VERKEFNI ÞAR SEM ALLIR ERU SIGURVEGARAR Stóra upplestrarkeppnin fagnar 20 ára afmæli á þessu ári. Mörg þúsund 7. bekkingar hafa tekið þátt í verkefninu sem felur í sér annars vegar markvissa þjálfun í framsögn og upplestri og hins vegar undirbúning fyrir lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar. Ingibjörg Einarsdóttir, skrifstofustjóri Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, hefur frá upphafi verið í fararbroddi fyrir Stóru upplestrarkeppnina og hefur meðal annars verið sæmd Fálkaorðunni fyrir framlag sitt til eflingar lestrarhæfni grunnskólanema. Keppnin hefur alla tíð verið sam vinnuverkefni áhugafólks um íslenskt mál og skólaskrifstofanna. Allt byrjaði
Ingibjörg Einarsdóttir ávarpar gesti á Stóru upplestrarkeppninni árið 2008.
þetta í Hafnarfirði árið 1996 en þá fluttist grunnskólinn frá ríkinu til sveitarfélaganna
Ingibjörg segir nákvæma skráningu á
Mikilvægur þáttur í velgengni Stóru
og Ingibjörg hóf störf á skólaskrifstofu
öllum þeim athugasemdum og tillögum sem
Hafnarfjarðar, eftir að hafa verið móður
komu frá kennurum fyrsta árið hafa orðið til
sú staðreynd að verkefnið er unnið á lands
málskennari í 20 ár.
þess að strax varð til handbók sem kennarar
vísu þar sem allir sitja við sama borð. „Það
Ingibjörg segist ekki hafa verið ein í
upplestrarkeppninnar er að mati Ingibjargar
geta nýtt við skipulag fyrir keppnina; þar er
er bæði athyglisvert og ánægjulegt að heill
að koma keppninni af stað. Þeir Baldur
t.d. að finnar upplýsingar um hvað þarf að
árgangur í grunnskóla skuli ár hvert verja
Sigurðsson og Þórður Helgason, sem
gera í hverjum mánuði, leiðbeiningar um
stórum hluta vetrarins í að æfa upplestur
báðir kenndu íslensku við Kennaraháskóla
kennslu í framsögn og svo framvegis.
og stíga síðan á svið og lesa af listfengi fyrir
Síðan þetta var hefur Stóra
áhugasama áheyrendur um land allt,“ segir
Íslands, komu að máli við Ingibjörgu en Baldur hafði þá heyrt af upplestrarkeppni
upplestrarkeppnin vaxið og dafnað og
barna í Slóvakíu og var á þeirri skoðun að
þátttakendur í hópi 7. bekkinga sem hafa
hugmyndin væri góð.
tekið þátt skipta þúsundum. Ingibjörg er
eru þríþætt; að vekja athygli á vönduðum
„Við hófum því leikinn og buðum
Ingibjörg. Markmið Stóru upplestrarkeppninnar
að vonum ánægð þegar hún lítur til baka.
upplestri og framburði, að kennarar leggi
kennurum að sækja námskeið til undir
„Ég held ég geti sagt að öllum þyki vænt
rækt við þennan þátt móðurmálsins og að fá
búnings. Okkur þótti við hæfi að setja
um Stóru upplestrarkeppnina og minnist
alla nemendur til að lesa upp, sjálfum sér og
verkefnið formlega af stað á Degi íslenskrar
hennar með hlýju brosi. Hún hefur fengið
öðrum til ánægju. „Við heyrðum oft fyrstu
tungu, 16. nóvember 1996, og voru 200
nafnið Vorboðinn, en eins og við vitum
árin að þetta væri nú verkefni sem væri
nemendur skráðir til leiks í fimm skólum í
hlýjar okkur fátt meira en vorkoman.“
bara fyrir sterkustu nemendurna og hinir
Hafnarfirði og á Álftanesi,“ segir Ingibjörg
Frá árinu 2004 hefur verkefnið verið
kæmu ekki fram. Það kom fljótt á daginn
og bætir við að strax í upphafi hafi verið
rekið af Röddum, samtökum um vandaðan
að svo var ekki því nemendur sem höfðu átt
ákveðið að skipta verkefninu í annars vegar
upplestur og framsögn. Að kröfu ráðuneytis
í erfiðleikum með að lesa blómstruðu ekki
ræktunarhluta og hins vegar hátíðarhluta.
menntamála var stofnað félag um verkefnið
síður á sviðinu. Ástæðan fyrir því er sú að
og kannski ekki að undra þar sem Stóra
við höfum alltaf lagt áherslu á undirbúinn
í Hafnarborg 3. mars 1997 og lásu tíu nem
upplestrarkeppnin er stærsta þróunarverk
flutning og ef nemandi fær nógan tíma til
endur ljóð og texta eftir Jónas Hallgrímsson.
efni sem unnið hefur verið innan grunnskól
að æfa sig og ekkert kemur upp á þá gengur
Þar mætti menntamálaráðherra og varð að
ans. Á stofnfund Radda mættu fulltrúar frá
allt vel.“
sögn Ingibjargar „svo skotinn“ í hátíðinni að
Kennaraháskólanum, Íslenskri málnefnd,
hann veitti þegar í stað 300 þúsund króna
Samtökum móðurmálskennara, Rithöfunda
keppnina og Raddir á vefslóðinni
styrk svo þróa mætti verkefnið áfram.
sambandi Íslands og Kennarasambandinu.
www.upplestur.hafnarfjordur.is.
Fyrsta upplestrarhátíðin var svo haldin
Hægt er að kynna sér Stóru upplestrar
NÓVEMBER 2016 Skólavarðan 17