Aðalnámskrá tónlistarskóla: Rytmísk tónlist

Page 51

Rytmísk tónlist – Píanó

„Upper structure“-raddsetning Viðkomandi hljómur í vinstri hendi og annar þríhljómur í hægri

Blokkhljómaraddsetning Hver nóta hljómsett og áttund tvöfölduð

Níundarhljómar Níundarhljómar (maj9, moll9, 7(9), og m7(b5)) lagðir niður í 1-7-3-5-9 raddsetningu. Grunntónn og sjöund í vinstri og hinar nóturnar í hægri.

51


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.