__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 68

kjarninn 3. júlí 2014

01/09 tónlist

Þekkir hangikjöt, hákarl og sviðahausa Steve Albini er lifandi goðsögn í tónlistarheiminum. Hann spilar með hljómsveit sinni Shellac á ATP í júlí.

tónList Benedikt Reynisson L@BenzonFantastik

b

andaríski tónlistarmaðurinn og hljóðupptökumaðurinn Steve Albini er mörgum íslenskum tónlistarunnendum að góðu kunnur enda hefur hann komið að gerð margra merkustu hljómplatna síðustu þriggja áratuga. Steve spilar á tónlistarhátíðinni All Tomorrow‘s Parties ásamt hljómsveit sinni Shellac og er það í annað skiptið sem hún spilar á hljómleikum hér á landi. Ásamt Steve skipa sveitina bassaleikarinn og söngvarinn Bob Weston og trymbillinn Todd Trainer. All Tomorrow‘s Parties verður haldin í annað sinn á

01/09 tónList

Profile for Kjarninn

Kjarninn - 46. útgáfa  

Þak á eignarhluti í bönkum til að sagan endurtaki sig ekki, makríll, tónlist, vísindi, fótbolti og forsetar, pistlar ofl.

Kjarninn - 46. útgáfa  

Þak á eignarhluti í bönkum til að sagan endurtaki sig ekki, makríll, tónlist, vísindi, fótbolti og forsetar, pistlar ofl.

Profile for kjarninn

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded