1 minute read

AFTUR Á PARKETIÐ MEÐ STÆL

KÖRFUBOLTAUNNENDUM TIL MIKILLAR GLEÐI MÆTTI EMELÍA ÓSK GUNNARSDÓTTIR AFTUR HEIM TIL KEFLAVÍKUR EFTIR TÆPLEGA TVEGGJA ÁRA HLÉ VEGNA NÁMS ERLENDIS. EMELÍA VAR EKKI LENGI AÐ KOMA SÉR Í SITT BESTA KÖRFUBOLTAFORM OG VINNA SÆTI Í STERKU BYRJUNARLIÐI KEFLAVÍKURKVENNA. VIÐ FENGUM AÐ SPYRJA HANA NOKKRAR SPURNINGAR.

mikið og fékk tækifæri á því að vinna meistararitgerðina mína á Íslandi. Svo ég gat ekki annað en tekið því og er mjög þakklát að mér var tekið opnum örmum inn í liðið

Advertisement

Mér fannst erfiðast að koma inn á miðju tímabili þar sem allir voru komnir í spilaform nema ég. En það var svosem ekkert stórmál og kom bara með

Klukkutíminn fyrir mætingu er eiginlega heilagur fyrir mér. Þá vill ég bara vera ein og óáreitt að undirbúa mig fyrir leikinn. Ég græja mig alltaf eins og fer yfir þá hluti sem við ætlum að leggja áherslu á í leiknum. Á leiðinni í leikinn þá verð ég að hlusta á

Hvaða ráðleggingar gefur þú þeim sem eru að íhuga

Það er eðlilegt að upplifa það einhvern tímann á ferlinum að vilja hætta. Oft er það útaf álagi eða áhugaleysi. Svo ég myndi ráðleggja þeim sem eru að íhuga að hætta, að minnka álagið og pressuna sem það setur sjálft á sig og reyna að finna gleðina í íþróttinni aftur og taka sér bara smá pásu ef það

Að vera partur af liði og keppa fyrir framan áhorfendur í bullandi stemningu eins og myndast oft í úr-