1 minute read

LEIKSKÓLAHÓPUR

Þær Katla Rún og Ásdís Elva sáu um leikskólaæfingarnar í vetur við góðan orðstýr.

Í vetur voru tvö 8 vikna námskeið hjá leikskólahóp, eitt fyrir jól og annað eftir jól. Æfingarnar voru á laugardögum í Heiðarskóla, námskeiðin voru vel sótt og gleðin var við völd. Dripplið var æft, sendingar og skot með því að fara í allskonar leiki. Krakkarnir stóðu sig ótrúlega vel og mátti sjá mikla bætingu á milli námskeiða. Framtíðin er björt og þær stöllur stefna á frekara fjör í haust og hlakka til á móti krúttsprengjum.

Advertisement

JÓHANNA KRISTÍN OG MARÍA RUT ERU HRESSAR KÖRFUBOLTASYSTUR SEM MÆTTU SPRÆKAR Á NETTÓMÓTIÐ. ÞEIM FINNST SKEMMTILEGT AÐ SPILA SÓKN OG ERU ÁNÆGÐAR MEÐ HVATNINGUNA SEM ÞÆR FÁ FRÁ ÞJÁLFURUM SÍNUM, ÞEIM ÖNNU OG ÓLÖFU.

Nafn: Jóhanna Kristín Norð fjörð.

Aldur: 10 ára.

Skóli: Heiðarskóli. Hversu lengi hefur þú æft körfu?

Ég hef æft körfu í 4 ár. Hvaða liði var skemmtilegast að mæta á Nettómótinu?

Örugglega Njarðvík.

Hvað er það besta við Nettómótið? Bíóferðin er alltaf skemmtileg. Svo margt samt. Hittist liðið fyrir mót (ef já, hvað var gert)? Já við hittumst fyrir mótið í fléttupartý. Hvort er skemmtilegra að spila vörn eða sókn? Sókn. Hvernig á að hvetja liðið áfram í keppni? T.d. að minna liðsfélagana á að gef ast ekki upp og halda áfram þó það gangi eitthvað illa. Hvað er það besta við þjálfarann þinn? Þjálfararnir eru tilbúnir að hjálpa okkur ef við þurfum, sama hvað það er. Hver er fyndnastur í liðinu? 100% Erla. Hún er svooo fyndin.

Nafn: María Rut Norðfjörð. Aldur: 8 ára.

Skóli: Heiðarskóli.

Hversu lengi hefur þú æft körfu? Ég hef æft körfu í 3 ár.

Hvaða liði var skemmtileg ast að mæta á Nettómótinu? Njarðvík.

Hvað er það besta við Nettómótið? Að vera með liðinu.

Hittist liðið fyrir mót (ef já, hvað var gert)? Já við hittumst heima hjá einni í liðinu og plönuðum að við ætluðum að vera ákveðnar og spila vel saman.

Hvort er skemmtilegra að spila vörn eða sókn? Sókn.

Hvernig á að hvetja liðið áfram í keppni? Með því að vera jákvæð og peppa

Hvað er það besta við þjálfarann þinn? Þær styðja mig og hvetja mig áfram.

Hver er fyndnastur í liðinu?

Steina og Helga Kristín 100% Hver er uppáhalds leikmaður þinn í mfl. Keflavíkur?

Hver er uppáhalds leikmaður þinn í mfl. Keflavíkur? Dani er minn uppáhalds.

Anna Ingunn og Ólöf eru langbestar.

Netfang: humarsalan@humarsalan.is | Sími: 867 6677

Fjölskyldurekið gistiheimili

Við hjá Blue Viking Guesthouse erum þitt heimili á ferðalaginu. Hvort sem þú ert að fara eða koma þá hefur þú heimili hjá okkur, þar sem heitur kaffibolli / te eða heitt súkkulaði og þægilegt rúm bíða þín í stuttri göngufjarlægð frá hinum heillandi miðbæ Keflavíkur með veitingastöðum, verslunum og fallegri gönguleið við sjóinn.

Við hlökkum til að hafa þig hjá okkur.

421 5555