Kjarninn - 46. útgáfa

Page 68

kjarninn 3. júlí 2014

01/09 tónlist

Þekkir hangikjöt, hákarl og sviðahausa Steve Albini er lifandi goðsögn í tónlistarheiminum. Hann spilar með hljómsveit sinni Shellac á ATP í júlí.

tónList Benedikt Reynisson L@BenzonFantastik

b

andaríski tónlistarmaðurinn og hljóðupptökumaðurinn Steve Albini er mörgum íslenskum tónlistarunnendum að góðu kunnur enda hefur hann komið að gerð margra merkustu hljómplatna síðustu þriggja áratuga. Steve spilar á tónlistarhátíðinni All Tomorrow‘s Parties ásamt hljómsveit sinni Shellac og er það í annað skiptið sem hún spilar á hljómleikum hér á landi. Ásamt Steve skipa sveitina bassaleikarinn og söngvarinn Bob Weston og trymbillinn Todd Trainer. All Tomorrow‘s Parties verður haldin í annað sinn á

01/09 tónList


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.