákvæði - Þegar ágreiningur á sér stað - setja fram aðra þá fyrirvara sem við eiga hverju sinni Ef samþykkt tilboð samkvæmt VR 4.01 gildir ekki sem greiðslusamningur skal fjármálastjóri rýna greiðsluhæfni verkkaupa áður en samið er um verkefni og gera sérstakan greiðslusamning. Breytingar á samningi Ef framkvæmdastjóri og verkkaupi eru ásáttir um að breyta samningi eftir að hann hefur verið samþykktur af beggja hálfu er framkvæmdastjóri ábyrgur fyrir því að koma upplýsingum um breytingar á samningi til þeirra starfsmanna fyrirtækisins er þær varða. Eftirfylgni samninga Eftir að samningar hafa verið undirritaðir er framkvæmdastjóri ábyrgur fyrir því að koma upplýsingum til sviðstjóra sem sér um að uppfæra verkefnalista yfir samþykkt verkefni ársins og samþykkja tilboð í tölvukerfi fyrirtækisins þannig að verk sem hefur verið samið um fái verknúmer. Sviðstjóri er ábyrgur fyrir því að öll verkefni séu framkvæmd samkvæmt samningum eða samþykktum tilboðum.

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2. september 1999

Samþykkt:LPJ

Útgáfa nr.: 7

VR0402 Samningsrýni og rýni viðskiptamanna

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 28.02.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

4. kafli : Sölu og markaðsmál VR 4.02 Samningsrýni og rýni viðskiptamanna Tilvísanir VR 4.01 Fyrirspurnir og tilboðsgerð

Skjalavistun Alla verksamninga skal vista hjá sviðstjóra Alla greiðslusamninga skal vista hjá fjármálastjóra

Fylgigögn, sýnishorn

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2. september 1999

Samþykkt:LPJ

Útgáfa nr.: 7

VR0402 Samningsrýni og rýni viðskiptamanna

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 28.02.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

4. kafli : Sölu og markaðsmál VR 4.03 Móttaka og afgreiðsla pantana Tilgangur Að tryggja að móttaka pantana á vörum og þjónustu fyrirtækisins sé skilvirkt og pantanir afgreiddar eins fljótt og hægt er. Markmiðið er að tryggja að óskir og kröfur viðskiptavinar sem pantar vöru séu vel skilgreindar og að hann fái fullnægjandi upplýsingar um afhendingartíma, tegund vöru og þjónustu.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um móttöku daglegra pantana á vöru og þjónustu til viðskiptamanna og eigin vinnuflokka.

Ábyrgð Sviðstjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé kunn og skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á rýni viðskiptamanna og gerð samninga samkvæmt VR 4.02 “Samningsrýni og rýni viðskiptamanna” og skal sjá til þess að upplýsingar um viðskiptavini séu uppfærðar í tölvukerfi fyrirtækisins. Sviðstjóri ber ábyrgð á að verkefni fyrirtækisins séu skilgreind í tölvukerfi fyrirtækisins með verknúmer samkvæmt VR 4.01 og VR 4.02. Viðskiptavinir sem panta vöru og þjónustu beint eru ytri viðskiptavinir en eigin vinnuflokkar eru innri viðskiptavinir. Meðhöndlun pantana er eins, en skráning pantana frábrugðin og skilgreind nánar hér á eftir. Eftirtaldir starfsmenn bera ábyrgð á móttöku og afgreiðslu pantana, hver á sínum stað: ƒ Starfsmaður á vigt/síma , stöðvarstjórar malbikunarstöðva, sviðstjóri og framkvæmdastjóri geta tekið á móti malbikspöntunum og skráð í tölvukerfi fyrirtækisins. ƒ Stöðvarstjóri olíustöðvar í Hafnarfirði tekur á móti pöntunum á biki, bikþeytu, og þunnbiki. ƒ Yfirverkstjórar vinnuflokka geta tekið á móti pöntunum vegna útleigu tækja og bíla. Móttaka pantana og afgreiðsla á malbiki Allar malbikspantanir skal skrá í pantanakerfi fyrirtækisins um leið og þær berast. Pantanir geta bæði verið á munnlegu og skriflegu formi. Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 19.apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0403 Móttaka og afgreiðsla pantana

Síða 1 af 5 Endurskoðuð: 13.02.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

4. kafli : Sölu og markaðsmál VR 4.03 Móttaka og afgreiðsla pantana Staðgreiðsluviðskipti er hægt að afgreiða án þess að kalla fram sérstakan viðskiptamann (greiðanda) í tölvukerfi fyrirtækisins. Starfsmaður sem skráir pöntun frá eigin vinnuflokkum skal nota EB 08.01.02 Verkáætlun, til hliðsjónar við skráningu. Þar koma fram upplýsingar um væntanleg verkefni eigin vinnuflokka, greiðanda, áætluð tímasetning, magn, efnistegund og verknúmer: 1) Verknúmer 2) Greiðandi 3) Notkunarstaður 4) Verktaki 5) Dagsetningu 6) Gerð og magn

Starfsmaður slær inn viðkomandi verknúmer (eingöngu fyrir eigin verk) Starfsmaður sækir viðkomandi viðskiptavin í tölvukerfi Starfsmaður slær inn notkunarstað Starfsmaður sækir viðkomandi verktaka í tölvukerfi Starfsmaður slær inn afhendingardagsetningu Starfsmaður sækir efnisnúmer og slær inn pantað magn

Þegar starfsmaður hefur tekið niður pöntun skal staðfesta að réttar upplýsingar séu skráðar með því að endurtaka pöntun fyrir viðskiptavin. Ef starfsmaður sem tekur niður pöntun telur ekki tryggt að fyrirtækið geti sinnt henni skal hann vísa viðskiptavini til stöðvarstjóra malbikunarstöðvar sem metur stöðuna og skráir pöntunina eða vísar henni frá. Ef starfsmaður við móttöku pantana fær skilaboð frá tölvukerfi fyrirtækisins um að lokað sé fyrir viðskipti, viðskiptavinur sé í vanskilum eða ekki á skrá skal strax hafa samband við framkvæmdastjóra/fjármálastjóra sem einn getur gefið heimild til að skrá pöntun á þann viðskiptavin (sjá VR 4.02). Stöðvarstjóri malbikunarstöðvar í Hafnarfirði er ábyrgur fyrir afgreiðslu pantana sem skráðar eru samkvæmt VR 7.01 Framleiðsla Malbiks. Stöðvarstjóri skipuleggur framleiðslu dagsins og ákveður forgangsröðun pantana í samráði við yfirverkstjóra. Stöðvarstjóri skal fá munnlega staðfestingu á afhendingartíma og að pantanir séu rétt skráðar frá viðkomandi verkstjórum og viðskiptavinum áður en afhending fer fram ef ástæða þykir til. Allt malbik frá fyrirtækinu er vigtað á viðeigandi verknúmer eða viðskiptamann og vigtarseðill prentaður út með þeim upplýsingum sem fram koma á pöntun ásamt magni afhents efnis. Allar vigtanir eru vistaðar í Navision Financials. Móttaka pantana og afgreiðsla á annari vöru og þjónustu Pantanir á vöru og þjónustu frá bikstöð eru mótteknar og afgreiddar af stöðvarstjóra/starfsmanni bikstöðvar. Stöðvarstjóri/starfsmaður bikstöðvar hefur aðgang að upplýsingum um viðskiptavini í gegnum síma við starfsmann á vigt Ef um nýja viðskiptamenn er að ræða skal þeim vísað til framkvæmdastjóra/fjármálastjóra.

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 19.apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0403 Móttaka og afgreiðsla pantana

Síða 2 af 5 Endurskoðuð: 13.02.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

4. kafli : Sölu og markaðsmál VR 4.03 Móttaka og afgreiðsla pantana Afgreiðsla á vöru og þjónustu frá bikstöð er skráð á afgreiðsluseðla undiritaðir af móttakanda og stöðvarstjóra/starfsmanni bikstöðvar sem ber ábyrgð á að koma þeim til skrifstofu a.m.k. mánaðarlega og þeir meðhöndlaðir og vistaðir þar af Fjármálastjóra Pantanir á þjónustu frá vinnuflokkum eru mótteknar og afgreiddar af viðkomandi yfirverkstjórum/verkstjórum. Yfirverkstjórar/verkstjórar hafa aðgang að upplýsingum um viðskiptavini í gegnum síma við starfsmann á vigt. Ef um nýja viðskiptamenn er að ræða skal þeim vísað til sviðstjóra/yfirverkstjóra. Afgreiðsla á þjónustu frá vinnuflokkum er skráð á tímavinnuseðla sem skal undirrita af viðskiptavini og af viðkomandi verkstjóra/starfsmanni sem bera ábyrgð á að koma þeim til skrifstofu a.m.k. hálfsmánaðarlega. Tímavinnuseðlar eru meðhöndlaðir og vistaðir þar af sviðstjóra.

Móttaka og afgreiðsla pantana - Flæðirit Yfirlit yfir hvernig móttaka og afreiðsla pantana fara fram sjást í flæðiritið hér á eftir

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 19.apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0403 Móttaka og afgreiðsla pantana

Síða 3 af 5 Endurskoðuð: 13.02.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

4. kafli : Sölu og markaðsmál VR 4.03 Móttaka og afgreiðsla pantana Viðskiptavinur

Starfsmaður tekur á móti pöntunum

nei

Sviðstjóri/ Fjármálastjóri / Framkvæmdastjóri

Opið fyrir viðskipti ?

Skoða pöntun mv skilgreining birgða & áætlun

Sviðstjóri/ Framkvæmdastjóri Samþykkja pöntun & Gera samning

Frekar athugasemdir ?

nei

Framleiðslu

Afhending

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 19.apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0403 Móttaka og afgreiðsla pantana

Síða 4 af 5 Endurskoðuð: 13.02.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

4. kafli : Sölu og markaðsmál VR 4.03 Móttaka og afgreiðsla pantana Tilvísanir VR 4.01 VR 4.02 VR 7.01 EB 08.01.02

Fyrirspurnir og Tilboðsgerð Samningsrýni og rýni viðskiptamanna Framleiðsla á malbiki Verkáætlun malbikunar Flæðirit Móttaka og afgreiðsla pantana

Skjalavistun Allar malbikspantanir eru vistaðar í tölvukerfi fyrirtækisins Allar malbiksvigtanir eru vistaðar í tölvukerfi fyrirtækisins Vigtarseðlar malbiks eru vistaðir á skrifstofu Afgreiðsluseðlar frá bikstöð eru vistaðir á skrifstofu. Tímavinnuseðlar frá vinnuflokkum eru vistaðir hjá sviðstjóra

Fylgigögn, sýnishorn Sýnishorn af vigtarseðli Sýnishorn af afgreiðsluseðli Sýnishorn af tímavinnuseðli

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 19.apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0403 Móttaka og afgreiðsla pantana

Síða 5 af 5 Endurskoðuð: 13.02.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

4. kafli : Sölu og markaðsmál VR 4.04 Reikningagerð Tilgangur Markmið verklagsreglunar er að skilgreina reglur varðandi uppgjör og reikningagerð eftir að dagskýrsla frá verkstjóra er komin í hús. Markmiðið er að reikningar fari eins fljótt út eftir að verki er lokið og hægt er og séu réttir og sanngjarnir.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um alla sölu á vörum og þjónustu til viðskiptavina.

Ábyrgð Sviðstjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn og skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Sviðstjóri er ábyrgur fyrir reikningagerð vegna tilboðsverka og tímavinnu sem starfsmenn hans hafa framkvæmt. Fjármálastjóri er ábyrgur fyrir reikningagerð vegna beinnar sölu á malbiki, steinefni, þunnbiki, bikþeytu og annari beinni sölu til viðskiptavina. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á að öll vara og þjónusta fyrirtækisins sé reikningsfærð. Móttaka dagskýrsluna, tímavinnuseðla og skráning beinnar sölu Verkstjórar eru ábyrgir fyrir því að skila inn dagskýrslum til sviðstjóra og tímavinnuskýrslum á skrifstofu. Verkstjórar skulu skila inn öllum gögnum frá sér vikulega hið minnsta. Sviðstjóri skal sjá um að rýna samninga og tilboð og afla frekari upplýsinga ef fyrirliggjandi upplýsingar eru ekki fullnægjandi. Upplýsingar liggja fyrir í verðskrám, tilboðum og samningum fyrirtækisins við viðskiptavini. Fjármálastjóri er ábyrgur fyrir allri beinni sölu sem skráð er jafnóðum í tölvukerfi fyrirtækisins um leið og bein sala fer fram. Jafnframt er fjármálastjóri ábyrgur fyrir innskráningu á beinni sölu frá olíustöð fyrirtækisins. Fjármálastjóri skal láta gera reikninga hálfsmánaðarlega fyrir allri beinni sölu samkvæmt tilboðum og samningum við viðskiptavini eða samkvæmt verðskrá fyrirtækisins. Reikningsgerð Allir reikningar fyrirtækisins eru gerðir í Navison tölvukerfi fyrirtækisins. Í reikningi skulu eftirfarandi atriði koma skýrt fram: - hvað er verið að selja og á hvaða einingaverði - nánari skýring svo sem dagsetning afhendingar vöru og staðsetning - heildarverð með virðisaukaskatti - þeir fyrirvarar fyrirtækisins sem eiga við hverju sinni Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 24.apríl.2005

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0404 Reikningagerð

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 13.02.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

4. kafli : Sölu og markaðsmál VR 4.04 Reikningagerð Reikningsformið er staðlað og er samkvæmt reikningskerfi fyrirtækisins í Navision Financials. Reikningur sem er gerður, bókast sjálfkrafa í fjárhagskerfi fyrirtækisins og prentast út á aðeins einn prentara sem inniheldur reikningseyðublöð. Reikninga skal gera samkvæmt gátlista GL4.04-1. Reikninga ber að senda í pósti til viðskiptamanns samdægurs. Allir reikningar eru vistaðir í tölvukerfi fyrirtækisins um leið og þeir eru gerðir.

Tilvísanir GL 4.04-1 Reikningagerð

Skjalavistun Reikningar eru vistaðir í tölvukerfi fyrirtækisins, fjárhagsbókhaldi í Navision Financial Afrit dagskýrsla er vistað hjá sviðstjóra Afrit reiknings er vistað hjá sviðstjóra

Fylgigögn, sýnishorn Sýnishorn af tilboði í efnissölu Sýnishorn af tilboði í framkvæmdir Sýnishorn af verðskrá malbiks

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 24.apríl.2005

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0404 Reikningagerð

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 13.02.2008


Verðskrá Sýnishorn Stungumalbik Gildir frá 1. desember 2007 Virðisaukaskattur er innifalinn í verði Verð miðast við efni afhent í stöð í Hafnarfirði Efni nr. Gerð Burðarlagsmalbik, undirlag í uppbyggingu vega 355 Undirlag 16 mm m/Hólabrúarefni Malbik til afréttinga og yfirlagna (1-3 cm) á götur og plön 151 Yfirlag 8 mm Hólabrúarefni Malbik á umferðarminni götur (<2000 ÁDU), plön og göngustíga 251 Yfirlag 11 mm Hólabrúarefni 351 Yfirlag 16 mm m/Hólabrúarefni án viðloðunarefnis 291 Yfirlag 11 mm Durasplitt - ljóst Malbik á götur (<8000 ÁDU) 251 Yfirlag 11 mm Hólabrúarefni 351 Yfirlag 16 mm m/Hólabrúarefni m/viðloðunarefni 291 Yfirlag 11 mm Durasplitt (100%)- ljóst 391 Yfirlag 16 mm Durasplitt (100%) - ljóst Malbik á umferðarmikla vegi og götur (> 8000 ÁDU) 291 Yfirlag 11 mm Durasplitt (100%)- ljóst 391 Yfirlag 16 mm Durasplitt (100%) - ljóst 611 SMA 11 mm Durasplitt - ljóst 621 SMA 16 mm Durasplitt - ljóst Annað malbik, sérlausnir 502 Drenmalbik 11 mm, lekt malbik, t.d. undir tartandúka 504 Drenmalbik 8 mm, lekt malbik, t.d. undir tartandúka 511 Rautt malbik Y-11 mm, fyrir stíga og gönguleiðir Viðgerðarefni 401 Kalt viðgerðarefni 11 mm 451 Kalt viðgerðarefni 8 mm F-1001 Viðbótarkostnaður vegna afhendingar í sekkjum kr/sekk F-1002 Flutningur sekkja á vöruafgreiðslu kr/ferð Malbik með Durasplitt steinefnum inniheldur viðloðunarefni. Ath að hægt er að fá Y-16 Hólabrú með eða án viðloðunarefnis ÁDU = meðaltals umferð á dag Veittur er 5 % staðgreiðsluafsláttur Gerð eru tilboð í afhendingu malbiks í stór verkefni

kr/tonn 8.500 9.950 9.550 9.400 10.200 9.550 9.500 10.200 9.950 10.200 9.950 10.950 10.950 8.600 8.600 16.700 9.950 10.050 2.500 10.000


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 4.04-1 Reikningagerð Verkefni Heiti verks:

Gerð reikninga við tilboðsverk eða tímavinnu

Eftirfarandi gátlisti er ætlaður til að skýra ferlið sem fer fram við gerð reikinga hjá Hlaðbæ-Colas hf.

Ferli 1) Verkstjórar afhenda dagskýrslur til verkefnisstjóra (EB 08.01-1). Þar kemur fram Viðskiptamaður, staðsetning verkefnis, dagsetning vinnu, tími, efni, þykkt, magn og m2 ásamt öðrum atriðum. 2) Verkstjórar afhenda einnig vinnuskýrslur fyrir leiguvinnu þar sem kemur fram; viðskiptamaður, dagsetning, við hvað er unnið og tímar á tæki og menn. 3) Verkefnisstjóri skal rýna viðkomandi skýrslur, afla nánari upplýsinga, staðfesta magn og ákveða einingaverð á hvern lið. Reikningur er svo gerður í Navision Financial (NF) 4) Í NF aðalvalmynd er smellt á ((Sala)). Undir hnappnum ((Ófrágengnar pantanir)) ((F5)) sjást þau verkefni sem eftir er að gera reikning fyrir en malbik hefur verið vigtað út á. 5) Í NF aðalvalmynd er smellt á ((Sala)) og ((Reikningar)). Þá opnast auð skjámynd eða síðasti ófrágengni reikningur sem er í vinnslu. Farið með bendilinn í reitinn (Nr.) og smellið á ((F3)) og ((Enter)), þá kemur nýtt númer á reikning. 6) Farið í reitinn (Selt til viðskiptam. nr.) og sækið viðkomandi viðskiptamann, velja og smella á ((Enter)). Ef upp kemur tilkynning um vanskil skal staðfesta með því að smella á ((Já)) og halda áfram. 7) Athuga þarf bókunardagsetningu að hún sé rétt og staðfesta hver er sölumaður með því að velja viðkomandi í reitnum (Kóti sölumanns). Því næst er verknúmer valið í reitnum (Verk nr.) Ef um safnverknúmer (með marga viðskiptavini) er að ræða, til dæmis VN-00300 eða VN-00310 er síðasta atriði sleppt en verknúmerið slegið inn í sölulínu á eftir. 8) Í efstu sölulínu er oftast skýrt nánar um hvaða verk er að ræða og sett inn dagsetning á verktíma. Það er gert með því að velja tegundina eyða ( ) og skrifa frjálsan texta í reitinn (Lýsing). 9) Í næstu sölulínu er tegundin (Forði) valin og því næst smellt á (Nr.) og viðkomandi forði sem verið er að selja valinn. Þá kemur sjálfkrafa upp lýsing á forðanum sem stundum þarf að breita til að skýra betur hvað verið er að selja. Því næst er þarf að athuga deildarkóta og verknúmer (slá það inn ef um safnverknúmer er að ræða) en annars ætti það að birtast sjálfkrafa ef númerið hefur verið slegið inn ofar í reikningi. 10) Því næst er (Kóti verks) sleginn inn en hér um mjög mikilvægt atriði að ræða því þessi kóti stýrir tekjum á deildar. (M) stendur fyrir malbikun með vélum og tekjufærist á deild 10, (H) holuviðgerðir og (J) jarðvinna tekjufærast á deild 12, (L) landsbyggð tekjufærist á deild 11. LVJ er leiguvinna í jarðvinnu en LVM er leiguvinna við malbikun. 11) Því næst er Magn, Ein.verð og Mælieining sleginn inn og þetta yfirfarið og staðfest. 12) Næst er farið neðst á síðu og valinn hnappurinn ((Aðgerðir)) og þar undir (tengja pantanir). Þá koma upp á skjáinn þær pantanir sem tengdar eru viðkomandi viðskiptavini og/eða Ritstýrt af: Sigþóri Sigurðssyni

Í gildi frá: 3. maí 2000

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 2

GL 4.04-1 Reikningagerð

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 13.02.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 4.04-1 Reikningagerð verknúmeri. Velja skal rétta línu sem verið er að reikningsfæra fyrir og halda niðri ((Ctrl)) hnapp á lyklaborði meðan slegið er á (F1) hnappinn. Þá kemur depill fremst í línu sem valin er. Þá má smella á hnappinn ((Í lagi)) neðst hægra meginn. 13) Því næst er smellt á hnappinn ((Bókun)), ((Prófunarskýrsla)) og ((Forskoðun)) og allar upplýsingar á reikningi yfirfarnar. Ef allt er í lagi er farið í ((Bókun)), ((Bóka og prenta)) og smellt á ((Já)) – þá prentast reikningur á Reikningaprentara. Hann skal setja í póst með viðeigandi fylgiritum ef svo ber undir. 14) Afrit reiknings er hægt að prenta út í aðalvalmynd ((Sala)), (Bókaðir reikningar), finna reikninginn og prenta út aftur. 15) Afrit reikning ásamt öllum gögnum fer í vistun hjá verkefnsistjóra í viðkomandi verk-möppu undir sínu verknúmeri.

Ritstýrt af: Sigþóri Sigurðssyni

Í gildi frá: 3. maí 2000

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 2

GL 4.04-1 Reikningagerð

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 13.02.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

5. kafli : Vöruþróun VR 05.01 Vöruþróun Tilgangur: Að tryggja að hönnun og vöruþróun fari fram við stýrðar aðstæður þannig að öllum tilgreindum kröfum sé fullnægt. Ábyrgð: Framkvæmdastjóri Umfang: Þessi verklagsregla nær til vöruþróunar hjá Hlaðbæ-Colas hf. Framkvæmd Upphafsaðilar að vöruþróun geta verið viðskiptavinir eða starfsmenn fyrirtækisins. Starfsmenn fyrirtækisins og/eða utanaðkomandi aðilar eru tilnefndir liðsmenn einstakra verkefna af þróunarráði. Þróunarráð Þróunarráð er skipað eftirtöldum starfsmönnum: Framkvæmdastjóra Gæðastjóra Yfirmanni rannsóknarstofu. Þróunarráð velur sér formann. Þróunarráð hefur umsjón með allri vöruþróun, bæði þróun á nýjum vörum og breytingar á eldri vörum. Það skipuleggur vöruþróun í samræmi við FR 5.01 Vöruþróunarferli. Það yfirfer allar tillögur og hugmyndir sem berast að nýjum vörum eða breytingum á framleiðsluvörum. Ráðið ákvarðar hvaða verkefni skal ráðist í og sér um að fela verkefnin hæfu starfsfóki sem hefur yfir nægilegum aðföngum að ráða. Þróunarráð skal skrá samþykkt vöruþróunarverkefni á EB 5.01-4 Samþykkt vöruþróunarverkefni. Almennt gildir að allar niðurstöður skulu skjalfestar í fundargerð þróunarráðs. Einnig röksemdir fyrir niðurstöðunum. Vöruþróunarferli fyrirtækisins er skipt upp í fjóra hluta, þ.e. úrvinnsla hugmynda og forsendur, þróun, hönnun og endanleg staðfesting hönnunar, sjá FR 5.01 Vöruþróunarferli Úrvinnsla hugmynda og forsendur Þeir upphafsaðilar sem fá hugmynd að eða óska eftir nýjum vörum eða breytingu á núverandi vörum fyrirtækisins skulu í samráði við Gæðastjóra gera skriflega grein fyrir hugmyndum sínum á EB 5.01-1 Forsendur þróunarverkefnis. Gert er grein fyrir

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 30. júlí. 2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0501Vöruþróun

Síða 1 af 8

Endurskoðuð: 24.10.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

5. kafli : Vöruþróun VR 05.01 Vöruþróun markmiðum verkefnis, verkefninu er lýst, sett er fram gróf kostnaðaráætlun fyrir verkið, sé ástæða til þess, og lagakröfur og aðrar kröfur eru settar fram. Gæðastjóri/upphafsaðili vinna hagrænt mat á forsendum verkefnisins og skjalfesta á EB 05.01-1. Matið inniheldur m.a. eftirtalda meginþætti: Framleiðsla og tæknileg hagkvæmni: Lagt er mat á hversu vel framleiðsla fyrirhugaðrar vöru fellur að framleiðsluskipulagi fyrirtækisins. Hvaða áhrif eru líkleg á nýtingu tækja, starfsfólks og lagera. Eru fjárfestingar nauðsynlegar, o.s.frv. Meðal forsenda sem lúta að kröfum til vöru eru upplýsingar sem leiða má af fyrri hliðstæðri hönnun. Viðskiptalegir kostir: Mat er lagt á viðskiptalegar forsendur fyrirhugaðrar vöru. Sé ástæða til er gerðir útreikningar á því hvort hið fyrirhugaða verkefni/vara auki framlegð og arðsemi fyrirtækisins og hagkvæmni hugsanlegrar fjárfestingar metin. Þá er hin fyrirhugaða vara/þjónusta er metin m.t.t. hversu mikils virði hún er eða mun verða viðskiptavinum fyrirtækisins. Er verið að uppfylla þarfir markaðarins með nýrri vöru, auka fjölbreytni og þar með möguleika til aukinna viðskipta. Eftir að hugmynd að verkefnis hefur verið unnin er EB 5.01-1 undirritað af upphafsaðila og lagt fyrir þróunarráð til umfjöllunar, sjá rýni 1. Rýni 1. Þróunarráð yfirfer hugmyndina, metur hversu hagkvæm og ábatasöm hún er, og gerir athugasemdir við forsendur ef ástæða er til og staðfestir eða synjar hugmyndinni. Ef hugmyndin fær samþykki skipar þróunarráð verkefnisstjóra sem ber ábyrgð á þróun viðkomandi hugmyndar. Þróunarráð ákveður, ef ástæða þykir til, verkþætti og liðsmenn í verkefnavinnuna sem ábyrgðaraðila fyrir einstökum verkþáttum. Annars er skilgreining verkþátta og tilnefning liðsmanna í þróunarvinnunni falin verkefnisstjóra. Þróunarráð gerir verkáætlun á EB 5.01-2 Verkáætlun þróunarverkefnis og áætlar hvenær framleiðsluhæf vara skal verða tilbúin. Niðurstaða og röksemdir þróunarráðs eru skráðar í fundargerð og niðurstaðan er skráð á EB 5.01-1. undirritað af formanni þróunarráðs. Ef hugmyndin er staðfest fær hún verkefnisnúmer og heiti og er skráð á EB 5.01-4 Samþykkt vöruþróunarverkefni. Haldin er skrá yfir samþykkt vöruþróunarverkefni sem heitir þróunarskrá og er vistuð hjá Gæðastjóra. Fremst í þróunarskrá er yfirlit EB 5.01-4 Samþykkt vöruþróunarverkefni. Því næst eru í skránni möppur fyrir hvert vöruþróunarverkefni fyrir sig sem vistast í raðnúmeraröð (verkefnisnúmer). Hverri vöruþróunarmöppu er skipt niður í þrjá hluta þar sem eyðublöð vegna hvers verkefnis með tilheyrandi fylgiskjölum eru vistuð. Kaflaskipting er samkvæmt eftirfarandi: Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 30. júlí. 2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0501Vöruþróun

Síða 2 af 8

Endurskoðuð: 24.10.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

5. kafli : Vöruþróun VR 05.01 Vöruþróun

Þróunarskrá: Verkefnismappa – kaflar

Eyðublöð og fylgiskjöl

Úrvinnsla hugmynda og forsendur

EB 5.01-1 Forsendur þróunarverkefnis

Þróun

EB 5.01-2 Verkáætlun þróunarverkefnis EB 5.01-3 Niðurstöður þróunarhóps EB 5.01-5 Vöruyfirlit EB 5.01-6 Yfirlit og breytingar EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar

Hönnun og endanleg staðfesting hönnunar

Þróun Þróunarráð gerir verkáætlun á EB 5.01-2 Verkáætlun þróunarverkefnis og felur verkefnisstjóra verkefnisins að framfylgja henni. Verkefnisstjóri tekur saman forsendur, markmið og þær kröfur sem lagðar eru til grundvallar verkefninu, þar með taldar kröfur frá viðskiptavinum, úr stöðlum, lögum og/eða reglugerðum svo og vegna rýni 1 frá þróunarráði. Í verkáætlun skal lýsa einstökum verkþáttum og skilgreina hvaða liðsmenn bera ábyrgð á framkvæmd þeirra, þessir liðsmenn þróunarhlutans ásamt verkefnisstjóra eru vöruþróunarhópur. Helstu vörður í verkefnavinnunni eru skilgreindar og tilgreint er hvernig liðsmenn skuli skila niðurstöðum af sér og hvar í ferlinu. Alla þætti vinnu og vöruþróunar skal fela hæfu starfsfólki sem hefur yfir nægjanlegum aðföngum að ráða. Gerð er endurbætt kostnaðaráætlun fyrir verkefnið. Liðsmenn bera ábyrgð á einstökum verkþáttum í þróunarvinnunni og skulu vinna skv. verkáætlun og lúta þeim tímavörðum sem þar eru skilgreindar. Greinargerðir ásamt öðrum gögnum sem tengjast vinnslu verkefnisins, svo sem bréfum, athugasemdum, skráðum samræðum, fundargerðum o.fl. sem tilheyra verkefninu skulu varðveittar í íhlutaskrám viðkomandi liðsmanna. Verkefnisstjórar skulu gera þróunarráði grein fyrir framvindu verkefna sem í gangi eru ársfjórðungslega þ.e. í lok hvers ársfjórðungs. Í endanlegum tillögum hópsins að hönnunarforsendum fyrir vöru, EB 5.01-3 Niðurstöður þróunarhóps, sem tekin er fyrir í rýni 2, skulu m.a. skilgreindar kröfur til hráefnis, framleiðslutækja og búnaðar, efna og íhluta, umbúða og útlits sem leggja skal til grundvallar hönnun og framleiðslu vörunnar. Einnig skal gerð grein fyrir viðskiptalegum, umhverfislegum og lögfræðilegum þáttum sem taka þarf tillit til. Skjalfesta skal niðurstöður þróunarhlutans með þeim hætti að þær hönnunarforsendur sem þar koma fram Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 30. júlí. 2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0501Vöruþróun

Síða 3 af 8

Endurskoðuð: 24.10.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

5. kafli : Vöruþróun VR 05.01 Vöruþróun séu nægjanlega skýrar og nákvæmar svo hægt að nota þær til sannprófunar hönnunnar á seinni stigum verkefnisins. Vöruþróunarhópur skal hafa samráð við umboðsmenn og lykilnotendur í sinni vinnu, eftir því sem við á. Þeim skulu send drög að hönnunarforsendum og notkunarleiðbeiningum til umsagnar. Niðurstöður vöruþróunarhópsins skulu skráðar á EB 5.02-3 Niðurstöður þróunarhóps ásamt tilheyrandi fylgigögnum og skila til þróunarráðs til rýni 2. Rýni 2. Þegar vöruþróunarhópurinn hefur skilað af sér upplýsingum skal þróunarráð yfirfara niðurstöður hópsins og meta hvort upplýsingarnar eru fullnægjandi. Það skal meta hvort verkefnið telst hagkvæmt fyrir fyrirtækið og hvort það hafi tæknilega getu til þróunar og framleiðslu vörunnar. Ef þróunarráð telur að afla þurfi meiri upplýsinga, vinna betur úr upplýsingum, eða ef það vill endurskoða hönnunarforsendur, skal það gera skriflegar athugasemdir og fela verkefnisstjóra að gera úrbætur. Eftir að úrbætur hafa verið gerðar rýnir þróunarráð gögnin á ný (rýni 2). Niðurstöður og röksemdir eru skráðar í fundargerð þróunarráðs. Sjái verkefnisstjóri ástæðu til að fá mat þróunarráðs oftar en tilgreint er í verkáætlun getur hann í samráði við formann þróunarráðs boðað til fundar í þróunarráði til sérstakrar rýni. Ef niðurstaðan er jákvæð er það staðfest með undirskrift formanns þróunarráðs á EB 5.013 og staða verkefnis er uppfærð á EB 5.01-4 Samþykkt vöruþróunarverkefni. Samþykki þróunarráð vöruþrónarverkefnið sér verkefnisstjóri til þess að gengið sé frá öllum niðurstöðum þróunarvinnunnar, skýrslum, teikningum og greiningum, leiðbeiningum og öðrum gögnum í verkefnismöppu í þróunarskrá. Verkefnisstjóri fer yfir íhlutaskrár liðsmanna og bætir inn í þrónarskrá verksins eins og hann sér ástæðu til. Eftir það er íhlutaskrám eytt. Þróunarráð ákveður hvort skipa eigi nýjan verkefnisstjóra fyrir hönnunarþátt verkefnisins. Þróunarráð yfirfer verkáætlun ef ástæða er til og gefur út nýja verkáætlun á EB 5.01-2. Verkefnisstjóra hönnunar er því næst falin umsjón með hönnun vörunnar í samræmi við fyrirliggjandi gögn og verkáætlun. Þróunarráð skal ganga úr skugga um að verkefnisstjóri yfir hæfu starfsfólki og nægilegum aðföngum að ráða til að vinna verkið. Hönnun

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 30. júlí. 2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0501Vöruþróun

Síða 4 af 8

Endurskoðuð: 24.10.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

5. kafli : Vöruþróun VR 05.01 Vöruþróun Verkefnisstjóri hönnunar er ábyrgur fyrir hönnun verkefna sem þróuð hafa verið og hönnunarforsendur hafa verið samþykktar fyrir í rýni 2. Hann hefur yfirumsjón með gerð uppskrifta þar sem allir íhlutir og efni eru skilgreindir og skráðir. Hann sér til þess að nákvæmar vörulýsingar, framleiðslu-, meðhöndlunar-, og prófunarlýsingar séu séu gerðar fyrir vöruna. Hann sér til þess að viðeigandi vélar og búnaður sé valin og skilgreindur. Hann sér um að skilgreina merkingar fyrir vöruna og hugsanlegar umbúðir fyrir hana og um annað það sem snýr að hönnun vörunnar. Verkefnisstjóri hönnunar sér um að sækja um vöruvottun sé þess þörf og öll vottorð sem hönnunarforsendur kveða á um. Hann sér um að halda utan um öll gögn sem varða hönnunarferlið, bréf, fundargerðir og niðurstöður athugana og skrá og skila í þróunarskrá. Verkefnisstjóri hönnunar skal gera þróunarráði sérstaka grein fyrir framvindu verkefna sem í gangi eru ársfjórðungslega þ.e. í lok hvers ársfjórðungs. Þá skulu lagðar fyrir endurskoðaðar verk-, tíma- og kostnaðaráætlanir, og grein gerð fyrir hönnunarforsendum. Verkefnisstjóri hönnunar og viðkomandi stöðvarstjóri framleiðslu skilgreina framleiðsluferlið og hvaða skoðanir, prófanir, viðmiðunargildi fyrir samþykki og skráningar skulu fara þar fram. Þetta skal skjalfest í framleiðslulýsingu og prófunarferli fyrir vöruna. Verkefnisstjóri hönnunar skal útbúa, varðveita og uppfæra þann kafla í þróunarskrá sem heitir ,,Hönnun og endanleg staðfesting hönnunar” fyrir sérhverja vöru, sjá mynd M 5.01-1 Stýring hönnunargagna. Fremst í kaflanum skal vera yfirlit yfir öll gögn sem tilheyra vörunni, EB 5.01-5 Vöruyfirlit og yfirlit yfir breytingar á sérhverjum þætti vöruhönnunarinnar, EB 5.01-6 Yfirlit og breytingar. Þessum hluta möppunar er síðan skipt upp í undirkafla fyrir vörulýsingu, hráefni, uppskriftir, framleiðsluleiðbeiningar, meðhöndlun og annað það sem kemur fram á vöruyfirliti sérhverrar vöru. Á EB 5.01-7. Hönnunarlýsing og breytingar, skal fyrir hvern þátt hönnunarinnar skrá hönnunarforsendur, útreikninga, prófanir og aðrar upplýsingar er varða hönnunina, og varðveita í viðeigandi köflum. Útprentanir á gögnum skal geyma í hönnunarmöppunni eftir því sem þörf þykir til. Verkefnisstjóri hönnunar skal sjá um að skrá, varðveita og uppfæra öll gögn sem tilheyra sérhverri vöru þegar breytingar eru gerðar á hönnun. Upplýsingar um breytt gögn skal færa inn á EB 5.01-6 Yfirlit og breytingar. Á EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar, skal skrá hverju er breytt, og hverjar eru forsendur fyrir breytingunum, og niðurstöður prófana sem gerðar eru. Breytingar taka gildi þegar formaður þróunarráðs hefur skrifað undir EB 5.01-7. Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 30. júlí. 2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0501Vöruþróun

Síða 5 af 8

Endurskoðuð: 24.10.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

5. kafli : Vöruþróun VR 05.01 Vöruþróun Innkaup á efni og íhlutum vegna vöruþróunar skulu vera í samræmi við kafla 6 í gæðakerfinu. Þegar hönnunarvinna er komin nægilega langt, þannig að hægt sé að framleiða frumgerð skulu hönnunarforsendur sannreyndar m.t.t. krafna og þeim hönnunarforsendum sem fram koma á EB 5.01-3 Niðurstöður þróunarhóps. Allar prófanir skulu skjalfestar á EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar. Þar skal koma fram framkvæmdalýsing, tækjaskrá/aðferðir, niðurstöður og nafn prófunaraðila. Ef talið er að ekki þurfi að prófa einhverja þætti þar sem þeir hafi verið prófaðir áður, skulu færð rök fyrir því. Forsendur hönnunarinnar skulu skráðar og þær bornar saman við niðurstöður prófana og gerð grein fyrir því hvort þær eru fullnægjandi. Prófanir skulu gerðar á frumgerð af vöru sem framleidd er samkvæmt framleiðslulýsingum, þar með taldar kröfur til hráefnis, samsetningaraðferðir, og framleiðsluprófana.Allir agnúar við framleiðslu á frumgerðum skulu skjalfestir, t.d. hvað varðar framleiðslugögn, samsetningaraðferðir, val á efni og íhlutum, vinnuhagræði og framleiðslunákvæmni. Rýni 3. Þegar búið er að gera prófanir til að sannreyna hönnunina skal þróunarráð rýna hönnunina og niðurstöður prófana og bera saman við hönnunarforsendur á EB 5.01-3 Niðurstöður þróunarhóps. Einnig skal endurmeta hvort verkefnið er hagkvæmt fyrir fyrirtækið og hvort það hafi tæknilega getu til þróunar og framleiðslu vörunnar. Ef hönnun eða prófanirnar þykja ekki fullnægjandi, eða ef þróunarráð vill endurskoða hönnunarforsendur, skulu gerðar skriflegar athugasemdir og verkefnisstjóra hönnunar falið að gera viðeigandi úrbætur á hönnuninni. Allar niðurstöður og ákvarðanir þróunarráðs skulu skjalfestar í fundargerð þróunarráðs og og staða verkefnis, sé það samþykkt, uppfærð á EB 5.01-4 Samþykkt vöruþróunarverkefni.

Endanleg sannprófun Þegar hönnun hefur staðist rýni 3 er unnið að endanlegri hönnun. Öll hönnunargögn eru skjalfest í samræmi við það sem áður var lýst, og í samræmi við mynd M 5.01-1 Stýring hönnunargagna. Hönnunarforsendur eru sannreyndar aftur á fullþróaðri vöru. Ef hönnunarforsendur kveða á um að varan skuli vera CE merkt, eða fara í annarskonar vöruvottun, skal sýni af vörunni sent til viðurkenndra prófunaraðila eftir að hönnun hefur verið sannprófuð.

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 30. júlí. 2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0501Vöruþróun

Síða 6 af 8

Endurskoðuð: 24.10.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

5. kafli : Vöruþróun VR 05.01 Vöruþróun Rýni 4. Þegar varan telst fullþróuð, og búið er að sannprófa hönnunina, skal þróunarráð rýna hönnunargögn og prófunargögn og bera saman við hönnunarforsendur. Ef útkoman þykir ekki fullnægjandi skulu gerðar skriflegar athugasemdir og verkefnisstjóra hönnunar falið að gera viðeigandi úrbætur. Í þeim tilfellum þarf hönnunin að fara aftur fyrir rýni 3 þegar úrbætur hafa verið gerðar. Allar niðurstöður og ákvarðanir þróunarráðs skulu skjalfestar í fundargerð þróunarráðs. Ef hönnun er samþykkt er hún staðfest með undirskrift formanns þróunarráðs á öll viðeigandi eyðublöð EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar. Verkefnisstjóri hönnunar skal strax og hönnun er lokið og hún samþykkt upplýsa gæðastjóra um þær breytingar sem verða á verklagsreglum, t.d. í framleiðslu, útlögn, skoðun og prófun eða öðrum þeim verklagsreglum sem tengjast viðkomandi vöru. Gæðastjóri gerir ráðstafanir til að uppfæra viðkomandi reglur reglur.

Tilvísanir VR 6.01 Innkaup á varahlutum, rekstrarvörum og þjónustu VR 6.03 Nýfjárfestingar VR 6.04 Innkaup og móttaka á hráefnum Skjalavistun Þróunarskrá vistast hjá gæðastjóra EB 5.01-4 Samþykkt vöruþróunarverkefni vistast í þróunarskrá hjá gæðastjóra EB 5.01-1 Forsendur þróunarverkefnis “ “ EB 5.01-2 Verkáætlun þróunarverkefnis “ “ EB 5.01-3 Niðurstöður þróunarhóps “ “ EB 5.01-5 Vöruyfirlit “ “ EB 5.01-6 Yfirlit og breytingar “ “ EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar “ “ Fundargerðir þróunarráðs “ “

Fylgigögn, eyðublöð og sýnishorn EB 5.01-1 Forsendur þróunarverkefnis EB 5.01-2 Verkáætlun þróunarverkefnis EB 5.01-3 Niðurstöður þróunarhóps EB 5.01-4 Samþykkt vöruþróunarverkefni EB 5.01-5 Vöruyfirlit EB 5.01-6 Yfirlit og breytingar Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 30. júlí. 2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0501Vöruþróun

Síða 7 af 8

Endurskoðuð: 24.10.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

5. kafli : Vöruþróun VR 05.01 Vöruþróun EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og M 5.01-2 Stýring hönnunargagna FR 5.01 Vöruþróunarferli

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 30. júlí. 2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0501Vöruþróun

Síða 8 af 8

Endurskoðuð: 24.10.08


Starfsmaður Viðskiptavinur Ráðgifandi Aðra

Hugmyndir, ósk eða tillag um breytingar skrá á EB 05.01.1 Forsendur Þróunarverkefnis

Halda áfram með ferli ?

EB 05.01.7 Hönnunarlýsing og breytingar Þróunarráð Rýni 1

Eru hönnunargögn í samræmi við forsendur ?

EB 05.01.2 Verkáætlun

Skipa Verkefnisstjóri

Hönnunarforsendur EB 5.01.3 Niðurstöður þróunarhóps

Yfirlit EB 05.01.4 Samþykkt vöruþróunarverkefni

Þróunarráð Rýni 4

Þróunarráð Rýni 2

Text

Text

EB 05.01.5 Vöruyfirlit

EB 05.01.6 Yfirlit og breytingar

Breyta hönnundarforsendur ?

Eru niðurstöður í samræmi við hönnunarforsendur ? Framkvæma frumgerð og gera prófanir Er verkefnið hagkvæmt fyrir fyritækið ? Þróunarráð Rýni 3

FR 5.01 Vöruþróunarferli Útgafa 2 Samþykkt: LPJ

Í gildi frá 01.06.08

Endurskoðað: 20.10.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Eyðublað

EB 05.01-1. Forsendur þróunarverkefnis Hugmynd að vöruþróunarverkefni og forathugun Verkefni: Dagsetning:

Höfundur:

Markmið verkefnis:

Verkefnislýsing:

Fylgiskjöl: Staðlar: Teikningar:

Tæknilegar kröfur:

Lagalegar kröfur:

Lög og reglugerðir:

Kostnaðaráætlun ( áætlaður hönnunarkostnaður):

Viðskiptalegir kostir ( notendur/markhópar/markaðshlutdeild/ávinningur kaupenda/ ofl.)

Framleiðsla og tæknileg hagkvæmni:

Aðrar forsendur / athugasemdir / fylgiskjöl:

Undirskrift upphafsaðila:

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27 nóvember 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 05.01-1 Forsendur þróunarverkefnis

Síða 1 af 2 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Eyðublað

EB 05.01-1. Forsendur þróunarverkefnis Mat þróunarráðs Niðurstaða:

Samþykkt Hafnað Frestað

Útfyllist ef verkefni er samþykkt:

Heiti verkefnis:_________________________________________ Verkefnisnúmer:_________________________________________

Rýni 1. Samþykki formanns þróunarráðs:_________________________________________

Verkefnisstjóri:

Stofndagsetning:

______________________________________________ Áætluð verklok: Fjárhagsþak:

___________________________

______________________________________________

___________________________

Framkvæmd/liðsmenn

Tímaáætlun (sjá nánar EB05.01-2 Verkáætlun)

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27 nóvember 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 05.01-1 Forsendur þróunarverkefnis

Síða 2 af 2 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

EB 05.01-2 Verkáætlun þróunarverkefni

Verkáætlun

Gæðakerfi - Eyðublað

Liðsmenn og ábyrgð

Heiti verkefnis :

Verkefnisnúmer:

Liðsmenn

Skýring á aðgerð :

Verkefnisstjóri :

Upphaf verkefnis :

Lok verkefnis :

F : Framkvæmd

S : Samráð

Á : Ákvörðun

R : Ráðgjöf

SÁ : Sameiginleg ákvörðun Tímaáætlun fyrir upphaf, undirbúning og framkvæmd verkefnis Des

Jan

Feb

Mars

Apríl

Ritstýrt af : Jón S Sigursteinsson. Samþykkt :_______LPJ____

Maí

Áfangar / verkþættir

Júní

AÓA

Í gildi frá 27 nóvember 1999 Útgáfa nr. 1

SþS

SMB

SS

ÞR-ráð

RB

Síða 1 af 1 Endurskoðuð : ______


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - eyðublað

EB 05.01-3. Niðurstöður þróunarhóps. Hönnunarforsendur Verkefnisnúmer:

Heiti verkefnis:

Áætlaður hönnunarkostnaður:

Áætlaðir markaðir/markaðshlutdeild og sala:

Áætlað framleiðsluverð (einingaverð):

Áætlað söluverð (einingaverð):

Gæðakröfur, kröfur sem varan þarf að uppfylla:

Kröfur til hráefna, efna og íhluta:

Kröfur til framleiðslutækja og búnaðar:

Kröfur til umbúða og útlits:

Staðlar, lög og reglugerðir sem taka þarf mið af:

Umhverfiskröfur:

Tengsl við aðrar vörur fyrirtækisins

Fylgiskjöl:

Umsögn þróunarráðs:

Rýni 2. Samþykki formanns þróunarráðs: __________________________________ ______________________________

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 27 nóvember 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 05.01-3. Niðurstöður þróunarhóps

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

EB 05.01-4 Samþykkt vöruþróunarverkefni

Gæðakerfi-eyðublað

Yfirlitsblað yfir samþykkt vöruþróunarverkefni Verkefnisnr.

Heiti verkefnis

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson Samþykkt:_______LPJ__________

Verkefnisstjóri

Upphaf verkefnis

Staða verkefnis Rýni 1 Rýni 2

Í gildi frá 6. mars 2000 Útgáfa 1

Rýni 3 Rýni 4

Verkefni lokið

Niðurstaða verkefnis (undirskrift )

Síða 1 af 1 Enduskoðuð:____________


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Eyðublað

EB 05.01-5 Vöruyfirlit Vöruyfirlit – yfirlit yfir þætti í hönnun vöru Vöruheiti: 1. Vörulýsing

Vörunúmer: Skammst.

Dags.

Athugasemdir

2. Hráefni í hönnun

3. Uppskriftir

4. Framleiðsluleiðbeiningar

5. Meðhöndlun

6. Prófanir

7. Annað

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 6. mars 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 05.01-5 Vöruyfirlit

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

EB 05.01-6 Yfirlit og breytingar

Gæðakerfi-eyðublað

Yfirlit og breytingar í vöruþróunarverkefnum Vöruheiti: Þættir Vörulýsing

Vörunúmer: skammst.

Útg

dags

Útg

dags

Útg

dags

Útg

dags

Útg

dags

Útg

Hráefni í hönnun Uppskriftir Framleiðsluleiðbeiningar Meðhöndlun Prófanir Annað

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson Samþykkt:___LPJ______________ EB 05.01-6 Yfirlit og breytingar

Í gildi frá 6. mars 2000 Útgáfa 1

Síða 1 af 1 Enduskoðuð:____________

dags


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Eyðublað

EB 05.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar

Hönnunarlýsing og breytingar Vöruheiti

Vörunúmer

Útgáfa nr. : Dagsetning:

Höfundur:

Fylgiskjöl / lýsing:

Lokastaðfesting á hönnun

___________________________ Formaður þróunarráðs

Útgáfa nr. _______ í gildi:

__________ ___________________________________________ Dags. Formaður þróunarráðs Útgáfa nr. _______ úr gildi:

Dags:______________________ Ath. lokastaðfesting aðeins gerð þegar lokahönnun liggur fyrir.

__________ Dags.

___________________________________________ Formaður þróunarráðs

Undirskrift upphafsaðila:

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 6. mars 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 05.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-mynd

M 05.01-1 Stýring hönnunargagna EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar Malbik Y-16 Seljadalur Vörulýsing ú tg. 1 EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar Malbik Y-16 Seljadalur Vörulýsing út g. 2 EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar Malbik Y-16 Seljadalur Vörúlýsing útg. 3

EB 5.01-5 Vöruyfirlit EB 5.01-6 Yfirlit og breytingar

Malbik Y-16 Seljadalur 1 2 3 4 5 6 7

Vörulýsing Hráefni Uppskriftir Framleiðsluleiðbeiningar Meðhöndlun Prófanir Annað

malbik Y-16 Seljadalur 1 2 3 4 5 6 7

Vörulýsing Hráefni Uppskriftir Framleiðsluleiðbeiningar Meðhöndlun Prófanir Annað

EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar Malbik Y-16 Seljadalur Hráefni útg.1 EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar Malbik Y-16 Seljadalur Hráefni útg. 2 EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar Malbik Y-16 Seljadalur Hráefni útg.3

EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar Malbik Y-16 Seljadalur Annað útg. 1 EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar Malbik Y-16 Seljadalur Annað útg. 2 EB 5.01-7 Hönnunarlýsing og breytingar Malbik Y-16 Seljadalur Annað útg. 3

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 6. mars 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

M 05.01-1 Stýring hönnunargagna

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

6. kafli : Innkaup VR 6.01 Innkaup á varahlutum, rekstrarvörum og þjónustu Tilgangur Að koma á og viðhalda verklagsreglum um val birgja og innkaup á varahlutum og rekstrarvörum til fyrirtækisins. Markmiðið er að: „ meta og velja birgja á grundvelli getu þeirra til að fullnægja þeim kröfum sem eru gerðar til þeirra af hálfu fyrirtækisins. „ tryggja að vörur og þjónusta birgja sé í samræmi við skilgreinda pöntun, samþykkt tilboð eða samning. „ halda skrá yfir samþykkta birgja.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um öll innkaup á varahlutum, rekstrarvörum og þjónustu.

Ábyrgð Framkvæmdastjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn, skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Framkvæmdastjóri/fjármálastjóri heldur skrá yfir samþykkta birgja í Navision Financials.. Hann ber ábyrgð á mati og vali á birgjum rekstrarvara og varahluta í samráði við eftirtalda yfirmenn deilda: Stöðvarstjóra malbikunarstöðva, þjónustustjóra verkstæðis, stöðvarstjóra bikstöðvar og verkstjóra framkvæmda. Yfirmenn deilda geta rýnt mat og val birgja, einnig geta þeir skráð nýjan birgja í samráði við framkvæmdastjóra/fjármálastjóra og komið með athugasemdir í Navision Financials samkvæmt GL 6.01 Skráning í Navision Financials. Þeir hafa heimild til að kaupa rekstrarvörur, varahluti og þjónustu til daglegra nota, einnig er notuð beiðnibók við kaup vara. Í pöntun á varahlutum/rekstrarvörum/þjónustu skulu koma fram skýrar og greinilegar upplýsingar um pantaða vöru t.d. : magn, gerð, tegund, gæðaflokkur eða önnur auðkenning á vöru og eða þjónustu eftir sem viðeigandi er. Þegar skrifleg/munnleg pöntun er gerð á vörum/varahlutum/þjónustu sem hafa áhrif á gæði framleiðslu fyrirtækisins skal halda skrá yfir það sem pantað er til þess að hægt sé að staðfesta að það sem beðið er um sé afhent með útgáfu á beiðni. Slík skráning er t.d. samþykkt tilboð, staðfest pöntun eða samningur og er notuð beiðni með slíkum skráningum. Sjá einnig FR 6.01 Innkaupaferli.

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0601 Innkaup á varahlutum, rekstrarvöru og þjónustu

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

6. kafli : Innkaup VR 6.01 Innkaup á varahlutum, rekstrarvörum og þjónustu

Val og mat á þjónustuaðilum Við val og mat á nýjum birgjum skal framkvæmdastjóri/fjármálastjóri meta birgja eftir áræðanleika, hæfni og hvort viðkomandi aðili hafi fullnægjandi búnað og starfsmenn til að framkvæma viðkomandi verkefni. Helstu kröfur til birgja snúast um : • Gæðakerfi • CE-Merkingu • Reynsla og meðmæli • Afhendingartími vöru • Þjónustu • Verð • Fjárhagskröfur • Ábyrgð Viðskipta/Þjónustusamningar Framkvæmdastjóri ákveður hvort nauðsynlegt þykir að gera sérstakan viðskipta eða þjónustusamning eða hvort samþykkt tilboð frá birgi nægi sem samningur. Framkvæmdastjóri skrifar undir samninga. Í samningum ber að hafa þá fyrirvara sem eðlilegir þykja hverju sinni svo hagsmunir fyrirtækisins og viðskiptamanna skaðist ekki. Móttaka og skoðun á vörum frá þjónustuaðilum Rekstrarvörur/varahlutir/þjónusta sem áhrif hafa á gæði framleiðslu fyrirtækisins skulu mótteknar og skoðaðar af viðkomandi rekstrarstjórum eða af starfsmönnum sem þeir tilnefna hverju sinni. Við móttöku og skoðun á vörum sem hafa áhrif á gæði framleiðslu fyrirtækisins skal fara yfir meðfylgjandi móttökukvittanir/reikninga og árita þá til staðfestingar að vörur hafi verið mótteknar og séu samkvæmt pöntum og kröfum. Ef pöntuð vara/varahlutur stenst ekki skoðun skal viðkomandi aðila hafa samband við birgi og bera fram kvörtun og óska eftir úrbótum.

Skjalavistun Alla þjónustusamninga frá birgjum og þær breytingar sem kunna að verða á þeim skal geyma hjá framkvæmdstjóra/fjármálastjóra og vistað í Navision Financials. Staðfestar pantanir og tilboð í varahluti eru vistuð hjá viðkomandi yfirmann með ábyrgð, t.d. Þjónustustjóri eða Stöðvarstjóri. Skrá yfir samþykkta birgja er vistuð í Navision Financials.

Tilvísun Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0601 Innkaup á varahlutum, rekstrarvöru og þjónustu

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

6. kafli : Innkaup VR 6.01 Innkaup á varahlutum, rekstrarvörum og þjónustu GL 6.01 Skráning í Navision Financials FR 6.01 Innkaupaferli

Gátlistar GL 6.01 Skráning í Navision Financials

Fylgigögn, sýnishorn Sýnishorn: Birgjaskrá FR 6.01 Innkaupaferli

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0601 Innkaup á varahlutum, rekstrarvöru og þjónustu

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Kaupákvörðun

Ferlið lokið

Kröfur gagngvart val af birgjum / verktökum

Val af birgjum

Skrá yfir samþykktum birgjum í Navision Financials

Sviðstjóri / framkvæmdastjóri eða stöðvarstjóri (skv VR06.01, VR06.02, VR06.03, VR06.04)

Samþykkja / hafna innkaup

Pöntun / samning

Birgja / verktaka

Móttaka vöru / þjónustu

Móttakaeftirlit Til dæmis skv VR 09.01 VR 09.05

Skoðun og profun

Samþykkja / hafna vörur / þjónustu

FR 6.01 Innkaupaferli Útgafa 1 Í gildi frá: 01.09.08 Samþykkt: LPJ

Endurskoðað:

Mat af birgjum


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 6.01 Skráning í Navision Financials Verkefni Heiti verks:

Skráning birgja í Navision Financials

Eftirfarandi gátlisti er ætlaður til að skýra ferlið sem fer fram við Skráningu birgja í NF hjá Hlaðbæ-Colas hf.

Ferli Fara í aðalvalmynd NF. Smella á (( Innkaup )) og velja (( lánadrottna / birgja )). Farið með bendilinn í reitinn (Nr) og smellið á ((F3)) til að fá nýtt spjald. 1.

Í flipanum ((almennt )) skal fylla út eftirfarandi upplýsingar (Nr) Kennitala birgis á forminu ( xxxxxx-xxxx) (Aðsetur) (Póstnúmer) (Borg) (Símanúmer)

2.

Í flipanum (( samskipti)) skal fylla út allar þær upplýsingar sem við höfum um birgi

3.

Í flipanum ((reikningsfæra)) skal fylla út eftirfarandi reiti. Alm. Viðskiptabókunarflokkur: velja (Innlendir) eða (Erlendir) eftir því sem við á. VSK viðskiptabókunarflokkur: velja (Innlendir) eða (Erlendir ) eftir því sem við á. Bókunarflokkur lánadrottins: velja (Innlendir) eða (Erlendir ) eftir því sem við á.

4.

Í flipanum ((greiðslur)) skal fylla út reikningsnúmer birgis á forminu (bnr-hb-nr)

Ritstýrt af: Guðbjörg Guðmundsdóttir

Í gildi frá: 28.Nóv.2007

Samþykkt:

Útgáfa nr.: 1

GL 6.01 Skráning í Navision Financials

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Sýnishorn 580406-068Toyota Kópavogi 580491-162Betri bílar ehf 580602-347BB og synir ehf 580602-37 Atlantsskip Evrópa ehf 580607-179Orri Hjaltason ehf 580682-065Rafgeymasalan 580686-14 Tæknivélar sf. 580700-24 Betri flutningar ehf 580706-088Fjallabyggð 580772-013Glerborg hf 580788-173Strókur ehf. 580800-335Capacent 580882-072DHL Hraðflutningar ehf 580887-139Krókur, dráttarbílar 580893-236Silfursteinn 580899-218USH Sandblástur og málning ehf 581096-208HIS 581096-29 Malbikunarstöðin Höfði hf 581177-01 Hitastýring hf. 581200-374Eirberg ehf. 581206-097Grand Canal ehf 581297-289Vökvatengi ehf 590100-269Leit.is 590169-307Hampiðjan 590169-552Hafnarfjarðarhöfn 590169-757Hafnarfjarðarbær 590184-020Heilbrigðiseftirlit Hafnarf/Kó 590204-226Prentleikni ehf. 590269-174Skeljungur hf 590269-697Skóflan hf. 590288-136Malbik og völtun ehf 590299-227Blómabúðin Dögg ehf 590503-304HurðaÞjónustan Ás ehf. 590593-494Bros Bolir ehf. 590603-20 AMG Aukaraf ehf 590670-014Ferðaskrifstofa Íslands 590897-205Hellu og varmalagnir ehf 590979-023Framsóknarfélag Hafnarfjarðar 591088-173Rafeining ehf

Nýbýlavegi 2 Skeifunni 5 Saurum Vesturvör 29 Hagamel 8 Dalshraun 17 Tunguhálsi 5 Miðási 21 Dalshrauni 5 Dimmuhvarfi 27 Borgartúni 27 Faxafeni 9 Skeljabrekku 4 Huldubraut 30 Hringhella 7 Melabraut 24 Sævarhöfði 6-10 Þverholti 15a Grjóthálsi 5 Bæjarhrauni 4 Fitjabraut 2 Ármúla 40 Bíldshöfði 9 Vesturgata 9-13, Strandgötu 6 Garðatorg 7 Sunnubraut 31 Hólmaslóð 8 Faxabraut 9 Hrísrima 33 Bæjarhrauni 26 P.O Box 582 Síðumúla 33 Dalbrekka 16 Akralind 7 Dalshrauni 5 Flatahraun 5b

200 108 340 200 107 220 110 700 580 220 203 105 108 200 200 220 220 112 105 110 220 260 108 110 220 222 212 200 101 300 112 220 221 108 200 128 201 220 220

5705070 568-1411

5705001 568-1408

551-6139 5654060 577-1500 471-1650 464-9177 565-000, 555-3333 588-0099 5401000 535-1100 564-3800, 564-3801 544-1079 555-2407 893-4014 5875848 552-2222 5693100 565-8170/893-5517 421-4980 588-7252

562-0043

IS

IS IS

IS

414-2300 555-3444 550-5400 893-0250 444-3000

IS

8523549/8523524 555-0202, 555-3848 822-1330 581-4141 585-0000 562-3300 893-2550, 892-1882 555-1819/8661378 565-3049

577-1501

555-3332 588-9405 535-1111 564-3802 555-2407 567-2080 562-4966

588-9088 5652308 565-1276 550-5409

568-8587 588-0202

INNLENDIR INNLENDIR VERKTAKAR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR Jón Gestur, Ævar LúINNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR INNLENDIR

Athugasemdir


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

6. kafli : Innkaup VR 6.02 Undirverktakar við framkvæmdir Tilgangur Að lýsa vali og mati á undirverktökum. Markmiðið er að: „ meta og velja undirverktaka á grundvelli getu hans til að fullnægja þeim kröfum sem eru gerðar til hans af hálfu fyrirtækisins. „ þegar fyrirtækið kaupir þjónustu undirverktaka að þá fái það örugglega þá þjónustu sem er skilgreind í pöntun, samþykktu tilboði eða samningi. „ skilgreina eðli og umfang eftirlits sem fyrirtækið hefur með undirverktaka. „ útbúa og viðhalda skrár yfir samþykktra verktaka

Umfang Þessi verklagsregla gildir um alla samninga sem gerðir eru við undirverktaka í nafni fyrirtækisins. Samningar við undirverktaka geta verið: staðfestar pantanir, samþykkt tilboð, sérstakir verk- og greiðslusamningar eða langtímasamningar.

Ábyrgð Sviðstjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn og skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Framkvæmdastjóri/sviðstjóri ber ábyrgð á öllu mati og vali á undirverktökum. Einnig ber hann ábyrgð á samningsrýni við gerð samninga við undirverktaka. Framkvæmdastjóri/sviðstjóri ber ábyrgð á samþykkt tilboða og samningum við undirverktaka. Samþykkt tilboð af hálfu undirverktaka og fyrirtækisins gildir sem verk- og greiðslusamningur nema annað sé tekið fram í tilboði. Pantanir geta verið staðfestar munnlega. Sjá einnig FR 6.01 Innkaupaferli. Val og mat á undirverktaka Framkvæmdastjóri/sviðstjóri skal ákvarða hvort nauðsyn þykir að gera sérstakan verk- og greiðslusamning eða hvort samþykkt tilboð frá undirverktaka nægi sem samningur. Sviðstjóri/tæknimaður skal sjá um að leita tilboða frá undirverktökum.

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 19 apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0602 Undirverktakar við framkvæmdir

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

6. kafli : Innkaup VR 6.02 Undirverktakar við framkvæmdir Mat á tilboðum undirverktaka Framkvæmdastjóri/sviðstjóri eða tæknimaður skulu meta tilboð undirverktaka. Mat og rýni á tilboðum frá undirverktaka skal gera áður en endanleg ákvörðun er tekin um hvaða tilboði er tekið. Mat og rýni á undirverktökum skal geymast i Navision Financials og hægt er að styðjast við GL 6.01 Skráning í Navision Financials. Helstu kröfur til undirverktaka snúast um : • Gæðakerfi • CE-Merkingu, þegar á við viðkomandi vöru • Reynsla og meðmæli • Framkvæmdartími • Þjónustu • Verð • Fjárhagskröfur gagnvart greiðslum • Ábyrgðatími • Öryggis -og heilbrigðiskerfi • Tæknileg kunnátta • Fullnægjandi búnaður Samningsrýni Framkvæmdastjóri og/eða sviðstjóri fyrir hans hönd ber ábyrgð á samningsgerð og skrifar undir samninga sem fulltrúi fyrirtækisins. Undirritun samninga/samþykktra tilboða frá undirverktaka ber að gera áður en verk hefst. Í samningi skal koma skýrt fram hvaða vöru og þjónustu er verið að kaupa og hvaða verð sé á henni. Ef kröfur vegna vöru/þjónustu hafa verið munnlegar og liggja ekki skriflega fyrir skal framkvæmdastjóri/sviðstjóri ganga úr skugga um að aðilar leggi sama skilning í þær og skrá þær áður en þær eru samþykktar. Í samningi ber að hafa þá fyrirvara sem eðlilegt þykir hverju sinni svo hagsmunir fyrirtækisins og viðskiptmanna skaðist ekki. Athugasemdir í kringum samningagerð: 1. Samningsaðilar 2. Vörur/Þjónusta 3. Samningsverð 4. Tímabil samnings 5. Greiðslur 6. Kröfur 7. Aðferðir við ágreining samningsaðila. Breytingar á samningi Ef framkvæmdastjóri og undirverktaki eru ásáttir um að breyta samningi eftir að hann hefur verið samþykktur af beggja hálfu er framkvæmdastjóri ábyrgur fyrir því að koma þeim breytingum til þeirra starfsmanna fyrirtækisins er þær varða. Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 19 apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0602 Undirverktakar við framkvæmdir

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

6. kafli : Innkaup VR 6.02 Undirverktakar við framkvæmdir Eftirfylgni samninga Eftir að samningar hafa verið undirritaðir er framkvæmdastjóri ábyrgur fyrir því að koma þeim upplýsingum til sviðstjóra. Sviðstjóri er ábyrgur fyrir því að öll verkefni samkvæmt samningum eða samþykktum tilboðum séu framkvæmd. Eftirlit með undirverktökum Sviðstjóri ber ábyrgð á eftirliti með undirverktökum og Yfirverkstjóri hefur daglegt umsjón/eftirlit. Eftirlit getur verið með ýmsum hætti allt eftir eðli og umfangi verkefnis hverju sinni. Eftirlit felur í sér t.d.: að yfirfara reikninga og aðsenda tímavinnuseðla frá undirverktökum, að sannreyna það efnismagn er undirverktaki notar í verkefni, að halda verkfundi með undirverktökum. Við efirlit á verkstað í verkefnum sem hafa marga verkþætti og ástæða þykir til að hafa ríkt eftirlit skal sviðstjóri sjá um að fyllt sé út ákveðið form eins og ástæður segja til um. Ef um formlega verkfundi er um að ræða skal sviðstjóri sjá um að halda fundargerð.

Skjalavistun Alla samninga frá undirverktökum og þær breytingar sem kunna að verða á þeim skal geyma hjá framkvæmdstjóra, með afrit hjá sviðstjóra. Öll samþykkt tiboð og þær breytingar sem verða á þeim skal geyma hjá sviðstjóra. Skrár yfir undirverktaka skal geymast í Navision Financials. Fundargerðir formlegra verkfunda skal geyma hjá sviðstjóra. Framvinduskýrslur skal geyma hjá sviðstjóra.

Tilvísun GL 6.01 Skráning í Navision Financials FR 6.01 Innkaupaferli

Gátlistar GL 6.01 Skráning í Navision Financials

Fylgigögn/Sýnishorn. Sýnishorn: Birgjaskrá .

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 19 apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0602 Undirverktakar við framkvæmdir

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

6. kafli : Innkaup VR 6.03 Nýfjárfestingar Tilgangur Að koma á og lýsa vinnubrögðum við ákvarðanatöku og framkvæmd nýfjárfestinga. Markmiðið er að: „ vinna við mat á þörf fyrir nýfjárfestingar sé skilvirk. „ meta og velja birgja á grundvelli getu þeirra til að fullnægja þeim kröfum sem eru gerðar til þeirra af hálfu fyrirtækisins til nýfjárfestinga „ tryggja að vörur og þjónusta til nýfjárfestinga sé í samræmi við skilgreinda pöntun, samþykkt tilboð eða samning. „ halda skrá yfir samþykkta birgja.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um öll innkaup á nýfjárfestingavörum fyrirtækisins. Nýfjárfestingavörur eru vörur sem eru eignfærðar í bókhaldi og koma fram í fjárfestingaráætlun framkvæmdastjóra.

Ábyrgð Framkvæmdastjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn og skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Framkvæmdastjóri skal a.m.k. einu sinni á ári yfirfara þörf fyrir nýfjárfestingar í samráði við eftirtalda starfsmenn: Sviðstjóri, stöðvarstjóri malbikunarstöðva, þjónustustjóri á verkstæði,stöðvarstjóri olíustöðvar, allir verkstjórar framkvæmda og yfirmaður rannsókna í Hafnarfirði. Þegar fyrir liggja tillögur um nýfjárfestingar skal framkvæmdastjóri gera fjárfestingaráætlun og bera hana undir stjórn fyrirtækisins til samþykktar. Framkvæmdastjóri skal leita upplýsinga um væntanlega birgja og fá tilboð í nýfjárfestingavörur eða biðja viðkomandi yfirmann gera það. Við pöntun á nýfjárfestingavöru skulu koma fram skýrar og greinilegar upplýsingar um pantaða vöru t.d. : magn, gerð, tegund, gæðaflokkur eða önnur auðkenning á vöru eftir því sem viðeigandi er. Öll gögn varðandi samskipti við birgja svo sem pantanir, samþykkt tilboð eða samningar skal vista hjá framkvæmdastjóra eða sviðstjóra fyrir hands hönd í Navision Financials. Sjá einnig FR 6.01 Innkaupaferli.

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 19 apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0603 Nýfjárfestingar

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

6. kafli : Innkaup VR 6.03 Nýfjárfestingar Val og mat á þjónustuaðilum Við val og mat á nýjum birgjum skal framkvæmdastjóri/fjármálastjóri meta birgja eftir áreiðanleika, hæfni og hvort viðkomandi aðili hafi fullnægjandi búnað og starfsmenn til að framkvæma viðkomandi verkefni. Viðskiptasamningar Framkvæmdastjóri skal ákvarða hvort nauðsyn þykir að gera sérstakan viðskiptasamning eða hvort samþykkt tilboð frá birgi nægi sem samningur. Framkvæmdastjóri skrifar undir viðskiptasamninga. Í samning ber að hafa þá fyrirvara sem eðlilegir þykja hverju sinni svo hagsmunir fyrirtækisins og viðskiptamanna skaðist ekki. Móttaka og rýni á nýfjárfestingum Nýfjárfestingar sem áhrif hafa á gæði framleiðslu fyrirtækisins skulu mótteknar og skoðaðar af viðkomandi rekstrarstjórum eða af starfsmönnum sem þeir tilnefna hverju sinni. Rekstrarstjórar geta sett inn nýja birgja í samráði við framkvæmdastjóra og komið með athugasemdir í Navision Financials samkvæmt GL 6.01 Skráning í Navision Financials Við móttöku og skoðun á vörum skal fara yfir meðfylgjandi móttökukvittanir/reikninga og árita þá til staðfestingar að vörur hafi verið mótteknar og séu samkvæmt pöntum og/eða samningi. Ef pöntuð vara/varahlutur stenst ekki skoðun skal framkvæmdastjóri/sviðstjóri hafa samband við birgi og bera fram kvörtun og óska eftir úrbótum. Helstu kröfur í nýfjárfestingum snúast um : • • • • • • •

CE-Merkingu, þegar á við Reynsla og meðmæli Afhendingartími vöru Þjónustu Verð Fjárhagskröfur Ábyrgð

Skjalavistun Öll tilboð, pantanir og viðskiptasamninga við birgja varðandi nýfjárfestingar og þær breytingar sem kunna að verða á þeim skal vista hjá framkvæmdastjóra/fjármálastjóra í Navision Financials. Fjárfestingaráætlun er vistuð hjá framkvæmdastjóra. Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 19 apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0603 Nýfjárfestingar

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

6. kafli : Innkaup VR 6.03 Nýfjárfestingar Tilvísun GL 6.01 Skráning í Navision Financials FR 6.01 Innkaupaferli

Gátlistar GL 6.01 Skráning í Navision Financials

Fylgigögn/Sýnishorn Sýnishorn: Birgjaskrá

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 19 apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0603 Nýfjárfestingar

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

6. kafli : Innkaup VR 6.04 Innkaup og móttaka á hráefnum Tilgangur Að lýsa vinnubrögðum við hráefnisinnkaup og móttöku þeirra. Markmiðið er að: ƒ meta og velja birgja á grundvelli getu þeirra til að fullnægja þeim kröfum sem eru gerðar til þeirra af hálfu fyrirtækisins til hráefniskaupa. ƒ tryggja að vörur og þjónusta vegna hráefnisinnkaupa sé í samræmi við skilgreinda pöntun, samþykkt tilboð eða samning. ƒ halda skrá yfir samþykkta birgja.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um öll innkaup og móttöku á hráefnum til fyrirtækisins.

Ábyrgð Framkvæmdastjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn, skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Framkvæmdastjóri og eða sviðstjóri fyrir hans hönd ber ábyrgð á mati birgða og ákvörðunum á innkaupum á hráefnum til langs tíma. Framkvæmdastjóri/sviðstjóri skal rýna tilboð og ákvarða hvort nauðsynlegt þykir að gera sérstaka samninga eða hvort samþykkt tilboð frá birgi nægi sem samningur. Framkvæmdastjóri skrifar undir viðskiptasamninga. Í samningum ber að hafa þá fyrirvara sem eðlilegir þykja hverju sinni svo hagsmunir fyrirtækisins og viðskiptamanna skaðist ekki. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á allri samningagerð vegna innkaupa á hráefnum til fyrirtækisins. Í innkaupasamningum um hráefni skulu koma fram skýrar og greinilegar upplýsingar um pantaða vöru t.d.: magn, gerð, tegund, gæðaflokkur eða önnur auðkenning á vöru eftir því sem viðeigandi er. Öll gögn varðandi samskipti við birgja svo sem pantanir, samþykkt tilboð eða samninga skal vista í Navision Financials hjá framkvæmdastjóra/fjármálstjóra Sjá einnig FR 6.01 Innkaupaferli. Val og mat á birgjum hráefna Sviðstjóri metur hvort þörf sé á nýjum birgjum. Við val og mat á nýjum birgjum hráefna skal sviðstjóri meta birgja eftir áreiðanleika, gæðum hráefna og hvort viðkomandi aðili hafi fullnægjandi búnað og starfsmenn til að framkvæma viðkomandi verkefni.

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 19 apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0604 Innkaup og móttaka á hráefnum

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

6. kafli : Innkaup VR 6.04 Innkaup og móttaka á hráefnum Sviðstjóri skal halda skrá yfir samþykkta birgja í Navision Financials. Stöðvarstjórar geta sett inn nýja birgja í samráði við sviðstjóra og komið með athugasemdir í Navision Financials og geta þeir farið eftir GL 6.01 Skráning í Navision Financials. Helstu kröfur á innkaupum og mótökum á hráefnum snúast um : • Gæðakerfi • CE-Merkingu • Reynsla og meðmæli • Afhendingartími vöru • Þjónustu • Verð • Fjárhagskröfur • Ábyrgð

Móttaka, prófun og skoðun á hráefnum til malbikunarstöðva Steinefni: Stöðvarstjórar bera ábyrgð á daglegum pöntunum og móttöku steinefna. Bílar sem afhenda steinefni til malbikunarstöðvar í Hafnarfirði eru vigtaðir inn og skráðir af starfsmanni á skrifstofu. Steinefni til færanlegrar stöðvar er magntekið með bílatalningu eða mælingu á efnishaugum undir umsjón stöðvarstjóra. Stöðvarstjórar bera ábyrgð á skoðun og staðsetningu á efnishaugum. Efnistegund skulu vera merkt á haugunum með skilti. Skoðun og prófun á steinefnum við móttöku er á ábyrgð starfsmanns rannsóknarstofu og eru niðurstöður bornar saman til staðfestingar við þau gögn sem fylgja með steinefnum hverju sinni (sjá VR 09.01 Móttökueftirlit steinefna). Bik: Stöðvarstjóri ber ábyrgð á daglegum pöntunum og móttöku biks. Tankbílar sem afhenda bik til malbikunarstöðvar í Hafnarfirði eru vigtaðir inn og skráðir af starfsmanni á skrifstofu. Bik til færanlegrar stöðvar er skráð af afhendingarseðlum bikstöðvar í tölvukerfi fyrirtækisins af starfsmanni skrifstofu. Gasolía: Stöðvarstjórar stöðvanna bera ábyrgð á daglegum pöntunum og móttöku gasolíu. Stöðvarstjórar skulu fara yfir afhendingaseðla og árita þá til staðfestingar á móttöku olíu. Afhendingarseðlar olíu fara til malbikunarstöðva í Hafnarfirði og eru vistaðar á skrifstofu. Íblöndunarefni: Stöðvarstjórar bera ábyrgð á daglegum pöntunum og móttöku íblöndunarefna. Þeir skulu bera saman reikninga og vöru til þess að sjá hvort pöntun og fengin vara stemmi. Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 19 apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0604 Innkaup og móttaka á hráefnum

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

6. kafli : Innkaup VR 6.04 Innkaup og móttaka á hráefnum Ef hráefni til malbikunarstöðva stenst ekki skoðun eða prófun skal stöðvarstjóri hafa samband við birgi og bera fram kvörtun og óska eftir úrbótum. Móttaka, prófun og skoðun á hráefnum til olíustöðvar Stöðvarstjóri bikstöðvar ber ábyrgð á móttöku hráefna til bikstöðvar. Móttaka á biki fer fram samkvæmt rekstrarhandbók bikstöðvar, sjá kafla 5. Stöðvarstjóri afhendir framkvæmdastjóra farmskjöl varðandi innflutning á biki sem ber saman þau saman við viðkomandi pöntun/samning. Farmskjöl eru vistuð hjá Framkvæmdastjóra. Prófun og skoðun á biki er framkvæmd af óháðri rannsóknarstofu undir umsjón starfsmanns rannsóknarstofu sem vistar öll gögn þar um (sjá VR 09.05). Móttaka á íblöndunarefnum til framleiðslu hjá olíustöð fyrirtækisins fer fram samkvæmt rekstrarhandbók bikstöðvar, sjá kafla 5. Stöðvarstjóri sendir afhendingarseðla til starfsmanns á skrifstofu og eru þeir vistaðir þar. Ef pantað hráefni til olíustöðvar stenst ekki skoðun og prófun skal Stöðvarstjóri hafa samband við birgi og bera fram kvörtun og óska eftir úrbótum.

Tilvísanir VR 09.01 Móttökueftirlit steinefna VR 09.05 Móttökueftirlit stungubiks Rekstrarhandbók bikstöðvar. GL 6.01 Skráning í Navision Financials FR 6.01 Innkaupaferli

Skjalavistun Pantanir og samningur við birgja varðandi innkaup hráefna og þær breytingar sem kunna að verða á þeim skal vista hjá framkvæmdastjóra. Upplýsingar um magn steinefna og biks sem er vigtað eða skráð inn í tölvukerfi fyrirtækisins er vistað þar. Skrá yfir samþykkta birgja er vistuð hjá framkvæmdastjóra/fjármálastjóra í Navision Financials

Gátlistar GL 6.01 Skráning í Navision Financials

Fylgigögn/Sýnishorn Sýnishorn: Birgjaskrá

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 19 apríl 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

VR0604 Innkaup og móttaka á hráefnum

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

7. kafli : Framleiðsla VR 7.01 Framleiðsla malbiks Tilgangur Að tryggja að verklag við undirbúning og framleiðslu malbiks í malbikunarstöðvum fyrirtækisins sé þannig að það tryggi þau gæði sem krafist er af fyrirtækinu og viðskiptavinum þess.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um alla vinnu við malbiksframleiðslu fyrirtækisins.

Ábyrgð Sviðstjórar skulu sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn og skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Stöðvarstjóri ber ábyrgð á að malbikunarstöð sé í fullkomnu lagi og fær um að framleiða malbik samkvæmt þeim gæðum sem krafist er. Hann ber ábyrgð á fyrirbyggjandi viðhaldi stöðvar samkvæmt VR 12.01 Fyrirbyggjandi viðhald og samkvæmt viðhaldsáætlun sem gerð er í samráði við Framkvæmdastjóra og Sviðstjóra og með hliðsjón á Viðhaldsáætlun (Maintenance Manual) frá KVM. Hann hefur daglega umsjón með rekstri og viðhaldi á malbikunarstöð samkvæmt VR 12.01 og skal bregðast við ófyrirséðum bilunum samkvæmt VR 12.02 Viðgerðir vegna ófyrirséðra bilana Blöndunarstjóri, tækjastjóri og aðstoðarmaður í malbikunarstöð starfa undir stjórn stöðvarstjóra. Stöðvarstjóri ber ábyrgð á tímaskýrslum starfsmanna sem starfa undir hans stjórn. Tíma starfsmanna við framleiðslu, viðhald og aðra vinnu við stöð skal skrá á viðeigandi verknúmer og skal stöðvarstjóri skila skýrslum til skrifstofu á tveggja vikna fresti og þær vistaðar þar af starfsmanni skrifstofu. Stöðvarstjóri skal sjá um að fylgt sé reglum og leiðbeiningum Heilbrigðis- og Öryggisáætlunar MHC um aðbúnað, hollustuhætti, öryggi og öryggisbúnað starfsmanna á verkstað. Skipulagning og undirbúningur framleiðslu Sviðstjórar og Stöðvastjóri skipta verkefnum milli malbikunarstöðva. Stöðvarstjóri skipuleggur framleiðslu sinnar stöðvar samkvæmt þeim pöntunum dagsins sem liggja fyrir í tölvukerfi fyrirtækisins og ber ábyrgð á að allar pantanir á malbiki séu rétt skráðar og fær staðfestingu viðkomandi verkstjóra/viðskiptavinar. Hann skipuleggur afhendingu í samráði við sömu aðila.

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0701Framleiðsla á malbiki

Síða 1 af 4 Endurskoðuð: 28.03.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

7. kafli : Framleiðsla VR 7.01 Framleiðsla malbiks Yfirmaður rannsóknarstofu í Hafnarfirði ber ábyrgð á að afhenda malbiksuppskriftir til viðkomandi stöðvarstjóra samkvæmt VR 9.03 Gerð og breyting uppskrifta. Stöðvarstjóri ber ábyrgð á framleiðslu malbiks eftir uppskriftum. Stöðvarstjóri malbikunarstöðvar sér um allan undirbúning á framleiðslu á malbiki þ.m.t. að viðeigandi tæki séu í lagi og tiltæk þegar á þarf að halda og fjöldi starfsmanna sé nægur og þjálfun þeirra fullnægjandi samkvæmt VR 10.01 Símenntun starfsmanna og VR 10.02 Þjálfun nýrra starfsmanna. Stöðvarstjóri metur í upphafi dags hvort panta þurfi flutning á hráefnum til malbikunarstöðvar vegna framleiðslu dagsins samkvæmt VR 06.04. Innkaup og móttaka á hráefnum Ef veruleg tormerki eru á að framleiðsla geti hafist eða bilun verður í stöð ber stöðvarstjóra að tilkynna það Yfirverkstjóra, verkstjóra eða sviðstjóra sem meta aðgerðir í samráði við hann. Framleiðsla á malbiki Stöðvarstjóri ber ábyrgð á allri vinnu við framleiðslu á malbiki og vinnu tengda henni. Framleiðsla skal fara fram samkvæmt ÍST EN 13108-21(Factory Production Control) og tengdum stöðlum eða öðrum gildandi stöðlum, skilgreindum af Sviðstjóra. Stöðvarstjóra malbikunarstöðvar ber að tryggja að farið sé eftir fyrirliggjandi leiðbeiningum (Handbók / Manual) um vinnuaðferðir í malbikunarstöð varðandi framleiðslu, viðhald og aðra vinnu tengda henni. Stöðvarstjóri skal sjá til þess að eftirfarandi atriði og önnur atriði er varða gæði framleiðslunnar séu vöktuð: Innkeyrsla steinefna: Blöndunarstjóri skipuleggur hvaða hráefni skal nota hverju sinni og hvaða síló skal nota til innmötunnar. Hann kemur skilaboðum til tækjastjóra á hjólaskóflu. Blöndunarstjóri vaktar innmötun steinefna. Þurrkun steinefna: Blöndunarstjóri fylgist með hitastigi á steinefnum í þurrkara og stýrir afköstum stöðvarinnar eftir því hvernig þurrkun gengur. Hitastig steinefna útúr þurrkara skal vera 170-180°C eða samkvæmt uppskrifta.

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0701Framleiðsla á malbiki

Síða 2 af 4 Endurskoðuð: 28.03.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

7. kafli : Framleiðsla VR 7.01 Framleiðsla malbiks Vigtanir: Blöndunarstjóri fylgist með vigtunum og stýrir innmötun steinefna og skiptir á milli bik og filliefnistanka eftir því sem þurfa þykir til þess að halda uppi hámarksafköstum. Ekki má frávika uppskriftinna, nema sé gerð í samráði við Rannsóknastofuna (sjá VR 09.03 Gerð og breyting uppskrifta) Hitastigi á malbiki og á afsogi: Blöndunarstjóri fylgist með hitastigi á malbiki sem og hitastigi á afsogi sem gefur vísbendingu um hvort hitastig sé í lagi. Hitastig malbiks við framleiðslu skal vera samkvæmt gildandi staðal. Hitastig er mælt reglulega á framleiddu malbiki í vagni eða á bandi með innrauðum hitamæli. Annar aflestur mæla fer fram jafnóðum og framleiðsla er í gangi. Mælingar eru ekki skráðar. Geymsla malbiks: Blöndunarstjóri ber ábyrgð á að framleitt malbik fari í rétt geymslusíló og kemur eftir atvikum skilaboðum til aðstoðarmanns, sem sér um afgreiðslu á bíla, um tegundir í hverju geymslusílói. Afgreiðsla á malbiki: Aðstoðarmaður í malbikunarstöð/ blöndunarstjóri sér um afgreiðslu malbiks á bíla. Hann skal skal tryggja að bílar fái rétt efni afgreitt og aðstoðar bílstjóra við yfirbreiðslur til varnar kólnun á malbikinu. Stöðvarstjóri skal stöðva framleiðslu og tilkynna framkvæmdastjóra/sviðstjóra ef hann verður var við að malbikunarstöð vinnur ekki rétt og hætta er á að tjón verði á henni og/eða ef hann verður var við að gæði framleiðslu eru ekki fullnægjandi (sjá meðferð frábrigðavöru VR 3.07). Sviðstjóri ákveður þá aðgerðir í samráði við stöðvarstjóra. Stöðvarstjóri skal daglegt geyma í skrá upplysingar varðandi eftirfarandi: ƒ dagsetningu framleiðslu ƒ framleiðslumagn m.v. hvert uppskriftarnúmer ƒ notkun á gasolíu, rafmagni, bik og wetfix. ƒ veðurfar framleiðsludags ƒ framleiðslutíma á hverri uppskrift malbiks ƒ athugasemdir stöðvarstjóra vegna bilana eða annara frávika. Ef ekki er til tölvustýrð forrit skal nota Eyðublað EB 7.01.01. Dagsskýrsla við framleiðslu.

Lok framleiðslu og frágangur Stöðvarstjóri/blöndunarstjóri hefur samband við viðskiptavini/verkstjóra og tryggir að framleitt magn sé nægjanlegt svo hætta megi framleiðslu og hefja frágang og undirbúning næsta dags.

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0701Framleiðsla á malbiki

Síða 3 af 4 Endurskoðuð: 28.03.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

7. kafli : Framleiðsla VR 7.01 Framleiðsla malbiks Stöðvarstjóri ber ábyrgð á viðhald, frágangi og hreinsun eftir að framleiðslu er lokið hverju sinni. Allan þann búnað og verkfæri sem notaður er við viðgerð, framleiðslu og afgreiðslu ber honum að sjá um að taka saman, hreinsa og ganga frá þannig að hann glatist ekki eða valdi slysum. Viðhald fer fram í samræmi við Viðhaldsáætlun (Maintenance Manual) frá framleiðandi (KVM)

Rekjanleiki vöru Dagskýrslur stöðvarstjóra, vigtanir bíla í pöntunarkerfi fyrirtækisins, rannsóknir á malbiki og dagskýrslur verkstjóra malbikunar tryggja rekjanleika vöru.

Tilvísanir ‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰

VR 3.07 Meðferð frábrigða VR 6.04 Innkaup og móttaka á hráefnum VR 9.03 Gerð og breyting uppskrifta VR 10.01 Þjálfun starfsmanna VR 10.02 Símenntun starfsmanna VR 12.01 Fyrirbyggjandi viðhald VR 12.02 Viðgerðir vegna ófyrirséðra bilana GL 07.01-1 Vinnuleiðbeiningar – Hjólaskófla við malbikunarstöð EB 7.01.01 Dagskýrsla við framleiðslu ‰ Viðhaldsáætlun, (Maintenance Plan) frá KVM – verður afhent april 2008 ‰ Heilbrigðis- og Öryggisáætlun MHC ‰ ÍST EN 13108-21 Factory Production Control

Skjalavistun EB 7.01.01 Dagskýrsla við framleiðslu eru vistaðar hjá stöðvarstjóra Tímaskýrslur starfsmanna malbikunarstöðva eru vistaðar hjá starfsmanni skrifstofu. Handbók/Leiðbeiningar (Manual, Maintenance Plan) malbikunarstöðvar verður vistuð hjá stöðvarstjóra.

Fylgigögn, sýnishorn EB 7.01.01 Dagskýrsla við framleiðslu (notað ef ekki er til forrit í malbikunarstöð)

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0701Framleiðsla á malbiki

Síða 4 af 4 Endurskoðuð: 28.03.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi – Eyðublað

EB 07.01.01 DAGSKÝRSLA VIÐ FRAMLEIÐSLU Veðurfar Sólskin Skýað Súld

Rigning Snjókoma Skúrir

Biktankar

DAGS.:

/

Lofthiti:__________°C

Gasolía

Rafmagn

Staða að morgni: Tankur 1

Staða að morgni:

Staða að morgni: M 1: M 2:

Staða að morgni: Tankur 2

Staða að kvöldi:

Staða í lok dags: M 1: M 2:

Aðkeypt magn:

Notkun dagsins:

Notkun dagsins: M 1: M 2:

Bik: Notkun dagsins:

Wetfix: Notkun dagsins:

Uppskrift nr.

Síló nr.

Byrjað

Fiber/litarefni Notkun dagsins:

Framleiðslunúmer:

Framleiðslunúmer:

(á tanknum)

(á tanknum)

Stöðvað

Blöndunarstjóri

Blöndur 1000 kg

Blöndur 1500 kg

Athugasemdir

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson Samþykkt:_LPJ EB 07.01.01 Dagskýrsla við framleiðslu

Í gildi frá 19. jan 2000 Útgáfa nr.: 1

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:29.11.2006

Blöndur 2000 kg


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 07.01-1. Vinnuleiðbeiningar – Hjólaskófla við malbikunarstöð Inngangur Sá sem stjórnar gröfunni lýtur stjórn stöðvarstjóra og á að fara eftir hans leiðbeiningum. Þessar notkunarreglur eru viðbót við þær leiðbeiningar.

Ábyrgð og skyldur Gröfustjóra Gætið þess að vélin sé í góðu standi, henni haldið hreinni og að eftirfarandi hlutir séu í lagi (bremsur, stýring, ljós og bakkflauta). Ef vélin á einhvern hátt bilar verður stjórnandi hennar að tilkynna bilunina til verkstæðis án tafar. Nauðsynlegt er að gröfustjóri þekki muninn á þeim efnum sem hrúguð eru upp í haugum á efnislager og einnig skal hann sjá til þess að þeim sé ALLS EKKI BLANDAÐ SAMAN.

Efni úr jarðveg mega ekki blandast þeim sem fyrir eru í haugunum.

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 3. april 2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

GL 07.01-1. Hjólaskofla - malbikunarstöðin(íslenska)

Síða 1 af 5 Endurskoðuð: 27.11.07


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 07.01-1. Vinnuleiðbeiningar – Hjólaskófla við malbikunarstöð

Til að tryggja það að kornastærð efnis í efnishaugi sé vel dreifð skal blanda hann reglulega. Þessu er hægt að framfylgja með því að vinna á haugnum, taka efni neðst úr honum og færa það ofar.

Efnishaugar mega ekki vera mengaðir af rusli Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 3. april 2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

GL 07.01-1. Hjólaskofla - malbikunarstöðin(íslenska)

Síða 2 af 5 Endurskoðuð: 27.11.07


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 07.01-1. Vinnuleiðbeiningar – Hjólaskófla við malbikunarstöð

Bílar sem koma með efni skulu tippa/sturta því á sömu hlið efnishaugsins í hvert skipti, (eins lengi og hægt er).

Á meðan á framleiðslu stendur, er mikilvægt að efnið sé ekki tekið úr sömu hlið og þeirri sem bílarnir sturta í.

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 3. april 2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

GL 07.01-1. Hjólaskofla - malbikunarstöðin(íslenska)

Síða 3 af 5 Endurskoðuð: 27.11.07


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 07.01-1. Vinnuleiðbeiningar – Hjólaskófla við malbikunarstöð Þegar tími gefst til (á milli framleiðslulota) skal gröfustjóri halda efnsislagernum snyrtilegum og einnig sjá til þess að efnishaugar séu réttri í ferningslegri lögun (eins lengi og hægt er).

Önnur verk. Það er alltaf hægt að finna sér eitthvað til að gera: ‰ Halda svæðum í kringum malbikunarstöðina snyrtilegum ‰ Fylla svæði sem vatn hefur sest í ‰ Fjarlæga rusl sem kemur til með að safnast við stöðina og fara með það á þar tiltekna staði, ruslagáma t.d. ‰ Ef þurrt er í veðri er hægt að vinna í haugnum svo að ryk og fylliefni hverfi

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 3. april 2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

GL 07.01-1. Hjólaskofla - malbikunarstöðin(íslenska)

Síða 4 af 5 Endurskoðuð: 27.11.07


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 07.01-1. Vinnuleiðbeiningar – Hjólaskófla við malbikunarstöð

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 3. april 2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

GL 07.01-1. Hjólaskofla - malbikunarstöðin(íslenska)

Síða 5 af 5 Endurskoðuð: 27.11.07


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

7. kafli : Framleiðsla VR 7.02 Framleiðsla á malbiki í færanlegri malbikunarstöð Tilgangur Að lýsa verklagi við undirbúning og framleiðslu malbiks í færanlegri malbikunarstöð fyrirtækisins. Markmiðið er að: „ koma á og viðhalda vinnubrögðum við framleiðslu malbiks sem tryggir þau gæði sem krafist er af verkkaupa og fyrirtækinu. „ tryggja að viðskiptamaður fái örugglega þá vöru og þjónustu sem er skilgreind í pöntun. „ rekjanleiki framleiðslunar sé tryggður.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um alla vinnu við malbiksframleiðslu í færanlegri malbikunarstöð fyrirtækisins.

Ábyrgð Sviðstjórar skulu sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn og skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Öll afgreiðsla á pöntunum á malbiki fer samkvæmt VR 04.01. Fyrirspurnir og tilboðsgerð. Sviðstjóri sér um að gera framleiðsluáætlun/verkáætlun ef þurfa þykir og afhenda hana blöndunarstjóra færanlegrar malbikunarstöðvar. Í framleiðsluáætlun/verkáætlun kemur fram magn hverrar uppskriftar hverju sinni, framleiðsludagur, verkkaupi, verknúmer o.f.l. þessháttar. Yfirmaður rannsóknarstofu í Hafnarfirði ber ábyrgð á að afhenda malbiksuppskriftir til blöndunarstjóra sem blandar malbik eftir þeim og geymir þær hjá sér. Blöndunarstjóri ber ábyrgð á allri vinnu við framleiðslu á malbiki og vinnu tengda henni. Öll vinna við framleiðslu skal fara samkvæmt “Alverk´95” nema þegar annað er ákveðið. Blöndunarstjóri ber ábyrgð á tímaskýrslum starfsmanna sem starfa undir hans stjórn. Tíma starfsmanna við framleiðslu skal skrá á viðeigandi verknúmer og skal blöndunarstjóri skila skýrslum til skrifstofu á tveggja vikna fresti og þær vistaðar þar af starfsmanni skrifstofu. Blöndunarstjóri skal fylla út dagskýrslu EB 07.01.01 Dagsskýrsla við Framleiðslu og vista þær í möppu hjá sér í malbikunarstöð. Í dagskýrslu skal skrá niður eftirfarandi : „ dagsetningu framleiðslu „ framleiðslumagn malbiks á hvert uppskriftar-og verknúmer Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0702 færanleg stöð

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 26.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

7. kafli : Framleiðsla VR 7.02 Framleiðsla á malbiki í færanlegri malbikunarstöð „ notkun á gasolíu, rafmagni, biki og steinefnum „ veðurfar framleiðsludags „ framleiðslutíma á hverri uppskrift malbiks „ heildarmagn malbiks vigtað úr stöð „ athugasemdir rekstrarstjóra Blöndunarstjóri skal hafa umsjón með niðurtekt, flutningi og uppsetningu á færanlegri malbikunarstöð í samráði við sviðstjóra. Framkvæmdastjóri/sviðstjóri skal sjá um að sækja um starfsleyfi og önnur þau leyfi sem þarf fyrir færanlega malbikunarstöð á starfstað. Undirbúningur, daglegt viðhald og ræsing á malbikunarstöð Blöndunarstjóri færanlegrar malbikunarstöðvar sér um að undirbúning á framleiðslu á malbiki þ.e. að viðeigandi tæki séu í lagi og tiltæk þegar á þarf að halda og fjöldi starfsmanna sé nægur og þjálfun þeirra fullnægjandi. Blöndunarstjóri sér um pantanir flutnings á hráefnum til malbikunarstöðvar til daglegs reksturs svo sem biks, olíu, steinefna og þess háttar (sjá VR 06.01 Innkaup á varahlutum, rekstrarvörum og þjónustu). Blöndunarstjóri hefur daglega umsjón með rekstri og viðhaldi malbikunarstöðar eftir viðhaldsáætlun sem ákveðin er í samráði við sviðstjóra. Í viðhaldsáætlun kemur fram hjá frammleiðanda stöðvar það viðhald sem áætlað er hverju sinni. Einnig sér Blöndunarstjóri um að ávallt séu nægar birgðir hráefna fyrir malbiksframleiðslu. Ef veruleg tormerki eru á að framleiðsla geti hafist eða bilun verður í stöð ber Blöndunarstjóri að tilkynna sviðstjóra og eða yfirverkstjóra/verkstjóra það sem síðan tilkynnir verkkaupa og ákveður aðgerðir (sjá VR 04.01). Framleiðsla á malbiki Blöndunarstjóri færanlegrar malbikunarstöðvar ber að tryggja að fyrirliggjandi séu leiðbeiningar um vinnuaðferðir í malbikunarstöð varðandi framleiðslu og aðra vinnu tengda henni. Blöndunarstjóri skal sjá um að fylgt sé reglum og leiðbeiningum Heilbrigðis- og Öryggisáætlunar MHC um aðbúnað, hollustuhætti, öryggi og öryggisbúnað starfsmanna á verkstað. Öryggisstjóri fyrirtækisins skal sjá um að allir starfsmenn í framleiðslu malbiks í færanlegri malbikunarstöð fái lágmarksfræðslu í skyndihjálp. Blöndunarstjóri skal í samráði við viðkomandi yfirverkstjóra/verkstjóra útlagnar ákveða afhendingartíma malbiks til útlagnar. Blöndunarstjóri skal sjá um vöktun á þeim kennistærðum sem lúta að framleiðslu á malbiki og skráningu þeirra í dagskýrslu eftir því sem við á.: „ hlutföll í innmötun á steinefnum í blöndun malbiks „ innkeyrsla steinefna Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0702 færanleg stöð

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 26.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

7. kafli : Framleiðsla VR 7.02 Framleiðsla á malbiki í færanlegri malbikunarstöð „ „ „ „ „

nákvæmni vigta fyrir steinefni og bik ýmis atriði vegna aðskilnaðar efnis í malbiki hitastigi á biki og í þurrkara yfirbreiðsla og afgreiðsla á malbiki Önnur þau atriði sem geta haft áhrif á gæði framleiðslunar.

Blöndunarstjóri skal tilkynna Sviðstjóra ef hann verður var við að malbikunarstöð vinnur ekki eðlilega og veruleg hætta er á að tjón verði á framleiðslu eða á malbikunarstöð. Verði tjón á eigin tækjum skal tilkynna það til Sviðstjóra og gera viðeigandi ráðstafanir. Blöndunarstjóri skal fylla út tjónaskýrslu að beiðni Sviðstjóra og skila til hans. Rekjanleiki vöru og frágangur eftir framleiðslu Blöndunarstjóri ber ábyrgð á frágangi og hreinsun eftir að framleiðslu er lokið hverju sinni. Allan þann búnað að verki loknu sem notaður er við framleiðslu og afgreiðslu á malbiki ber blöndunarstjóri að sjá um að taka saman og ganga frá þannig að hann glatist ekki eða valdi slysum.

Tilvísanir ‰ ‰ ‰ ‰ ‰

VR 06.04 Innkaup og móttaka á hráefnum VR 9.02 Skoðun og prófun á framleiðslu EB 07.01.01 Dagskýrsla við framleiðslu Heilbrigðis- og Öryggisáætlun MHC Alverk ´95 Almenn verklýsing fyrir vega- og brúargerð

Skjalavistun EB 07.01.01 dagskýrslur eru vistaðar hjá blöndunarstjóra i malbikunarstöð Tímaskýrslur starfsmanna við framleiðslu eru vistaðar hjá starfsmanni skrifstofu. Lög og reglugerðir eru geymd hjá öryggisfulltrúa. Allar tjónaskýrslur skal vista hjá Sviðstjóra Verkáætlun og framleiðsluáætlun eru vistaðar á skrifstofu hjá Sviðstjóra Verknúmeraskrá er vistuð á skrifstofu hjá Sviðstjóra

Fylgigögn, sýnishorn EB 07.01.01 Dagskýrsla við framleiðslu(notað ef ekki er til forrit í malbikunarstöðvar (Asphalt Plant Control System))

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0702 færanleg stöð

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 26.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

7. kafli : Framleiðsla VR 7.03 Móttaka á hráefnum, birgðahald, framleiðsla á bikþeytu og afhending afurða í Bikstöð Tilgangur Að lýsa verklagi við birgðahald, framleiðslu og afhendingu á afurðum í bikstöð fyrirtækisins. Markmiðið er að: „ koma á og viðhalda vinnubrögðum við mótttöku og birgðahald vara sem tryggir þau gæði sem krafist er af verkkaupa og fyrirtækinu. „ koma á og viðhalda vinnubrögðum við framleiðslu bikþeytu sem tryggir þau gæði sem krafist er af verkkaupa og fyrirtækinu. „ tryggja að viðskiptamaður fái örugglega þá vöru og þjónustu sem er skilgreind í samþykktu tilboði og munnlegt. „ rekjanleiki framleiðslunar sé tryggður.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um alla vinnu í bikstöð fyrirtækisins.

Ábyrgð Sviðstjóri i skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn og skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Stöðvarstjóri bikstöðvar ber ábyrgð á daglegum rekstri og viðhaldi stöðvarinnar samkvæmt starfslýsingu (sjá rekstrarhandbækur bikstöðvar). Yfirmaður rannsóknarstofu í Hafnarfirði heldur utan um rannsóknarniðurstöðum af biki, bikþeytu og fleiru. Fjölver gerir allar rannsóknir fyrir bikstöð. Stöðvarstjóri ber ábyrgð á allri vinnu við framleiðslu á bikþeytu og vinnu tengda henni. Öll vinna við framleiðsla skal fara samkvæmt rekstrarhandbækur bikstöðvar. Stöðvarstjóri bikstöðvar sér um að vista og uppfæra handbækur bikstöðvar. Stöðvarstjóri ber ábyrgð á tímaskýrslum starfsmanna sem starfa undir hans stjórn. Tíma starfsmanna bikstöðvar skal skrá á viðeigandi verknúmer og skal stöðvarstjóri skila skýrslum til skrifstofu á mánaða fresti og þær vistaðar þar af starfsmanni skrifstofu. Vinna við birgðahald og framleiðslu á bikþeytu er samkvæmt verknúmerum. Stöðvarstjóri/starfsmaður bikstöðvar sér um vigtarseðla bikstöðvar, þarf hann að útbúa þá við hverja pöntun og halda utan um þá og skila þeim á skrifstofu 1 sinni í viku. .

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 24. feb. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 13.10.08

VR0703 Móttaka á hráefnum, birgðarhaldi, framleiðsla á bikþeytu og afhending afurða i bikstöð


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

7. kafli : Framleiðsla VR 7.03 Móttaka á hráefnum, birgðahald, framleiðsla á bikþeytu og afhending afurða í Bikstöð Eftirfarandi upplýsingar þurfa að vera til í rekstarhandbókum bikstöðvar: 1. Starfsmenn, búnaður og aðstaða í bikstöð i. Fjöldi starfsmanna í bikstöð, yfirlit og teikningar yfir búnað og aðstöðu í bikstöð. ii. Ýmsar tæknilegar upplýsingar. 2. Áætlanir um viðbrögð ef eldsvoði, slys á fólki og önnur óhöpp ber að i. Viðbragðsáætlun vegna óhappa og slysa. 3. Innra eftirlit í bikstöð i. Allar upplýsingar um innra eftirlit og hreinsun geyma. 4. Opinbert eftirlit á bikstöð i. Allar upplýsingar um opinbert eftirlit, eldvarnarskoðun. 5. Vinna við móttöku biks og við mælingar á magni biks í tönkum i. Upplýsingar um vinnubrögð við móttöku á biki úr skipi og hvernig er staðið að og lesið af mælingum á magni í tönkum. 6. Afgreiðsla á bikþeytu og biki úr bíkstöð i. Upplýsingar um vinnubrögð við afgreiðslu á bikþeytu og biki í bikstöð. 7. Meðhöndlun úrgangsolíu í bikstöð i. Upplýsingar um móttöku, söfnun, geymslu og förgun á úrgangsolíu. 8. Umhverfis og öryggismál i. Upplýsingar um umhverfis og öryggismál. Auk þess skal stöðvarstjóri sjá um að fylgt sé reglum og leiðbeiningum Heilbrigðis- og Öryggisáætlunar MHC um aðbúnað, hollustuhætti, öryggi og öryggisbúnað starfsmanna á verkstað. 9. Framleiðsla i. Upplýsingar um framleiðslu og uppskriftir á blöndun á bikþeytu. 10. Efnislýsingar i. Upplýsingar um hráefni, afurðir og meðhöndlun á heitum bikbindiefnum.

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 24. feb. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 13.10.08

VR0703 Móttaka á hráefnum, birgðarhaldi, framleiðsla á bikþeytu og afhending afurða i bikstöð


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

7. kafli : Framleiðsla VR 7.03 Móttaka á hráefnum, birgðahald, framleiðsla á bikþeytu og afhending afurða í Bikstöð Tilvísanir Rekstrarhandbækur bikstöðvar. Vigtarseðlar bikstöðvar. Heilbrigðis- og öryggisáætlun MHC

Skjalavistun Rekstrarhandbækur bikstöðvar er vistaðar hjá stöðvarstjóra og sviðstjóra. Lög og reglugerðir er varða bikstöð eru vistuð hjá stöðvarstjóra Vigtarseðlar vistast á skrifstofu.

Fylgigögn, sýnishorn Sýnishorn

Vigtarseðill

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 24. feb. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 13.10.08

VR0703 Móttaka á hráefnum, birgðarhaldi, framleiðsla á bikþeytu og afhending afurða i bikstöð


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.01 Malbikun Tilgangur Að tryggja að verklag við undirbúning, framkvæmd, frágang og eftirlit með útlögn á malbiki sé samkvæmt verklýsingum og stöðlum. Markmiðið er að: ƒ koma á og viðhalda vinnubrögðum við útlögn malbiks sem tryggir þau gæði sem krafist er af verkkaupa og fyrirtækinu. ƒ tryggja að viðskiptamaður fái þá vöru og þjónustu sem er skilgreind í samþykktu tilboði eða samningi.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um alla vinnu útlagningarflokka fyrirtækisins.

Ábyrgð Sviðstjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn og skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Sviðstjóri ber ábyrgð á að kröfur verkkaupa og allar upplýsingar samkvæmt samningum og verklýsingum er varða útlögn berist til verkstjóra útlagnar áður en útlögn hefst. Upplýsingar um verkefni koma fram á Verkáætlun malbikunar (sjá sýnishorn), sem er gefin út a.m.k á viku fresti yfir háannatímann. Þar kemur fram ƒ verknúmer, ƒ áætluð dagsetning útlagnar, ƒ áætlað magn, ƒ gerð og ƒ þykkt efnis. Sviðstjóri tilkynnir um breytingar sem verða á verkáætlun. Ef sérstök ástæða er til að mati Sviðstjóra (t d. er um að ræða stærri verk með sérkröfum) skilgreinir hann verkefni nánar í GL 08.01.08 Verklýsing við útlögn. Þar koma fram m.a. eftirfarandi upplýsingar: ƒ heiti verkefnis, verkkaupi, verktími ƒ stjórnendur verksins ƒ skilgreiningar ƒ stutt lýsing á verkinu ƒ kröfur og vinnulýsing við malbikun ƒ skjöl og tilvísanir Yfirverkstjóri ber ábyrgð á allri vinnu við útlögn og vinnu tengda henni.

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 12 desember 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0801 Malbikun

Síða 1 af 5 Endurskoðuð: 02.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.01 Malbikun Öll vinna við útlögn skal fara fram samkvæmt gildandi verklýsingu GL 08.01.08 (Gildandi verklýsing við útlögn) fyrir verkið nema annað sé ákveðið og skilgreint í Verkáætlun eða á Verklista í Navision kerfi af sviðstjóra. Aðrar leiðbeiningar, eyðublöð og sýnishorn af tímaskýrslum eru aðgengileg starfsmönnum. Verkstjóri ber ábyrgð á tímaskýrslum starfsmanna sem starfa undir hans stjórn. Tíma starfsmanna við útlögn skal skrá á viðeigandi verknúmer og skal verkstjóri skila skýrslum til skrifstofu á tveggja vikna fresti og þær vistaðar þar af starfsmanni skrifstofu. Sýnishorn af tímaskýrslu er í upplýsingariti starfsmanna í Handbók Verkstjóra Verkstjóri sér um að framkvæma daglegt eftirlit með verkum sínum og skal fylla út dagskýrslu, EB 08.01.01 Dagsskýrsla, og afhenda þær skrifstofu a.m.k. einu sinni í viku. Dagskýrslur eru vistaðar á skrifstofu hjá Sviðstjóra. Sviðstjóri getur óskað eftir að dagskýrslur séu afhentar daglega ef sérstök ástæða þykir til. Í dagskýrslu skal skrá niður eftirfarandi : ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ

dagsetningu útlagnar nafn viðskiptamanns og verknúmer staðsetning og eðli verks gerð efnis og efnisnotkun hitastig malbiks við útlögn fyrirskrifuð þykkt og magn malbiks stærð malbikaðs flatar og reiknuð notkun malbiks á fermetra lítrafjöldi bikþeytu og reiknuð notkun bikþeytu á fermetra. Tækjanotkun aðrar athugasemdir verkstjóra, t.d. ástand undirlags

Starfsmaður á skrifstofu ber ábyrgð að tímanotkun tækja sé skráð á dagskýrslum á verknúmer í verkbókhald fyrirtækisins. Undirbúningur fyrir útlögn og mat á aðstæðum á verkstað Yfirverkstjóri sér um allan undirbúning útlagnar þ.e. að viðeigandi tæki séu í lagi og tiltæk þegar á þarf að halda og fjöldi starfsmanna sé nægur og þjálfun þeirra fullnægjandi. Yfirverkstjóri ber ábyrgð á öllu mati á aðstæðum á verkstað. Áður en útlögn hefst skal verkstjóri fara yfir verkstað til þess að kanna hvort verkstaður sé tilbúinn til malbikunar og í samræmi við kröfur verkkaupa og upplýsingar um verkið. Verkstjóri skal hafa gátlista GL 8.01.01 Gátlisti verkstjóra malbikunar varðandi vinnubrögð til hliðsjónar við mat sitt. Ef aðstæður eru þannig á verkstað að einhver líkindi séu á því að mannvirki verði fyrir tjóni á meðan vinna stendur yfir skal verkstjóri tilkynna Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 12 desember 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0801 Malbikun

Síða 2 af 5 Endurskoðuð: 02.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.01 Malbikun það til yfirverkstjóra sem gerir viðeigandi ráðstafanir til að taka út mannvirki áður en verk hefst ef ástæða er til.

Verkstjóri skal tilkynna yfirverkstjóra um athugasemdir sínar vegna mats á aðstæðum á verkstað ef einhverjar eru og getur hann eftir þörfum látið framkvæma sérstaka skriflega úttekt á EB 08.01.07 Malbikun – Athugasemdir við ástand undirlags og samkvæmt gátlista GL 8.01-1 Gátlisti verkstjóra malbikunar. Úttekt yfirverksstjóra fyrir malbikun felur í sér eftir atvikum og aðstæðum eitt eða fleiri af eftirfarandi atriðum: ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ

athugun á hæð og þjöppun undirlags athugun á hækkun og frágangi brunna og niðurfalla athugun ofan í brunna og niðurföll aðkomu tækja og efnis athugun á hreinsun eldra malbiks úttekt á mannvirkjum athugun á öðrum þeim atriðum sem kunna að hafa áhrif á verkið

Yfirverkstjóri og verkkaupi/eigandi skrifa undir á eyðublaðið. Úttekt skal vista hjá Sviðstjóri í möppu merktu verkefninu. Ef veruleg tormerki eru á að útlögn geti hafist ber verkstjóra útlagnar að tilkynna yfirverkstjóra það sem síðan tilkynnir verkkaupa og ákveður aðgerðir. Vinna við útlögn Verkstjóra ber að tryggja að fyrirliggjandi séu leiðbeiningar um vinnuaðferðir á verkstað varðandi útlögn og aðra vinnu tengda henni. Verkstjóri ber ábyrgð á að vinna sé framkvæmd í samræmi við Handbók Verkstjóra. Verkstjóri skal sjá um að rétt tæki séu notuð við útlögn. Verkstjóri ber ábyrgð á allri vinnu og að öll tæki séu rétt notuð. Yfirverkstjóri og Verkstjóri skal sjá um að fylgt sé reglum og leiðbeiningum Heilbrigðisog Öryggisáætlunar MHC um aðbúnað, hollustuhætti, öryggi og öryggisbúnað starfsmanna á verkstað. Verkstjóri skal fylgjast með verkframvindu og panta efni og búnað sem þarf hverju sinni. Verkstjóri útlagnar skal sjá um að merking vinnusvæðis sé samkvæmt handbókinni ,,Merking vinnusvæða” útgefið af Vegagerðinna. Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 12 desember 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0801 Malbikun

Síða 3 af 5 Endurskoðuð: 02.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.01 Malbikun Hann skal einnig sjá um að leita framkvæmdaheimildar hjá lögreglu ef loka þarf götum. Verkstjóri útlagnar skal sjá um vöktun á þeim kennistærðum sem lúta að útlögn og skráningu þeirra í dagskýrslu eftir því sem við á og skal gera athugasemdir eftir þvi sem við á, ef kröfum er ekki framfylgt, sjá GL 08.01.08 Yfirverkstjóri skal tilkynna sviðstjóra ef hann verður var við galla í malbiki við útlögn. Gæðastjórn skráir ábendingu verkstjóra á EB 3.07.01 Ábending og kvartanir og ákveður aðgerðir samkvæmt VR 03.07 Meðferð frábrigðavöru. Verkstjóri skal sjá um að staðfesta vinnustundir bílstjóra vörubíla og aðra aðkeypta þjónustu við útlögn með undirskrift sinni á akstursseðla og afhendingarseðla. Yfirverkstjóri skal sjá um að tilkynna bilanir á tækjum til þjónustustjóra á verkstæði og kalla hann til ef ástæða þykir til. Verkstjóri skal í samráði við þjónustustjóra tryggja að nauðsynlegt viðhald sé á tækjum sem notuð eru við útlögn þannig að þau hvorki skemmist af viðhaldsleysi né að skortur á viðhaldi þeirra hamli framgöngu verks (sjá VR 12.01). Verði tjón á tækjum eða mannvirkjum í eigu verkkaupa eða þriðja aðila skal tilkynna það til yfirverkstjóra sem ákveður aðgerðir. Verði tjón á eigin tækjum skal tilkynna það til yfirverkstjóra og þjónustustjóra á verkstæði sem gera þá viðeigandi ráðstafanir. Verkstjóri skal fylla út EB 12.02.01 Viðgerðarbeiðni, með tjónaskýrslu og afhenda þjónustustjóra á verkstæði. Ef starfsmenn fyrirtækisins verða þess áskynja að breytingar eru á forsendum á verki ber þeim að tilkynna yfirverkstjóra sem síðan gerir viðeigandi ráðstafanir. Yfirverkstjórar og verkstjórar bera ábyrgð á að afhenda dagskýrslur og aðrar upplýsingar samkvæmt ákveðinni kröfu frá verkkaupa vegna framvindu í verkinu.

Frágangur á verkstað Verkstjóri útlagnar ber ábyrgð á frágangi eftir að vinnu er lokið hverju sinni. Allan þann búnað að verki loknu sem notaður er hverju sinni við útlögn ber verkstjóra útlagnar að taka saman og ganga frá þannig að hann valdi ekki slysum né glatist. Afganga af vöru skal setja frá sér í samráði við verkkaupa eða þannig að engin hætta sé á slysum af þeim eða mengun umhverfisins. Verkstjóri útlagnar ber ábyrgð á að rusli sé ekki hent á verkstað heldur fjarlægt strax. Verkstjóri ber ábyrgð á aðgerðum til að vernda malbik fyrir umferð eftir útlögn og opnun fyrir umferð eftir að aðstæður á verkstað gefa tilefni til. Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 12 desember 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0801 Malbikun

Síða 4 af 5 Endurskoðuð: 02.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.01 Malbikun Verkstjóri skal sjá til þess að afgangar af malbiki og annað slíkt á útlagnarstað verði fjarlægt innan þriggja daga eftir að útlögn er lokið. Afganga skal koma fyrir á viðurkenndum losunarstöðum fyrir jarðveg og grjót.

Tilvísanir ‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰

VR 03.07 Meðferð frábrigðavöru VR 12.01 Viðhald búnaðar EB 08.01.01 Dagskýrslur Sýnishorn Verkáætlun Malbikunar GL 08.01.03 Verklýsing við útlögn EB 08.01.07 Athugasemdir við ástand undirlags EB 3.07.01 Ábending & kvartarnir Heilbrigðis- og Öryggisáætlun MHC Handbók Verkstjóra Gátlistar GL 08.01-01 og 8 Alverk´95 Almenn verklýsing fyrir vega –og brúagerð, Vegagerðin

‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰

EB 08.01.01 Dagskýrslur eru vistaðar hjá sviðstjóra. EB 3.07.01 Ábending & kvartarnir eru vistaðar hjá Gæðastjórn. Tímaskýrslur starfsmanna við útlögn eru vistaðar hjá starfsmanni skrifstofu. Handbók útlagnar er vistuð hjá sviðstjóra og hjá verkstjóra útlagnar. Verkáætlun er vistuð í Excel á S:/Sameign/Verkáætlanir. Verknúmeraskrá er vistuð í Navision Financials. Tjónaskýrslur varðandi tæki vistast hjá þjónustustjóra á verkstæði

Skjalavistun

Fylgigögn, sýnishorn Sýnishorn Sýnishorn Sýnishorn EB 08.01.01 Gátlistar

Dagskýrsla við malbikun Verkáætlun Malbikunar Verknúmeraskrá. Dagskýrsla við malbikun GL 08.01-02,03,04,05,06,07,08

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 12 desember 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0801 Malbikun

Síða 5 af 5 Endurskoðuð: 02.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 08.01.02 Verkáætlun malbikunar Sýnishorn

Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson

Í gildi frá: 20. jan 2000

Samþykkt:

Útgáfa nr.: 2

Verkáætlun malbikunar Sýnishorn

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 5. Maí 2003


SÝNISHORN

Verknúmeraskrá Verknr.

Lýsing

VN-00255

Kópavogur viðgerðir og stígar 2005-2007

Deild 12

VN-00256

Borgarnes 2006 - ýmis verk - Borgarverk

10

VN-00260

Plön Reykjavík - Strókur

10

VN-00261

Móhella plan

10

VN-00263

Vogar - Tr.miðja Snorra

10

VN-00265

Brekkutröð og Flensborg - Fjarðargrjót

10

VN-00267

Hella Öldur II - Þjótandi ehf.

10

VN-00274

Grundarfjörður - Dodds

10

VN-00279

Sigalda

10

VN-00281

Hafnarmelar YL - Vegagerðin

10

VN-00284

Vegagerðin - Heiðmörk

10

VN-00287

Álverið Straumsvík-Nespryði

10

VN-00288

Útrás Hafnarfirði - göngust.- Vt. Magni

10

VN-00290

Hringtorg Hafnarfirði - Jarðkraftur

10

VN-00292

Kaplahraun 6 - Trausti Sigurðsson

10

VN-00293

Grundartangi - Faxaflóahafnir

10

VN-00296

Eskivellir plön - Dverghamrar

10

VN-00297

Ýmsar viðgerðir - Vegagerðin 2005-2006

12

VN-00299

Óseyrarbraut 25 - Jarðkraftur

10

VN-00300

Ýmis smáverk 2006 - Malbikun

10

VN-00301

Njarðvík - A. Pálsson

10

VN-00302

Köllunarklettsvegur - Verkt. Magni

10

VN-00303

Ýmis verk 2006 - Heimir og Þorgeir

10

VN-00304

Ýmis verk Akranesi 2006 - Skóflan

10

VN-00305

Ýmis verk 2006 - Nesprýði

10

VN-00306

Krísuvíkurvegur - Borgarvirki

10

VN-00307

Ýmis verk Selfoss og Þorlákshöfn 2006 - Ræktó

10

VN-00308

Herjólfsgata - Verktakar Magni

10

VN-00309

Skilmannahreppur - Þróttur ehf

10

VN-00310

Ýmis Smáverk 2006 - Malbiksviðgerðir

12

VN-00311

Njarðvík plön - Nesbyggð

10

VN-00312

Njarðvik Dalshverfið - IAV

10 10

VN-00313

Njarðvík Tjarnarhverfi - SEES

VN-00314

Drekavellir plan

12

VN-00315

Ýmis verk - Fjarðargrjót

12

VN-00316

Ýmis verk 2006- Magni

12

VN-00317

Landspítalinn

12

VN-00318

Ýmis verk 2006 - Jarðkraftur

10

VN-00319

Vellir 6 - Suðurverk

10

VN-00320

Malbiksviðgerðir Reykjavík 2006-2007

12

VN-00321

Reykjanesbraut Hafnarfjörður-Kópav - Klæðning

10

VN-00322

Grindavík NL Heimir og Þorgeir

10

VN-00323

Úlfarsárdalur NL Heimir og Þorgeir

10

VN-00324

Hafnarfjörður YL 2006-2007

10

VN-00325

Vogar Yfirlögn 2006

10

VN-00326

Grindavik NL og YL 2006

10

VN-00327

Selhraun - N Háfell

10

VN-00328

Rauðhella 5 Hólshús ehf.

12

VN-00329

Gst. Njarðvík - Reykjanesbær

10

VN-00330

Mosfellsbær-Heimir og Þorgeir

10

VN-00331

Hvanneyri Hringtorg 2006, Borganes, Jörfi ehf

10

VN-00332

Ramagnsverkst. Birgis - Seltjarnarnes

12


VN-00333

Hellur og Gras - Hitaveita NR 5

12

VN-00334

Álftanes - Viðgerðir og Yfirlögn

10

VN-00335

Reykjanesbær - Yfirlagnir 2006 - SEES

10

VN-00336

Húsfélagið Heiðnabergi

10

VN-00337

Stórhöfði 37 - Hreinsitækni ehf

10

VN-00338

30 Km Hverfi Fjölverk-verktakar ehf

12

VN-00339

Axis

12

VN-00340

Buðardalur - Kolur ehf

10

VN-00341

Flugturn - Yfirlögn - Flugmálastjórn

12

VN-00342

Hitaveita Nr. 1 Eðalverk

12

VN-00343

Hringvegur 1 við Borgarnes - Vegagerðin

10

VN-00344

YL 2006 Suðvestursvæðið - Vegagerðin

10

VN-00345

Hellisheiðarvirkjun - Klæðning

10

VN-00346

Korpúlfsstaðarvegur - Jarðkraftur

10

VN-00347

Vegagerðin Suðursvæði - Kambar ofl

10

VN-00348

Vegagerðin Norðursvæði

10

VN-00349

HEGAS ehf - Smiðjuvegur 1, Kópavogur.

10

VN-00350

Hafravatnsvegamót - H&Þ

10

VN-00351

Ullarnesbrekka - H&Þ

10

VN-00352

Urriðarvatnssvæðið, Garðarbær - Ingileifur Jónsson

10

VN-00353

Berghella 1, Gámaþjónustan hf

10

VN-00354

Plan á Selfossi - Jón Arni Guðmundsson

10

VN-00355

IKEA Malbikun Loðar & Gatna - ÍSTAK

10

VN-00356

Æsufell 2-6 Húsfélag

10

VN-00357

Eyjabakki - Húsfélag

VN-00358

Austurland 2006

11

VN-00359

Perlukór Dverghamrar

10

VN-00360

Ísafjörður 2006

11

VN-00361

Erlendur og Reynir

10

VN-00362

Kennaraháskóli - Björn & Guðny hf

10

VN-00363

Langahlíð - Bergþór ehf.

12

VN-00364

Hitaveita 4 - Jarðkraftur

12

VN-00365

Reykjanesvirkjun 2006 - Jarðvelar

10

VN-00366

Lóðaþjónustan - Akranes

10

VN-00367

Reykjavikurvegur 74

10

VN-00368

Eðalverk - OR - Seltjarnarnes

12

VN-00369

Snæfellsnes 2006

11


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 08.01-1 Gátlisti verkstjóra malbikunar Verkefni Heiti verks:

Útlögn malbiks

Eftirfarandi gátlisti er ætlaður verkstjórum við útlögn malbiks til að upplýsa um helstu atriði sem máli skipta við framkvæmd verksins. Verkstjóri skal kunna skil á og starfa eftir þeim köflum gæðakerfis fyrirtæksins sem eru í handbók verkstjóra

Gátlisti Almennt um verkstjórn -

Aflið upplýsinga hjá yfirverkstjóra um öll þau atriði sem skipta máli um framgang fyrirhugaðs verks ef þær liggja ekki fyrir á verkáætlun, svo sem um gerð efnis, þykktir og áætlað magn.

-

Verkstjóri skal eins og kostur er meta aðstæður á fyrirhuguðum verkstað með nokkrum fyrirvara, mæla upp stærð og panta malbik hjá stöðvarstjóra malbikunarstöðva, panta flutning tækja og akstur. Stefna skal að því að öll tæki séu á fyrirhuguðum verkstað að morgni. Framkvæmdastjóri tekur ákvörðun í samráði við stöðvarstjóra um hvor malbikunarstöðin sér um framleiðslu. Verkstjóri ákveður í samráði við stöðvarstjóra hvenær afhending malbiks skal hefjast. Stefna skal að því að afhending malbiks sé um 7:30 á morgnanna yfir sumarmánuðina maí til september en það getur verið breytilegt eftir eðli verka og staðsetningu.

-

Tryggið að tæki séu í lagi og fylgið eftir að vélamenn sjái um að smyrja tæki og panta olíu í tæka tíð.

-

Kannið aðstæður með tilliti til aðkomu efnis og tækja. Verkstjóri skal meta hvort hætta sé á skemmdum á byggingum við framkvæmdir og kalla til yfirverkstjóra til að taka út mannvirki áður en vinna hefst ef ástæða er til.

-

Verkstjóri skal meta undirvinnu og óska úrbóta á t.d. hækkun brunnloka hæðarlegu á undirlagi eða hreinsun eldra yfirborðs ef ástæða er til eða tryggja að full vitneskja verkkaupa eða eftirlitsaðila sé um að gæði verði ekki tryggð vegna ófullnægjandi undirvinnu.

-

Kantur (nýr / gamall) eða dagsskil skulu sagast og limast skv GL08.01-3 Liming og GL08.01-6 Malbikssögun

-

Verkstjóri tekur ákvörðun um hvenær verk skal hefjast eftir að undirbúningi er lokið. Verkstjóri skal m.a. meta veðurfar og hvort það hamli verki. Ef veður er tvísýnt skal verkstjóri í samráði við yfirverkstjóra taka ákvörðun um framvindu. Aðstæður geta verið þannig að verkkaupi óski eindregið eftir malbikun þrátt fyrir erfið veðurskilyrði.

-

Verkstjóri ber ábyrgð á allri vinnu sinna starfsmanna og skal sjá um þjálfun þeirra í samráði við yfirverkstjóra.

-

Verkstjóri ber ábyrgð á tilkynning yfirverkstjóri ef er athugasemdir við ástand undirvinnu.

-

Eftir útlögn skal hefja frágang og undirbúning næsta verks. Afganga malbiks skal eins og kostur er losa á sérstaka losunarstaði eða koma þannig fyrir að ekki skapist hætta af. Verkstjóri skal láta fjarlægja afganga strax eða tilkynna til yfirverkstjóra um afganga sem þarf að láta fjarlægja.

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 3. maí 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

GL 0801-1 Gátlisti verkstjóra malbikunar

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 25.10.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 08.01-1 Gátlisti verkstjóra malbikunar Öryggismál - Verkstjórar bera ábyrgð á að öllum öryggiskröfum sé fylgt við vinnu og skal sjá um að starfsmenn hans noti viðeigandi persónuhlífar.

Innkaup - Verkstjórar hafa ekki heimild til þess að skuldbinda fyrirtækið fjárhagslega vegna kaupa á aðföngum nema til daglegs reksturs vinnuflokks. - Verkstjórar fá upplýsingar um þá birgja sem MHC hefur samið við um reikningsviðskipti og afslátt og skal beina viðskiptum þangað. Undantekningalaust skal fylla út beiðni vegna reikningsviðskipta. - Ef krafist er staðgreiðslu vegna viðskipta skal verkstjóri sjá um slík mál og vera í sambandi við fjármálastjóra ef gera þarf ráðstafanir samdægurs. - Starfsmenn verkstjóra hafa ekki heimild til að skrifa undir beiðnir né staðgreiða vörur þannig að fyrirtækið sé síðan krafið um endurgreiðslu. - Almennt gildir að MHC greiðir ekki fyrir kaffi né mat utan hádegisverð fyrir vinnu innan höfðuborgarsvæðisins. Undantekningar eru gerðar þegar fyrirsjánlegt er að unnið sé lengur en til 20:00 að kvöldi og skal þá verkstjóri meta hvort vinna er stöðvuð og tekið hálftíma matarhlé, matur pantaður á vinnustað eða starfsmenn klári verkefnið fyrst og fái þá mat. Athygli er vakin á að ef vinna er stöðvuð í hálftíma milli 19:00 og 20:00 vegna matartíma er ekki greidd tvöföld næturvinna á þessu tímabili. Einnig að ekki er greidd næturvinna vegna matartíma sem tekin er eftir að vinnu lýkur. - Vinnufatnaður, skór, öryggisvesti og annar öryggisbúnaður starfsmanna er afhentur til starfsmanna þegar þeir hefja störf og skal verkstjóri sjá um að afhenda slíkt í samráði við stöðvarstjóra í malbikunarstöð. Verkstjóra ber að láta starfsmenn skila öllum búnaði þegar þeir láta af störfum og koma til stöðvarstjóra. Annað - Pantanir á hádegismat fyrir hverja viku skal koma til skrifstofu á mánudagsmorgnum. Verkstjórar skulu tilkynna til skrifstofu um staðsetningu vinnuflokks, um breytingar á matarpöntun og fjölda bílstjóra fyrir klukkan 9:00 á morgnanna. -

Verkstjórar skulu framfylgja reglum MHC um vinnutíma starfsmanna og tilkynna til yfirverkstjóra ef um fjarveru starfsmanns er að ræða og gera þarf ráðstafanir vegna þess. Tilkynna þarf skrifstofu um veikindi, frí eða aðra fjarveru starfsmanna að morgni.

-

Verkstjórar skulu framfylgja öðrum þeim vinnureglum sem framkvæmdastjóri setur starfsmönnum t.d. um farsímanotkun sem er bönnuð á meðan malbikun fer fram nema með handfrjálsum búnaði og þannig að ekki skapist hætta af né að starfsmaður geti ekki beitt sér sem skyldi.

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 3. maí 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

GL 0801-1 Gátlisti verkstjóra malbikunar

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 25.10.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 08.01-2 Akstur malbiks Verkefni Heiti verks:

Almenn verk hjá Hlaðbæ-Colas hf.

Eftirfarandi gátlisti er ætlaður til að upplýsa vörubílstjóra sem sjá um akstur malbiks, um helstu atriði sem máli skipta.

Mikilvæg atriði. -

Mikilvægt er að bílar mæti á þeim tímum sem beðið er um. Þetta á sérstaklega við þegar verið er að blanda malbik í tromlublöndunarstöð sem ekki er með mikið geymslurými.

-

Áður er lestun bíls fer fram skal bílstjóri hreinsa óhreinindi af palli og úr segli ef þörf er á. Óheimilt er að hreinsa bílana á athafnasvæði MHC nema með leyfi stöðvarstjóra malbikunarstöðvar og þá aðeins á sérstöku svæði á efnislager.

-

Notað verður vatnsblandað sleipiefni til að hindra að malbik festist á pallinu. Í fyrstu ferð dagsins er mikilvæt að efnið fái að þorna á pallinum í 5-10 mínútur áður en malbik er sett á bílinn til að fullur árangur náist við notkun sleipiefnis. Takist fyrsta sprautun dagsins vel þarf einungis að sprauta létt í næstu ferðum.

-

Við lestun bíls í malbikunarstöð skal bílstjóri fylgjast með hverning hlass “hagar” sér á pallinum og láta stöðvarstjóra vita ef bílstjóra finnst eitthvað óvenjulegt við hlassið sem verið er að setja á bílinn.

-

Flutningur malbiksins fer fram með vörubílum eða trailerum eftir því sem hægt er. Allir bílar verða búnir yfirbreiðslum. Verði bílstjóri var við að yfirbreiðsla losni á meðan flutningi á verkstað stendur, skal hann stöðva og laga yfirbreiðslu.

-

Kröfur um sléttleika eru sérstaklega mikilvægar. Útlagningarvél má ekki stöðva á meðan útlögn stendur t.d. á meðan skipt er um bíla. Mikilvægt er að malbikunarvél verði ekki fyrir “höggi” þegar bíll er í vél og skulu bílstjórar framkvæma hemlun eins “mjúklega” og kostur er. Ennfremur er mikilvægt að ekki sé hemlað það mikið að dekk læstist og skemmi undirlag.

-

Hitastig malbiks við útlögn má ekki vera lægra en 135 °C. Við flutning og bið eftir að komast í útlagningarvél geta myndast kögglar aftast á bíl og við skjólborð. Bílstjóri skal fylgjast með kögglamyndun á bíl sínum og láta verkstjóra vita ef hreinsa þarf af bílnum.

-

Þegar bíll fer úr vél eftir losun er mikilvægt að afgangar falli ekki niður framan við vélina þannig að hætta sé á að lagt sé yfir kalda malbiksköggla. Bílstjórar skulu slaka palli áður en farið er úr

vél og losa afganga utan svæðis eða á tipp. Öryggismál -

Við akstur á svæði MHC skal ætíð víkja fyrir hjólskóflu.

-

Oft gilda strangar reglur um akstur verktaka um vinnusvæði. Bílstjórar fá afhentar leiðbeiningar um staðsetningu og aðkomu að verkum hjá starfsmanni á bílavog hverju sinni.

-

Bílstjórar skulu aka varlega um vinnsvæði og gæta sérstaklega að starfsmönnum þegar bakkað er að vél. Ekki er skal bakka að vél þegar síló vélar er uppi (lokað).

Ritstýrt af: Sigþóri Sigurðssyni

Í gildi frá: 3. maí 2000

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 2

GL 0801-2 Akstur malbiks almennt

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 13.02.2005


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 08.01-3 Líming með bikþeytu Verkefnið Nafn:

Líming með bikþeytu

Eftirfarandi vinnuleiðbeining er ætluð til að upplýsa bílstjóra sprautubíls um helstu atriði sem máli skipta við framkvæmd líminga með bikþeytu á slitlag.

Lýsing á verkinu Almennt - Bílstjóri á sprautbíl vinnur undir stjórn verkstjóra sem úthlutar verkefnum hverju sinni. Sprautbíllinn er einnig með vatnstank og sinnir því að setja vatn á valtara. Einnig getur sprautbíll séð um flutninga á tækjum með vélavagni. -

Áður en yfirsprautað er skal tryggja að yfirborð sé hreint og skal láta sópa og hreinsa yfirborðið nægjanlega vel. Notuð er bikþeyta BÞ50H (BE 50 R).

-

Við yfirsprautun er ýmist notuð greiða aftan á sprautubíl eða handsprey og miðað er við að notað sé u.þ.b 250 g/m2 af bikþeytu. Bílstjóri skal í samráði við viðkomandi verkstjóra fylgjast með notkuninni en verkstjóri skráir notkun bikþeytu á dagskýrslu.

-

Þegar verið er að vinna í tímavinnu (útleigu) hjá öðrum verktökum skal bílstjóri ávalt mæla magn í tanki fyrir og eftir sprautun og skrá á tímavinnuseðil ásamt vinnustundum og láta viðkomandi verkstjóra kvitta fyrir. Tímavinnuseðill er grunnur að reikningi og mjög mikilvægt er að hann berist sem fyrst til verkefnisstjóra á skrifstofu.

- Þegar líming fer fram má yfirborðið vera rakt en pollar mega ekki myndast. - Bílstjóri á sprautubíl skal vanda sérstaklega til allrar vinnu þar sem bikþeyta er til mikilla óþrifa ef sprautað er útfyrir fyrirhugað svæði. Haldið bílnum hreinum.

Öryggismál - Unnið er með bikþeytu sem er hituð upp og skal því fara varlega og eftir öllum leiðbeiningum um meðhöndlun. Notið ávalt viðeigandi hlífðarföt og hanska. Ef bikþeyta slettist á hörund skal þrífa hana af með sérstakri olíu (t.d. jarðhnetuolíu) sem á að vera til í olíustöð fyrirtækisins. - Bílstjórar skulu aka varlega um vinnsvæði og gæta sérstaklega að öllum leiðbeiningum um leyfileg aksturssvæði. Gætið sérstaklega vel að öllum starfsmönnum sem geta verið að vinna á því svæði sem bíllinn fer um.

Ritstýrt af: Sigþóri Sigurðssyni

Í gildi frá: 3. maí 2000

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 1

GL 0801-3 Líming almennt

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 13.2.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 08.01-4 Útlögn malbiks Verkefni Heiti verks: Útlögn malbiks hjá Hlaðbæ-Colas hf. Eftirfarandi gátlisti er ætlaður til að upplýsa tækjamenn, þ.e. stjórnendur malbikunarvéla og brettamenn um helstu atriði sem máli skipta við útlögn malbiks.

Mikilvæg atriði. -

Leytið upplýsinga hjá verkstjóra áður en verk hefst um þykktir og gerð malbiks. Verkstjóri ákveður fyrirhugaðar útlagningarbreiddir og hraða.

-

Ef lagt er út með hæðarskynjurum sem skynja undirlag, streng eða skíði er mikilvægt að fylgjast vel með þeim búnaði og vera ávallt vakandi yfir því sem er að gerast.

3

Mikilvægt er að saga og líma kanta við dagskil eða við gamla malbiks kanta samkvæmt GL 08.01-

-

Mikilvægt er að halda réttri stefnu útlagningarvélar þannig að línur verði beinar og bogar jafnir.

-

Kröfur um sléttleika, þykkt og hæð endanlegs yfirborðs eru mjög miklar. Eftirfarandi atriði eru mjög mikilvægt við stjórnun útlagnarvélar þannig að fullnægjandi árangur náist. - Útlagningarhraði skal vera jafn og ekki má stöðva útlögn í miðri færu til dæmis á milli bíla eða þegar olía er tekin. - Magn malbiks fyrir framan brettið skal halda jöfnu og stöðugu. Til þess gerðir skynjarar skammta oft efnið jafn meðfram sniglunum en stöðugt þarf að fylgjast með að allt sé í lagi. - Lágmarka skal umgang starfsmanna ofan á brettinu meðan á útlögn stendur - Efnið sem rennur undir brettið og þjappast þar myndar mótstöðukraft sem breytist ef eiginleikar efnissins breytast. Því þarf að fylgjast vel með hitastigi brettis og malbiks og tilkynna verkstjóra ef áferð efnisins breytist. - Fylgjast sérstaklega með strekkingu strengs ef lagt er út eftir honum. - Mikilvægt er að ekki falli malbik úr síló fram fyrir vél og fari síðan undir beltagang. - Mikilvægt er að fyrsti valtari sé eins nálægt útleggjara eins mögulegt og hægt er. Hefja skal þjöppun sem fyrst. Kynnið ykkur bæklinginn ,,Leiðbeiningar um útlögn malbiks” gefin út af Hlaðbæ-Colas hf.

-

Hitastig malbiks við útlögn má ekki vera lægra en 135 °C. Við flutning og bið eftir að komast í útlagningarvél geta myndast kögglar aftast á bíl og við skjólborð. Starfsmenn við útlögn verða að vera mjög vakandi vegna hugsanlegra köggla og fjarlægja strax. Verkstjórar skulu taka hitamælingar með reglulegu millibili og skrifa niðurstöður á dagskýrslur EB 08.01-01

-

Aðskilnaður og kólnun malbiks í innmötunarsílói getur verið mikill. Huga skal sérstaklega að þessum þætti í samráði við verkstjóra til að ákveða verklag við þegar skipt er um bíla í vél.

-

Þegar bíll fer úr vél eftir losun er mikilvægt að afgangar falli ekki framan við vélina þannig að hætta sé á að lagt sé yfir kalda malbiksköggla. Starfsmenn við útlögn verða að hreinsa strax allt afgangsefni sem hugsanlega fellur fyrir fram vél.

-

Verkstjóri gefur upplýsingar um hvar hreinsun vélar má fara fram. Vélamenn verða að smyrja tæki eins og leiðbeiningar segja til um og halda þeim hreinum og snyrtilegum. Pantið olíu og gas í tíma.

-

Huga skal sérstaklega að mögulegum glussa eða olíuleka tækja sem skemmt geta malbik eða límingu.

Ritstýrt af: Sigþóri Sigurðssyni

Í gildi frá: 25. apríl 2000

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 5

GL 0801-4 Útlögn malbiks

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 27-09-2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 08.01-4 Útlögn malbiks Öryggismál - Notið alltaf viðeigandi persónuhlífar og sýnið mikla aðgæslu við vinnu. Vinna í kringum stórar vinnuvélar og við erfiðar aðstæður eins og í umferð er hættuleg.

Ritstýrt af: Sigþóri Sigurðssyni

Í gildi frá: 25. apríl 2000

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 5

GL 0801-4 Útlögn malbiks

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 27-09-2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 08.01-5 Völtun Verkefni Heiti verks:

Völtun malbiks hjá Hlaðbæ-Colas hf.

Eftirfarandi gátlisti er ætlaður til að upplýsa valtaramenn um helstu atriði sem máli skipta við framkvæmd völtunar.

Mikilvæg atriði. -

,,Leiðbeiningar um völtun” , bæklingur gefn út af Hlaðbæ-Colas hf. gildir um alla vinnu við völtun og skulu valtaramenn kynna sér leiðbeiningarritið mjög vel.

-

Verkstjóri gefur upplýsingar um þykkt og gerð malbiks fyrir hverja útlögn.

-

Almennar kröfur til holrýmdar í malbiki hér á landi eru þær að hún sé innan við 3% eftir völtun. Verkstjóri gefur upplýsingar ef kröfur er aðrar

-

Oft er fylgst er jafnóðum með þjöppun malbiksins með troxler - ísótópamæli. Mælingar eru skráðar niður og merktar stöðvarnúmeri og staðsetningu. Valtaramenn skulu fylgja leiðbeiningum starfsmanns við gæðaeftirlit ef mælingar sýna að nægilegri þjöppun hefur ekki verið náð. Til þess að sannreyna niðurstöður þjöppumælis og fylgjast með holrýmd eru stundum teknir borkjarnar

-

Völtun fer fram jafnóðum og útlögn. Notaðir eru titurvaltar til niðurbrots sem fara 3-6 umferðir með titrun efti aðstæðum. Við útlögn á umferðargötum eru oftast fleiri en einn valti þar sem á eftir fylgja 7 og 10 tonna titurvaltar til frekari þjöppunar og sléttunar. Nánari ákvörðun um umferðafjölda er tekin af verkstjóra og eftirlitsaðila.

-

Völtun verður að vera fullu lokið áður en malbikið er orðið 70°C.

-

Kröfur um sléttleika eru mjög miklar. Eftirfarandi atriði er mikilvægt að hafa í huga við völtun malbiks þannig að það skili sem mestum sléttleika: - Haldið jöfnum hraða og endið hverja færu mjúklega án vibrunar. - Aldrei má stöðva valtara á heitu malbiki. - Passa verður vel uppá að aldrei vanti vatn á tromlur svo efni festist ekki á þeim. - Hefjið völtun í lágkanti. - Valta skal öll samskeyti sérstaklega vel og fylgjast með starfsmönnum sem mæla hugsanlegar ójöfnur með réttskeið og gefa bendingar um frekari sléttun.

Öryggismál - Starfsmenn á jörðu niðri í kringum malbikunarvélina eru í hættu vegna valtara. Hafið starfsfélaga ykkar alltaf í sjónmáli. Ekki má stíga upp á valta á ferð nema í báðir aðilar viti af hvor öðrum og valti aki mjög hægt - Öllum leiðbeiningum um öryggi á verkstað skal fylgja til hins ýtrasta. Notið alltaf viðeigandi persónuhlífar. - Gætið sérstaklega vel að þegar valtar eru fluttir á milli staða á vélavagni. Akstur upp og niður sliskjur er varasamur. Festið valtara vel á vagninn.

Ritstýrt af: Sigþóri Sigurðssyni

Í gildi frá: 25. apríl 2000

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 4

GL 0801-5 Völtun malbiks

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 04.12.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 08.01-6 Malbikssögun Verkefni Starfsmaður við sögun sér um alla malbikssögun sem Hlaðbær-Colas hf. þarf að láta framkvæma. Hann sér um að mæla upp sögun og skrá á viðkomandi eyðublað. Eftirfarandi gátlisti er ætlaður til að upplýsa starfsmenn við sögun um helstu atriði sem máli skipta við framkvæmd verksins.

Mikilvæg atriði. Hann skal sjá um að bifreið og tæki séu alltaf í góðu lagi og þrifaleg. Hann skal m.a. í samráði við verkstæðið láta sjá um olíu og síuskipti á sög og eðlilegt eftirlit með bifreið. Vinnureglur vegna notkunar á sög: - Þegar sagað er í malbik verður vatn að leika um sagarblaðið svo það skemmist ekki. Aldrei má saga án þess að kælivatn leiki um sagarblaðið. - Vanda skal alla sögun og saga skal eftir beinum línum og tryggja að sögin leiti ekki út af línunni. Það veldur ójafnri og hlykkjóttri sögun sem ekki er ásættanlegt fyrir verkkaupan og skemmir sagarblaðið. Snúrið eða spreyið beinar línur til að saga eftir og haldið söginni í beinni stefnu. - Passið vel uppá að saga ekki of djúpt þ.e. ofan í mulninginn undir malbikinu því það skemmir blaðið. - Festa þarf sögina tryggilega á kerruna þegar verið er að flytja hana á milli staða. Laus sög veldur slysahættu og getur valdið tjóni á söginni og sagarblaðinu. Útbúnaður: Starfsmaður með sög er útbúinn með eftirfarandi tæki: - Pallbíll - 1000 litra vatnstank m/slöngu - Malbikssög PAC III eða PAC IV - Kerru undir sögina Starfsmaður skal ennfremur sjá um að eftirfarandi búnaður sé til staðar og notaður: - Umferðarmerki: 2 stk. vegavinna , 4-6 keilur - Öryggisvesti / heyrnarhlífar / eyrnartappar / öryggisgleraugu - Sprey, snúra, naglar og slaghamar - Mælihjól - Strekkiband til að festa sögina í kerruna - Mappa með þessum gátlista, mæliblöðum og verkefnalistum Öryggismál - Notið alltaf heyrnarhlífar, öryggisgleraugu og öryggisskór þegar er að vinna með sög - Ef saga skal á umferðargötum á að merkja staðinn með vegavinnumerkjum og keilum. Ef loka þarf götu þarf alltaf að hafa samband við lögregluna á viðkomandi stað. - Starfsmaður við sögun skal alltaf vera í öryggisvesti. - Ekki má saga ef öryggishlíf er ekki yfir sagarblaðinu. Ekki má lyfta öryggishlífinni eða leggja sög frá sér meðan sagarblaðið snýst. Aldrei má flytja sögina á milli í gangi. - Við vinnu í umferðargötum þarf að sýna sérstaka aðgæslu og ábyrgð.

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 25. apríl 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

GL 0801-6 Sögun

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 29.05.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 08.01-7 Gátlisti flokkstjóra malbikunar Verkefni Heiti verks:

Útlögn malbiks

Eftirfarandi gátlisti er ætlaður flokkstjórum við útlögn malbiks til að upplýsa um helstu atriði sem máli skipta við framkvæmd verksins. Flokkstjóri skal kunna skil á og starfa eftir þeim köflum gæðakerfis fyrirtæksins sem eru í handbók verkstjóra.

Gátlisti Hlutverk flokkstjóra Er að passa verkgæði, vinnubrögð og að allt gangi vel. Almennt um flokkstjórn - Aflið upplýsinga hjá verkstjóra um öll þau atriði sem skipta máli um framgang fyrirhugaðs verks ef þær liggja ekki fyrir á verkáætlun, svo sem um gerð efnis, þykktir og áætlað magn. -

Flokkstjóri skal eins og kostur er meta aðstæður á fyrirhuguðum verkstað, mæla upp stærð, þykktir og skrá niður aðrar athugasemdir sem kunna að koma upp. Þessum upplýsingum skal koma til verkstjóra. Stefna skal að því að öll tæki og tól sem notast skal næsta dag séu tilbúin að kvöldi, svo sem vatn og olía á valtara, þjöppur o.þ.h. Flokkstjóri ákveður í samráði við verkstjóra hvar og hvenær skal hefja vinnu næsta dag. Vinna hefst kl: 7:30 á morgnana, þá skulu allir menn vera mættir á fyrirfram ákveðinn stað.

-

Flokkstjóri er ábyrgur fyrir því að menn séu sóttir á réttum tíma. Ef menn eru ekki tilbúnir þegar flokkstjóri sækir þá, skulu menn skildir eftir og verða þá að koma sér sjálfir til vinnu.

-

Tryggið að tæki séu í lagi og fylgið eftir að vélamenn sjái um að smyrja tæki og panta olíu í tæka tíð.

-

Kannið aðstæður með tilliti til aðkomu efnis og tækja. Flokkstjóri skal meta hvort hætta sé á skemmdum á byggingum við framkvæmdir og kalla til verkstjóra til að taka út mannvirki áður en vinna hefst ef ástæða er til.

-

Flokkstjóri skal meta undirvinnu og tilkynna til verkstjóra ef að úrbóta er þörf t.d. hækkun brunnloka, ójöfnur í undirlagi o.s.frv. Flokkstjóri skal sjá til þess að verkstjóri fái fulla vitneskju ef gæði verða ekki tryggð vegna ófullnægjandi undirvinnu og frágangs.

-

Kantur (nýr / gamall) eða dagsskil skulu sagast og limast skv GL08.01-3 Liming og GL08.01-6 Malbikssögun

-

Ef veður er tvísýnt skal flokkkstjóri í samráði við verkstjóra taka ákvörðun um framvindu. Aðstæður geta verið þannig að verkkaupi óski eindregið eftir malbikun þrátt fyrir erfið veðurskilyrði.

-

Flokkstjóri ber ábyrgð á allri sinni vinnu og sinna starfsmanna og skal sjá um þjálfun þeirra í samráði við verkstjóra.

-

Eftir útlögn skal hefja frágang og undirbúning næsta verks. Afgangs malbiks skal eins og kostur er losa á sérstaka losunarstaði eða koma þannig fyrir að ekki skapist hætta af. Flokkstjóri skal láta fjarlægja afganga strax eða tilkynna til verkstjóra um afganga sem þarf að láta fjarlægja.

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 03.07.2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

GL 0801-7 Gátlisti flokkstjóra malbikunar

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 26.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 08.01-7 Gátlisti flokkstjóra malbikunar -

Áður en verkstaður er yfirgefinn skal sjá til þess að hann sé hreinn og snyrtilegur.

Öryggismál - Flokkstjóri skal sjá til þess að starfsmenn hans noti viðeigandi persónuhlífar og að þær séu alltaf til staðar í bílunum. Vesti, vettlingar, öryggisgleraugu, hjálmar og eyrnahlífar. -

Flokkstjóri skal gæta að öllum merkingum á verkstað.

Innkaup - Flokkstjórar hafa ekki heimild til þess að skuldbinda fyrirtækið fjárhagslega. -

Starfsmenn verkstjóra hafa ekki heimild til að skrifa undir beiðnir né staðgreiða vörur þannig að fyrirtækið sé síðan krafið um endurgreiðslu

-

Almennt gildir að MHC greiðir ekki fyrir kaffi né mat utan hádegisverð fyrir vinnu innan höfðuborgarsvæðisins. Undantekningar eru gerðar þegar fyrirsjánlegt er að unnið sé lengur en til 20:00 að kvöldi og skal þá verkstjóri meta hvort vinna er stöðvuð og tekið hálftíma matarhlé, matur pantaður á vinnustað eða starfsmenn klári verkefnið fyrst og fái þá mat. Athygli er vakin á að ef vinna er stöðvuð í hálftíma milli 19:00 og 20:00 vegna matartíma er ekki greidd tvöföld næturvinna á þessu tímabili. Einnig að ekki er greidd næturvinna vegna matartíma sem tekin er eftir að vinnu lýkur.

Annað - Flokkstjóri hefur ekki heimild til að gefa starfsmönnum frí eða leyfi. -

Flokkstjóri skal skrá niður öll verknúmer og tíma starfsmanna á hvert verk og sjá til þess að starfsmenn fái nauðsynlegar uplýsingar um tímaskriftir svo sem tíma sem skal skrá á hvert verk.

-

Flokkstjóri skal ávallt fylgjast með verkgæðum svo sem opnum saumum, sléttleika, að niðurföll snúi rétt, líming sé í lagi o.s.frv.

-

Flokkstjórar skulu framfylgja reglum MHC um vinnutíma starfsmanna og tilkynna til verkstjóra ef um fjarveru starfsmanns er að ræða og ef gera þarf ráðstafanir vegna þess. Tilkynna þarf verkstjóra um veikindi, frí eða aðra fjarveru starfsmanna að morgni.

-

Flokkstjórar skulu framfylgja öðrum þeim vinnureglum sem verkstjóri setur starfsmönnum t.d. um farsímanotkun sem er bönnuð á meðan vinnu stendur fer nema með handfrjálsum búnaði og þannig að ekki skapist hætta af né að starfsmaður geti ekki beitt sér sem skyldi.

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 03.07.2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

GL 0801-7 Gátlisti flokkstjóra malbikunar

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 26.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-eyðublað

GL 08.01.08 Gildandi Verklýsing við útlögn

Vöktun kennistærða

Gildandi verklýsing Nákvæmniskröfur er Alverk95, nema annað sé skilgreint

Hitastig malbiks við útlögn

Tafla 63.4.1

Lægsta hitastig í útlagningarvél 135°C

Þykkt og magn malbiks við útlögn

Tafla I.8

Hámarksfrávik frá hannaðri lagþykkt +/- 10%

Valtaravinnu

Kafla 63. (c) Kafla 63.4 (e) Tafla 63.1

Ef holrýmd er mæld (sjá VR 9.04)

Troxlermælingar (staðfestast með borkjörnum í samræmi við eftirlitsáætlun (VR 9.04)):

Holrýmd í slitlagi max. 3% Holrýmd í burðarlagi max. 6% Ekki skal leggja út slitlagsefni við lægra hitastig en 1°C nema mælt sé fyrir um það sérstaklega 0,3 kg/m2 af BÞ50 H Líma kantar

Veðurfari

Kafla 63. (c)

Límingu

Kafla 63. (c)

Flutning efnis að útlagningarvél

Kafla 63. (c)

Hreinir pallar og yfirbreiðslur

Önnur þau atriði sem geta haft áhrif á gæði verksins

Kafla 63. (c) Kafla 64.5 Kafla 65. Kafla 66.

Samskeyti Viðgerðir á stungumalbiki Hjólfarafyllingar Fræsun

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 25. janúar 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

GL 08.01-8 Gildandi verklýsing malbikunar

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 02.04.2008


EB 08.01.01

Gæðakerfi-eyðublað

Malbikun - Dagskýrsla / Gæðaeftirlit Viðskiptamaður:_____________________________

Dags:

_____/_____ 200_

Staðsetning:________________________________

Verknúmer: _____________

Tími

Veður

Frá kl:_________

Hiti:_____ °C Vindur:_______ m/s

Til kl:__________ Staðsetning:

Sólskin

Skýjað

Nr. Þykkt, Kóti, malbiks: cm: M/H:

Bikþeyta - emulsion Akstur efnis: T=trailer V=vörubíll T/V Bílnr. Ferðir Klst.

Tonn

Athugasemdir:

Súld/skúrir

Tonn:

Tækjanotkun Tæki Malbikunarvél Malbikunarvél Malbikunarvél Valtari Valtari Valtari

Starfsmenn Fjöldi Verkstjóri Tækjamenn Verkamenn

Rigning

Snjókoma

m2:

Kg/m2:

Nr.

Klst.

DV

NV

Gæðaeftirlit Hitastig malbiks við útlögn ____________°C mælt kl: ______ ____________°C mælt kl: ______ ____________°C mælt kl: ______ ____________°C mælt kl: ______ ____________°C mælt kl: ______ Ath.:

Efni hent: tonn Hvar: Þarf að hreinsa upp ? Getur MHC tekið endanlega ábyrgð á sléttleika á yfirborði? Já Nei Ef er svarið "nei" þarf að láta yfirverkstjóra vita strax hver ástæðan sé fyrir því.

Annað gæðaeftirlit framkvæmt. Þjöppumæling Sléttleiki Borkjarni Annað______________________

Undirsk._____________________________

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteins. Samþykkt:_______LPJ________

Í gildi frá 12. jan. 2000 Útgáfa nr.: 4

Endurskoðuð þann: 10.10.2006 Síða 1 af 1


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

EB 08.01-6

Gæðakerfi-eyðublað

Malbikun - Daglegt gæðaeftirlit Viðskiptamaður:____Ístak___________________

Dags:

/

2002

Staður/götuheiti: ___Rvk.-flugvöllur ____________ Verknúmer: 9307 Stöðvarnr./staðs.:________________________________________________ Lofthiti: °C … Fræsing … Göngustígur … Sólskin … Uppúrtekt malbiks … Afrétting … Skýjað … Viðgerð-handlögn … Repave … Súld/skúrir Vindur: m/s … Viðgerð-vélalögn … Nýlögn/undirlag … Rigning … Malbikað í fræsibætur … Yfirlögn … Snjókoma Malbik Hitastig malbiks við útlögn Tegund Þykkt Magn efnis Útlagður flötur Notkun: Annað efni Bikþeyta Notkun:

Einingar cm tonn m2 kg/m2

____________ ___________ ____________ ___________ ____________ ___________ ____________ ___________

kg kg/m2

____________ ___________ ____________ ___________ ____________ ___________

Útlögn

____________ ____________ ____________ ____________ ____________

Staðsetning: til til til

Mælt kl.

Bíll nr.

Útl. hófts kl:_ lokið kl: Útl. hófts kl:_ lokið kl: Útl. hófts kl:_______ lokið kl:______

___________ ___________ ___________ ___________ ___________

°C _____ _____ _____ _____ _____ _____ _____ _____ _____ _____ _____ _____

Tæki

Bílar

Lista upp tæki og staðfesta að búnaður sé í lagi.

Lista upp bíla og staðfesta að búnaður sé í lagi.

Tæki Malbikunarvél Malbikunarvél Valtari Valtari Valtari Valtari

Bíll - gerð Trailer Trailer Trailer Trailer Trailer Trailer

gerð Titan 325

nr. staðfesta skoðun 205

nr.

staðfesta skoðun

Gæðaeftirlit framkvæmt Lista upp og staðfesta annað eftirlit sem framkvæmt er:

Eftirlitsþáttur Þjöppumælingar Sléttleiki Yfirborðshrýfi Borkjarnar Annað hvað?

Eyðublað EB 9.04-3 EB 9.04-5 EB 9.04-6 EB 9.04-4

Gert Athugasemdir

Aðrar athugasemdir eftirlitsaðila ___________________________________________________________________ ___________________________________________________________________ ___________________________________________________________________ ___________________________________________________________________ Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson Samþykkt:___SÞS____________

Í gildi frá 2. maí. 2001 Útgáfa nr.: 1

Síða 1 af 1 Endurskoðuð þann:________


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

Synishorn

Malbiksviðgerðir - Dagsskýrslur Dags

IDNumb er

Verk no

Verkkaupi

Nr

Staður

Ferm

Thyk kt

1,3 4,5

5 9

0,1755 1,0935

251 251

61,3

7

11,5857

251

Tonn

Efni

11-sep-06 11-sep-06

765 766

255 320

Kópavogsbær Gatnamálastjóri

Baugakór Ásgarður

11-sep-06

767

320

Gatnamálastjóri

Brekkugerði

11-sep-06

768

320

Gatnamálastjóri

Sætún

7,5

7

1,4175 14,2722

251

21-sep-06 21-sep-06

769 770

255 255

Kópavogsbær Kópavogsbær

Kóravegur Salavegur

2,3 6,3

5 5

0,3105 0,8505

251 251

21-sep-06

771

255

kópavogsbær

Sunnuhlíð

11,1

5

1,4985

251

21-sep-06

772

255

Kópavogsbær

Tunguheiði

02-okt-06

773

310

OSN-Lagnir

Njarðvík

02-okt-06

774

310

Óli Bergs

Smárahvammur 8

03-okt-06 03-okt-06

775 776

255 255

Kópavogsbær Kópavogsbær

Grænihjalli Álfhólsvegur

03-okt-06 03-okt-06

777 778

364 364

Jarðkraftur Jarðkraftur

Stórholt Stórholt

03-okt-06 03-okt-06

779 780

320 320

Gatnamálastjóri Gatnamálastjóri

03-okt-06 03-okt-06 03-okt-06

781 782 783

320 320 320

Gatnamálastjóri Gatnamálastjóri Gatnamálastjóri

454,9

Tunguvegur Gnoðavogur Sæbraut v/húsasmiðjuna Skúlagata Sunnuvegur

6

við 2 skilti

8,1 0,135

251 251

16,7 20,5

6 9

2,7054 4,9815

251 251

6,1 11,8

10 10

1,647 3,186

251 251

8,8 1 12,1

10 7 5

2,376 0,189 1,6335

251 251 251

Samþykkt:

Útgáfa nr.:

Timi 11:30 12:30 13-16

Tæk i1

TTim i1

Tæk i2

223 223

0,5 2

5 5

0,5 3

0,5 0,5

223

8

6

8

5

TTimi2

Starfsm

DV

EV

ATH á eftir að lagfæra

251

251

5 5

Í gildi frá: 20. jan 2000

1 spindill

Vantar mælingu ATH verkkaupa. Fengum leigða vél frá nesprýði, frá kl 9-(13-14) var mjög óslétt undirlag Vanar mælingu

60 1

Ritstýrt af: Björn Þórðarson

Malbiksviðgerðir Dagsskýrslur - Sýnishorn

73,6938

Ath

1019:30

223

5

8-11

223

2

5

3,5

1112:30

223

1

5

1

0,5

12:30 21:30

223

6

5

3,5

8

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 04.Dec.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

EB 08.01-7

Gæðakerfi-eyðublað

Malbikun - Athugasemdir við ástand undírlags Viðskiptamaður:____________________

Dags:

/

Staður/götuheiti: ___________________ Verknúmer: Stöðvarnr./staðs.:________________________________________________ Vinnu Veður … Fræsing … Göngustígur … Sólskin Lofthiti: °C … Uppúrtekt malbiks … Afrétting … Skýjað … Viðgerð-handlögn … Repave … Súld/skúrir Vindur: m/s … Viðgerð-vélalögn … Nýlögn/undirlag … Rigning … Malbikað í fræsibætur … Yfirlögn … Snjókoma Athugasemdir gerðar við … Burðalag - Þjöppun … Kantar - Útsetning … Burðalag - Efni … Þverhalli … Burðalag - Sléttleiki … Niðurföll … Burðalag - Blautt / Þurrt … Ástand eldra malbiksyfirborðs … Kantar - Fræsing / sögun … Annað__________________ Nánari skyringar

Eins og ástandið er á svæðinu getur MHC ekki tekið ábyrgð á † Sléttleika † Þjöppun † Þverhalla † Útsetningu † Annað __________________________

Fyrir hönd verkkaupa skil ég þetta og vill biðja MHC að † Halda áfram og reyna allt sem þarf til þess að tryggja gæðin † Fresta framkvæmdan þar til bragðist hefur verið við athugasemdum Undirskrift:

Dags.:

Undirskrift f.h. MHC:

Dags.:

Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson Samþykkt:________SÞS_______

Síða 1 af 1 S:\Gaedakerfi,Öryggis, heilbrigð, umhverf\Gæðahandbók 2008\Gæðahandbók Í gildi frá 17.10.2006útgafa 3 - Í vinnslu\8. kafli Framkvæmdir\Eyðublöð\EB 08.01.07 Ath. við ástand undirlags Útgáfa nr.: 1 Endurskoðuð þann:________


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.02 Jarðvinna Tilgangur Að lýsa verklagi við undirbúning, framkvæmd og frágangi við jarðvinnu. Markmiðið er að: „ koma á og viðhalda vinnubrögðum við jarðvinnu sem tryggir þau gæði sem krafist er af verkkaupa og fyrirtækinu. „ tryggja að viðskiptamaður fái örugglega þá vöru og þjónustu sem skilgreind er í samþykktu tilboði eða samningi. „ Tryggja að burðalag og yfirborð sé tilbúið fyrir malbikun.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um alla vinnu tengda jarðvinnu og aðra vinnu sem fellur til jarðvinnuflokks fyrirtækisins.

Ábyrgð Sviðsstjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn, skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Sviðstjóri ber ábyrgð á að kröfur verkkaupa og allar upplýsingar sem varða jarðvinnu berist til verkstjóra jarðvinnu áður en vinna hefst. Upplýsingar eru m.a. verklýsingar verkkaupa og verkáætlun malbikunar og jarðvinnu skráð á dagskýrslur, EB 08.01.01 og EB 08.02.01 Verkstjóri jarðvinnuflokks ber ábyrgð á allri vinnu jarðvinnuflokks. Öll vinna jarðvinnuflokks skal fara samkvæmt “Alverk ´95” í handbók verkstjóra jarðvinnu nema þegar annað er ákveðið. Verkstjóri jarðvinnu ber ábyrgð á tímaskýrslum starfsmanna sem starfa undir hans stjórn. Tíma starfsmanna við jarðvinnu skal skrá á viðeigandi verknúmer og skal verkstjóri jarðvinnu skila skýrslum til skrifstofu á tveggja vikna fresti og þær vistaðar þar af starfsmanni skrifstofu.

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0802 Jarðvinna

Síða 1 af 5 Endurskoðuð: 04.12.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.02 Jarðvinna Verkstjóri jarðvinnu skal fylla út dagsskýrslu EB 08.02.01 og afhenda þær tæknideild á a.m.k. tveggja vikna fresti. Dagskýrslur eru vistaðar á skrifstofu hjá verkefnisstjóra. Í dagskýrslu skal skrá niður eftirfarandi : ƒ dagsetningu ƒ nafn viðskiptamanns og verknúmer ƒ staðsetning og eðli verks ƒ gerð efnis og efnisnotkun ƒ fyrirskipuð þykkt og magn efnis ƒ fjöldi niðurfallahringa, brunnhringja og annarra vara sem notaðar eru í verki ƒ tækjanúmer, fjöldi vélatíma við jarðvinnu og fjöldi starfsmanna og vinnutími þeirra. ƒ talning á ferðafjölda vörubíla sem flytja vöru til eða frá verkstað ƒ tímavinnu vegna aukaverka ƒ athugasemdir verkstjóra, t.d. í samræmi við eftirfylgjandi utlögn malbikun Sviðstjóri sér um að skrá tímanotkun tækja af dagskýrslum á verknúmer í verkbókhald fyrirtækisins. Verkstjóri jarðvinnu skal einnig sjá um önnur störf sem honum eru falin. Önnur störf geta verið m.a.: lagnavinna, uppmæling, steypuvinna og önnur vinna tengd henni. Undirbúningur fyrir jarðvinnu og mat á aðstæðum á verkstað Verkstjóri jarðvinnu sér um allan undirbúning fyrir jarðvinnu þ.e. að viðeigandi tæki séu í lagi og tiltæk þegar á þarf að halda og þjálfun starfsmanna sé fullnægjandi. Verkstjóri jarðvinnuflokks ber ábyrgð á öllu mati á aðstæðum á verkstað. Áður en jarðvinna hefst skal verkstjóri jarðvinnu yfirfara verkstað til þess að kanna hvort verkstaður sé tilbúinn undir þá vinnu sem skilgreind er í samningi/samþykktu tilboði frá verkkaupa. Verkstjóri jarðvinnu skal hafa gátlista GL 08.02-1 til hliðsjónar við mat sitt. Verkstjóri skal tilkynna sviðstjóra um athugasemdir sínar vegna mats á aðstæðum á verkstað ef einhverjar eru og sviðstjóri getur þá látið framkvæma sérstaka úttekt. Ef aðstæður eru þannig á verkstað að einhver líkindi eru á því að mannvirki verði fyrir tjóni á meðan vinna stendur yfir skal verkstjóri tilkynna það til sviðsstjóra sem gerir viðeigandi ráðstafanir og lætur taka út mannvirki ef ástæða þykir til áður en verk hefst. Niðurstöður úttektar skal skrá og skulu sviðstjóri/tæknimaður og verkkaupi/eigandi skrifa undir.

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0802 Jarðvinna

Síða 2 af 5 Endurskoðuð: 04.12.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.02 Jarðvinna Úttekt sviðstjóra fyrir jarðvinnu felur í sér eftir atvikum og aðstæðum eitt eða fleiri af eftirfarandi atriðum: „ „ „ „ „ „

sjónmat á gerð og þjöppun á jarðvegslagi á verkstað athugun á hvort hæðarsetning sé rétt á fyrirliggjandi jarðvegi á verkstað samanburður á staðsetningu og innmælingu brunna og niðurfalla upphækkun á brunnum og niðurföllum aðkomu efnis og tækja athugun á öðrum þeim atriðum sem kunna að hafa áhrif á verk

Ef einhver tormerki eru á að vinna geti hafist ber verkstjóra jarðvinnu að tilkynna sviðsstjóra það sem síðan tilkynnir svo verkkaupa og ákveður aðgerðir. Jarðvinna Verkstjóri jarðvinnu ber að tryggja að fyrirliggjandi séu leiðbeiningar um vinnuaðferðir á verkstað varðandi jarðvinnu og aðra vinnu tengda henni ( sjá handbók verkstjóra jarðvinnu). Verkstjóri jarðvinnu skal sjá um að réttur útbúnaður sé settur upp og notaður við jarðvinnu (sjá tækjalista í handbók ). Verkstjóri jarðvinnu skal sjá um að fylgt sé reglum og leiðbeiningum Heilbrigðis- og Öryggisáætlunar MHC um aðbúnað, hollustuhætti, öryggi og öryggisbúnað starfsmanna á verkstað. Verkstjóri jarðvinnu skal fylgjast með verkframvindu og panta þau efni og búnað sem þarf hverju sinni svo þau gæði fáist í verki sem að er stefnt. Verkstjóri jarðvinnu skal sjá um að merking vinnusvæðis sé samkvæmt handbókinni “Merking vinnusvæða” útg. 1998 sem er hluti af handbók jarðvinnu. Verkstjóri jarðvinnu skal sjá um vöktun á þeim kennistærðum sem lúta að jarðvinnu og skráningu þeirra í dagskýrslu eftir því sem við á : ƒ magni og umfangi vöru sem notuð er í verkið ƒ fyrirkomulagi á lögnum og annarri vöru sem starfsmenn hans koma fyrir á verkstað ƒ hæðir, þykktir og þjöppun á jarðvegslögum sem komið er fyrir á verkstað ƒ fjöldi brunna og niðurfalla ƒ sléttleika á yfirborði og grófleika efnis í fyllingum ƒ flutning efnis að og frá verkstað ƒ athugun ofan í brunna og niðurföll ƒ önnur þau atriði sem geta haft áhrif á gæði verksins.

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0802 Jarðvinna

Síða 3 af 5 Endurskoðuð: 04.12.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.02 Jarðvinna Verkstjóri jarðvinnu eða staðgengill hans skal sjá um staðfesta vinnustundir bílstjóra vörubíla og aðra aðkeypta þjónustu við jarðvinnu. Verkstjóri jarðvinnu skal sjá um að tilkynna bilanir til þjónustustjóra á verkstæði svo nauðsynlegt viðhald sé á tækjum sem notuð eru við jarðvinnu þannig að þau hvorki skemmist af viðhaldsleysi né að skortur á viðhaldi þeirra hamli framgöngu verks. (sjá VR 12.01) Verði tjón á tækjum eða mannvirkjum í eigu verkkaupa eða í eigu þriðja aðila skal tilkynna það til sviðsstjóra sem ákveður aðgerðir. Verkstjóri skal fylla út tjónaskýrslu að beiðni sviðsstjóra og skila til hans. Verði tjón á eigin tækjum skal tilkynna til Yfirverkstjóra og þjónustustjóra á verkstæði sem gera þá viðeigandi ráðstafanir. Verkstjóri skal fylla út tjónaskýrslu að beiðni yfirverkstjóra/sviðstjóra og skila til hans sem vistast síðan hjá fjármálastjóra. Ef starfsmönnum fyrirtækisins verða þess áskynja að breyting er á forsendum á verki ber þeim að tilkynna til sviðstjóra sem síðan gerir viðeigandi ráðstafanir. Frágangur á verkstað Verkstjóri jarðvinnu ber ábyrgð á frágangi eftir að vinnu er lokið hverju sinni. Allan þann búnað að verki loknu sem notaður er hverju sinni við jarðvinnu ber verkstjóra jarðvinnu að taka saman og ganga þannig frá að hann valdi ekki slysum né glatist. Afganga af vöru skal setja frá sér í samráði við verkkaupa eða þannig að engin hætta sé á slysum af þeim. Verkstjóri jarðvinnu skal sjá um að aðgæta ofan í brunna og niðurföll og hreinsa upp úr þeim ef ástæða þykir til.

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0802 Jarðvinna

Síða 4 af 5 Endurskoðuð: 04.12.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.02 Jarðvinna

Tilvísanir ‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰ ‰

EB 08.01.02 Verkáætlun EB 08.02.01 Dagsskýrsla jarðvinnu VR 12.01 Viðhald búnaðar GL 08.02.-1 Gátlisti verkstjóra jarðvinnu Heilbrigðis- og Öryggisáætlun MHC Handbók jarðvinnu Alverk ´95, Almenn verklýsing fyrir vega –og brúagerð, Vegagerðin

Skjalavistun ‰ EB 08.02.01 Dagskýrslur eru vistaðar á skrifstofu hjá sviðstjóra. ‰ EB 08.01.02 Verkáætlun er vistuð hjá sviðstjóra ‰ Tímaskýrslur starfsmanna við jarðvinnu eru vistaðar hjá starfsmanni skrifstofu. ‰ Handbók í jarðvinnu er vistuð hjá sviðstjóra og hjá verkstjóra jarðvinnu. ‰ Allar tjónaskýrslur skal vista hjá Fjármálastjóra.

Fylgigögn, sýnishorn EB 08.02.01 Sýnishorn GL 08.02.-1

Jarðvinna – Dagskýrsla. Verkáætlun Jarðvinnu Gátlisti verkstjóra jarðvinnu

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

VR0802 Jarðvinna

Síða 5 af 5 Endurskoðuð: 04.12.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 08.02-1 Gátlisti verkstjóra jarðvinnu Verkefni Heiti verks:

Jarðvinna hjá Hlaðbæ-Colas hf.

Eftirfarandi gátlisti er ætlaður verkstjórum jarðvinnu til að upplýsa um helstu atriði sem máli skipta við framkvæmd verksins. Verkstjóri skal kunna skil á og starfa eftir þeim köflum gæðakerfis fyrirtæksins sem eru í handbók verkstjóra

Mikilvæg atriði. -

Aflið upplýsinga hjá verkefnisstjóra um öll þau atriði sem skipta máli um framgang fyrirhugaðs verks ef þær liggja ekki fyrir á verkáætlun.

-

Verkstjóri skal meta aðstæður á fyrirhuguðum verkstað og gera athugasemdir til verkefnisstjóra ef einhver neðantalina atriða eru ekki ljós eða ekki eins og fyrirhugað er. - Aðstæður og aðkoma að verki - Aðkoma efnis og tækja - Teikningar, hæðarkótar, mælingar, fastmerki - Innmælingar á brunnum, niðurföllum og lögnum - Sléttleiki og þjöppun á burðarlagi - Hækkun brunna og niðurfalla - Athugið fyrir og eftir verk hvort efni hefur fallið ofan í brunna og niðurföll - Athugið að þrýstingur sé á snjóbræðslulögnum

-

Tryggið að tæki séu í lagi og fylgið eftir að vélamenn sjái um að smyrja tæki og panta olíu í tæka tíð. Nota beiðnibók við kaup á varahlutum.

-

Verkstjóri skal meta hvort hætta sé á skemmdum á byggingum við framkvæmdir og kalla til verkefnisstjóra til að taka út mannvirki áður en vinna hefst ef ástæða er til.

-

Verkstjóri ber ábyrgð á allri vinnu sinna starfsmanna og skal sjá um þjálfun þeirra.

-

Verkstjóri skal fylgjast vel með allri verkframvindu og gera dagskýrslur jafnóðum. Þar skulu koma fram aukaverk og allt það er til verksins fellur. Dagskýrslum skal skila inn eftir að verki lýkur eða oftar ef verkefni varir yfir langan tíma

-

Frágangur í verklok skal vera eins og best verður á kosið. Afganga af efni skal fjarlægja og losa á sérstaka losunarstaði eða koma þannig fyrir að ekki skapist hætta af.

-

Verkstjóri jarðvinnu vinnu mikið með leigutæki og skal haga vinnu þeirra þannig að tími nýtist sem best og ekki halda tæki að óþörfu. Verkstjóri skal staðfesta vinnustundir leigutækja.

Öryggismál - Verkstjórar bera ábyrgð á að öllum öryggiskröfum sé fylgt við vinnu og skal sjá um að starfsmenn hans noti viðeigandi persónuhlífar.

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 3. maí 2000

Samþykkt:LPJ

Útgáfa nr.: 2

GL 0802-1 Gátlisti verkstjóra jarðvinnu

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 29.05.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

EB 08.02-1

Gæðakerfi-eyðublað

Jarðvinna- Dagskýrsla / Gæðaeftirlit Viðskiptamaður:____________________

Dags:

Staður/götuheiti:____________________

Verknúmer:

Verklýsing. Vinna hófst kl. Lokið kl. . … Grófjöfnun … Fyllingar … Jöfnunarlag … Annað,hvað: … Lagnavinna … Uppúrtekt/brottakstur … Mælingar,snúrun o.f.l. Bílar/tæki Nr. Ferðir Klst.

… Sólskin … Skýjað … Súld/skúrir … Rigning … Snjókoma Efni Grús Mulningur Rör Sandföng Beygjur Niðurf. m/rist Brunnar m/loki Nf-hringir Brunnhringir Annað

2001

Lofthiti:

°C

Vindur:

m/s

Ein.

Magn

Athugasemdir verkstjóra

Skráning hér fyrir neðan á aðeins við ef um tímavinnu er að ræða Tímavinna - aukaverk. Skrá lýsingu, tækjanotkun og mannafla.

Bílar/tæki - tímavinna

Samþykkt f.h. verkkaupa Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson Samþykkt:______SÞS_________ EB 08.02.01 Dagskýrsla jarðvinnu

Nr.

Klst.

Starfsmenn - tímavinna Verkstjóri Tækjamenn Verkamenn

Fjöldi

Klst. Tímar alls

Verkstjóri

Í gildi frá 12. jan. 2000 Útgáfa nr.: 3

Síða 1 af 1 Endurskoðuð þann:15.05.00


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

Verkáætlun jarðvinnu Sýnishorn 5-maí-00

Nr. 1

Verkefni, jarðvinna - 2000 Verkheiti

Greiðandi

m2

verknr. verkþ.

Verktími vika nr.

Athugasemdir

Plan Söluturninn Jolli

Sölutruninn Jolli

560

9450

J

Jöfnunarlag, sögun, tímavinna

18

Hólabraut 17

Magnús og Ólafur

300

9450

J

Jöfnunarlag, sögun

19

Flatahraun 5A

G. Leifsson ehf.

1700

9450

J

Jöfnunarlag, sögun, Br + Nf

20

Melabraut 24-26

Dverghamrar

2000

9450

J

Grófj.,jöfnunarl,Nf, söndun snjóbr.

21

Miðhraun 11

Formatak

5750

9450

J

Fylling, grófj.,jöfnunarl., Nf í púkk

20-22

Skemma hjá Furu

Fura

550

9450

J

Grófj., jöfnunarlag

21-22

Göngst. Hafnarfirði

Hafnarfjarðarbær

4000

9312

J

Grófj.+jöfnunarlag 16 staðir

21-28

Götur Hafnarfirði

Hafnarfjarðarbær

8120

9312

J

Grófj.+jöfnunarlag+Br.+Nf. 5 götur

21-28

Gata undir kaldblöndun

Hafnarfjarðarbær

2700

9312

J

Grófj.+jöfnunarlag

Háalind

Húsanes

3000

9420

J

Dalverk Undirverktaki - gata og stígar

Eiríksgata, Vættarborgir ofl..

Tr.sm. Snorra Hjalta

2000

9395

J

Grófj.+jöfnunarlag+Br.+Nf.

Vesturgarðar/Sundagarðar ofl.

Ístak

4000

9340

J

Grófj.+jöfnunarlag+Br.+Nf.

Alls:

25

20-22

34680

Ritstýrt af: Jón Smári Sigursteinsson

Í gildi frá: 20. jan 2000

Samþykkt:

Útgáfa nr.: 2

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 04.Dec.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.03 Malbiksviðgerðir Tilgangur Að lýsa verklagi við undirbúning, framkvæmd og frágang á malbiksviðgerðum. Markmiðið er að: „ koma á og viðhalda vinnubrögðum við malbiksviðgerðir sem tryggir þau gæði sem krafist er af verkkaupa og fyrirtækinu. „ tryggja að viðskiptamaður fái örugglega þá vöru og þjónustu sem er skilgreind í samþykktu tilboði eða samningi.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um alla vinnu við malbiksviðgerðir.

Ábyrgð Sviðstjóri/Yfirverkstjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn, skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Sviðstjóri ber ábyrgð á að kröfur verkkaupa og allar upplýsingar er varða malbiksviðgerðir berist til verkstjóra áður en vinna við malbiksviðgerðir hefst. Upplýsingar geta verið m.a. verklýsingar verkkaupa, verknúmeraskrá og verkáætlun. Yfirverkstjóri/Verkstjóri malbiksviðgerða ber ábyrgð á allri vinnu malbiksviðgerðarflokks. Öll vinna við malbiksviðgerðir og tengd henni skal fara fram samkvæmt gildandi verklýsingu eða Alverk ´95 ef ekki annað er skilgreint. Verkstjóri ber ábyrgð á tímaskýrslum starfsmanna sem starfa undir hans stjórn. Tíma starfsmanna við malbiksviðgerðir skal skrá á viðeigandi verknúmer og skal verkstjóri skila skýrslum til skrifstofu á tveggja vikna fresti og þær vistaðar þar af starfsmanni skrifstofu. Verkstjóri skal fylla út dagskýrslu EB 08.01.01 og afhenda þær tæknideild á a.m.k. tveggja vikna fresti. Dagskýrslur eru vistaðar á skrifstofu hjá sviðstjóra Í dagskýrslu skal skrá niður eftirfarandi : „ dagsetningu malbiksviðgerða „ nafn viðskiptamanns og verknúmer „ staðsetning, eðli verks og verkþátta „ gerð efnis og efnisnotkun „ tækjanúmer, fjöldi vélatíma við útlögn, fjöldi starfsmanna og tíma þeirra „ fyrirskipað magn efnis „ stærð malbikaðs flatar „ stærð fræstra flata „ fjölda brunna, niðurfalla og vatnsspindla sem eru hækkaðir upp eða komið fyrir „ tímavinna vegna aukaverka „ athugasemdir verkstjóra Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0803 Malbiksviðgerðir

Síða 1 af 4 Endurskoðuð: 01.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.03 Malbiksviðgerðir Sviðstjóri sér um að skrá tímanotkun tækja af dagskýrslum á verknúmer í verkbókhald fyrirtækisins. Verkstjóri malbiksviðgerða/fræsun skal skila inn til sviðstjóra dagsskýrslum (EB 08.03.01) vegna sögunar á malbiki í malbiksviðgerðum á a.m.k. tveggja vikna fresti. Mæliblöð sögunar eru vistuð á skrifstofu hjá sviðstjóra. Undirbúningur fyrir malbiksviðgerðir og mat á aðstæðum á verkstað Verkstjóri malbiksviðgerðarflokks sér um allan undirbúning fyrir malbiksviðgerðir þ.e. að viðeigandi tæki séu í lagi og tiltæk þegar á þarf að halda og fjöldi starfsmanna sé nægur og þjálfun þeirra fullnægjandi. Verkstjóri ber ábyrgð á framkvæmd sögunar/fræsun og þjálfun starfsmanns á sög/fræsun. Starfsmaður á sög/fræsun skal mæla upp sögunina og skila mælingum til verkstjóra. Verkstjóri ber ábyrgð á framkvæmd fræsingu á malbiki og þjálfun starfsmanna á fræsara. Fræsing malbiks skal fara samkvæmt minnisblaði í handbók útlagnar. Verkstjóri skal mæla upp fræsingu sérstaklega og færa inn í dagskýrslu. Verkstjóri malbiksviðgerða ber ábyrgð á öllu mati á aðstæðum verkstað. Áður en vinna við malbiksviðgerðir hefst skal verkstjóri fara yfir verkstað til þess að kanna hvort verkstaður sé tilbúinn. Ef aðstæður eru þannig á verkstað að einhver líkindi séu á því að mannvirki verði fyrir tjóni á meðan vinna stendur yfir skal verkstjóri tikynna það til sviðstjóra sem gerir þá viðeigandi ráðstafanir til taka út mannvirki áður en verk hefst ef ástæður þykja. Niðurstöður úttektar skal skrá og skulu yfirverkstjóri/verkstjóri/sviðstjóri og verkkaupi/eigandi skrifa undir. Ef veruleg tormerki eru á að malbiksviðgerðir geti hafist ber verkstjóra að tilkynna sviðstjóra það sem síðan tilkynnir verkkaupa það og ákveður aðgerðir. Vinna við malbiksviðgerðir Verkstjóri malbiksviðgerða ber að tryggja að fyrirliggjandi séu leiðbeiningar um vinnuaðferðir á verkstað varðandi malbiksviðgerðir og aðra vinnu tengda henni. (sjá handbók útlagnar) Verkstjóri ber ábyrgð á allri vinnu og að öll tæki séu rétt notuð (sjá tækjalista útlagnar í handbók). Verkstjóri skal sjá um að fylgt sé reglum og leiðbeiningum Heilbrigðis- og Öryggisáætlunar MHC um aðbúnað, hollustuhætti, öryggi og öryggisbúnað starfsmanna á verkstað. Verkstjóri skal fylgjast með verkframvindu og panta efni og búnað sem þarf hverju sinni svo að þau gæði fáist í verki sem stefnt er að (sjá VR 06.01 Innkaup á varahlutum, rekstrarvörum og þjónustu) Verkstjóri skal sjá um að merking vinnusvæðis sé samkvæmt reglunum Vegargerðinnar Verkstjóri skal sjá um vöktun á þeim kennistærðum sem lúta að malbiksviðgerðum skrásetningu sem við á : „ rétt hæðarsetning og lega á brunnum og niðurföllum Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0803 Malbiksviðgerðir

Síða 2 af 4 Endurskoðuð: 01.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.03 Malbiksviðgerðir „ „ „ „

magn malbiks í viðgerðum sléttleika á yfirborði viðgerða og malbikaðs flatar sem fyrir er uppmælingum á viðgerðum sem unnið er hverju sinni önnur þau atriði sem geta haft áhrif á gæði verksins (sjá handbók útlagnar).

Verkstjóri skal tilkynna verkefnisstjóra ef hann verður var við galla í malbiki á meðan viðgerðarvinna stendur yfir. Sviðstjóri ákveður aðgerðir í samráði við verkkaupa. Verkstjóri skal sjá um að staðfesta vinnustundir bílstjóra vörubíla og aðra aðkeypta þjónustu(beiðnibók)við vinnu við malbiksviðgerðir. Verkstjóri skal sjá um að tilkynna bilanir til þjónustustjóra á verkstæði svo nauðsynlegt viðhald sé á tækjum sem notuð eru við malbiksviðgerðir þannig að þau hvorki skemmist af viðhaldsleysi né að skortur á viðhaldi þeirra hamli framgöngu verks (sjá VR 12.01). Verði tjón á tækjum eða mannvirkjum í eigu verkkaupa eða þriðja aðila skal tilkynna það til sviðstjóra sem ákveður aðgerðir. Verði tjón á eigin tækjum skal tilkynna það til sviðstjóra og þjónustustjóra á verkstæði sem gera þá viðeigandi ráðstafanir. Verkstjóri skal fylla út tjónaskýrslu að beiðni sviðstjóra og skila til hans. Tjónaskýrslu skal vista hjá frjármálastjóra. Ef starfsmenn fyrirtækisins verða þess áskynja að breytingar eru á forsendum á verki ber þeim að tilkynna sviðstjóra sem síðan gerir viðeigandi ráðstafanir. Frágangur á verkstað Verkstjóri malbiksviðgerða ber ábyrgð á frágangi eftir að vinnu er lokið hverju sinni. Allan þann búnað að verki loknu sem notaður er hverju sinni við malbiksviðgerðir ber verkstjóra að taka saman og ganga þannig frá að hann valdi ekki slysum né glatist. Afganga af vöru skal setja frá sér í samráði við verkkaupa eða þannig að engin hætta sé á slysum af þeim. Verkstjóri ber ábyrgð á að malbiksafgangar og annað efni sé hreinsað upp og ekið á jarðvegstipp. Hann skal aðgæta ofan í brunna og niðurföll til þess að kanna hvort hreinsa þurfi upp úr þeim.

Tilvísanir ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ

VR 06.01 Innkaup á varahlutum, rekstrarvörum og þjónustu. VR 10.01 Þjálfun starfsmanna VR 12.01 Viðhald búnaðar GL 08.01-6 Sögun Heilbrigðis- og Öryggisáætlun MHC Bæklingur MHC: Malbikunarvinna – Öryggismál Alverk 95 Almenn verklýsing fyrir vega- og brúargerð Sýnishorn Verknúmeraskrá

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0803 Malbiksviðgerðir

Síða 3 af 4 Endurskoðuð: 01.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

8. kafli : Framkvæmdir VR 8.03 Malbiksviðgerðir Skjalavistun EB 08.03.01 dagskýrslur eru vistaðar á skrifstofu hjá sviðstjóra. Mæliblöð starfsmanns á sög eru vistuð hjá sviðstjóra á skrifstofu. Tímaskýrslur starfsmanna við malbiksviðgerðir eru vistaðar hjá starfsmanni skrifstofu. Handbók útlagnar er vistuð hjá sviðstjóra og hjá verkstjóra malbiksviðgerða. Öll frumrit af lögum og reglugerðum sem lúta að malbiksviðgerðum eru geymd hjá öryggisstjóra. Tjónaskýrslur skal vista hjá fjármálastjóra. Verkáætlun er vistuð á skrifstofu hjá sviðsstjóra. Verknúmeraskrá er vistuð á skrifstofu hjá sviðsstjóra.

Fylgigögn, sýnishorn EB 08.03.01 EB 08.03.02 Sýnishorn Sýnishorn

Vinnuskýrsla fyrir leiguvinnu. Mæliblað fyrir sögun Malbiksviðgerðir – Dagsskýrslur Verknúmeraskrá

Ritstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 2 september 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0803 Malbiksviðgerðir

Síða 4 af 4 Endurskoðuð: 01.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-eyðublað

EB 08.03.01 Vinnuskýrsla fyrir Leiguvinnu DAGSSETNING: VERKNÚMER:

VERKKAUPI: VERK: VERKLÝSING:

VERKÞÁTTUR:

MAGN

EINING

EIN. VERÐ

KRÓNUR

TÆKI:

EFNI:

ALLS:

_______________________________

_____________________________

UNDIRSKRIFT VERKKAUPA

UNDIRSKRIFT VERKTAKA

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 25. janúar 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

EB 08.03.1 Vinnuskýrsla fyrir leiguvinnu

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 12.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-eyðublað

EB 08.03.02 Mæliblað fyrir sögun

Dags

Staður

Verknr

Dags.:

Vikunr:

Verkkaupi

Sögun (m)

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 25. janúar 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

EB 08.03.2 Mæliblað fyrir sögun

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 12.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-eyðublað

EB 08.03.02 Mæliblað fyrir sögun

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 25. janúar 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

EB 08.03.2 Mæliblað fyrir sögun

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 12.11.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.01 Móttökueftirlit steinefna Tilgangur Að tryggja að steinefni séu prófuð við móttöku í þeim tilgangi að sannreyna hvort gæðakröfum fyrirtækisins sé fullnægt.

Ábyrgð Yfirmaður rannsóknastofu.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um steinefni sem tekið er við í malbikunarstöðvum fyrirtækisins fyrir malbiksframleiðslu.

Framkvæmd Yfirmaður rannsóknastofu tekur sýni ekki sjaldnar en tilgreint er í Töflu 1 Móttökueftirlit steinefna. Í sérstökum verkefnum getur yfirmaður rannsóknarstofu/sviðstjóri ákveðið annað fyrirkomulag á sýnatöku og skilgreina það eftirlit sem framkvæma skal á EB 09.02.03 Eftirlitsáætlun framleiðslu. Ef rannsóknir eru framkvæmdar af birgja eða þriðja aðila sem fyrirtækið velur skal yfirmaður rannsóknarstofu yfirfara eftirlitsáætlun rannsóknaraðila og bera saman við kröfur um tíðni rannsókna. Yfirmaður rannsóknarstofu skal vista allar eftirlitsáætlanir og niðurstöður rannsókna frá birgjum og þriðja aðila. Á rannsóknastofu fyrirtækisins er mæld kornadreifing og raki og er aðferðum við sýnatöku og prófun lýst í handbók rannsóknastofu (HR). Sýnataka er samkvæmt aðferð HR (2.101), rakamæling er samkvæmt HR (3.102) og mæling á kornadreifingu samkvæmt HR (3.103). Niðurstöður prófana eru birtar á EB 9.01-1 eða EB 9.01-2. Standist varan ekki kröfur um einstök atriði eru athugasemdir um þau skráð með niðurstöðum prófana. Yfirmaður rannsóknarstofu metur niðurstöður allra prófana m.t.t. vörulýsingar í samningi við birgja og með hliðsjón af eigin kröfum. Kröfur steinefna eru gefnar í Töflu 1 Móttökueftirlit steinefna. Fari niðurstöður mælinga á steinefnum út fyrir vikmörk hefur hann tafarlaust samband við stöðvarstjóri / sviðstjóri sem gerir viðeigandi ráðstafanir samkvæmt VR 6.04 Innkaup og Móttaka á Hráefnum og taka þeir ákvöðun ef gera þarf ráðstafanir til að taka efnið úr framleiðslu og merkja samkvæmt meðferð frábrigðavöru VR 3.07.

Tilvísanir ‰ VR 6.04 Innkaup og móttaka á hráefnum ‰ VR 3.07 Meðferð frábrigða Handbók rannsóknastofu: Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 06/02/2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0901 Móttökueftirlit steinefna

Síða 1 af 8

Endurskoðuð: 02.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.01 Móttökueftirlit steinefna ‰ HR 2.101: Sýnataka ‰ HR 3.102: Raki í steinefnum ‰ HR 3.103: Kornadreifing steinefna

Skjalavistun Niðurstöður prófana á steinefnum eru vistaðar í Lotus Notes.

Fylgigögn, sýnishorn EB 09.01-1: Sigtun steinefna EB 09.01-2: Sigtun steinefna Sýnishorn Bergreining

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 06/02/2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0901 Móttökueftirlit steinefna

Síða 2 af 8

Endurskoðuð: 02.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.01 Móttökueftirlit steinefna Tafla 1. Móttökueftirlit steinefna Kornadreifing Alverk95 Tafla 14.4.2 bl.s. 21 Heiti flokks

ISO-sigti

mm

mm

Hámark % undir

% yfir

Hámark 5% skal smjúga sigti

Hámark 85% skal smjúga sigti

Allt skal smjúga sigti

mm

mm

mm

Fyllir

0 - 0.075

20

0-5

0-4

15

2

8,0

0-7

0-8

15

4

11,2

5-8

4-8

25

5,0

15

2

11,2

8 - 11

8 - 11,2

25

15

4

16,0

11 - 16

11,2 - 16

20

15

8

22,4

Tiðni eftirlitsprófana Alverk95 Tafla I.9 bl.s. 7 Vegflokkur A – B2 Prófaðferð Bergreining Aðeins fyrir íslenskt steinefni

Tiðni [m3]

Tiðni [ton]

5000

8000,00

Kröfur Gæðafl 1

Gæðafl. 3

>65%

<7%

ÁDU 2-8000

>90%

<5%

ÁDU 8-15000

<3%

ÁDU > 15000

Kornadreifing

400

640,00

>90% Sjá tafla fyrir ofan

Brothlutfall

1000

1600,00

Undirlag

Yfirlag

>30%

>70%

ÍST EN 933-5 Fakiness index %

Kleyfnistuðul

2000

3200,00

<20%

Viðloðun

2000

3200,00

ÁDU 2-8000

ÁDU 8-15000

ÁDU > 15000

< 90%

< 98%

100%

ÁDU 2-8000 < 10% (9,5 – 12,5mm)

ÁDU 8-15000 < 5% (9,5 – 12,5mm)

ÁDU > 15000 < 3% (9,5 – 12,5mm)

< 15% (2,4 – 4,75mm)

< 8% (2,4 – 4,75mm)

< 5% (2,4 – 4,75mm)

Lifræn efni

2000

3200,00

Frostþol

5000

8000,00

LA-prof

5000

8000,00

<4%

EN 933-3

NaOH aðferð

<20%

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 06/02/2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0901 Móttökueftirlit steinefna

RB Flokk. Kerfi 89

ASTM C131

Síða 3 af 8

Endurskoðuð: 02.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.01 Móttökueftirlit steinefna

Sýnishorn af EB 09.01.-1: Sigtun steinefna.

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 06/02/2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0901 Móttökueftirlit steinefna

Síða 4 af 8

Endurskoðuð: 02.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.01 Móttökueftirlit steinefna

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 06/02/2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0901 Móttökueftirlit steinefna

Síða 5 af 8

Endurskoðuð: 02.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.01 Móttökueftirlit steinefna Sýnishorn af EB 09.01.-2: Sigtun steinefna

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 06/02/2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0901 Móttökueftirlit steinefna

Síða 6 af 8

Endurskoðuð: 02.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.01 Móttökueftirlit steinefna

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 06/02/2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0901 Móttökueftirlit steinefna

Síða 7 af 8

Endurskoðuð: 02.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.01 Móttökueftirlit steinefna Sýnishorn

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 06/02/2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0901 Móttökueftirlit steinefna

Síða 8 af 8

Endurskoðuð: 02.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru Tilgangur Að tryggja að skoðun og prófun sé framkvæmd með stýrðum og skipulögðum hætti og sannreyna að framleiðsluvörur fyrirtækisins uppfylli þær kröfur sem til þeirra eru gerðar.

Ábyrgð Yfirmaður rannsóknastofu.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um vörur sem framleiddar er í malbikunarstöðvum og bikstöð fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt It has been decided that MHC implements FPC based on the following: Type Testing done in accordance with ÍST EN 13108-20 Tests are done in accordance with the following standards: ÍST En 13108-1 etc etc OCL is determined by: Single Result Method Table A1. Individual samples To begin with OCL C (500ton) (table A3) Specifications for asphalt vary from project to project, but MHC has decided that if nothing else is specifically indicated then the Specifications by Vegagerðin (Leiðbeiningar...) shall be followed. See summary specifications in Table 1 Yfirmaður rannsóknastofu metur skv.EN 13108-21(Factory Production Control) umfang prófana sem gerðar eru í hvert sinn. Undantekningar frá staðli á sýnatöku ákvarðast í samráði við sviðstjóra. . Fjöldi prófana ákvarðast af OCL(Operating Compliance Level)-gildi sem uppfærist í hverri viku af yfirmanni rannsóknastofu. skv.FPC-A.4, tafla A.2 og A.3 . Þarf að koma upplýsingum til stöðvarstjóra. Tafla A.3 OCL (Tonn) Dálkur

1

2

3

4

Röð

Gildi

OCL A

OCL B

OCL C

1

X

600

300

150

2

Y

1000

500

250

Rítstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0902 Skoðun og prófun við framleiðslu

Síða 1 af 9 Endurskoðuð: 11.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru 3

Z

2000

1000

500

Stöðvarstjóri bikstöðvar metur þörf á töku sýna úr framleiðslu á bikþeytu, framkvæmir sýnatöku og kemur sýnum til rannsóknastofu. Um prófanir á bikþeytu gildir almennt: ƒ Sýni er tekið á 20 tonna fresti. ƒ Bikprósenta og sýrustig er mæld á 20 tonna fresti. ƒ Einsleitni og stöðugleiki á 60 tonna fresti Aðrar kröfur um tíðni eftirlits og aðrar prófanir geta komið fram í samningum og eru þá skilgreindar á EB 09.02-3, Eftirlitsáætlun framleiðslu. Aðferðum við sýnatöku er lýst í handbók rannsóknastofu (HR 2.101). Starfsmaður rannsóknastofu eða annar hæfur maður tekur sýni af framleiðslunni. Starfsmaður rannsóknastofu skráir sýni við móttöku á EB 9.02-1, en í því felst: ƒ að gefa sýninu númer ƒ að skrá dagsetningu og tíma sýnatöku ƒ að skrá dagsetningu og tíma viðtöku þegar sýnið er ekki nýtt. ƒ að skrá vörutegund og númer uppskriftar. ƒ að geta um kaupanda, verknúmer og notkunarstað ef það á við. Aðsent sýni til rannsóknastofu skal vera merkt eftirfarandi: ƒ dagsetningu og tíma sýnatöku ƒ vörutegund og númeri uppskriftar Ef aðsent sýni er ekki merkt á fullnægjandi hátt skal yfirmaður rannsóknarstofu afla upplýsinga frá sendanda. Sýni eru prófuð samkvæmt aðferðum sem er lýst í Handbók Rannsóknastofu : 1. HR 1.001

Almennt í rannsóknastofu, kvarðanir o.þh. Skrá um vinnuleiðbeiningar

2.

Sýnataka og annað utan rannsóknastofu

2.10 HR 2.101

Sýnataka Sýnataka

3.

Prófanir á rannsóknastofu

3.1 HR 3.101 HR 3.102 HR 3.103

Prófanir á steinefnum Skipting sýna af steinefnum Heildarraki steinefna Kornadreifing steinefna

3.2 3.23 HR 3.231

Prófanir á bindiefnum Prófanir á bikþeytu (Meðhöndlun sýnis (ef skrifuð))

Rítstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0902 Skoðun og prófun við framleiðslu

Síða 2 af 9 Endurskoðuð: 11.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru HR 3.232 HR 3.233 HR 3.234 HR 3.235 HR 3.236

Bikinnihald mælt með uppgufun Sigtun bikþeytu pH-mæling á vökva Stöðugleiki við geymslu Brothlutfall Forshammer

3.3 3.30 HR 3.301 HR 3.302

Prófanir á malbiki Almenn atriði og ýmsar mælingar Meðhöndlun malbikssýnis Hitamæling. [23.1.2002: Rétt að sleppa og nota ÍST EN 12697-13:2000]

3.31 HR 3.311 HR 3.312 HR 3.313

Bik í malbikssýnum Mæling á biki með Soxhlet aðferð (Mæling á biki í skilvinduskálum). [Skrifa ef notuð aftur í D25 eða hér]. (Mæling á biki í Troxler NTO ofni). [Farið er eftir leiðbeiningum framleiðanda]

3.321 HR 3.321

Þjöppun malbikssýna Marshall þjöppun

3.33 HR 3.331 HR 3.332

Rúmþyngdarmælingar á malbiki Rúmþyngd malbiks Rúmþyngd sýna; vigtun í vatni

4. HR 4.1 HR 4.2 HR 4.3 HR 4.4

Prófanir á verkstað Þjöppumælingar Borkjarnatöku Yfirborðshrýfi Skoðun á sléttleika

Niðurstöður prófana á malbiki eru birtar á EB 9.02-1 og bikþeytu á EB 9.02-2. Yfirmaður rannsóknarstofu metur niðurstöður prófana skv. FPC. Notkun á öðrum kröfum til að meta niðurstöður prófana kemur fram í töflu 1. Dæmi um verklýsing við framleiðslu kemur fram á sýnishorni. Standist varan ekki kröfur skv. meðaltals kúrfu(Type Testing) um einstök atriði eru athugasemdir um þau skráð með niðurstöðum prófana. Niðurstöður mælinga á vörunni eru metnar skv. Type Testing og teknar með í uppgjör m.v. OCL-Gildi . Telji yfirmaður rannsóknastofu að höfðu samráði við stöðvarstjóra að frábrigði í framleiðslu sé þess eðlis að nægjanlegt sé að breyta uppskrift gerir yfirmaður rannsóknastofu það samkvæmt VR 9.03. Telji þeir hins vegar nauðsynlegt að stöðva framleiðslu gerir stöðvarstjóri það samkvæmt verklagsreglu um framleiðslu í viðkomandi deild, VR 7.01 eða VR 7.02. Telji þeir ástæðuna vera bilun í framleiðslubúnaði í viðkomandi stöð eru gerðar ráðstafanir samkvæmt VR 12.02 Bilanir. Um meðferð frábrigðavöru skal fara samkvæmt VR 3.07.

Tilvísanir VR 3.07 Meðferð frábrigðavöru. VR 7.01 Framleiðsla á malbiki . VR 7.03 Móttaka á hráefnum, birgðahald, framleiðsla á bikþeytu og afhending afurða í olíustöð. Rítstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0902 Skoðun og prófun við framleiðslu

Síða 3 af 9 Endurskoðuð: 11.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru VR 9.03 Gerð og breytting uppskrifta. VR 12.01 Viðhald búnaðar. Troxler handbók: Troxler NTO Asphalt Content Ignition Oven. Manual of Operation and Instruction. – 2. útg. Troxler, júlí 2000. Handbók rannsóknastofu Handbók rannsóknastofu: HR 2.101: Sýnataka EN 13108-20 Type Testing EN 13108-21 Factory Pruduction Control

Skjalavistun Niðurstöður prófana á malbiki eru vistaðar í Lotus Notes. Niðurstöður prófana á bikþeytu eru geymdar á rannsóknastofu.

Fylgigögn, sýnishorn FR 9.02-1 Flæðirit EB 9.02-1 Prófun á malbiki. EB 9.02-2 Prófanir á bikþeytu Sýnishorn: Verklýsing við framleiðslu

Rítstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0902 Skoðun og prófun við framleiðslu

Síða 4 af 9 Endurskoðuð: 11.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru FR 9.02-1 VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu. Lokaskoðun og lokaprófun vöru

Rannsóknarstofa

VR 9.02, Alverk og aðrir staðlar

Metin þörf á sýnatöku

Rannsóknarstofa Handbók rannsst. um sýnatöku og prófanir

Sýnataka

Rannsóknarstofa Mælingar framkvæmdar

Niðurstöður mælinga

Rannsóknarstofa Eru niðurstöður í lagi ?

Nei

Rannsóknastofa/ stöðvarstjóri

Svíðstjóri / Verkefnisstjóri

Úrbætur og forvarnir VR 3.06 Framleiðsla á malbiki VR 7.01 Bíkstöð VR 7.02 Gerð og breyting uppskrifta VR 9.03 Viðhald búnaðar VR 12.01

Samskipti við viðskiptavini

Endir á ferli

Rítstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0902 Skoðun og prófun við framleiðslu

Síða 5 af 9 Endurskoðuð: 11.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru Tafla 1 : Alverks kröfur til stungumalbiks Marshall kröfur fyrir stungumalbik Slitlag Höggafjöldi 50 Holrýmd, % 0,4-2,0 Stöðugleiki, N >4500 Stöðugleiki/ sig, N/mm >1000 Sig, mm 1,5-4,0

Undirlag 50 >3500 >800 1,5-4,0

Kornadreifing steinefna skal vera innan þessara marka Sáldur, þyngdarprósentur Sigti Y8 Y11 Y16 mm efri neðri efri neðri efri neðri 16 100 89 11,2 100 100 100 82 92 63 8 100 93 84 60 75 51 4 75 55 62 42 56 35 2 55 40 47 31 43 26 1 44 28 36 23 33 18 0,5 30 20 27 17 25 14 0,25 19 11 20 12 18 10 0,125 13 7 13 8 13 7 0,063 12 6 9 6 9 6

Þolvik bindiefnismagns í slitlagsmalbiki Meðaltal Einstök Tveggja Fimm sýni sýna sýna Y16 ±0,6 ±0,45 ±0,3 Y11 ±0,4 ±0,3 ±0,2

Tíu sýna ±0,2 ±0,15

Þessar kröfur eru óbreyttar úr Alverki'95, kafla 14.47, bls. 28, nema hvað þar eru engar kröfur fyrir 8mm yfirlagsmalbik.

Rítstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0902 Skoðun og prófun við framleiðslu

Síða 6 af 9 Endurskoðuð: 11.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru Tafla 2 : Almennar kröfur MHC til bikþeytu Ný bikþeyta Bikprósenta Leif á 0,6mm sigti Leif á 0,075mm sigti Sýrustig, pH

±3,0% frá uppskrift <0,2% <1,0% Innan marka sem gefin eru í uppskrift.

7 daga bikþeyta Sethlutfall, %biks efst/neðst : >0,9

Rítstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0902 Skoðun og prófun við framleiðslu

Síða 7 af 9 Endurskoðuð: 11.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru Sýnishorn af EB 09.02.-1 : Prófun á malbiki

Rítstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0902 Skoðun og prófun við framleiðslu

Síða 8 af 9 Endurskoðuð: 11.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru Sýnishorn af EB 09.02.-2 : Prófanir á bikþeytu

Rítstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0902 Skoðun og prófun við framleiðslu

Síða 9 af 9 Endurskoðuð: 11.04.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

Verklýsing við framleiðslu, Sýnishorn Eftirlitsáætlun fyrir malbik U-16, Y-16 og Y-11 Eftirlit með eftirfarandi þætti:

Kröfur um eftirlit samkvæmt aðferð

Gæðakröfur Max frávik frá hönnun

Umfang eftirlits:

Ábyrgðaraðili Skráning á EB nr.

Kornakúrfa

Alverk 95 bls 28 Tafla 14.4.18 sem sýnir vikmörk kúrfu. Tafla 14.4.21 sem sýnir þolvik kornadreifingar

Alverk ´95 bls 58 Tafla 63.1 Minnst eitt sýni skipt í tvennt fyrir hverja 400 tonna framleiðslu.

Starfsmaður rannsóknarstofu EB 09.02-1

Bikinnihald

Alverk ´95 bls 28 Tafla 14.4.20 um Þolvik bindiefnismagns í stungumalbiki. Alverk ´95 bls. 28 Fyrir undirlag Tafla 14.4.17 Fyrir Yfirlag Tafla 14.4.16

Alverk ´95 bls 58 Tafla 63.1 Minnst eitt sýni skipt í tvennt fyrir hverja 400 tonna framleiðslu A.m.k eitt próf á 800 tonna fresti eða að lágmarki eitt próf á dag

Starfsmaður rannsóknarstofu EB 09.02-1

Malbik

Marshall-próf

ASTM D1559

Starfsmaður rannsóknarstofu EB 09.02-1 Gæðastjóri hefur yfir umsjón með framkvæmd Prófanir gerðar af RB Niðurstöður á Eyðublað frá RB

Viðloðun

Hráefni Steinefni Kornakúrfa fyrir hvern stærðarflokk

Alverk ´95 Bls 21 Tafla 14.4.2 um stærðarflokkun steinefna

Steinefni Ýmis próf samkv. Alverki ´95

Bergreining (sjá neðar). Kornadreifing. Brothlutfall.

Alverk ´95 Bls 21 Tafla 14.4.2 um stærðarflokkun steinefna Alverk ´95 bls. 21 tafla 14.4.2 UL: >30% á 4mm 1 brotinn flöt YL: >70% á 4mm 1 brotinn flöt

Kleyfni.

F<1,5

Viðloðun.

Wet mix test > 90% þakning

Húmus.

NaOH < 4

Berggreining Berggreining -Berggreiningarkerfi Rb 57.

Alverk ´95 bls. 20 kafla 14.4 UL >65% í flokk I <7% í flokk III YL >90% í flokk I < 5% í flokk III

Alverk ´95 Bls 7 Tafla I.9 um tíðni eftirlitsprófana . Vegflokkur A-B2

Starfsmaður rannsóknarstofu birtir samantekt á EB 09.01-1 Gæðastjóri hefur yfirumsjón með framkvæmd Prófanir gerðar af RB Niðurstöður á EB frá RB. Yfirlit rannsókna á EB

Gæðastjóri hefur yfirumsjón með framkvæmd Prófanir gerðar af RB Niðurstöður á EB frá RB

Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson

Í gildi frá: 3.maí 2000

Síða 1 af 2

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 4

Endurskoðuð: 16.04.2008

Verklýsing við framleiðslu, Sýnishorn


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

Verklýsing við framleiðslu, Sýnishorn Slitþol

Frostþol

Bik Ýmis próf samkv. Alverki ´95

Dorry aðferð.

Alverk ´95 bls. 20 kafla 14.4 UL: <450 mm3 >70 km/klst. YL: <400 mm3 >70 km/klst.

Gæðastjóri hefur yfirumsjón með framkvæmd Prófanir gerðar af RB Niðurstöður á EB frá RB

Samkvæmt aðferð Steinefnanefndar

Alverk ´95 bls. 21 kafla 14.4 UL: <10% (9,5-12,5) <15% (2,4-4,75) YL: <5% (9,5-12,5) <8% (2,4-4,75)

Gæðastjóri hefur yfirumsjón með framkvæmd. Prófanir gerðar af RB Niðurstöður á EB frá RB

Sjá Alverk ´95 Töflu 14.4.3 bls. 22 Kröfur fyrir stungubik

Alverk ´95 Töflu 14.4.3 bls. 22 Kröfur fyrir stungubik

Alverk ´95 bls 25 Stungudýpt á 1000tonna fresti (bíknotkun) Heildarprófun skv Töflu 14.4.3 (bls 22) á 2000tonna fresti (bíknotkun)

Gæðastjóri hefur yfirumsjón með framkvæmd Prófanir gerðar af Fjölver Niðurstöður á EB frá Fjölver

í upphafi verks

Gæðasjóri Prófanir gerðar af RB Niðurstöður á EB frá RB

Samkv. VR 9.02: Bíkprósenta & Sýrustig á 20tonna fresti Einsleitni & stöðugleiki á 60tonna fresti

Stöðvarstjóri Bíkstöð hefur yfirumsjón með framkvæmd prófanir. Framkvæmdar af Fjölver. Niðurstöður á EB frá Fjölver (EB09.02-2)

Viðloðunarefni Wetfix I

Önnur efni Bikþeyta Ýmis próf samkv. Alverki ´95

Sjá Alverk ´95 Töflu 14.4.5 bls. 23 Kröfur fyrir bikþeytu til líminga

Sjá Alverk ´95 Töflu 14.4.5 bls. 23 Kröfur fyrir bikþeytu til líminga

Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson

Í gildi frá: 3.maí 2000

Síða 2 af 2

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 4

Endurskoðuð: 16.04.2008

Verklýsing við framleiðslu, Sýnishorn


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli : Skoðun og prófun VR 09.03 Gerð og breyting uppskrifta Tilgangur Að tryggja að til séu uppskriftir af framleiðsluvörum fyrirtækisins og að ferli breytinga á þeim sé stýrt.

Ábyrgð Yfirmaður rannsóknastofu.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um allar framleiðsluvörur fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Yfirmaður rannsóknastofu gerir uppskriftir. Almennar kröfur til uppskriftar er að hún skilgreini vöru, hráefni til hennar og hlutföll þeirra og uppfyllir þær kröfur sem til hennar eru gerðar og að framleiðslan sé hagkvæm og ekki flóknari en nauðsynlegt er. Gerðar eru uppskriftir af malbiki og bikþeytu. Nýjar uppskriftir með nýjum hráefnum eru gerðar með hliðsjón af eldri uppskriftum og þeim kröfum sem til hennar eru gerðar. Minniháttar breyting er gerð á uppskrift ef ástæða er til. Það getur m.a. verið verið vegna breytileika í hráefnum, vegna þess hvernig efni vinnst í stöð eða vegna þess að varan er ekki eins og stefnt var að.

Malbik Yfirmaður rannsóknarstofu skilgreinir eðli uppskriftar eða hvaða breytingar þarf að gera á eldri uppskrift og skilgreinir hvaða hráefni skal nota og skráir á EB 09.03-1 til -4(sjá sýnishorn) eftir því sem við á. Útreikningar vegna gerðar og breytinga uppskrifta eru byggðir á kornadreifingu þeirra steinefna sem nota skal, eiginleikum annarra hráefna, kröfum samkvæmt töflu 1 í VR 9.02 og eldri uppskriftum. Á útgefinni uppskrift kemur fram dagsetning og tími útgáfu, tegundanúmer og raðnúmer útgáfu. Einnig eru alltaf gefin upp hlutföll hráefna og blöndunarhiti. Mörk kornadreifingar steinefna eru sýnd þegar það á við. Í uppskriftum fyrir deild 5 er að auki gefinn blöndunartími, stærð blöndu og hlutföll vigtana úr heitu sílóunum.

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 26. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0903 Gerð og breyting uppskrifta

Síða 1 af 9 Endurskoðuð: 05/11/2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli : Skoðun og prófun VR 09.03 Gerð og breyting uppskrifta Uppskriftir eru gefnar út á EB 9.03. Uppskriftir eru geymdar í Lotus Notes og tilgangur með útgáfu nýrrar eða breyttrar uppskriftar er skráður þar. Yfirmaður rannsóknastofu tryggir að ný eða breytt uppskrift berist til viðkomandi stöðvarstjóra. Bikþeyta Stöðvarstjóri bikstöðvar/yfirmaður rannsóknastofu skilgreinir eðli uppskriftar eða hvaða breytingar þarf að gera á eldri uppskrift og skilgreinir hvaða hráefni skal nota og skráir á EB 09.03-5 sem er á tölvutækuformi. Útreikningar vegna gerðar og breytinga uppskrifta eru byggðir á eiginleikum hráefna, kröfum samkvæmt töflu 2 í VR 9.02 og eldri uppskriftum. Á útgefinni uppskrift kemur fram dagsetning útgáfu, tegund bikþeytu og raðnúmer útgáfu. Gefin eru hlutföll hráefna og vikmörk sýrustigs í vatnsþætti og bikþeytu. Magn hráefna í blöndunartanka er gefið. Uppskrift er gefin út á EB 9.03-5. Uppskrift er geymd í Lotus Notes og tilgangur með útgáfu nýrrar eða breyttrar uppskriftar er skráður þar. Yfirmaður rannsóknastofu tryggir að ný eða breytt uppskrift berist til stöðvarstjóra olíustöðvar.

Tilvísanir VR 9.02 Skoðun og prófun við framleiðslu, lokaskoðun og lokaprófun vöru.

Skjalavistun Uppskriftir eru vistaðar í Lotus Notes.

Fylgigögn, sýnishorn FR 9.03-1 EB 9.03-1 EB 9.03-2 EB 9.03-3 EB 9.03-4 EB 9.03-5

Flæðirit. Uppskrift (D5) Uppskrift (D5 stöð) Uppskrift (D25) Uppskrift (D25 stöð) Uppskrift (D7)

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 26. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0903 Gerð og breyting uppskrifta

Síða 2 af 9 Endurskoðuð: 05/11/2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli : Skoðun og prófun VR 09.03 Gerð og breyting uppskrifta

FR 9.03-1

VR 9.03 Gerð og breyting uppskrifta Flæðirit vegna malbiks

Niðurstöður mælinga á steinefnum Rannsóknarstofa VR 9.02, staðlar og kröfur Mat á kröfum

Eldri uppskriftir

Rannsóknarstofa Útreikningar á steinefnakúrfu. Reikna bestu uppskrift

Excel

Rannsóknarstofa Uppskrift gefin út

Lotus notes

Endir á ferli

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 26. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0903 Gerð og breyting uppskrifta

Síða 3 af 9 Endurskoðuð: 05/11/2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli : Skoðun og prófun VR 09.03 Gerð og breyting uppskrifta Sýnishorn af EB 9.03-1: Uppskrift (D5)

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 26. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0903 Gerð og breyting uppskrifta

Síða 4 af 9 Endurskoðuð: 05/11/2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli : Skoðun og prófun VR 09.03 Gerð og breyting uppskrifta

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 26. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0903 Gerð og breyting uppskrifta

Síða 5 af 9 Endurskoðuð: 05/11/2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli : Skoðun og prófun VR 09.03 Gerð og breyting uppskrifta Sýnishorn af EB 9.03-2: Uppskrift (D5 stöð)

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 26. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0903 Gerð og breyting uppskrifta

Síða 6 af 9 Endurskoðuð: 05/11/2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli : Skoðun og prófun VR 09.03 Gerð og breyting uppskrifta Sýnishorn af EB 9.03-3: Uppskrift (D25)

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 26. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0903 Gerð og breyting uppskrifta

Síða 7 af 9 Endurskoðuð: 05/11/2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli : Skoðun og prófun VR 09.03 Gerð og breyting uppskrifta

Sýnishorn af EB 9.03-4: Uppskrift (D25 stöð) MHC D25: Ermont 18.07.01 11:30

25-1392-0202 Y16 DURASPLITT

1392

REIKNUÐ KORNADREIFING OG MÖRK FYRIR Y16 MALBIK Alverk'95 100

HRÁEFNI Raki % % m.v.þ. steina

Efni Steinefni: 0/11 Durasplitt 11/16 Durasplitt

90

% af heild

kg/tonn t/h st. m/rýrn. 90 t/h

Reikn.

3,0 1,0

76 24

71,8 22,7

762 236

67 21

80 70 60 50 40 30 20 10

Steinefni alls Bik.: Bik SB180

2,5

100

94,5 5,50

Íblöndunarefni: Wetfix I 0,30 % af biki.

0,017

Rekstur: Gasolía (áætluð notkun), lítrar

Blöndunarhiti °C

998 55,0

87 4,95

0,17

0,01

8

248

150-160

Hráefnakostnaður uppskriftar er 108 % af viðmiðun.

0 0,063 0,125

0,25

Sigti mm 32,0 22,4 16,0 11,2 9,5 8,0 5,6 4,0 2,0 1,0 0,5 0,25 0,125 0,063

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 26. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0903 Gerð og breyting uppskrifta

0,5

Sáldur % 100 100 97 80 75 70 60 50 31 21 15 11 9 7,2

1,0

2,0

4,0 5,6 8 11,2 16 22,4

Sigtabil mm >11,2 8-11 4-8 0,063-4 Fínefni

Sáldur % 20 9 21 42 7,2

EB 9.03-4 (7.4.2000)

Síða 8 af 9 Endurskoðuð: 05/11/2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli : Skoðun og prófun VR 09.03 Gerð og breyting uppskrifta

Sýnishorn af EB 9.03-5: Uppskrift (D7) Malbikunarstöðin Hlaðbær - Colas hf. Olíustöð í Hafnarfirði Fyrir Arnardal sf.

Raluseal 1,5+1,0

30.08.2000 Útg. 0001

Raschig Raluseal 1,5+1,0 með Peral 417 emulgator Hlutföll pH vatnsþáttar : 1,7-2,1 pH bikþeytu : Kg í tonn bikþeytu

Prósent af heild

Prósent af vatnsþætti

Bik (SB180) White spirit Vatn Peral 417 (Em 1)

600,0 10,0 365,0 15,0

60,0 1,0 36,5 1,5

----93,6 3,8

30% saltsýra; HCl

10,0

1,0

2,6

Vigtanir í vatnsþátt, kg Vatn

Emulgator 1

200 400 600 800 1000 1200 1400 1600 1800

8,22 16,44 24,66 32,88 41,10 49,32 57,53 65,75 73,97

Sýra 30%HCl 5,48 10,96 16,44 21,92 27,40 32,88 38,36 43,84 49,32

Samtals

213,7 427,4 641,1 854,8 1068,5 1282,2 1495,9 1709,6 1923,3

Dugir í bþ, kg 548 1096 1644 2192 2740 3288 3836 4384 4932

Athugasemdir Að beiðni Sverris um Egil 30.8.2000. EB 9.03-5 (03.04.2001)

Rítstýrt af: Jón S. Sigursteinsson

Í gildi frá: 26. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 8

VR0903 Gerð og breyting uppskrifta

Síða 9 af 9 Endurskoðuð: 05/11/2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli : Skoðun og prófun EB 09.03 Sýnishorn uppskrifta MHC Hafnarfirði UPPSKRIFT HRÁEFNI Heiti efnis Steinefni: 0/4 Hólabrú 5/8 Hólabrú 8/11 Hólabrú

Steinefni alls: Bik o.fl.: Bik SB180

Rekstur: Gasolía,kl Rafmagn VIGTANIR Í STÖÐ: 2000 kg hræra. Bik SB180

Dags: Tími: Kr/t

24.11.05 09:30 Raki % m.v.þ.

1301 1301 1301

Númer: Gerð: % rýrnun

6,0 6,0 3,0

Prós. steine.

3,0 3,0 3,0

5,1

05-251-0502 Y11 HÓLABRÚ 6,0% Bik Kg/tonn Kr/tonn m/rýrn. m/rýrnun

Prós. heild

58 12 30

54,52 11,28 28,20

595 123 299

774 160 389

100

94,00

1018

1324

20500

0

0

0

6,00

60

1230

31004

0

0

0

0

10,5 Verð alls: % af heild

326 40 2919 Stök kg

5,5 45,0 22,0 21,5 0,0 94,0

110 900 440 430 0 1880

% 6,00

Síló nr.

Kg 120

Fyllir 1.s. 2.s. 3.s. 4.s. Alls

% af steinum 5,9 47,9 23,4 22,9 0,0 100,0

Blöndunartími, s, þurr: blaut: REIKNUÐ KORNADREIFING OG MÖRK FYRIR Y11 MALBIK Alverk'95 Sigti, mm Sáldur, % 100 32,0 100 22,4 100 90 16,0 100 80 11,2 97 9,5 88 70 8,0 76 60 5,6 62 4,0 54 50 2,0 38 1,0 26 40 0,5 19 30 0,25 14 0,125 10 20 0,063 8,2 10 Stærðarflokkar, mm Fí - 0 - 4 - 8 - 11,2 - > 0 0,063 0,125 0,25 0,5 1,0 2,0 8,2 - 46 - 22 - 21 - 3 Sigtanir til 10.12.2001 Rítstýrt af: Jón Smári Sígursteinsson

Í gildi frá: 26. nóv. 1999

Samþykkt:

Útgáfa nr.: Uppkast 6

EB 09.03 Uppskrifta - Sýnishorn

15 35

Hiti, °C: 150-160

4,0 5,6 8 11,2 EB 9.03-1 (7.4.2000)

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 09/02/2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli : Skoðun og prófun VR 9.04 Skoðun og prófun við framkvæmdir Tilgangur Að tryggja að skoðanir og prófanir á verkgæðum séu gerðar við framkvæmdir samkvæmt verklýsingum og stöðlum. Að lýsa ákvörðun um umfang eftirlits með framkvæmdum. Markmiðið er að: ƒ skilgreina eðli og umfang eftirlits sem fyrirtækið hefur með eigin framkvæmdum. ƒ skráning eftirlits sé framkvæmd. ƒ að frávik séu meðhöndluð á réttan hátt.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um allar framkvæmdir sem fyrirtækið tekur að sér fyrir viðskiptavini.

Ábyrgð Sviðstjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn og skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Sviðstjóri /Verkefnisstjóri metur og tekur ákvörðun um umfang eftirlits með framkvæmdum. Ákvörðun um umfang eftirlits byggir á samningum við viðskiptavini, viðeigandi stöðlum, sérstakri beiðni frá viðskiptavini og/eða ákvörðun innan fyrirtækisins um aukið eftirlit. Sviðstjóri sendir gæðaskýrslur til viðkomandi viðskiptavina. Í sérstökum tilfellum sendir gæðastjóri/verkefnistjóri gæðaskýrslur í samráði við sviðstjóra. a) Venjubundið eftirlit Verkstjórar bera ábyrgð á framkvæmd venjubundins daglegs eftirlits með verkum sínum samkvæmt VR 08.01 Malbikun og VR 08.02 Jarðvinna. Verkstjórar skrá niðurstöður eftirlits og athugasemdir á dagskýrslur við malbikun EB 08.01-1 og dagskýrslur við jarðvinnu EB 08.02-1. b) Aukið eftirlit Verkefnisstjóri/sviðstjóri getur, ef ástæða þykir til og umfang verkefnis krefst þess, ákveðið að fram fari aukið eftirlit umfram hið venjubundna. Aukið eftirlit er skilgreint af verkefnisstjóra á EB 09.04-1 Aukið eftirlit og/eða á EB 09.04-2 Eftirlitsáætlun malbikunar. Í öllum tilfellum þegar um er að ræða aukið eftirlit er gefin út Eftirlitsáætlun EB 09.04-2 en EB 09.04-1 er aðeins gefið út vegna verulega viðamikilla eða flókinna verkefna að mati Svíðstjóri.

Ritstýrt af: Sigþóri Sigurðssyni

Í gildi frá: 26 nóvember 1999

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 3

VR0904 Skoðun og prófun við framkvæmdir

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 02.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli : Skoðun og prófun VR 9.04 Skoðun og prófun við framkvæmdir

Vegna viðamikilla verkefna skal skilgreina aukið eftirlit á EB 09.04-1 Aukið eftirlit, skal eftir eðli verka skrá eftirfarandi: ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ

upplýsingar um verkið og verktíma helstu stjórnendur verksins skilgreiningar stutta lýsingu á verkinu skilgreina gæðaeftirlit skilgreina gæðakröfur skilgreina viðbrögð við frávikum

Á EB 09.04-2 Eftirlitsáætlun, skal skilgreina það eftirlit sem á að framkvæma í verkinu, tíðni þess, vikmörk, vísa til staðla um framkvæmd og skilgreina ábyrgðaraðila. Leiðbeiningar um notkun tækja, mælingar og úrvinnslu gagna eru samkvæmt Handbók á Rannsóknarstofu (HR). Aukið eftirlit getur eftir eðli verkefna verið fólgið í: ƒ ƒ ƒ ƒ

Eftirlit þjöppumælingum borkjarnatöku yfirborðshrýfi skoðun á sléttleika

Leiðbeiningar HR 4.01 HR 4.02 HR 4.03 HR 4.04

Skráning EB 09.04-3 EB 09.04-4 EB 09.04-5 EB 09.04-6

Ef verkefnisstjóri/sviðstjóri tekur ákvörðun um aukið eftirlit umfram hið venjubundna ber hann ábyrgð á framkvæmd þess, söfnun gagna, úrvinnslu og samskiptum við viðskiptavini eða felur í samráði við framkvæmdastjóra sérstökum aðila framkvæmd og úrvinnslu gæðaeftirlitsins en ber eftir sem áður ábyrgð á samskiptum við viðskiptavini. Allar niðurstöður eftirlits eru vistaðar hjá verkefnisstjóra í möppum merktar viðeigandi verkefni. Verkefnisstjóri metur allar niðurstöður eftirlits og metur eðli og umfang frávika. Um frábrigði sem kemur fram við skoðun og prófun skal fara með samkvæmt VR 3.07.

Ritstýrt af: Sigþóri Sigurðssyni

Í gildi frá: 26 nóvember 1999

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 3

VR0904 Skoðun og prófun við framkvæmdir

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 02.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli : Skoðun og prófun VR 9.04 Skoðun og prófun við framkvæmdir

Tilvísanir VR 8.01 Malbikun VR 8.02 Jarðvinna VR 3.07 Meðferð frábrigða Alverk ’95 Handbók Rannsóknarstofu

Comment [g1]: Taka út. Ekki staðall

Skjalavistun Dagskýrslur verkstjóra eru vistaðar hjá svíðstjóra í möppu merktum viðeigandi verkefni. Eyðublöð varðandi gæðaeftirlit eru vistaðar í sama möppu hjá sviðsjóra og einnig á rannsóknarstofu. Sviðstjóri sér um að viðskiptavinur fái öll gögn varðandi gæðaeftirlit og niðurstöður.

Fylgigögn, sýnishorn EB 09.04-1 EB 09.04-2 EB 09.04-3 EB 09.04-4 EB 09.04-5 EB 09.04-6 EB 09.04.07

Aukið eftirlit Eftirlitsáætlun malbikunar Þjöppumælingar Borkjarnamælingar Sléttleiki Yfirborðshrýfi Almennt gæðaeftirlit - Útlögn

Ritstýrt af: Sigþóri Sigurðssyni

Í gildi frá: 26 nóvember 1999

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 3

VR0904 Skoðun og prófun við framkvæmdir

Comment [g2]: Taka úr gæðahandbók. Ekki notuð

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 02.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 09.04-1 Verklýsing við rúmþyngdarmælingar með troxler-tæki. Verkefnið Þjöppumælingar með troxler-tæki. Eftirfarandi vinnuleiðbeining á við um alla þá vinnu sem framkvæmd er við rúmþyngdarmælingar með troxler-mæli af gerð 3411-B (tt) frá verkfræðistofunni Hnit hf.

Lýsing á verkinu Almenn verklýsing mælinga. 1. Tt. er tekið úr kassanum, og það skoðað, hreinsað frá fyrri notkun ef þess er þörf. Öll þau óhreinindi sem setjast á botnplötu tt. rýra þær niðurstöður sem leitast er við að ná. Botnplatan skal því ávalt vera hrein áður en mæling er framkvæmd. 2. Standard kubbi er komið fyrir á sléttum fleti. Tt. sett á kubbinn, þannig að hann nemi við járnplötu. 3. Tt. er stillt á Slow, og á Density, svo er ýtt á Start. Nú telur tt. að Staðaltölu dagsins. Hún er skráð á eyðublað,(EB 09.04-3) eftir að tt. hefur gefið þá tölu þá er stillt á Moisture, sú tala er einnig skráð á eyðublað, (EB 09.04-3) 4. Þegar tt. hefur gefið staðaltölur dagsins er það stillt aftur á Density. Því næst er stillt á Fast. 5. Nú er tt. tilbúið til notkunar, hafi staðaltölurnar ekki gefið meira frávik en 1% frá fyrri mælingum. Í þeim tilvikum skal mælingu hætt og tt. tafarlaust sett í viðgerð/skoðun. 6. Tt. er því næst tekið af standard kubbnum og komið fyrir á þeim fleti sem mæling fer fram. Gæta skal vel að flöturinn sé sléttur. Allar ójöfnur undir mælifletinum hafa áhrif á mælingarnar. Eftir að tt. hefur verið komið fyrir á öruggum og sléttum fleti er handfanginu þrýst niður um eitt hak á stönginni. Því næst er ýtt á start. Nú telur tt.,eftir að því er lokið þá eru niðurstaðan skráð á eyðublað,(EB 09.04-3). Hver mæling er endurtekin fjórum sinnum á sama stað og meðalgildi mælingana eru síðan notaðar við útreikninga. 7. Allar mæliniðurstöður eru skráðar á eyðublað (EB 09.04.-3). Út frá þeim niðurstöðum fæst svo þjöppun malbiksins. 8. Eftir að mælingum hefur verið lokið skal tt. Þrifið og komið fyrir í geymslukassa og geymt á öruggum stað.

Öryggismál Strangar reglur gilda um meðferð tt. Hafa ber í huga að öll vinna við tækið krefst árvekni og nákvæmra vinnubragða. Tt inniheldur geislavirkan ísótópa og skulu mælingamenn öllum stundum bera á sér ákv. filmur sem mæla alla geislun frá tækinu verði það fyrir skemmdum eða annari bilun. Mælingamenn mega ekki yfirgefa tækið undir neinum kringumstæðum á mælingastað. Mælinga menn eiga að vera í vestum með auðkennanlegum lit og vera sýnilegir öllum þeim sem að vinna við útlögn malbiks. Sérstaklega eiga mælingamenn og þeir sem sjá um völtun malbiks að vera meðvitaðir um staðsetningu hvors annars.

Ritstýrt af: Sigþóri Sigurðssyni

Í gildi frá: 31. maí 2000

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 1

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-eyðublað

EB 9.04-1 Aukið eftirlit við framkvæmdir Verkefnið

Verknr.

Nafn: Verkkaupi: Verktími:

Eftirfarandi gögn eru vinnuleiðbeiningar og nánari skilgreiningar á framkvæmd gæðaeftirlits Malbikunarstöðvar Hlaðbæjar-Colas hf. á verkstað. Vísað er til verklýsingar verksins og til Gæðakerfi MHC samkvæmt ISO-9001.

Stjórnun Framkvæmdastjóri Verkefnisstjóri Gæðaeftirlit Yfirverkstjóri

Að öðru leyti er vísað til VL 2.01-1 Stjórnskipulag og starfslýsingar

Skilgreiningar

Lýsing á verkinu

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 16. febrúar 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

Síða 1 af 3 Endurskoðuð:. 31.10.2006

EB 09.04-1Aukið eftirlit við framkvæmdir


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-eyðublað

EB 9.04-1 Aukið eftirlit við framkvæmdir Gæðaeftirlit Umfang gæðaeftirlits er samkvæmt verklýsingu kafla __________ og meðfylgjandi Eftirlitsáætlun Malbikunar EB09.04-2. Skráning og úrvinnsla eftirlitsþátta verður samkvæmt eftirlitsáætlun og notast við meðfylgjandi eyðublöð. Tilraunaútlögn: Já / Nei

Gæðakröfur Tilvisun í Verklýsing

Kröfur

Mælaaðferð

Ábyrgð

Skráning

Yfirborð – undirlag

Hæðarfrávik

Yfirborð - yfirlag

Hæðarfrávik

Þvérhalli

Hliðarhalli

Yfirborðshrýfi

Útlögn

Hitastig Holrýmd úr borkjörnum Holrýmd úr Troxler-mæling Annað varð. Þjöppun Þykkt Annað varð. Útlagnar

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 16. febrúar 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

Síða 2 af 3 Endurskoðuð:. 31.10.2006

EB 09.04-1Aukið eftirlit við framkvæmdir


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-eyðublað

EB 9.04-1 Aukið eftirlit við framkvæmdir Frávik Frábrigðavara er meðhöndluð samkvæmt VR 3.07. Starfsmenn við gæðaeftirlit skulu um leið og þeir verða varir við frávik frá skilgreindum gæðum láta framkvæmdastjóra/verkefnisstjóra og yfirverkstjóra vita sem gera viðeigandi ráðstafanir. Frávik frá kröfum um þjöppun, þykktir malbiks, hitastig við útlögn, útlit, sléttleika eða frágang getur eftir atvikum leitt til: Stöðvun útlagnar, breytingar á fyrirkomulagi við útlögn eða þjöppun, breytingar á uppskrift malbiks, frekari athugunum á malbiki, tækjum eða fyrirkomulagi í samráði við eftirlitsaðila verkkaupa.

Skjöl og tilvísanir Verklýsing EB 08.01.01 EB 09.04-2 EB 09.04-3 EB 09.04-4 EB 09.04-5 EB 09.04-6

Dagskýrsla við malbikun Eftirlitsáætlun Þjöppumælingar Borkjarnamælinga. Sléttleiki Yfirborðshrífi

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 16. febrúar 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

Síða 3 af 3 Endurskoðuð:. 31.10.2006

EB 09.04-1Aukið eftirlit við framkvæmdir


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 09.04-2 Eftirlitsáætlun malbikunar Eftirlitsáætlun fyrir malbikun Eftirlit með eftirfarandi þætti:

Kröfur um eftirlit samkvæmt aðferð

Gæðakröfur Max frávik frá hönnun

Umfang eftirlits:

Ábyrgðaraðili Skráning á EB nr.

Mælt með 3 metra langri réttskeið

Við langsamskeyti skal halli vera sá sami og halli akreinar. <4mm í öðrum götum en húsagötum.<6 mm í húsagötum.<10 mm í bílast.

Réttskeið skal ætíð lögð á þversamskeyti og við gerð langsamskeyta. Mæling með réttskeið skal fara fram í miðju hverrar akreinar fyrir sig, þannig að mældir eru 30 m af hverjum 200 m kafla. Niðurstöður þessara mælinga skulu gilda fyrir allan veginn.

Gæðaeftirlit EB 09.04-5

Hitastig mælt með innrauðum hitamæli °C

Hitastig við yfirborð > 1°C Hitastig malbiks í útleggjara >135°C Hitastig yfirborðs við lok völtunar lágmarks 70-80°C Hitastig þetta miðast við logn. Fyrir slitlög, sem eru lögð út heit þarf lofthiti að hækka með vaxandi vindi og skal miða við eftirfarandi töflu: 1 Vindstig 2 °C 2 “ 5 °C 3 “ 7 °C 4 “ 11°C 5 “ 14°C Ofanskráð tafla miðast við lágmarkshitastig viðkomandi efnis við útlögn. Lofthita hærri en 5 °C samkvæmt töflunni má lækka um 1 °C fyrir hverjar 3 °C, sem massi er heitari en lágmark. Mæligildi samræmd við borkjarna. 97% af Marshall (slitlag) Holrýmd < 3% (slitlag).

Mælt í byrjun dags

Verkstjóri EB 08.01.01 Hitastig yfirborðs Hitastig við útlögn

Yfirborð Sléttleiki

Við útlögn Hitastig

Þjöppumælingar

Troxler – Isotopmælar

Borkjarnar

Þykkt malbiks

Holrýmd kjarna SL 8. SL 11 og SL 16 skal vera 1,0 – 4,0%. SMA skal vera 1,5 – 4,5% BRL skal vera 2,0 – 7,0%

Malbiksþykktan reiknast sem ca 25kg/m² per cm þykkt. Hámarksfrávik frá hannaðri lagþykkt slitlags er ± 10%

Mælt á 100 tonna fresti

Gæðaeftirlit: EB 09.04.07 (Gæðaeftirlit, almennt útlögn)

Mælt reglulega á EB 09.04.07 meðan útlögn stendir (Gæðaeftirlit, almennt útlögn) (1 mæling á 50-100 Gæðaeftirlit metra fresti) og eftir EB 09.04-3 (lokatölur) lok dagskafla ef/þegar er teknir kjarnar 2 kjarna sett (2 X 3) fyri hver 1000 tonn í útlögn eða a.m.k. tvö sýni úr hverjum 1250m í einni útlagnarbreidd. Staðarval í samræmi við eftirlitsmann. Reiknað út daglega eftir útlögn og mælt á öllum borkjörnum

Gæðaeftirlit Rannsóknarstofa EB 09.04-4 Þykkt (mm) Rúmþyngd Eðlisþyngd steinefna Bikinnihald (eftir þörf) Holrýmd Verkstjóri EB 08.01.01 kg/m2 Rannsóknarstofa EB 09.04-4 þykkt (mm)

Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson

Í gildi frá: 20. jan 2000

Síða 1 af 2

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 4

Endurskoðuð 04.04.2007

EB 09.04-2 Eftirlitsáætlun malbikunar


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 09.04-2 Eftirlitsáætlun malbikunar Magni bikþeytu

Ekki skal líma á kaldari flöt 2 en +2 C ,0,2-0,3 kg/m og nota gashita eftir þörf

Mælt eftir hverja yfirsprautun

Verkstjóri EB 08.01.01

Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson

Í gildi frá: 20. jan 2000

Síða 2 af 2

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 4

Endurskoðuð 04.04.2007

EB 09.04-2 Eftirlitsáætlun malbikunar


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas

EB 09.04-3

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 09.04-3 Þjöppumælingar

Verkkaupi :

Verknr

Staður: Efni: Dags. útl. Dags. mælinga Mælingar gerðar með Troxler frá Hlaðbæ-Colas hf.

Slaufur í vestur að brú (Nyrðri slaufa) Stöð

Staðsetn. (m)

Rúmþ.

Rúmþ.

Marshall

malbiks

Þjöppun

Holrúm

%

%

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

#DIV/0!

Meðaltal Ath

Mælitölur

Rúmþyngd

Meðaltal:

Mælingamaður: Athugasemdir

S:\Gaedakerfi,Öryggis, heilbrigð, umhverf\Gæðahandbók 2008\Gæðahandbók útgafa 3 - Í vinnslu\9. kafli Skoðun og prófun\Eyðublöð\EB 09.04-3 Þjöppumælingar

4.11.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 09.04-3 Þjöppumælingar Sýnishorn

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 20. jan 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

EB 09.04-3 Þjöppumælingar - Synishorn

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 31.10.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 09.04-4 Borkjarnar Sýnishorn

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 20. feb 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

EB 09.04-4 Borkjarnar - Synishorn

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 31/05/2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 09.04-5 Sléttleiki Sýnishorn

Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Dags útl.: Unnið:

Mælingar á sléttleika Mælt með réttskeið Verk nr: Lýsing á svæði sem mælt er: Lengd:

metrar

Breidd:

metrar

Staðsetning:

Verklýsing Alverk95 bl.s.6 Tafla I.4 Annan verklýsing: Réttskeið lengd:______metrar

Fjöldi mælinga langsum:

mælingar

Fjöldi mælinga þversum:

mælingar

Mæling langsum nr.

frávik mm

Merkt ef utan krafna X

Mæling þversum nr.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20

Fjöldi mælinga utan marka:

Fjöldi mælinga utan marka:

frávik mm

Merkt Athugasemdir ef utan krafna X

Unnið af :

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 20. feb 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 5

EB 09.04-5 Sléttleiki

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 10/02/2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 09.04-06 Yfirborðshrýfi Sýnishorn

Mæling á hrjúfleika með sand patch aðferð. Verkkaupi : Ístak Staður: Reykjavíkurflugvöllur Efni: Y-16 Seljadalur, yfirlag (4-5 cm) Dags. útl. Dæmi um mælingu Dags. mælinga Dæmi um mælingu Mælingar gerðar með Sand Patch prófi samkvæmt ICAO Airport Services Manual.

Rúmmál sands: V=25000mm3 Staðsetn. Mælitölur Stöð frá vinstri Þvermál kanti mm 400 4m 235 600 4m 190 800 4m 215

mm 255 195 215

mm 240 200 230

Hrjúfleiki Meðaltal Hrjúfleiki Lágmark mm mm mm 240,00 0,553 0,6 193,75 0,848 0,6 216,25 0,681 0,6

mm 230 190 205

Meðaltal:

0,694

0,6

Meðaltal hrjúfleikagilda skal liggja milli 0,75 og 1,0

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 20. jan 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 09.04-06 Yfirborðshrýfi

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:

Frávik mm -0,05 0,25 0,08

0,09


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 09.04.07 Almennt gæðaeftirlit - Útlögn. Númer skýrslu: Verknúmer: Dagss. útlagnar Verkkaupi: Efni: Þykkt: Veður: Hitastig: Staður: Nánari lýsing á staðsetningu og útlögn:

1. Þjöppumælingar:

2. Hitamælingar: Bíll kl: Bíll kl: Bíll kl: Bíll kl: 3. Athugasemdir

4. Annað:

5. Malbikunarsýni 6. Viðhengi:

7.Undirskrift:

Dags:

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 20.febr. 2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 09.04-7 Almennt gæðaeftirlit - Útlögn

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.05 Móttökueftirlit stungubiks Tilgangur Að tryggja að móttaka stungubiks sé með þeim hætti að gæðakröfum fyrirtækisins sé fullnægt.

Ábyrgð Yfirmaður rannsóknastofu.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um stungubik SB-180 sem tekið er á móti úr 5-8 skipsförmum árlega.

Framkvæmd Framkvæmdstjóri/Sviðstjóri sér um pöntun í samráði við stöðvarstjóra bikstöðvar einstakra bikfarma og ákveður birgja, magn og móttökutíma samkvæmt VR6,04. Eftir lestun skips í erlendri höfn móttekur framkvæmdastjóri/sviðstjóri “Certificate of Quality (CQ)” frá innflytjanda. CQ skal vera merkt með dagsetningu og einkenni farms. Í Töflu 1 er gefið þeirra rannsókna sem að lágmarki skulu koma fram á CQ. Starfsmaður rannsóknarstofu yfirfer CQ og ber saman við kröfur í Töflu 1 og áritar CQ og séu niðurstöður innan marka vistar hann þær hjá sér en vísar málinu til framkvæmdastjóra ef niðurstöður CQ eru utan marka. Séu niðurstöður innan marka sér rekstarstjóri bíkstöðvar um móttöku stungubiks samkvæmt handbók bíkstöðvar. Séu niðurstöður rannsókna utan marka hefur framkvæmdastjóri/sviðstjóri samráð við innflytjanda og starfsmann rannsóknarstofu um hvað gera skuli við farminn. Sé farmur móttekinn með undanþágu frá gæðakröfum skal rökstuðningur þess koma fram á árituðu CQ. Eftir móttöku farms er eitt sýni tekið og sent til fullnaðarrannsókna hjá Fjölver samkvæmt töflu 1. Malbikunarstöðin Höfði hf. sér samkvæmt samningi við MHC um sýnatöku úr öllum bikförmum.

Tilvísanir VR 6.04:

Innkaup og móttaka á hráefnum

Skjalavistun Niðurstöður prófana og áritað CQ er vistaða hjá starfsmanni rannsóknarstofu.

Fylgigögn, sýnishorn Certificate of Quality (CQ) – sýnishorn Niðurstöður frá Fjölver – sýnishorn.

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 14. apríl. 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0905 Móttökueftirlit stungubiks

Síða 1 af 4 Endurskoðuð: 14.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.05 Móttökueftirlit stungubiks TAFLA 1 Kröfur til stungubiks SB-180 Kröfur Lágm. Hám. aðferð Stungudýpt (100g, 5sec, 25°C) Eðlisþyngd Mýkingarmark (K&R) °C Seigja 60°C x cm/m2 Seigja 135°C mm2/s Uppleysanleiki %þyngdar Blossamark PMcc °C Prófun eftir TFOT eða RTFOT Þyngdartap %þyngdar Brotmark FRAAS °C Seigja 60°C sm/m2 Togþol 25°C cm

145

210

50 180 99,5 200

1,0 -15 350 100

ASTM D5 ASTM D70 IP 58 ASTM D2170 ASTM D2170 ASTM D2042 ASTM D93

IP80 ASTM D2171 ASTM D113

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 14. apríl. 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0905 Móttökueftirlit stungubiks

Lágmark á CQ X X

X X

Fjölver X X X X X X X

X X X

Síða 2 af 4 Endurskoðuð: 14.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.05 Móttökueftirlit stungubiks Sýnishorn

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 14. apríl. 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0905 Móttökueftirlit stungubiks

Síða 3 af 4 Endurskoðuð: 14.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.05 Móttökueftirlit stungubiks Sýnishorn

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 14. apríl. 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0905 Móttökueftirlit stungubiks

Síða 4 af 4 Endurskoðuð: 14.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.06 Stýring vöktunar –og mælitæki Tilgangur Að tryggja að vöktun og mælingar séu framkvæmanlegar og að tæki og ferlar sem þörf er á til þess að færa sönnur á samræmi vöru við settar kröfur, séu til. Að tryggja að mælibúnaður sé kvarðaður eða sannprófaður með tilgreindu millibili eða fyrir notkun

Ábyrgð Framkvæmdastjóri

Umfang Þessi verklagsregla gildir um öll vöktunar – og mælitæki fyrirtækisins sem notuð eru á rannsóknarstofu og við gæðaeftirlit, þegar notkun þeirra varðar vöru.. Vogir, mælar á rannsóknastofu og þjöppumælar má nefna sem dæmi.

Framkvæmd Halda skal skrá yfir kvörðun vöktunar – og mælitækja á eyðublaði, EB 09.06-1 ”Kvörðun á mælitækjum”. Yfirmaður rannsóknarstofu er ábyrgur fyrir að kvörðun vöktunar –og mælitækja sem notuð eru á rannsóknarstofu og í almennu gæðaeftirliti. Hann ber einnig ábyrgð á uppfærslu gagna á eyðublað EB 09.06-1, ”Kvörðun á mælitækjum”. Hann vinnur með stöðvarstjóra malbikunarstöðvar, fjármálastjóra og yfirmönnum deilda, þar sem notuð eru vöktunar –og mælitæki.

Stöðvarstjóri malbikunarstöðvar ber ábyrgð á stýringu vöktunar – og mælitækja sem tengjast malbikunarstöð. Einu sinni á ári þarf hann í samráði og samvinnu við Yfirmann rannsóknarstofu að uppfæra kvörðun. Einnig er hann ábyrgur fyrir kvörðun á bílvogum og að hún sé gerð í samræmi við gildandi lög og reglugerðir. Þegar kemur í ljós að búnaðurinn, það er vöktunar- og mælitæki, stenst eða samræmist ekki kröfum, skal Yfirmaður rannsóknarstofu í samvinnu við viðeigandi yfirmann (framkvæmdastjóri, deildarstjóri) meta og skrá gildi fyrri niðurstaðna mælinga. Sviðstjóri eða Framkvæmdastjóri skal ákveða viðeigandi rástafanir varðandi búnaðinn og þær vörur sem málið snertir. Viðeigandi ábyrgðarmaður skal auk þess sjá til þess að mælibúnaður sé: ‰ Varinn fyrir stillingum sem gætu ógilt niðurstöður mælinga. ‰ Varinn fyrir skemmdum og sliti við handfjötlun, viðhald og geymslu. Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 16.júli 2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0906 Stýring vöktunar -og Mælitæki

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 16.10.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

9. kafli: Skoðun og prófun VR 9.06 Stýring vöktunar –og mælitæki Fjármálastjóri skal tryggja að sá tölvuhugbúnaður sem notaður er við vöktun og mælingu tiltekinna krafna sé staðfestur sem nothæfur áður en hann er notaður.

Tilvísanir EB 09.06-1 ”Kvörðun á mælitækjum”

Skjalavistun Skrá (á EB 09.06-1) skal uppfærast reglulega og vistuð á Rannsóknarstofu í möppu merktri ”Kvörðun á mælitækjum.”

Fylgigögn, sýnishorn

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 16.júli 2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

VR0906 Stýring vöktunar -og Mælitæki

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 16.10.08


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 09.06-1 Kvörðun á mælitækjum. Skrá Tæki

Tækinr

Deild / staðsetnin g

Siðasta kvörðu n (dags.)

Næsta kvörðu n (dags.)

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 06.07.2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 09.06-1 Kvörðun á mælitækjum

Tilvisun í stöðlum

Athugasemdir

Síða 1 af 2 Endurskoðuð:

Undirskrif t


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 09.06-1 Kvörðun á mælitækjum. Skrá

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 06.07.2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 09.06-1 Kvörðun á mælitækjum

Síða 2 af 2 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

10. kafli : Starfsfólk VR 10.01 Símenntun starfsmanna Tilgangur Tryggja að símenntun starfsmanna sé með þeim hætti að starfsmenn er vinna störf sem áhrif hafa á vörugæði séu til þess hæfir með tilliti til menntunar, þjálfunar, kunnáttu og reynslu. Það á ennfremur við um öll önnur verkefni sem þeim eru falin.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um alla þá starfsmenn sem ráðnir eru til vinnu allt árið.

Ábyrgð Viðkomandi yfirmaður

Framkvæmd Gæðastjórn heldur a.m.k. einn almennan starfsmannafund á ári fyrir alla starfsmenn þar sem farið er yfir almenn fræðslumál. Fundur þessi skal haldinn í byrjun árs þegar fræðsluáætlun hefur verið samþykkt og kynnt. Þar skal a.m.k koma fram eftirfarandi 1) Gæðastefna fyrirtækisins 2) Gæðamarkmið kynnt 3) Árangur í gæðamálum kynntur 4) Áætlun um innri úttektir ársins 5) Önnur almenn atriði. Yfirmenn skulu tryggja að starfsmenn þeirra geri sér grein fyrir þýðingu og mikilvægi þess sem þeir gera og á hvern hátt þeir stuðli að því að gæðamarkmiðum sé náð. Yfirmenn gera í samráði við starfsmenn sína mat á fræðslu og menntunarþörf næstu 12 mánaða fyrir hvern starfsmann. Mat þetta er skráð á EB 10.01.01 í janúar ár hvert. Framkvæmdastjóri tekur til umfjöllunar mat og óskir allra starfsmanna og gerir fræðsluáætlun fyrir hvern starfsmann með hliðsjón af fræðsluáætlun síðasta árs og heildarþekkingarþörf innan fyrirtækis. Umfjöllun og úrskurður eru skráðar á EB10.01.01 og eru samþykktar. Viðkomandi yfirmaður kynnir fyrir starfsmanni, fyrir lok janúar, samþykkta fræðsluáætlun. Fjármálastjóri gerir yfirlit yfir samþykkt námskeið á árinu og skráir á EB10.01.02. Deildar- og verkstjórar geta hvenær sem er farið fram á endurskoðun á fræðsluáætlun starfsmanna sinna vegna tilfærslu í starfi eða nýrra möguleika á fræðslu. Slíkar óskir eru meðhöndlaðar af starfsmannastjóra/fjármálastjóra og skráðar á EB 10.01.01. Viðkomandi yfirmaður ber ábyrgð á framkvæmd einstakra fræðsluáætlana.

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 12. jan. 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr. 5

VR10.01 Símenntun starfsmanna

Síða 1 af 2

Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

10. kafli : Starfsfólk VR 10.01 Símenntun starfsmanna Starfsmaður launabókhalds tekur við öllum fræðsluáætlunum frá starfsmannastjóra/fjármálastjóra og staðfestingum á framkvæmd einstakra liða hennar frá starfsmanni og geymir í starfsmannaskrá undir nafni starfsmanns.

Tilvísanir EB 10.01.01 EB 10.01.02

Fræðsluáætlun Yfirlit yfir námskeið

Skjalavistun EB 10.01.01 Fræðsluáætlun eru vistað í starfsmannaskrá undir nafni starfsmanns. EB 10.01.02 Yfirlit yfir námskeið er vistað í starfsmannaskrá. Allar staðfestingar á þátttöku í námskeiðum og þjálfun eru vistaðar í starfsmannaskrá Starfsmannaskrá er vistuð hjá starfsmanni launabókhalds.

Fylgigögn, sýnishorn EB 10.01-1 EB 10.01-2

Fræðsluáætlun Yfirlit yfir námskeið

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 12. jan. 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr. 5

VR10.01 Símenntun starfsmanna

Síða 2 af 2

Endurskoðuð: 27.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 10.01.01. Fræðsluáætlun Nafn yfirmanns:

Nafn starfsmanns: ____________________________________________ Fæðingarár:__________ Starfsaldur______________

Tímabilið : Mat starfsmanns og yfirmanns á fræðslu- og þjálfunarþörf:

.

1)

2)

3)

4) Annað:

Dags:______________________________________________________________________________________________ Undirskrift starfsmanns Undirskrift yfirmanns Úrskurður framkvæmdastjóra – Fræðsluáætlun ____________ 1) Öryggi

Gæði

Umhverfi

Verkþekking

Gæði

Umhverfi

Verkþekking

Gæði

Umhverfi

Verkþekking

Gæði

Umhverfi

Verkþekking

Deild nr.

2)

Öryggi 3)

Öryggi 4)

Öryggi Annað:

Dagsetning:____________________________________________________________________________ Undirskrift framkvæmdastjóra

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 20 jan. 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 2

EB 10.01.01 Fræðsluáætlun

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 22.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 10.01.02. Yfirlit yfir námskeið Nafn starfsmanns

Námskeið

Lýsing

Dags.

Dags:__________________________________________________________________________________ Undirskrift Fjármálastjóra

Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson

Í gildi frá: 20 jan. 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.3

EB 10.01.02 Yfirlit yfir námskeið

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 22.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

10. kafli : Starfsfólk VR 10.02 Þjálfun nýrra starfsmanna Tilgangur Tryggja að menntun og þjálfun nýráðinna starfsmanna sé með þeim hætti að starfsmenn hafi nægjanlega þekkingu til að takast á við þau verkefni sem þeim eru falin.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um alla nýja starfsmenn sem ráðnir eru til starfa til lengri eða skemmri tíma.

Ábyrgð Viðkomandi yfirmaður samkvæmt gildandi skipurit

Framkvæmd Í þeim tilfellum þegar starfsmaður hefur ekki unnið hjá fyrirtækinu áður eða ef yfirmaður telur ástæðu til skal hann á fyrsta degi ráðningu starfsmanns afhenda honum eftirfarandi gögn: -

-

Almennan bækling um starfsemi fyrirtækisins þar sem fram kemur m.a. - gæðastefna og markmið fyrirtækisins - öryggisstefna og markmið - uppbygging og skipurit fyrirtækisins - leiðbeiningar um gerð tímaskýrslu o.fl Önnur gögn vegna starfssviðs m.a. - myndband um öryggismál ef við á. - bækling um öryggismál - öryggis og hlífðarbúnað - handbækur um vinnu á viðkomandi verksviði - gátlista vegna vinnu á viðkomandi verksviði

Yfirmaður nýs starfsmanns ber ábyrgð á menntun og þjálfun hans. Hann útnefnir einn af eldri starfsmönnum sínum sem sérstakan leiðbeinanda fyrir nýjan starfsmann. Leiðbeinandi aðstoðar verkstjóra við þjálfun hins nýja starfsmanns í 2 vikur og leiðbeinir varðandi verklag og önnur atriði er varða starfsemi, gæða- og öryggismál fyrirtækisins. Nýir starfsmenn fá gátlista með aðalatriðum þess starfssviðs sem þeir munu koma til með að vinna á. Yfirmaður og nýr starfsmaður fara sameiginlega yfir gátlista á EB 10.02.01 Þjálfun nýrra starfsmanna, eigi síðar en tveimur vikum eftir ráðningu. Auk yfirferðar á afhentu efni til starfsmanns og áréttingar á mikilvægum atriðum fer fram sameiginlegt mat á þjálfunarferlinu og staðfesting á að það hafi farið fram. Auk þess verði lagt mat á hvort þörf sé á frekari þjálfun fyrir starfsmann og sú þjálfun ákveðin. Yfirmaður og starfsmaður undirrita EB 10.02.01 þessu til staðfestingar. Ritstýrt : Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 26. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR1002 Þjálfun nýrra starfsmanna

Siða 1 af 2

Endurskoðuð:22.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

10. kafli : Starfsfólk VR 10.02 Þjálfun nýrra starfsmanna Starfsmaður launabókhalds tekur við öllum þjálfunaráætlunum frá yfirmanni nýs starfsmanns og staðfestingum á framkvæmd einstakra liða hennar frá starfsmanni og vistar í starfsmannaskrá undir nafni starfsmanns.

Tilvísanir Skjalavistun EB 10.02.01 Þjálfun nýrra starfsmanna, er vistað í starfsmannaskrá undir nafni starfsmanns. Allar staðfestingar á þátttöku í námskeiðum og þjálfun eru vistaðar í starfsmannaskrá. Starfsmannaskrá er vistuð hjá starfsmanni launabókhalds.

Fylgigögn, sýnishorn EB 10.02.01 Þjálfun nýrra starfsmanna

Ritstýrt : Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 26. nóv. 1999

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR1002 Þjálfun nýrra starfsmanna

Siða 2 af 2

Endurskoðuð:22.10.2008


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi - Eyðublað

EB 10.02.01. Þjálfun nýrra starfsmanna Nafn starfsmanns:

Nafn yfirmanns:

Dags : Hóf störf : 1) Grunnupplýsingar. Starfsmaður staðfestir að hafa móttekið, fengið leiðsögn, lesið og skilið eftirfarandi gögn. Almennan bækling um starfsemi Hlaðbæjar-Colas hf Bækling um öryggismál Eftirfarandi önnur gögn Leiðbeiningar um völtun malbiks Leiðbeiningar um útlögn malbiks Handbók um vegmerkingar Annað : ____________ : ____________ 2) Þjálfunaraðili. á þjálfunartíma sínum.

Starfsmaður staðfestir að hafa notið leiðsagnar

_________________________________ Undirskrift starfsmanns

Viðbótar nýliðaþjálfun.

_________________________________ Undirskrift yfirmanns

.

1) 2) 3)

Annað:

Dags:_________________________________________________________________________________ Undirskrfit Framkvæmdastjóri

Ritstýrt af: Gísli Eymarsson

Í gildi frá: 20. jan 2000

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

EB 10.02.01 Þjálfun nýrra starfsmanna

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 29.11.2006


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

12. kafli : Viðhald búnaðar VR 12.01 Fyrirbyggjandi viðhald Tilgangur Að tryggja fyrirbyggjandi viðhald á þeim innviðum fyrirtækisins sem við á, vinnuaðstöðu, byggingum, vélum, tækjum og búnaði, samkvæmt stýrðu ferli og tryggja skráningu upplýsinga um viðhald.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um alla skipulagningu og framkvæmd við fyrirbyggjandi viðhald á vinnuaðstöðu, byggingum, vélum, tækjum og búnaði í malbikunarstöðvum, bikstöð, vélum og bílum fyrirtækisins.

Ábyrgð Framkvæmdastjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn og skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Fyrirbyggjandi viðhald fer fram allt árið en sérstaklega utan háannatíma fyrirtæksins á tímabilinu nóvember – april. Sjá einnig GL.12.01.01 Vélaverkstæði, þjónusta. Stöðvastjórar malbikunarstöðva og bikstöðvar og þjónustustjóri í samráði við yfirverkstjóra malbikunarflokka meta viðhaldsþörf tækja, búnaðar og bíla og skrá tillögur um viðhald, mat á kostnaði og athugasemdir á EB 12.01.01 Viðhald búnaðar, ekki seinna en í janúar ár hvert. Stöðvastjórar og þjónustustjóri yfirfara EB 12.01.01 Viðhald búnaðar, með framkvæmdastjóra og sviðsstjóra og taka ákvörðun um það viðhald sem á að framkvæma á tímabilinu, innkaup varahluti, aðkeypta vinnu ofl. Stöðvastjórar og þjónustustjóri bera ábyrgð á framkvæmd og eftirliti viðhalds ásamt viðhaldi sem er framkvæmt af utanaðkomandi starfsmönnum eða á verkstæði utan fyrirtæksins. Stöðvastjórar malbikunarstöðva og þjónustustjóri skrá allar upplýsingar um framkvæmd viðhalds á þeirra vegum í viðhaldsforrit í tölvukerfi fyrirtækisins. Starfsmaður á tæki (td valtara, útleggjara, bíl, vörubíl, hjólaskóflu) ber ábyrgð á daglegri umsjón tækja. Þjónustustjóri ákveður hvort sérstaka umsjón þarf og afhendir í þeim tilfellum EB 12.01.02 Dagleg umsjón -Tæki þar sem starfsmaður þarf að staðfesta daglega umsjón.

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

Síða 1 af 2 Endurskoðuð: 11.12.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

12. kafli : Viðhald búnaðar VR 12.01 Fyrirbyggjandi viðhald Tilvísanir GL.12.01.01 EB. 12.01.01 EB. 12.01.02

Vélaverkstæði, þjónusta Viðhald búnaðar Dagleg umsjón - Tæki

Skjalavistun Allar upplýsingar um viðhald, viðgerðir, varahluti ofl. vistast í viðhaldskerfi fyrirtæksins. EB 12.01.01 Viðhald búnaðar er vistað hjá Stöðvarstjórum og sviðstjóri fær afrit.

Fylgigögn, sýnishorn GL.12.01.01 EB 12.01.01 EB 12.01.01 EB 12.01.02

Vélaverkstæði, þjónusta Viðhald búnaðar Viðhald búnaðar. Sýnishorn Dagleg umsjón – Tæki

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

Síða 2 af 2 Endurskoðuð: 11.12.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 12.01.01 Gátlisti: Vélaverkstæði, þjónusta Verkefni Heiti verks:

Vélaverkstæði, þjónusta.

Eftirfarandi gátlisti er ætlaður til að skýra ferlið sem fer fram hjá Hlaðbæ-Colas hf við viðgerðir, viðhald og eftirlit, tækja og búnaðar.

Ferli þjónustu og starfsemi verkstæðis Þjónusta vélaverkstæðis er veitt vegna: 1. Fyrirbyggjandi viðhalds. 2. Viðgerða vegna ófyrirséðra bilana. Starfssemi vélaverkstæðis er: a. Viðgerðir, viðhald og eftirlit á vélum, bílum og öðrum búnaði í eigu MHC. b. Eftirlit og eftirfylgni vegna viðgerða og þjónustu á vélum, bílum og öðrum búnaði í eigu MHC sem framkvæmd eru af öðrum aðilum. c. Varahlutakaup og umsjón varahlutabirgða. d. Kaup og birgðahald á rekstrarvörum. Viðgerðir, viðhald og eftirlit: 1. Tilfallandi almennar viðgerðir dags daglega á verkstæði: Þjónustustjóri metur í samráði við Yfirverkstjóra mikilvægi og forgangsröðun verks. 2. Reglubundið eftirlit: Þjónustuskoðanir sem Hlaðbær – Colas hf framkvæmir á vélum og búnaði frá Wirtgen í Danmörku: Þjónustustjóri sér um að sé framkvæmt. 3. Olíuskipti, filterskipti o.þ.h. Þjónustustjóri sér um að sé framkvæmt. 4. Tjónaviðgerðir sem ekki eru á vegum vátryggingaraðila, rúðuskipti t.d. Þjónustustjóri sér um að sé framkvæmt. 5. Viðgerðir úti á vinnusvæðum ef búnaður og aðstaða er fyrir hendi. Þjónustustjóri metur hvort búnaður og aðstaða sé fyrir hendi og í samráði við yfirverkstjóra forgangsröðun verks. 6. Stórar og dýrar framkvæmdir. Endurbyggingar og nýsmíði, Breytingar og endurbætur Í umsjón Þjónustustjóra í samráði við sviðsstjóra. Eftirlit og eftirfylgni vegna viðgerða og þjónustu annarra aðila 1. Umsjón og eftirfylgni vegna viðgerða, eftirlits, þjónustuskoðana framkvæmdum af öðrum aðila en Hlaðbær- Colas hf. Á ábyrgð þjónustustjóra.

o.s.frv.

Varahlutir, rekstrarvara og birgðahald. 1. Varahlutir: Þurrkublöð, ljósaperur, reimar o.s.frv. Þjónustustjóri sér um innkaup og birgðahald á varahlutum fyrir verkstæði. Ritstýrt af: Gísla Eymarssyni

Í gildi frá: 03.12.2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

GL 12.01.01 Vélaverkstæði, þjónusta

Síða 1 af 3 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 12.01.01 Gátlisti: Vélaverkstæði, þjónusta 2. Rekstrarvara: Smurolíur, smurfeiti, frostlögur o.s.frv. Þjónustustjóri sér um innkaup og birgðahald á rekstrarvörum fyrir verkstæði.

Ferill verkbeiðnar: Viðgerðarbeiðnir og verkferill tengdur þeim: 1. Alltaf skal skila útfylltum viðgerðarbeiðnum, sjá EB. 12.02.01, með öllu sem þarf að gera við eða lagfæra. Þær skulu fylgja með þeim búnaði sem á að gera við. 2. Viðgerðarbeiðnir skal fylla út þannig að eftirfarandi atriði komi skýrt fram: - Dagsetning beiðnar. - Heiti vinnuvélar/bíls. - Skráningarnúmer - Tækjanúmer. - Vélamaður. (þ.e. stjórnandi tækis eða ökumaður) - Undirskrift verkstjóra - Síðasta skoðun, Vinnueftirlitið eða almenn skoðun. - Hvað þarf að gera. - Annað sem þarf að koma fram. - Hver afhendir beiðni og dagsetning - Hver tekur á móti beiðni og dagsetning. 3. Sannreyna skal allar þær upplýsingar sem koma fram á beiðnum. 4. Meta skal umfang bilunar og hvort þarf að senda annað til viðgerðar. 5. Meta skal hversu langan tíma viðgerðin tekur. 6. Hafa samráð við umbðsaðila eða seljendur tækis/búnaðar ef hlutur er í ábyrgð. 7. Kaupa og/eða panta varahluti ef þarf. 8. Forgangsraða viðgerð eftir mikilvægi.

Mikilvæg atriði: Umgengni og hreinlæti: 1. Allur búnaður og tæki sem koma til viðgerðar skulu vera eins hrein og þrifaleg og kostur er þannig að auðvelt sé að ganga um þau. Ekki er tekið við tækjum/búnaði sé hann útataður í olíu, malbiki eða annarskonar óhreinindum. Ennfremur verður að vera búið að losa, matarafganga og umbúðir, fatnað og skó. 2. Malbiksafganga ber að fjarlægja af pöllum bíla ásamt gaskútum, fötum og ílátum og öðru því sem getur valdið hættu og/eða töfum við viðgerð. 3. Aðstaða til að þrífa vélar og tæki er væntanleg við verkstæði. Aðgangur að verkstæði: 1. Almennt er aðgangur að verkstæði stranglega bannaður og gildir það einnig um umsjónarmenn tækja og véla sem eru í viðgerð nema að þjónustustjóri heimili það.

Ritstýrt af: Gísla Eymarssyni

Í gildi frá: 03.12.2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

GL 12.01.01 Vélaverkstæði, þjónusta

Síða 2 af 3 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-gátlisti

GL 12.01.01 Gátlisti: Vélaverkstæði, þjónusta Vinna úti á landi: 1. Þegar ákveðið er að senda vinnuflokka með búnað/tæki frá MHC út á land skal í samráði við þjónustustjóra skipuleggja og ákveða búnað/tæki með góðum fyrirvara þannig að ekki komi upp vandamál á síðustu stundu. Öryggismál: 1. Þjónustustjóri skal sjá um að fylgt sé reglum og leiðbeiningum Heilbrigðis- og

Öryggisáætlunar MHC um aðbúnað, hollustuhætti, öryggi og öryggisbúnað starfsmanna á verkstæði.

Ritstýrt af: Gísla Eymarssyni

Í gildi frá: 03.12.2007

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

GL 12.01.01 Vélaverkstæði, þjónusta

Síða 3 af 3 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

EB 12.01.01

Gæðakerfi-Eyðublað

Viðhald búnaðar

EB 12.01.01 Viðhald búnaðar

Verkefni

Dags:

Ábyrgð viðhalds:

Deild:

Yfirfarið af:

Verk númer

Mat á kostnaði

Söluaðili varahluta

Aðkeypt viðhald

Þús. kr.

Nafn

Nafn

Athugasemdir

Samtals:

Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson

Í gildi frá: 20.01.2000

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 1

EB 12.01.01 Viðhald búnaðar

Síða 1 af 1 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

EB 12.01.01

Gæðakerfi-Sýnishorn

Viðhald búnaðar

EB 12.01.01 Viðhald búnaðar

Verkefni Safnband

Dags:

15.1.200 0

Deild:

5

Verk númer

Ábyrgð viðhalds: Yfirfarið af:

SMB SÞS /SS

Mat á kostnaði

Söluaðili varahluta

Aðkeypt viðhald

Þús. kr.

Nafn

Nafn

Athugasemdir

05-001

Skipta um rúllur

50

Skoða endarúllu

Straumur

Skipta um band

Skáband

Straumur

250

Ath. eftir skoðun hvort skipta eigi um

Þ. Lárusson

05-002

Skipta um allt stellið

500

Skipta um rúllur

50

Handrið, loka undir bandið

Vélav. Hjalta Straumur

Krafa frá vinnueftirliti

100

Laga ljós á toppi

Þurrkari

05-003

Skipta um skóflur

150

Havemose

Skipta um stálprófíla

100

G. Arason

Laga úthlaup

Efnislyfta

0

05-004

Merking

20

Jarðbinda

50

Loka tanki

0

Tæma tank 5

0

Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson

Í gildi frá: 20.01.2000

Samþykkt:

Útgáfa nr.: 1

EB 12.01.01 Viðhald búnaðar SÝNISHORN

Síða 1 af 2 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

EB 12.01.01 LÖNDUNARLÖGN

Gæðakerfi-Sýnishorn

Viðhald búnaðar

05-005

Skoða og smyrja krana

Árlegt eftirlit

0

Panta 10 þenslustykki

100

Athuga styrk og endingu slanga / Þrýsitprófa

0

Rekki fyrir laus rör

50

Laga endaskáp

0

Athuga mögulegar lausnir vega "hálftunna"

0

Skoða klæðningur á röri

0

Skoða VTO - dælu. Skoða tæmingu á rörum

0 Samtals:

G. Arason

Árlegt eftirlit

1420

Ritstýrt af: Sigþór Sigurðsson

Í gildi frá: 20.01.2000

Samþykkt:

Útgáfa nr.: 1

EB 12.01.01 Viðhald búnaðar SÝNISHORN

Síða 2 af 2 Endurskoðuð:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-Eyðublað

EB 12.01.02 Dagleg umsjón - Tæki Dags:

Ár:

Tækjanúmer:

Vélatímar:

Vélamaður:

Vantar

Það sem þarf að skoða Nr. 1

Lýsing Olía á mótor / Kvarði

2

Glussi / Glussatankur

3

Kælivökvi / Vatnskassi

4

Loftsía

5

Smyrja í koppa / Smurkerfi

6

Ath. reimar (strekking)

7

Ath. keðjur (strekking)

8

Blikkljós / vinnuljós

9

Vatnstæming. Síur / dælur / spíssar

10

Bakkskynjari (ef er til)

Annað (athugasemdir)

Ritstýrt af: RSB, MK

Í gildi frá: 01.04.2008

Síða 1 af 1

Samþykkt: SÞS

Útgáfa nr.: 1

Endurskoðuð:

EB 12.01.02 Dagleg umsjón - Tæki

Í lagi

Skráningarnúmer:

Bætt við

Heiti vinnuvélar/bíls:


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

12. kafli : Viðhald búnaðar VR 12.02 Viðgerðir vegna ófyrirséðra bilana Tilgangur Að tryggja að viðbrögð við bilunum í tækjum og búnaði séu samkvæmt stýrðu ferli og tryggja skráningu upplýsinga um bilanir og viðbrögð við þeim.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um alla vinnu við viðgerðir vegna bilana í tækjum, í malbikunarstöðvum og í bikstöð fyrirtækisins.

Ábyrgð Sviðstjóri skal sjá til þess að þessi verklagsregla sé rétt, kunn og skilin og henni framfylgt af starfsmönnum fyrirtækisins.

Framkvæmd Almennt Bilanir og viðgerðir á þeim sem upp koma eru tvennskonar. Bilun sem krefst viðgerðar án tafar, þar sem bilunin veldur stöðvun á framleiðslu eða vinnu tækja og bilun sem kemur upp við skoðun eða eftirlit starfsmanna og brugðist er við með viðhaldsaðgerð utan eða eftir hefðbundinn vinnutíma. Bæði tilfellin eru meðhöndluð á samskonar hátt. Malbikunarstöðvar Stöðvarstjórar malbikunarstöðva meta bilun sem kemur upp og hvort nauðsynlegt er að stöðva framleiðslu eða hvort viðgerð getur farið fram síðar. Þeir meta hvort þeir sjálfir og starfsmenn þeirra geti gert við eða hvort kalla þurfi til utanaðkomandi viðgerðamenn. Um stöðvun framleiðslu skal fara samkvæmt VR 07.01 Framleiðsla Malbiks. Stöðvarstjórar meta þörf á varahlutum og taka ákvörðun um kaup/pöntun á þeim í samráði við framkvæmdastjóra eða sviðstjóra eftir atvikum. Framkvæmd viðgerðar skal fara fram eins fljótt og hægt er en ákvörðun um t.d. næturvinnu skal taka í samráði við framkvæmdastjóra eða sviðstjóra eftir atvikum. Ef kalla þarf til utanaðkomandi viðgerðarmenn hefur stöðvarstjóri eftirlit með vinnu þeirra. Stöðvastjórar skrá allar bilanir og viðbrögð við þeim þ.m.t varahluti í viðhaldskerfi fyrirtækisins eftir að viðgerð líkur og sannprófa viðgerð. Bíkstöð Stöðvarstjóri bikstöðvar metur bilun sem kemur upp og hvort nauðsynlegt er að stöðva framleiðslu eða afgreiðslu eða hvort viðgerð getur farið fram síðar. Stöðvarstjóri metur hvort hann sjálfur og starfsmenn hans geti gert við eða hvort kalla þurfi til utanaðkomandi viðgerðamenn. Stöðvarstjóri tilkynnir um allar bilanir til framkvæmdastjóra og metur þörf á varahlutum og tekur ákvörðun um kaup/pöntun á þeim í samráði við framkvæmdastjóra.

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

Síða 1 af 3 Endurskoðuð: 11.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

12. kafli : Viðhald búnaðar VR 12.02 Viðgerðir vegna ófyrirséðra bilana Framkvæmd viðgerðar skal fara fram eins fljótt og hægt er en ákvörðun um t.d. næturvinnu skal taka í samráði við framkvæmdastjóra. Ef kalla þarf til utanaðkomandi viðgerðarmenn hefur stöðvarstjóri eftirlit með vinnu þeirra. Stöðvarstjóri sannprófar allar viðgerðir og tilkynnir um allar bilanir og viðbrögð við þeim þ.m.t varahlutakaup til sviðstjóra sem skráðir í viðhaldskerfi fyrirtækisins eftir að viðgerð líkur. Vinnuflokkar Verkstjórar vinnuflokka meta bilun sem kemur upp í tækjum og öðrum búnaði þeirra og hvort nauðsynlegt er að stöðva vinnu á verkstað með viðkomandi tæki eða hvort viðgerð getur farið fram síðar. Verkstjóri metur hvort hann sjálfur og starfsmenn hans geti gert við, hvort kalla þurfi til eigin viðgerðamenn af verkstæði fyrirtæksins eða flytja tækið á verkstæði. Verkstjóri tilkynnir um allar bilanir til Þjónustustjóra á EB 12.02.01 Viðgerðarbeiðni og í samráði við hann eru teknar ákvarðanir er varða framhald vinnu á verkstað. Þjónustustjóri og yfirverkstjóri meta þörf á varahlutum og þjónustustjóri tekur ákvörðun um kaup/pöntun á þeim í samráði við framkvæmdastjóra. Framkvæmd viðgerðar skal fara fram eins fljótt og hægt er en ákvörðun um t.d. næturvinnu skal taka í samráði við framkvæmdastjóra. Ef kalla þarf til utanaðkomandi viðgerðarmenn eða flytja tæki til viðgerðar á utanaðkomandi verkstæði hefur þjónustustjóri eftirlit með vinnu þeirra og sannprófar viðgerð. Þjónustustjóri skráir allar bilanir og viðbrögð við þeim þ.m.t varahluti í viðhaldskerfi fyrirtækisins eftir að viðgerð líkur og sannprófar allar viðgerðir framkvæmdar undir hans ábyrgð. Verkstjóri skal tilkynna þjónustustjóra um allar bilanir sem gert er við án utanaðkomandi aðstoðar úti á svæðum og sannprófar þær viðgerðir. Þjónustustjóri sér svo um að skrá lýsingu og viðbrögð við bilun í tölvukerfi fyrirtækisins. Um bílstjóra vörubifreiða fyrirtæksins gildir sama ferli og fyrir verkstjóra.

Tilvísanir VR 07.01 EB 12.02.01

Framleiðsla á malbiki Viðgerðarbeiðni

Skjalavistun Allar upplýsingar um bilanir, viðgerðir, varahluti ofl. vistast í viðhaldskerfi fyrirtæksins hjá þjónustustjóra.

Fylgigögn, sýnishorn EB 12.02.01

Viðgerðarbeiðni

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

Síða 2 af 3 Endurskoðuð: 11.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

12. kafli : Viðhald búnaðar VR 12.02 Viðgerðir vegna ófyrirséðra bilana

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 3

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 11.04.2007


Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

EB 12.02.01 Viðgerðarbeiðni Dagur

Mánuður

Ár

Heiti vinnuvélar/bíls:

Tækjanúmer

Skráningarnúmer

Vélamaður

Umbeðið af verkstjóra

Í lagi

End. Sk.

Úr notkun

Skoðun vinnueftirlits ár:

Verkþ. 1

Það sem þarf að lagfæra

Annað

Skípta

Viðhald

Panta

Tjón

Laga

Viðgerð

2 3 4 5 6 7 8 9 10

Annað

Móttekið: Nafn:

Dags:

Afhent:

Dags:

Nafn:

Ritstýrt af: Lars Peter Jensen

Í gildi frá: 01.07.2006

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 1

EB 12.02.01 Viðgerðarbeiðni

Síða 1 af 1 Endurskoðuð: 29.11.2006

Gæðahandbók útg 3  
Gæðahandbók útg 3  

Gæðahandbók útgafa 3 2009

Advertisement