skólavarðan október 2015
Leikskólakennarar á faraldsfæti Starfsfólk leikskólans Álfaheiði í Kópavogi hefur gert víðreist á árinu og heimsótt skólastofnanir í þremur löndum. Rakel Ýr Isaksen rekur það helsta sem bar fyrir augu og eyru í Svíþjóð, Hollandi og Englandi.