Frétt og spurt 2012-2013

Page 38

Vörumerkingar Hámu í algjörum sérflokki

Til þess að þú vitir hv Hámið í ykkur innihald­s­ lýsingar

Ingólfur Gissurarson, næringarfræðingur, tók að sér það verkefni að eyða óvissu um það hvað vörutegundir Hámu innihalda.

I

ngólfur Gissurarson, matvæla­ fræðingur frá Háskóla Íslands og sjálfstæður ráðgjafi, tók að sér að endurmerkja og innihaldsgreina allar vörur sem seldar eru í Hámu. Allt til hagsbóta fyrir viðskiptavini. Frétt & Spurt komst að því að inni­ haldslýsingar á borð við þær sem nú finnast í Hámu eru einstakt dæmi í veitingasölu á Íslandi en þó í takt við merkingarkröfur sem veitinga­ sölum ber að taka upp sam­kvæmt tilskipun Evrópu­sam­bands­ins. Innihalds­lýsingar hjálpa við­skipta­ vinum að taka upplýsta ákvörð­un um hvort neyta skuli matvæla.

Óvissunni

„Hugmyndin með endur­ merk­ ing­unni er að auka þjónustu við neytendur og uppfylla kröfur mat­væla­­löggjafar. Aðferða­fræðin var einföld og var notast við inni­ haldslýsingar hráefna varanna og magn­ útreikninga,“ segir Ingólfur og bætir við að hann hafi stuðst við ýmsar reglugerðir hvað viðkemur aukaefnum, ávaxtasöfum og merkingum. Verkefnið var stórt og tók vinnan um fjóra mánuði enda vörutegundir Hámu yfir 100 talsins.

eytt!

Einfaldleiki í fyrirrúmi „Merkingarnar á matvælum Hámu eru með einfaldri uppsetningu og vonandi geta neytendur glöggvað sig á þeim, fljótt og örugg­ lega. Meginþráðurinn er sá að efst er heiti vörunnar og síðan er inni­ halds­lýsing í magnröð, „best fyrir“merking og á vörum sem gætu innihaldið eða innihalda óþolseða ofnæmisvaldandi efni, er sérmerking þeirra efna.“ Ingólfur segir að stundum sé prósentutala fyrir aftan innihaldsefni sem tákni magn innihalds í vörunni. „Þetta er einungis sett ef heiti vöru er

Háma er s taðsett á H áskólatorg Kaffistofur i. stúdenta e ru stað­ settar í Árn a­garði, Eir bergi, Læknag ­ arði, Odd a, Öskju og Háskólabíó i. Á kaffi­sto f­un býðst stúd entum matu um drykkur á lá r og gu verði, þ ar á meðal ýmsar Hám uvörur. Eru stúdentar minntir á k affikortin s em veita góðan afslá tt af kaffib ollum. Þá eru þeir sé rstaklega b eðnir um að skila po stulínsboll um og leirtaui aft ur eftir notk öðru un.

með innihaldsefninu. Sem dæmi, ef vara heitir „Brauð með osti og skinku“ þá er tiltekið magn af osti og skinku.“ Að sögn Ingólfs hefur Háma gengið skrefi lengra en margir aðrir í veitingarekstri þegar kemur að innihaldsmerkingum. „Þó ber að hafa í huga að leyfilegt er að vera með ómerkta vöru ef hún er seld „yfir borðið“ eins og í bakaríum en þá verður afgreiðslufólk að þekkja vörurnar því það á að geta veitt sambærilegar upplýsingar og koma fram á merktum vörum. Ef afgreiðslufólk getur ekki gefið


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.