HLJÓMBORÐ.tp.leiðr.Oddi f. pdf 5/21/02 10:30 AM Page 34
Aðalnámskrá tónlistarskóla – Hljómborðshljóðfæri
-
hafi á valdi sínu minnkaðan sjöundarhljóm í arpeggíum frá hvaða
Æfingar
nótu sem er, þrjár áttundir með hvorri hendi fyrir sig, sbr. tóndæmi
BERINGER, OSCAR Daily Technical Studies Bosworth Edition
á bls. 45 -
hafi á valdi sínu niðurlagshljóma í öllum dúr- og molltóntegundum, sbr. tóndæmi á bls. 31
-
hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmt þessari námskrá
-
hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42
Nemandi sýni með ótvíræðum hætti -
tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
-
margvísleg blæbrigði og andstæður
-
þekkingu og skilning á stíl
-
tilfinningu fyrir samleik
-
öruggan og sannfærandi leik
-
persónulega tjáningu
-
viðeigandi framkomu
Verkefnalisti í framhaldsnámi Hér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í framhaldsnámi. Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val annars kennsluefnis. Þyngdarstig verkefnanna er breytilegt, þ.e. allt frá kennsluefni, sem hentar við upphaf framhaldsnáms, til efnis sem hæfir við lok námsáfangans.
34 34
Píanó – Framhaldsnám
Listinn er tvískiptur: annars vegar æfingar og hins vegar tónverk. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðan titil verks eða bókar. Nokkur verkefnanna eru fáanleg frá fleiri en einu útgáfufyrirtæki. Í þeim tilfellum eru tilteknar þekktar, vandaðar útgáfur sem auðvelt ætti að vera að nálgast hér á landi. Sumar bókanna á listanum innihalda að hluta til auðveldari viðfangsefni en hæfa nemendum í framhaldsnámi. Til hægðarauka eru slíkar bækur merktar með [ ÷ ]. Þær bækur sem innihalda að hluta til erfiðari viðfangsefni en hæfa nemendum í framhaldsnámi eru merktar með [ + ].
BERTINI, HENRI / CANINO, BRUNO 50 æfingar [ ÷ ] Carisch 24 æfingar op. 29 [ ÷ ] Peters
GARTENLAUB, O. Preparation au déchiffrage pianistique, 1.–5. hefti [nótnalestur] Éditions Rideau Rouge HANON, CHARLES-LOUIS The Virtuoso Pianist Schirmer/Alfred
BRADLEY, DOROTHY / TOBIN, J. RAYMOND Sight-Reading Made Easy, 4.–8. hefti Stainer & Bell
HELLER, STEPHEN 25 melodische Etüden op. 45 [ + ] Peters 30 fortschreitende Etüden op. 46 Peters
BURGMÜLLER, JOHANN FRIEDRICH 12 Brilliant and Melodious Studies op. 105 Alfred Music 18 Characteristic Studies op. 109 [ ÷ ] Alfred Music
HERZ, HENRI Tonleiterstudien Peters
CAMILLERI, CHARLES Piano Improvisation, 1.–5. hefti [ ÷ ] Lengnick CHOPIN, FREDÉRIC Trois Nouvelles Études Henle CRAMER, JOHANN BAPTIST/ BÜLOW, HANS VON 60 ausgewählte Etüden für Klavier [ + ] Peters CZERNY, CARL 40 Daily Exercises op. 337 Alfred Music School of Velocity op. 299 Alfred Music/Peters School of Dexterity op. 740 [ + ] Alfred Music/Peters CZERNY, CARL / GERMER, HEINRICH Æfingar, 1. bindi, 2. hluti Alfred Music/Wilhelm Hansen Æfingar, 2. bindi, 3. hluti Wilhelm Hansen Æfingar, 3. bindi, 5. hluti Wilhelm Hansen DOHNÁNI, ERNST Essential Finger Exercises [ + ] Editio Musica Budapest/ Boosey & Hawkes
HINDHAMMAR, HÅKAN Gehöret en chans, 1.–3. hefti [ ÷ ] [hljómar, undirleikur, leikur eftir eyra] Thore Ehrling Musik AB JOSEFFY, RAPHAEL Advanced School of Piano Playing [ + ] Schirmer KULLAK, T. The School of Octave Playing, 1. hefti Schirmer LAST, JOAN Freedom Technique, 3. hefti Oxford University Press LAWSON, PETER Sight-Reading for Fun, 5.–8. hefti Stainer & Bell LISZT FRANZ / ESTEBAN, J. Technical Exercises for the Piano [ + ] Alfred Music MCLEAN, EDWIN Improvisation for the Pianist Myklas Music Press MOSZKOWSKY, MORITS 15 Études de Virtuosité op. 72, nr. 2, 4, 5, 6 og 10 Schirmer 20 Little Etudes for Piano op. 91, 1. og 2. hefti Leduc
35 35