Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017

Page 9

2017

FÓKUSFLOKKUR Annað árið í röð verður Fókusflokkur með áherslu á sjálfseflingu, sjálfstraust og góð samskipti. Uppbyggileg fræðsla, hópmarkþjálfun, gagnræður og skemmtileg verkefni. Viðurkenndir markþjálfar hafa umsjón með flokknum. ‘

KVENNAFLOKKUR NYtt Kvennaflokkur er fyrir allar konur á aldrinum 18–118 ára. Góð næring fyrir líkama, sál og anda. Gönguferðir, uppbyggileg fræðsla, slökun og kyrrð.

K FUM O G K FU K

PJAKKAFLOKKUR Pjakkaflokkur er 3 daga flokkur 9.–11. júní fyrir 6–9 ára stráka. Flokkurinn stendur frá föstudegi til sunnudags og hentar vel fyrir stráka sem aldrei hafa farið í sumarbúðir. LISTAFLOKKUR Lögð er áhersla á listir og skapandi starf af ýmsu tagi. KAFFISALA Kaffisala Ölvers verður haldin sunnudaginn 20. ágúst kl. 14–17. Allir hjartanlega velkomnir!

Viðburður

1. Pjakkaflokkur fyrir stráka

Tímabil Aldur

Dagar Verð

9. júní – 11. júní

6–9 (2008–2011)

3

22.200 kr.

2. Ævintýraflokkur

12. júní – 18. júní

10–12 (2005–2007)

7

53.100 kr.

3. Listaflokkur

20. júní – 25. júní

9–12 (2005–2008)

6

47.700 kr.

4. Leikjaflokkur

26. júní – 30. júní

8–10 (2007–2009)

5

39.300 kr.

5. Ævintýraflokkur

3. júlí – 9. júlí

10–12 (2005–2007)

7

53.100 kr.

6. Leikjaflokkur

10. júlí – 14. júlí

8–10 (2007–2009)

5

39.300 kr.

7. Unglingaflokkur

18. júlí – 23. júlí

13–15 (2002–2004)

6

47.700 kr.

8. Fókusflokkur

25. júlí – 30. júlí

10–12 (2005–2007)

6

47.700 kr.

9. Krílaflokkur

31.júlí – 3. ágúst

6–8 (2009–2011)

4

30.800 kr.

10. Ævintýraflokkur

8. ágúst – 13. ágúst

10–12 (2005–2007)

6

47.700 kr.

11. Kvennaflokkur

8. sept. – 10. sept.

18–118 (1899–1999)

3

14.800 kr.

Rútugjald 3.000 kr. bætist við dvalargjaldið.

9


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.