Skemmtilega Akureyri

Page 1

Skemmtilega Akureyri Blað Samfylkingarinnar á Akureyri

SKEMMTILEGA AKUREYRI:

SIGRÍÐUR HULD JÓNSDÓTTIR:

BJARKI ÁRMANN ODDSSON:

Gerum bæinn glaðlegri

Brýn þörf á tækni- Ungur, öflugur og háskóla á Akureyri lífsreyndur

Við ætlum að: draga úr brottfalli með aðgerðum í grunnskóla hækka frístundastyrk bæjarins í a.m.k. 25 þús. kr. stórefla strætósamgöngur með þéttara leiðakerfi

SJÁ MYNDAGREIN BLS. 6 UM

GE

SJÁ VIÐTAL BLS. 8

R

G TI LE

SJÁ VIÐTAL BLS. 10

gera Eyrina og Tangann að næsta byggingarhverfi

RI

MM SKE M RU GE

M SKE

M

G TI LE

eyða óútskýrðum launamun og fá jafnlaunavottun koma á matarmarkaði – locaL food – í miðbænum

RI

GERA AKUREYRI AÐ MIÐSTÖÐ SJÓNLISTA Í LANDINU LENGJA opnunartíma leikskóla um hálfa til heila klst fjölga félagslegum íbúðum á vegum bæjarins

Akureyri er höfuðstaður í mörgum skilningi og þarf að rækta skyldur sínar betur í því sambandi, jafnt á sviði menningar og lista, atvinnu og nýsköpunar, heilbrigðis- og menntamála, en þarf ekki síst að leggja meiri áherslu á manneskjulegt og fjölskylduvænt umhverfi sem er í senn skemmtilegt, öruggt, ögrandi og uppbyggilegt. Ljósmynd: Auðunn Níelsson.

ástunda ábyrga fjármálastjórn og lækka skuldir stofna öldungaráð sem ráðleggum nefndum

Logi Már Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar á Akureyri:

Nú þarf að verðlauna starfsfólk bæjarins fyrir seigluna bæjarstarfsmenn eigi skilið að fjárfest sé í velferð þeirra „Starfsfólk Akureyrarbæjar er búið að sýna

niðurskurð á síðustu árum, „eða eins og það

aðdáunarverða seiglu og samstöðu á árunum

heitir á mannamáli; unnið meira fyrir minni

eftir efnahagshrun – og nú er kominn tími til

pening,“ eins og Logi Már segir einfaldast að

að skila því til baka sem af því var tekið,“ segir

orða það. Hann bendir á að fólk hafi ýmist

Logi Már Einarsson oddviti Samfylkingarinnar

þurft að taka á sig minnkað starfshlutfall,

fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri

skerðingu á margvíslegum hlunnindum,

um næstu helgi. Hann segir að það sé

svo sem möguleikum til endurmenntunar

starfsfólkinu fyrst og fremst að þakka

og eins hafi vaktafyrirkomulagi víða verið

hversu vel hafi tekist til í aðhaldsaðgerðum

breytt, bænum í vil.

Akureyrarbæjar

efnahagshruninu

Almennt hafi verið þrengt að starfsemi allra

haustið 2008 – og því sé afar brýnt að

stofnana á vegum bæjarins og því sé að

kjörnir fulltrúar bæjarins á næsta kjörtímabili

öllu samanlögðu með hreinum ólíkindum

fjárfesti í velferð þeirra sem lögðu mest af

hvernig starfsfólki hans hafi tekist að halda

mörkum á samdráttarskeiðinu.

þjónustustiginu uppi á mestu krepputímum

á að enda þótt vitaskuld þurfi að fjárfesta

Akureyrarbær er fjölmennasti vinnustaður

lýðveldistímans. „Við eigum að verðlauna

á mörgum sviðum í sveitarfélaginu á næsta

bæjarins með hátt í 1200 starfsmenn – og

þetta fólk á næsta kjörtímabili. Það á það svo

kjörtímabili þá sé samt komið að því að setja

þeir hafa þurft að taka á sig margvíslegan

sannarlega skilið,“ segir Logi Már og bendir

fólkið í fyrsta sætið.

frá

standa með fólki sem þolað hefur heimilisofbeldi gera nýjan leikvöll í miðbænum, neðst í Skátagilinu tryggja viðgang Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands tryggja blómlega starfsemi Leikfélags Akureyrar kynna Akureyrarflugvöll á flugmörkuðum erlendis

GE

RU

M

Logi Már Einarsson

SKE

M

LEG I T M

RI


Leiðari:

Jafnaðarstefna skilar flestum mestu Það er mikilvægt að sjónarmið jafnaðarmanna

Samfylkingin á Akureyri er eina framboð

fái notið sín við stjórn sveitarfélaga. Ástæðan

jafnaðarmanna í bænum. Á síðustu árum

blasir við þegar rannsóknir hagfræðinnar,

hafa fulltrúar hennar í bæjarstjórn unnið

félagsfræðinnar, læknisfræðinnar og fleiri

málefnalega og kappsamlega að því að

greina eru hafðar til hliðsjónar. Best reknu,

bæta samfélagið við innanverðan Eyjafjörð

lífvænlegustu, öruggustu og eftirsóttustu

– og á því verður engin breyting á næstu

samfélögin lúta undantekningalaust rökum

árum, hvernig svo sem úrslit kosninganna

jafnaðarstefnunnar.

verða um næstu helgi.

Þau lönd sem búa við mestan jöfnuð eru

Öfgalausar stjórnmálastefnur eru til þess

samkvæmt ítrekuðum rannsóknum líklegust

fallnar að skila bæði mestum árangri og

til að skila sterkustu samfélagsgerðinni; þar

flestum árangri. Þegar horft er nokkur

er tíðni glæpa minnst, spilling í lágmarki,

ár aftur í tímann blasir sú staðreynd við

M RU menntun og heilsa eins og best verður á E G

að frjálshyggjan er gjaldþrota og gamli

fátækt í neðstu mörkum þess mælanlega,

kosið, barnadauði minnstur, læknamistök fæst og lífslíkur mestar. Jafnaðarstefnan

hampar

kommúnisminn er misheppnaður. Jafnvel samvinnustefnan steytti á skeri. Eina stefnan

sem I er ósködduð er jafnaðarstefnan. R G Rétt eins og áðurnefndar fræðirannsóknir I LE

ekki

sérhags-

MT M E almannahagsmunum. SK Hún gerir öðru fremur

sýna er best að búa í samfélögum þar sem

ráð fyrir samfélagi og leitast við að styrkja

stýra þessu blaði að Akureyri sé þar engin

innviði þess eins og frekast er kostur á hverjum

undantekning. Með því að sækja fram

tíma. Hennar aðall er að jafna tækifæri allra

í þágu heildarinnar og hygla engum á

til menntunar, heilsu og atvinnuþátttöku í

kostnað almennings búum við til bæ sem er

stað þess að hygla útvöldum.

vel rekinn, eftirsóttur og skemmtilegur.

munum, en berst þeim mun ákafar fyrir

mestur jöfnuður ríkir. Það er trú þeirra sem

Jóhann Jónsson, formaður Samfylkingarinnar á Akureyri.

Kirkjutröppurnar framan við Akureyrarkirkju eru samtals 116 frá bílastæðinu framan við Hótel KEA og upp að kirkjudyrum.

Konur hafa alltaf verið fjölmennari á Akureyri en karlar og munar þar prósenti eða svo, mest röskum tveimur „herrans“ árið 1950.

Íbúafjöldinn á Akureyri hefur tvöfaldast á hálfri öld, var 9512 íbúar árið 1964, en er nú kominn nokkuð yfir 18 þúsund íbúa.

Akureyri er líklega eina bæjarfélagið í heiminum sem státar jafnt af áætlunarflugi og áætlunarsiglingum á milli MU RE hverfa.

IRG Utankjörfundaratkvæðagreiðsla - Kosið er frá kl. 09:00 til 18:30 í Menningarhúsinu Hofi. Á uppstigningardag er opið frá kl. 14:00 til 17:00. Kosningaskrifstofa Samfylkingarinnar er opin virka daga frá 15-21. Kosningakaffi verður á Kaffi Akureyri laugardaginn 31. maí kl. 14-17. Kosningavaka verður í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 frá 21.30. Endilega hafið samband í síma 461-3230 ef óskað er eftir akstri til og frá kjörstað.

skemmtilegriakureyri.is 2

G

EL IT

MM

EKS


Logi Einarsson

Sigríður Huld Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, aðstoðarskólameistari

arkitekt, bæjarfulltrúi

G

E RU

SKE

M

Eiður Arnar Pálmason

Bjarki Ármann Oddsson

Ólína Freysteinsdóttir

Vala Valgarðsdóttir

ráðgjafi

12.

Pétur Maack

skrifstofumaður

Rósa Dröfn Guðgeirsdóttir

sálfræðingur

háskólanemi

16.

15.

14. Þorgeir Jónsson

Friðbjörg J. Sigurjónsdóttir

tæknifulltrúi

11.

kaupmaður

13.

RI

Árni Óðinsson

10. Ragnar Sverrisson

sjúkraliði, æskulýðsfræðingur

8.

verkefnastjóri RHA

9.

Dagbjört Pálsdóttir

þjálfari, stjórnsýslufræðingur

7.

framkvæmdarstjóri

Linda María Ásgeirsdóttir

starfsmaður áhaldahúss

RU GE

M

LEG MTI

6.

5.

4.

3.

2.

1.

Jón Ingi Cæsarsson

þjónustufulltrúi

Bryndís Hulda Ríkharðsdóttir

dreifingarstjóri

háskólanemi

M R I LEG

MT 17. SKE M Hreinn Pálsson

I 20.

19.

18.

Kristín Sóley Sigursveinsdóttir

fyrrv. lögfræðingur

lektor við HA

Unnar Jónsson

Magnús Aðalbjörnsson

skrifstofumaður

fyrrv. aðstoðarskólastjóri

GE

22.

21. Guðlaug Hermannsdóttir sagnfræðingur

SKE

Hermann Jón Tómasson

RU

M

M

LE MTI

GR

I

skemmtilegriakureyri.is

framhaldsskólakennari

3


Eflum öldrunarþjónustuna Eftir Dagbjörtu Pálsdóttur Þegar kemur að umönnun eldri borgara er

stefnunni sem unnið er eftir.

brýnt að tryggja gæði þjónustunnar sem þeim stendur til boða, en hana þarf jafnt að

Komið nóg af niðurskurði

bæta og auka eftir því sem öldruðum fjölgar

Á undanförnum árum hefur niðurskurður

samfélaginu. Hlutfall íbúa 67 ára og eldri á

í kjölfar efnahagshrunsins lent m.a. á

Akureyri hefur aukist úr 10,9% árið 2000 í

öldrunarheimilunum. Starfsmenn hafa tekið

11,7% árið 2014 og hefur þeim fjölgað um

á sig á miklar hagræðingakröfur og hafa

478. Á sama tíma hefur aðeins fjölgað um

staðið sig gríðarlega vel síðustu ár við erfiðar

átta rými á Öldrunarheimilum Akureyrar.

aðstæður. Starfshlutföll voru minnkuð og

Áherslur í þjónustunni hefur hins vegar

m.a. tekið upp nýtt vaktarkerfi á Hlíð sem

breyst, farið frá því leggja höfuðáherslu á

mikilvægt er að gera úttekt á hvort hafi

hjúkrunar- og dvalarheimili yfir í það að

aukið álag á starfsfólk.

leggja megináherslu á hjúkrunarheimili. Hér tala tölur sínu máli, árið 2000 voru 90

Reglur um gæðaeftirlit

hjúkrunarrými af 180 í heildina, en nú 14

Við í Samfylkingunni viljum setja skýrar reglur

árum síðar eru þjónustuúrræðin að mestu

um gæðaeftirlit með hjúkrunarheimilum og

leyti hjúkrunarrými. Þessar breytingar hafa

tryggja að friðhelgi og mannréttindi aldraðra

M

kallað á aukinn mannafla og sérhæfðara

sé gætt. Við viljum gera úttekt á mönnun í

starfsfólk.

öldrunarþjónustu út frá álagi á starfsfólki,

G

E RU

Gott framboð af menntun

veikindadögum,

starfsmannaveltu

Dagbjört Pálsdóttir

og

I fjölga mikið og því er mikilvægt að R mun G E TI L

starfsánægju. Akureyringum á bestra aldri

Akureyringar eru einstaklega heppnir með

M M á Akureyri og þá ekkiS síður KaðEí Háskólanum að í VMA er boðið upp á nám fyrir sjúkraliða

við tryggjum framúrskarandi þjónustu og

þá er mikilvægt að hlúa að mannauðnum

er nám í hjúkrun og iðjuþjálfun í hæsta

sem öldrunarheimilin búa yfir. Verðandi

gæðaflokki. Hér í bænum eru því tækifærin

bæjarfulltrúar

til að bjóða íbúum upp á faglega og góða

fylgja þessum markmiðum eftir og tryggja

þjónustu innan öldrunarþjónustunnar með

þeim sem hafa lagt sitt af mörkum til

vel menntuð starfsfólki.

samfélagsins, ævikvöld í öruggu og faglegu

Tryggja þarf að aðbúnaður á öldrunar-

umhverfi hvort það er á þeirra eigin heimilum

heimilunum sé góður og að starfsmönnum

eða innan skilgreindra þjónustuheimila eða

líði vel í vinnunni. Vellíðan starfsmanna skilar

kjarna.

sér í skemmtilegra andrúmslofti og betri

Höfundur er sjúkraliði og skipar 4. sæti xS á

líðan vistmanna sem er undirstaðan í Eden

Akureyri.

Samfylkingarinnar

munu

“Akureyringum á bestra aldri mun fjölga mikið og því er mikilvægt að við tryggjum framúrskarandi þjónustu og þá er mikilvægt að hlúa að mannauðnum sem öldrunarheimilin búa yfir.“

MU

Hjálpum hjólafólkinu upp allar brekkurnar!

IRG

– getur norska leiðin hentað í Gilinu? Akureyri er bæjarfélag hjólafólksins – og

í Þrándheimi komið fyrir dráttartaug í

getur verið það í miklu ríkari mæli, ef hugað

strætunum

er betur að hjólastígum og hjálpartækjum

brekkurnar, en þar getur hjólafólk tyllt niður

sem auðvelda hjólareiðamönnum ferðalögin

fæti í sérstakan skóhæl sem gefur því heldur

um bæinn.

betur undir fótinn, ef svo má að orði komast.

Athyglisvert er að skoða þær leiðir sem

Í þessum efnum sem mörgum öðrum er

bæjaryfirvöld í Þrándheimi hafa farið í þessum

upplagt að taka sér Norðmenn til fyrirmyndar

efnum, en bænum svipar að mörgu leyti til

– og væri vel þess virði af bæjaryfirvöldum

Akureyrar, enda útvörður á landsbyggðinni í

að skoða þessa hugmynd og athuga hvort

Noregi og byggður á hæðum, sem einmitt

hún er framkvæmanleg hér á landi. Þar með

sem

liggja

upp

erfiðustu

skemmtilegriakureyri.is

hefur hamlað ferðum hjólafólks um bæinn.

myndi Gilið breytast í auðveldan reiðhjólastíg

Til að leysa úr þessum vanda hafa ráðamenn

á örskotsstundu.

4

EL IT

REG

MM

EKS


Ný umferðarmiðstöð á Akureyri Eftir Ragnar Sverrisson

Að Glerárdal Lögmannshlíð Síðuskóli Giljaskóli

G

E RU

M

Golfvöllur Hrísa lundur

Háskólinn

Háskólinn Þórsvöllur

KA völlur Að Kjarnaskógi

SKE

Pálmholt Flúðir

TI MM

L

I EG R

Glerárskóli

Lundaskóli

Shell nesti

Naustaskóli VMA Bónus Hamarkotst.

Glerártorg

Hlíð

Sjúkrahús

Kirkjugarðar

Lystig.

MA

Umferðar miðstöð

Skautahöll

Oddeyrar skóli

N

Sundlaug Brekkuskóli Listagil

Leikhúsið Að Flugvelli

Að Byko

Bónus

Eiðsv.

Hof Slippurinn

Miðbær

Skýringar Græn leið

Hagkaup

Kortið sýnir strætóleiðir sem fjallað er um í greininni Það gefur einungis grófa hugmynd að útfærslu og var unnið í samvinnu við Mannvit hf

Rauð leið Stoppistöð Brim

Götur Glerá

Oddeyrartangi

Hugmynd að nýju leiðakerfi Strætisvagna Akureyrar.

Tímamót urðu þegar bæjarstjórn samþykkti á dögunum nýtt aðal- og deiliskipulag fyrir miðbæinn.

Í þeirri samþykkt fólst einnig

staðsetning nýrrar umferðarmiðstöðvar

á

svæðinu fyrir norðan ráðhús bæjarins. Þar með er búið að móta útlínur um hvernig miðbærinn

þróast á næstu árum og er

þá loks unnt að ræða frekari útfærslur og hugmyndir innan þess ramma. Með þessum línum leyfi ég mér að leggja orð í belg um einn þátt framtíðarþróunar miðbæjarins –

um hlutverk og uppbyggingu nýrrar

umferðarmiðstöðvar.

Þjónusta á einum stað Með

nýrri

möguleikar

umferðarmiðstöð

opnast

á að sameina á einn stað

aðstöðu fyrir hópferðabíla, strætisvagna og

leigubíla,

ásamt

þjónustu-

og Svona gæti hluti nýrrar umferðarmiðstöðvar litið út, séð frá Smáragötu.

upplýsingastofu fyrir ferðamenn. Í dag

RU GE

M

eru þessir aðilar dreifðir á jafnmörg svæði í bænum og aðstaða mjög misjöfn. Með

eða upplýsingar. Að auki ætti að vera unnt

er á boðstólum í bænum og um frekari

ný bæjarstjórn taki af skarið í þessum efnum

því að byggja umferðarmiðstöð við hliðina

að koma fyrir í umferðarmiðstöðinni löngu

ferðir eftir að dvöl gesta lýkur. Þannig verður

og hefji framkvæmdir svo fljótt sem auðið

á væntanlegu hringtorgi á gatnamótum

tímabærri salernisaðstöðu í miðbænum

RI

miðstöðin lykillinn að fyrsta flokks þjónustu

verður. Með því er hún jafnframt að hvetja

fyrir ferðamenn jafnframt því að vera góður

fjárfesta til að fylgja í fótspor sín og skoða vel

vinnustaður fyrir þá sem hana veita.

alla þá áhugaverðu möguleika sem nú blasa

Fjölbreytt starfsemi

Upphaf uppbyggingar

þjónustu, hvort heldur sem verið er að koma

Sjálfur sé ég fyrir mér hlýlega og vel

Næstu skref hljóta að vera að kalla

er búið að leysa úr læðingi ótal áhugaverð

þeim á gististaði í bænum, beina þeim að

skipulagða

eftir

slíkrar

tækifæri til uppbyggingar í miðbæ sem

veitingastöðum, vekja athygli þeirra á listum

rútur að sunnan, norðan og austan renna

umferðarmiðstöðvar,

og

á eftir að draga að sér athygli fyrir líflegt

og menningarviðburðum eða veita þeim

hljóðlaust í hlað og við tekur þjónusta sem

meta í góðri samvinnu við bæjarbúa og

mannlíf, aðgengilega þjónustu á ýmsum

upplýsingar um hvað eina sem þeir sækjast

ferðafólk getur nýtt sér fyrirhafnarlítið.

hefjast síðan handa sem allra fyrst við

sviðum ásamt með skjólsælu og þægilegu

eftir. Gott aðgengi ferðafólks á einum og

Þaðan fara og koma strætisvagnar sem aka

uppbygginguna sjálfa.

Þar með færu í

umhverfi ofan frá Skátagili og niður að sjó

sama stað að allri þjónustu sem það þarf

í samræmi við nýtt tveggja leiða kerfi sem

gang fyrstu framkvæmdir í samræmi við

og sunnan frá Samkomuhúsinu norður að

á að halda er forsenda þess að bærinn

vonir standa til að komist á sem fyrst (sjá

nýtt skipulag miðbæjarins og er það eitt

nýrri umferðarmiðstöð. Á næsta kjörtímabili

geti staðið undir nafni sem fyrsta flokks

mynd). Þar eru leigubílar sem skutla fólki á

og út af fyrir sig mikið fagnaðarefni fyrir þá

gæti

ferðamannabær. Ekki gengur lengur að senda

hina ýmsu áfangastaði innan bæjarins, en

fjölmörgu sem að því hafa komið síðustu

miðbæjar undir forystu nýrrar bæjarstjórnar.

gesti bæjarins út og suður til að fá þjónustu

einnig aðstaða til upplýsinga um það sem

tíu árin. Því er eðlilegt að fara fram á að

Höfundur er kaupmaður og skipar 9. sæti xS

G TI LE ástand í þeim efnum.

Grænugötu og Glerárgötu ætti öll aðstaða þeirra sem þar starfa að batna til mikilla

M muna. Þar við bætast mun betri möguleikar M E K til að veita S aðvífandi ferðamönnum góða

því ekki er hægt að búa lengur við ríkjandi

við um þátttöku í uppbyggingu miðbæjarins.

umferðarmiðstöð þar sem

hugmyndum

um

Með nýju aðal- og deiliskipulagi miðbæjarins

útfærslu

vega

þær

því

uppbygging

glæsilegs

skemmtilegriakureyri.is á Akureyri

5

hafist


Gerum bæinn glaðlegri Frambjóðendur

Samfylkingarinnar

fyrir

Oft og tíðum þarf ekki mikla fjármuni til að

að ráðast í þær breytingar – og er ekki von

bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri í vor

lífga upp á bæjarbraginn – og nægir þar

á öðru en heimamenn og gestir bæjarins

hafa verið ófeimnir við að benda á leiðir til að

að nefna rauðu hjörtun í umferðarljósum

munu hafa gaman af.

hressa upp á bæjarlífið – og gera samfélagið

bæjarins sem þegar hafa vakið mikla athygli

Hugmyndir í þessa veru eru óþrjótandi eins

skemmtilegra á allan máta. Í þeim efnum

víða um heim. Einnig er vert að nefna

og myndirnar á þessari síðu bera með sér, en

gildir að vera opin fyrir öllum hugmyndum

nótnaborðið yfir Glerárgötuna á móts við Hof

spurningin er aðeins um framkvæmdavilja,

sem eru til þess gerðar að gleðja auga

sem frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa

áræði og hæfilega gleði í hjarta þeirra sem

vegfarenda og gera allt nærumhverfi þeirra

bent á að sómi sér vel sem gangbrautarmerki

annast skipulagsmál og aðra stjórn bæjarins.

áhugaverðara og áhrifaríkara.

á þeim slóðum. Þegar hefur verið ákveðið

leyfum tónlistinni að hljóma úti líka Matarmarkaðir – beint frá býli

MU IRG

skemmtilegriakureyri.is

Styttur bæjarins má hæglega klæða í prjónaflíkur úr fórum bæjarbúa.

EL IT

REG

MM

EKS

Krakkar vilja hafa leikvellina sína í glaðlegum litum

6


RU GE

SKE

M

M

LEG MTI

RI

Hvernig væri að nota regnhlífar sem himin yfir húsasund?

Hægt er að skapa skemmtilega strandmenningu með heita vatninu

Gangstéttir eiga vitaskuld að vera jafn athyglisverðar og þær þurfa að vera augljósar.

RU GE M SKE

M R I LEG

I

MT

Jafnvel umferðarmannvirki geta glatt augað eins og hér má sjá.

GE

Að renna sér á skautum utandyra vekur alltaf gleði

SKE

RU

M

M

LE MTI

GR

I

skemmtilegriakureyri.is

7


Sigríður Huld Jónsdóttir skipar 2. sæti á lista Samfylkingarinnar:

„Brýn þörf á tækniháskóla í bænum“ aðstoðarskólameistari VMA vill sjá mun fjölbreyttari tækifæri í námi ungs fólks Það er Skagfirðingur sem skreytir annað

viljað berjast fyrir hag þess, innan og utan

sætið á framboðslista Samfylkingarinnar

skóla. Tækifærið núna var kannski upplagt

fyrir

vor

því áherslur Samfylkingarinnar í þessum

– og fer þar Sigríður Huld Jónsdóttir,

málum voru sniðnar að mínum. Ég vona

aðstoðarskólameistari VMA sem margir

bara að kjósendur finni það að mér er full

bæjarbúar þekkja einnig frá árum hennar

alvara að vinna að málefnum ungs fólks

sem hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsinu

á Akureyri,“ segir Sigríður Huld og finnst

á Akureyri. Hún ólst að mestu leyti upp á

verkefnið fram undan vera á allan máta

Sauðárkróki, en ræturnar liggja annars víða

mikla áskorun fyrir sig.

bæjarstjórnarkosningarnar

í

um Skagafjörðinn breiðan og bjartan, sem vitaskuld á ennþá ríkan part í fjölskyldunni;

HÖMPUM STYRKLEIKUNUM

þar hefur hún komið sér upp forláta

Hennar hugur stendur ekki síst til þess

sumarbústað

í

að rétta hlut þeirra barna sem glíma

hádegisstað – og það kemur kannski ekki

við persónulegan vanda innan og utan

á óvart að konan er náttúrubarn í eðli sínu

skólakerfisins. Og þar þarf vissulega að bæta

sem kann óvíða betur við sig en á fjöllum,

þjónustu bæjarins að hennar mati: „Ég þekki

við veiði eða skógrækt, með manni sínum

auðvitað best til krakkanna sem eru að koma

Atla Erni Snorrasyni rafvirkja og börnum

úr grunnskóla – og það sem við verðum vör

þeirra þremur.

við hér í VMA er að það er ekki alltaf nógu

með

Mælifellshnúkinn

Sigríður Huld vill berjast fyrir auknum tækifærum ungmenna til náms, ekki síst á sviði iðn- og tæknináms, sem einmitt stuðli að mestum framförum á Akureyri: „Tækniháskóli myndi efla fyrirtækin hér í bænum og stuðla að frekari nýsköpun og frumkvöðlastarfi – og þar með fleiri hálaunastörfum sem við einmitt verðum að fá í meira mæli í bæinn.“

mikil eftirfylgni með þeim börnum sem hafa

MARGHÖM KONA

E RU

M

verið rótlaus í grunnskólanum. Þau eiga sögu

Sigríður Huld er annars kona marghöm;

um langa fjarveru frá grunnskólanum, voru

16 TIL 18 ÁRA Í TÓMARÚMI

Í þessu efni er ef til vill vert að spyrja hvort

kláraði hjúkrunarfræðina og kennsluréttindi

kannski ḱomin í atvinnutengd námsúrræði,

Það liggur beinast við að spyrja næst hvort

kerfið geri ráð fyrir fjölbreytileika fólks í

frá HA undir síðustu aldamót og er nú í

voru óvirk í námi og virtust ekki hafa fengið I R næg tækifæri til að efla styrkleika sína. Ég G E L I

þessi börn hafi beinlínis setið eftir í þjónustu

framhaldsskólanámi, eða hampar það einni

meistaranámi í opinberri stjórnsýslu við

bæjarins? Og það stendur ekki á svari: „Já,

manngerð umfram aðrar? Skólakonan svarar

HÍ. Hún var fulltrúi nemenda í háskólaráði

held að kennarar grunnskólans séu að reyna

bærinn hefur allt of lítið sinnt börnum á

því til að kannski hampi kerfið frekar sumu

þegar hún var í HA, formaður fræðslu-

sitt til að halda þessum einstaklingum við

aldrinum 16-18 ára. Það er eins og enginn

námi umfram annað nám – og áherslurnar

og rannsóknarráðs FSA í fáein ár og

námið en þeir hafa ekki alltaf næg bjargráð.

þurfi að bera ábyrgð á þeim á þessum aldri.

séu full til einhlítar: „Sjáðu til, barnið skal

var

í

Ég myndi vilja sjá meiri samfellu í þjónustu til

Barnageðdeildin hefur lítið getað sinnt

fyrst verða stúdent, en svo getur það farið

framhaldsskólum um skeið. Það sumsé hlaut

barna og samvinnu fagstétta. Í dag er þessi

þessum einstaklingum og geðdeildin ekki

í húsasmíðina eða bakaraiðnina. Því miður

að koma að því að hún prófaði líka pólitík!

þjónusta á hendi margra aðila sem hver um

fyrr en eftir að þau hafa orðið 18 ára. Ég

fer viðhorf margra foreldra og samfélagsins

„Já, það má kannski segja; ég hef lengi

sig hefur sín vinnubrögð – og oft vantar

veit um fjölskyldur sem telja niður dagana

saman í þessu efni; það er á stundum mjög

borið hag ungs fólks fyrir brjósti – og hef

samtal á milli aðilana. Þetta vil ég bæta,“

þar til barnið verður 18 ára því þá mun það

erfitt að sannfæra uppalendur um það

segir aðstoðarskólameistarinn.

fá þjónustu geðdeildar.“

G

M SKE

varaformaður

MT

Félags

stjórnenda

MU

IRG

Upphaflegi Þórsbúningurinn var að hluta til gulur. Upphaflegi KAbúningurinn var hins vegar að hluta til rauður og hvítur.

Skíðaskálinn við bílastæðin í Hlíðarfjalli var upphaflega sjúkrahús bæjarins, reist 1898 sunnan við húsið sem nú er Spítalavegur 13.

Amtsbókasafnið er elsta stofnun Akureyrarbæjar og rekur sögu sína allt til 1791. Safnið var fyrst til húsa í Hafnarstræti 11.

skemmtilegriakureyri.is 8

EL IT

REG

MM

EKS

Fyrsta kirkjuhús Akureyringa, reist 1862, hneykslaði marga, því turn þess var austan á kirkjunni, þvert á kirkjuvenju.


En það eru nokkur atriði sem ég tel að við getum klárlega skoðað til að fækka þeim nemendum sem finna sig ekki í námi. Við þurfum að horfa á styrkleika en ekki bara veikleika. UM GE

R

hvað hve gott allt iðn- og tækninám er í

og nærsamfélaginu miðað við núverandi

framhaldsskólum. Við verðum að átta okkur

kerfi. Þá er skólaleiði og áhugaleysi stór

á því að flestar iðnnámsbrautir eru ekkert

þáttur í því að nemendur hætta í námi. Ég

síðri undirbúningur fyrir háskólanám en bóknámsbrautirnar.“

M EM held að það sé hægt að minnkaK leiða S þann

búin að leggja upp laupana,“ segir Sigríður

Huld og leggur R I áherslu á að það sé fyrir

G

I LEkominn tími til að hér verði boðið upp Tlöngu á háskólanám í tæknigreinum.

m.a. með því að gera skilin milli grunn- og

framhaldsskóla sveigjanlegri og með breyttu

en nú þekkist, en finnst ég ekki alltaf fá hljómgrunn fyrir því í okkar annars góða og mikilvæga háskóla. Stjórnmálamenn verða einnig að fara að tala af alvöru þegar þeir tala um eflingu iðn- og tæknináms og setja

FLEIRI HÁLAUNASTÖRF

meiri fjármuni inn í námið, hvort sem það

SJÁLFSTÆÐARI SKÓLAR

námsframboði, t.d. með því að bjóða meira

„Tækniháskóli myndi efla fyrirtækin hér

er á framhaldsskólastigi eða háskólastigi.

Brotthvarf nemenda úr námi er meira á

upp á stutt nám í formi list- og verkgreina

í bænum og stuðla að frekari nýsköpun

Og þar vil ég taka af skarið í minni pólitík

Íslandi en í flestum þeim nágrannalöndum

með lýðháskólasniði.“

og frumkvöðlastarfi – og þar með fleiri

og láta til mín taka,“ segir annar maður

hálaunastörfum sem við einmitt verðum

á lista Samfylkingarinnar á Akureyri sem

sem Íslendingar bera sig helst og oftast saman við. Hvernig ber að að taka á þeim

SAMSTARF VIÐ ATVINNULÍFIÐ

að fá í meira mæli í bæinn. Ég hef hvatt til

augljóslega á fullt erindi inn í bæjarstjórn

mikla vanda, sem í reynd er ákveðinn

Aðstoðarskólameistarinn hefur talað fyrir því

miklu meira samstarfs HA og atvinnulífsins

skóla- og iðnaðarbæjarins Akureyri.

vitnisburður um námskerfið eins og það

að efla til muna samstarf skólanna í bænum

blasir við á Íslandi í dag? „Fyrir það fyrsta

og atvinnulífsins. Hvernig sér hún það fyrir

verðum við að viðurkenna að það er engin

sér? „Ég tel hlutverk VMA vera afar mikilvægt

ein leið til að minnka brotthvarf nemenda,“

fyrir atvinnulífið hér á svæðinu og skólinn

segir Sigríður og heldur áfram: „Og við

hefur náð góðum árangri síðustu ár við að

verðum líka að sjá að það er ekki bara ógn

efla samstarfið við atvinnulífið,“ segir hún og

eða einhver endalok að einhver hluti klári

bendir enn fremur á að VMA hafi ekki getað

aldrei formlegt framhaldsskólanám.

komið aftur af stað námi í bifvélavirkjun án

M

En það eru nokkur atriði sem ég tel að við

aðkomu fyrirtækja og meistara í bænum.

getum klárlega skoðað til að fækka þeim

„Við fáum afnot að aðstöðu og fagþekkingu

nemendum sem finna sig ekki í námi. Við

úti á verkstæðunum sem gerir okkur kleift

G

E RU

að bjóða upp á fullnaðarnám í fjölmörgum I R iðngreinum – og akkúrat þetta samstarf G E L I

þurfum að horfa á styrkleika en ekki bara veikleika. Ný aðalnámsskrá gerir meira ráð

MT

fyrir því en áður og sumir skólar er farnir

þarf að efla. Ef farið væri í fyrirtæki eins

að horfa meira til þess, bæði í grunnskólum

og t.d. Slippinn, Frost, Samherja, Becromal,

og

M SKE

á

byggingafyrirtækin og rafiðnaðarfyrirtækin

framhaldsskólakerfinu eru löngu tímabær

framhaldsskólum.

Endurskoðun

myndum við örugglega sjá að meirihluti

– og þar bind ég vonir við nýja nálgun

starfsmanna

sem gerir skólum kleift að búa til eigin

skólans. Án verknáms á Akureyri væri öll

brautarlýsingar. Við höfum þá tækifæri

nýsköpun og þróun úti í fyrirtækjunum miklu

til að aðlaga námið meira að nemendum

fátæklegri og sum fyrirtæki væru einfaldlega

RU GE M SKE

M

R I LEG

þar

er

fyrrum

nemendur Yfir útskriftinni frá VMA sem haldin er í Hofi er mikill hátíðleiki og stolt yfir árangri nemenda sem hafa náð markmiðum sínum. Skólinn hefur mótað þau til framtíðar hvort sem það er til frekara náms, út í atvinnulífið eða út í skóla lífsins.

I

MT

Elstu heimildir um nafnið Akureyri eru frá 1562 en þá féll dómur á staðnum yfir konu fyrir að hafa sængað ógift hjá karli.

Fimm kirkjur eru á Akureyri, Lögmannshlíðarkirkja, Safnakirkjan, Kaþólska kirkjan, ásamt tveimur þeim kunnari.

Algengur er sá misskilningur að Akureyrin sjálf sé þar sem Oddeyrin er, en byggð þar hófst ekki fyrr en um 1870.

Leiruvegur, sem þverar innanverðan Pollinn, var vígður 1988, en áður var ekið austur yfir þrjár brýr á Vöðlunum

skemmtilegriakureyri.is 9


Settu bara á þig gloss – og brostu Eftir FRIÐBJÖRGU JÓHÖNNU SIGURJÓNSDÓTTUR Á sunnudaginn síðasta vorum við tvær

siglingaklúbbinn Nökkva, ferðaþjónustuna,

grútskítugar og illa lyktandi dömur að

rómantískar Húnaferðir, eða aukinn áhuga

leggja í hann heim til Akureyrar eftir mikla

Akureyringa á sjósundi og sjóstangaveiði.

vinnutörn í sauðburði austur í Finnafirði. samferðakonu að hún nennti ekki í þrifabað

Svifryksmengun yfir heilsuviðmiðunarmörk

fyrir bílferðina heim. Þar sem ekið skyldi bei-

Að horfa yfir Akureyri hér handan fjarðarins

nustu leið var ljóst að á leið okkar yrðu engir,

er tilkomumikil sjón á öllum árstímum, en

nema þá farþegar annara bifreiða. Mínu

það er lítið aðlaðandi við loftgæðin hér á

ráði: ,,settu bara á þig gloss – og brostu“ var

morgnana þegar gengið er til vinnu eða

tekið og heim héldum við glaðar í bragði, illa

skóla og svifryksmengunin er komin langt

lyktandi með glossbros út um bílgluggana.

yfir heilsuviðmiðunarmörk sem gerist því

Eitthvað vafðist það fyrir minni yndislegu

R GE

UM

miður ítrekað yfir vetrarmánuðina.

Skólpið rennur óhindrað út í fjörðinn fagra

Þá er ljóst að það duga engin vettlingatök

Sveitarfélag með gloss, lítur vissulega vel út

skólamálum, málefnum barna og ungl-

við fyrstu sýn en betur má ef við á að una.

inga, heilbrigðisþjónustu, öldrunarmálum

Akureyri er alger perla við Eyjafjörðinn, og

og félagsþjónustunni, það veit ég þar

hér höfum við reyndar allt til alls. En það þarf

sem ég hef unnið við og/eða tengst þeim

víða að skrúbba svolítið svo íbúar Akureyrar

málaflokkum síðastliðin ár. Þar vitum við

aldraðra og þeirra sem einhverra hluta vegna

leiðarljósi er okkur frambjóðendum Samfylk-

njóti allra lífsins gæða, í bænum okkar allra.

í Samfylkingunni líka að gloss eitt og sér

eru ekki í atvinnuþátttöku eða eiga erfitt

ingarinnar bæði ljúft og skylt verkefni sem

Tökum dæmi; Pollurinn er oft spegilsléttur

dugar ekki til að fegra málaflokkana.

með að fóta sig í lífinu.

við erum tilbúin í.

og hafið lokkar og laðar, en ekki hefur enn

Það þarf að móta heildstæða stefnu, það

Jöfnuður og jafnrétti, að allir njóti sömu

Við erum sannarlega hrifin af glossi, en við

verið reist hreinsistöð í Sandgerðisbót fyrir

þarf að bæta líðan og vinnuaðstæður starfs-

tækifæra eru ástæður mínar þátttöku í

viljum brúka það til skrauts en ekki bara til

skólp og úrgang, sem rennur því óhindrað

fólks. Það þarf að tryggja að réttindi fólks

pólitík, og það er einnig markmið okkar

að líta vel út á leiðinni.

út í fjörðinn okkar fagra og er hreint ekki í

séu virt og borin sé virðing fyrir aðstæðum,

í Samfylkingunni. Að vinna að bættri

Höfundur er ráðgjafi og skipar 8. sæti á lista

M

líðan og skoðunum vinnandi fólks, barna,

velferð með hagsmuni allra Akureyringa að

Samfylkingarinnar

GR E L I T

I

S

M KE M

G TI LE

I kemur að því sem þarf að bæta í R þegar

takt við glæsilega uppbyggingu í kringum

RU GE

Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir: „Bætt velferð og aukin lífsgæði eru verkefni okkar.“

M M Er ekki bílskúr í Hofi ? SKE Akureyrarbær og stjórnendur Hofs, þess

aðstöðu til æfinga varðar.

Það

mikla og góða menningarhúss, eiga að

Gróskan í tónlistarlífinu á Akureyri er

fólgin í því listafólki sem

vera opnir fyrir því að veita hæfileikaríkum

einstaklega mikil – og fer vaxandi. Þar skipta

bæjarsamfélag elur af sér –

krökkum brautargengi innan veggja þess.

tónlistarskólar afar miklu máli, en einnig þau

og þau verða því aðeins meiri

Og þar gildir vitaskuld að gefa öllum sömu

tækifæri sem krakkarnir í óhefðbundinni

sem aðstæður sprotanna eru

færin á að sanna sig, líka bílskúrsböndunum

tónlist fá upp í hendurnar.

betri til að vaxa og dafna.

sem oft og tíðum lenda á hrakhólum hvað

eru

mikil

auðævi

MU IRG

EL IT

REG

MM

EKS

Bílabjörgun

Sumarkveðjur til Akureyringa

Daglegt Brauð Finnur ehf Höldur bílaleiga Hyrna ehf Hlaðir fasteignafélag

skemmtilegriakureyri.is

Völuspá útgáfa

10


Akureyri verði hálaunasvæði Eftir Loga Má Einarsson

Bent hefur verið á að með sama áframhaldi muni Akureyri verðaU M Á sama tíma jókst framleiðni um 11% á höfuðborgarsvæðinu og R E eftirbátur suðvestur hornsins, þegar kemur að launum, þvíGhér er enn meira á Suðurnesjum og Vesturlandi. Við erum því hreinlega ekki sú verðmætasköpun sem er nauðsynleg til að fyrirtæki geti að dragastI aftur úr hvað þetta varðar og afleiðingin þýðir verri R boðið starfsmönnum bestu kjör. Hagvöxtur á Norðurlandi eystra frá lífskjör. LEGÞess vegna er nauðsynlegt að bregðast við með skipulegum I T M 2004 til 2011 er 0% og framleiðniaukningin engin. KE M aðgerðum.

S

Aukin framleiðni

Góðar fyrirmyndir

nýsköpunarsetur mikil deigla og samastaður

S-listinn leggur höfuðáherslu á að efla

Á okkar atvinnusvæði eru nú þegar nokkur

fyrir frjóa hugsun á þessum vettvangi

þær atvinnugreinar sem gefa mest af sér,

slík þekkingar- og tæknifyrirtæki.

Þau

sem myndi seytla út í fyrirtækin og efla

eru með góða framleiðni, geta bætt við

þarf að efla enn frekar og skapa gott

þróunarvinnu og nýsköpun. Reynsla annarra

sig starfsmönnum og standast alþjóðlega

umhverfi fyrir ný. Við þekkjum nokkur

þjóða af slíkum nýsköpunar- og tæknisetrum

samkeppni. Þetta er uppskriftin að því að ná

eins

er mjög góð.

takmarkinu; að Akureyri verði hálaunasvæði

DNG, Vélfag, Rafeyri, Seiglu, Promens

innan tíu ára og laði að sér enn fleira vel

og svo hugbúnaðarfyrirtæki af ýmsum

menntað hæfileikafólk til hugar og handa.

toga. Annarsstaðar má benda á Marel,

Unga fólkið og tæknisamfélagið

Til að ná þessu markmiði þarf að finna út

Össur og VHE sem öll stunda viðamikla

S-listinn vill beina athygli ungra kjósenda

hvaða starfsgreinar geta allt í senn; bætt við

útflutningsstarfsemi.

sérstaklega að þessari stefnu og framtíðarsýn

sig starfsfólki, greitt hæstu laun og boðið

sem sagt haslað sér völl á alþjóðlegum

góða starfsaðstöðu og áhugaverð störf.

vettvangi þar sem möguleikarnir eru nánast

RU GE

M

Meiri virðisauki

R I LEG

T MM

og

Kælismiðjuna

Frost,

Slippinn,

Þessi fyrirtæki hafa Greinarhöfundur vill leggja miklu meiri áherslu á verk- og tæknimenntun í bænum til að efla þar hagvöxt og skapa fleiri hálaunastörf.

I

endalausir ef rétt er staðið að málum.

um frekari atvinnuuppbyggingu. Þar er lögð áhersla á markvissa verk- og tæknimenntun í bænum og eflingu fyrirtækja sem hafa mikla framleiðni og getu til að greiða góð laun

Nýting náttúruauðlinda er og verður áfram

Stefnumótun og samstarf

vettvangur unnið markvisst að því að setja á

og fyrir áhugaverð störf. Takmarkið er að

þýðingarmikil í akureysku atvinnulífi.

En

Til að tryggja að þessar greinar geti

stofn Nýsköpunar- og hátæknisetur þar sem

Akureyri verði hálaunasvæði og eftirsóttur

fleira þarf að koma til. Meðal annars þarf

dafnað enn frekar á okkar atvinnusvæði

fyrirtæki og einstaklingar hafa aðstöðu til að

staður fyrir vel menntað fólk sem finnur störf

að efla stórlega nýsköpun á grunni tækni og

þarf bæjarfélagið að hafa forystu um að

þróa tæknilausnir og nýja framleiðslu.

við hæfi og tekur þátt í fjölskrúðugu bæjarlífi

vísinda og framleiðslu í framhaldi af því. Í

skapa sameiginlegan vettvang fyrir þær.

þeim greinum er virðisauki mikill og því geta

Þar verði m.a. stuðlað að því að skólar á

Deigla fyrir frjóa hugsun

ásamt útivist blómstrar meira en annars

þær boðið góð laun og aukið enn á velferð

svæðinu vinni skipulega með tækni- og

Þekkingarsetur eins og það sem að ofan

staðar. Þá munu allir Norðlendingar tala

bæjarbúa. Þessar tæknigreinar þurfa vel

þróunarfyrirtækjum að því að samhæfa

greinir myndi auðvelda mjög samskipti við

stoltir um höfuðstað sinn – Akureyri.

menntað starfsfólk sem nýtir þekkingu og

kennslu við verktækniskóla (VMA) og HA

innlend og erlend fyrirtæki og stofnanir

Höfundur er bæjarfulltrúi og arkitekt og skipar

verklega hæfni til að þróa og framleiða

sem taki mið af þörfum umræddra greina

af

oddvitasæti xS á Akureyri

afurðir fyrir innlenda og alþjóðlega markaði.

í síbreytilegum tækniheimi. Þá gæti þessi

jafnharðan tækni hvers tíma. Þá yrði slíkt

SKE

RU GE

þar sem menning og hollt tómstundastarf

sama

toga

og

aðlagast

með

því

M

Hömpum listhönnuninni RI

LEG I T Með aukinni ferðaþjónustu M M hringinn í allri sinni listhönnun hærra undir höfði en E K kringumS landið hafa bæir og byggðir rankað gert hefur verið til þessu, til dæmis með við sér og efnt til margs konar hátíða sem

reglulegum sýningum á mörgum kunnustu

yfirleitt leggja áherslu á auðkenni héraðsins.

framleiðsluvörum bæjarins, ekki síst á sviði

Akureyri á ekki að þykjast vera of stór til að

húsgagna- og fatahönnunar. Hlutir úr þessu

fylgja þessu fordæmi – og leggja þannig

safni, sem vissulega eru að hluta til varðveittir

áherslu á sögu sína og sérkenni. Liggur

nú þegar á Iðnaðarsafninu í bænum, ættu

þar beinast við að hampa í ríkari mæli

að vera reglulega til sýnis í Hofi, þangað sem

þeim fjölþætta iðnaði sem einkennt hefur

drjúgur hluti þeirra ferðamanna sem sækir

atvinnulífið í höfuðstað Norðurlands um

bæinn heim leggur leið sína.

margra áratugaskeið, en þar hefur hönnun

Akureyri getur með þessu móti kannast

og nýsköpun verið lykill að árangri í rekstri,

betur við sjálfa sig – og það skapar betri

framleiðslu og sölustarfsemi.

bæjarvitund, bænum, íbúum hans og

Akureyri er auðvitað í opnu færi að þessu

gestum til mikilla heilla.

leyti – og getur með stolti og ánægju gert

11

skemmtilegriakureyri.is


Án alls þessa fólks má Akureyri sín lítils Eftir Ólínu freysteinsdóttur Akureyri hefur fóstrað mig og mína frá

aftur í Ávaxtakörfuna; af því ég veit ekki

1993 og hér er gott að búa. Nú í vetur eins

hvort gulræturnar verði settar í mygluholuna

og stundum áður hefur verið leitað til mín

og þekki ekki ananasinn.

og ég beðin að starfa og sitja á lista hjá stjórnmálaflokki. Ég hef sagt nei hingað til

Ég stökk í faðm Samfylkingarinnar því ég

en nú er tími til kominn. Ekkert breytist af

veit hverjar línurnar eru, ég get treyst því

sjálfu sér, við erum samfélagið og samfélagið

að hann stendur fyrir jöfnuð, þeir sem eiga

erum við. Allir sem þekkja mig vita að ég er

meira, borga meira. Þeir sem þurfa meira, fá

örlítið til vinstri. Og ástæðan er einföld, ég

meira. Af því kýs ég ekki sjálfstæðisflokkinn.

er samfélagshyggjumanneskja. Einn fyrir alla

Stundum vildi ég raunar óska að ég væri

og allir fyrir einn „fandalaggahoj“, eins og

sjálfstæðiskona, slagorðin eru svo flott,

segir í Ávaxtakörfunni.

einstaklingsfrelsi og jafnrétti. Málið er

Ólína Freysteinsdóttir

að ég átta mig bara ekki á hvar þessi lína

konu austan af fjörðum, ættlausri í þessum

sjá um götulýsingu, taka ruslið, keyra

Ég er hrifin af nýjum listum, ég fylgdist

liggur. Þetta frelsi virðist svo oft á kostnað

dásamlega bæ. Það er fólkið sem heldur

strætisvagna, ég get lengi talið. Því tel ég

með ágætum L-lista fyrir fjórum árum í

annarra. Eins og í hruninu, sem var ekki hrun

utan um samfélagið okkar og hefur verið

mikilvægast af öllu að Akureyrarbær sem

gegnum kaffiheimsóknir mannsins míns

heldur bara óheppileg staða markaðarins í

mér og mínum svo gott. Það er fólkið sem

vinnuveitandi bæti það umhverfi sem hann

og Nettóferðirnar tóku rúman klukkutíma.

útlöndum. Framsókn nefni ég ekki enda

hefur umvafið mig og börnin mín. Starfsfólk

býður starfsmönnum sínum uppá og mikið

L-listinn hefur staðið sig ágætlega. Nú brýst

komin af góðu framsóknarfólki austan af

heilsugæslu, leik-, grunn- og tónlistarskóla,

hefur mætt á síðustu ár. Án alls þessa fólks

fram á sjónarsviðið nýr flokkur sem mun

fjörðum. Ég held frekast að þeir hafi villst í

dagmæður,

á

má Akureyri sín lítils. Á næsta kjörtímabili á

örugglega standa sig vel. Ég spyr sjálfa mig

þokunni og forvitnilegt sjá hvað gerist með

sundstöðum, íþróttamannvirkjum, á bóka-

bæjarstjórn að sýna í verki að mannauður er

af hverju ég hentist ekki á nýjan lista; nýtt

hlýnun sjávar.

safninu,

blóð, engir gamlir draugar í farteskinu. Ég

Þetta er nú allt saman hér að ofan góðlátlegt

og

svara því fyrir sjálfa mig. Og svo ég vitni nú

grín. En hvað ætli sé þá efst í huga þessarar

snjómokstri, halda niðurföllum opnum,

Opið

Mán - fös 09 - 18 L a u . 11 - 1 6

JMJ og Joe´s eru til húsa í Gránufélagsgötu 4 Akureyri

starfsmenn

ljósmæður,

í

þjónustu

hjúkrunarfræðingar

heilsugæslulæknar.

Þeir

sem

sinna

mikilvægasti fjársjóður bæjarfélagsins. Höfundur er verkefnastjóri og fjölskylduráðgjafi og skipar sjötta sæti xS á Akureyri.

SÍMI 462 6200

AKUREYRI

Opið

Mán - fös 09 - 18 L a u . 11 - 1 6

SÍMI 462 6200

JMJ og Joe´s eru til húsa í Gránufélagsgötu 4 Akureyri

AKUREYRI

Belika bolir

í miklu úrvali

Opið

Mán - fös 09 - 18 L a u . 11 - 1 6

JMJ og Joe´s eru til húsa í Gránufélagsgötu 4 Akureyri


Bjarki Ármann Oddsson skipar 3ja sæti xS á Akureyri:

„Það var bara eins og lífið stoppaði“ segir íþróttakappinnn knái sem hefur ekki aðeins M barist inni á körfuboltavellinum, RU E G heldur einnig fyrir lífi dóttur sinnar Bjarki

Ármann

Oddsson

kemur

eins

og stormsveipur inn í þriðja sæti lista Samfylkingarinnar

minnist til dæmis á móðurbróður sinn, KE M

S

Þröst Ásmundsson, sem fyrr og síðar hefur

fyrir

talað af slíkri sannfæringu um félagshyggju og jöfnuð að allir nærstaddir hafi fundið

íþróttamaður og þjálfari sem kann að virkja

réttlætiskenndina ólga innra með sér .

keppnisskapið á margvíslegan máta.

„Úr þessu umhverfi er ég sprottinn og það

Hann er fæddur 1986 – og þrátt fyrir ungan

kemur því kannski ekkert á óvart að ég skuli

aldur hefur hann fengið að reyna sitthvað

vera ákafur málsvari félagslegs réttlætis

í lífinu, jafnt það gleðilega og mótdræga;

og jafnréttis – og nú í seinni tíð ekki síst

frækna

með

talsmaður jafnrar stöðu allra byggðarlaga á

Þórsurum og síðar Íslandsmeistaratitil með

landinu,“ segir Bjarki og bendir á að nýverið

KR, en einnig barist fyrir lífi dóttur sinnar í

hafi hann tekið diplóma í jafnréttisfræðum

lífshættulegum veikindum hennar.

sem hafi sannfært hann um mikilvægi þess

Þessi snaggaralegi þjálfari meistaraflokks

að horfa á jafnréttismál í víðu samhengi;

Þórs í körfunni til tveggja ára á að heita

ekki aðeins út frá kynjajafnrétti, heldur

fæddur á Akureyri, en telur sig öðru

einnig jafnri stöðu fólks, hvar svo sem það

fremur Eyfirðing, enda ólst hann upp í frelsi

kýs að búa á landinu. „Það þarf að jafna

sveitarinnar frammi Í Hrafnagili allt þar til

aðstöðumun fólks og gera því kleift að eiga

engan veginn í lagi, enda kom á daginn, eftir

að litla dóttir hans myndi hafa betur í

leiðin lá í MA. „Það væri ofsagt að ég væri

heima þar sem það langar,“ segir Bjarki.

að við fórum með hana upp á Sjúkrahúsið

baráttunni. Hún var enda í öruggum

á Akureyri að hún var með þrengingar í

höndum Akureyringsins Bjarna Torfasonar

ósæðinni.“

læknis – og tókst aðgerðin eins og best

í

Akureyri

RI

bæjarstjórnarkosningarnar vor; þrautreyndur

sigra

á

LEG MTI

körfuboltanum

sveitastrákur í húð og hár,“ viðurkennir Bjarki

RU

M

en þakkar þó fyrir þá sælu að hafa átt þess

BARIST MEÐ BARNI SÍNU

kost að alast upp á stiklum lækjanna upp

Hann

með skógivöxnum hlíðunum við Hrafnagil.

Benediktsdóttur,

GE

er

trúlofaður

Konný

innvígðum

Bjargeyju Eskfirðingi

RI RAMMPÓLITÍSK UPPELDI I L E G Ármann Tuma sem er á fimmta ári og T En af hverju pólitík M – ogM það stendur ekki tveggja mánaða stúlkubarn sem heitir Ásdís SKE

og saman eiga þau skötuhjúin tvö börn;

Bjarki Ármann Oddsson með nýfædda dóttur sína á vökudeild Landspítalans: „Það var bara eins og lífið stoppaði, maður verður ósköp lítilfjörlegur á svona stundum og getur ekkert gert annað en að bíða og vona,“

Bjarki og Konný voru send rakleiðis í

var á kosið. Og útlitið er bjart, þótt telpan

sjúkraflugi

á

þurfi enn á hjartalyfjum að halda og þurfi

Landspítala. Við tóku rannsóknir og aðgerð

líkast til að fara í þræðingu þegar fram líða

og

með

tæplega

dóttur

sína

mánaðardvöl

á

suður

vökudeild

stundir. „En þetta er allt saman yndislegt í

spítalans. „Það var bara eins og lífið

dag,“ segi Bjarki og heldur áfram: „Þegar ég

á svari: „Ég fékk rammpólitískt uppeldi –

Bjargey. Og fyrstu vikur litlu hnátunnar hafa

stoppaði,“ rifjar Bjarki upp og minnist þess

horfi á hana anda eðlilega ofan í vöggunni

og ekkert minna en það,“ segir Bjarki og

reynt á fjölskyldu Bjarka – og á vissan hátt

hversu vanmáttugum hann fannst hann

sinni hugsa ég til þess hvað samstaða

bendir á að heimili hans, allt frá því hann

breytt lífssýn hennar. Fæðing Ásdísar gekk

vera á þessum tíma: „Maður verður ósköp

allrar fjölskyldunnar er mikils virði og þá

man fyrst eftir sér, hafi verið eins vinstri

raunar að óskum, en fljótlega eftir að heim

lítilfjörlegur á svona stundum og getur

ekki síður vel rekið heilbrigðiskerfi sem, vel

sinnað og hægt var að hugsa sér: „Föðurafi

var komið tóku foreldrar hennar eftir því að

ekkert gert annað en að bíða og vona,“

að merkja, allir hafa jafnan aðgang að,“

G sem ég get ímyndað mér að nokkur maður

hún átti erfitt með andardrátt: „Hún andaði

segir hann.

segir jafnaðarmaðurinn knái sem vissulega

geti orðið, en þess utan voru hreinræktaðir

í vöggunni sinni,“ segir Bjarki og rifjar upp

RI

SAMSTAÐAN MIKILS VIRÐI

þessa erfiðu daga: „Okkur fannst þetta

Innst inni var hann samt alltaf viss um

Lengsta gata Akureyrar er Þórunnarstræti, nefnd eftir formóður allra Eyfirðinga, Þórunni hyrnu, systur Auðar djúpauðgu.

Hitaveita á Akureyri var ekki stofnuð fyr en 1977. Fyrsta húsið sem fékk heitt vatn var Dvalarheimilið Hlíð.

E RU

M

minn var einhver sá allra mesti kommúnisti

G

allaballar allt í kringum mig í æsku.“ Hann

SKE

M

LE MTI

Glerárþorp, norðan Glerár, var ekki sameinað Akureyri fyrr en 1955, en fram að því hafði það tilheyrt Glæsibæjarhreppi.

ótt og títt og virtist lafmóð þar sem hún lá

13

hefur fengið sinn skammt af lífsreynslu á viðburðaríkri ævi.

Elsta hús Akureyrar, laxdalshús, reist 1795, er eina verslunarhúsnæðið sem eftir stendur af 19du aldar kaupstaðnum.

skemmtilegriakureyri.is



Hvönnin unnin í te og krydd – frambjóðendur xS gáfu bæjarbúum afurðina Uppskrift af hvannarsúpu

Óhætt er að segja að Hrísey sé eitt allra

Hvannarkryddið og hvannarteið frá Hrísey

fegursta úthverfi Akureyrar þótt vitaskuld

er framleitt af fyrirtækinu Hrísiðn sem

sé hún líkust fagurri perlu á miðjum

stofnað var fyrir réttum

Eyjafirðinum í huga flestra landsmanna.

amboðsframleiðslu. Stofnendur firmans eru

4-6 msk hvannarkrydd

Eyjan er kynngimögnuð heim að sækja,

þau Bjarni Thorarensen vélvirkjameistari

½ l. vatn

hvort heldur er að sumri sem vetri – og

og 3ja stigs vélstjóri frá Vélskóla Íslands og

hefur enda margt að bjóða í menningu,

½ blaðlaukur M U R áratug í kringum ½ laukur GE

M

M Sigríður Magnúsdóttir húsmóðir.KÍE Hrísiðn S

GR

I

LE T1Igrænmetiskraftur ½ msk salt

hafa verið framleiddar hrífur af öllum

75 gr. rjómaostur

þá allur sá varningur sem framleiddur er af

gerðum og stærðum, sláttuorf og ýmiskonar

½ l. rjómi

eyjaskeggjum – og má þar til dæmis nefna

handverk. Þar er einnig unnin hvönn til

Laukur og hvönn svissað í olíu. Setja svo

afurðir úr hvönninni sem þekur gróðurlendi

margvíslegra nota, svo sem í ýmis krem og

vatn og kraft. Síðast fer rjómaosturinn og

eyjarinnar að miklu hluta.

lyfjaiðnað.

rjóminn.

mannlífi, náttúru og dýralífi. Ónefndur er

M Samfylkingarinnar E RU

Upplagt er fyrir gesti og gangandi að líta

fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri

við í Hrísiðn þegar þeir leggja leið sína út í

Þegar

G

frambjóðendur

Smakka til og má bæta með krafti. Það má þykkja súpuna með sósujafnara (ef þarf). Frá Hrísey. Heimsókn í eyjuna er ógleymanleg þeim sem þangað fer, enda mannlíf, menning, náttúra og dýralíf óviðjafnanlegt.

RI G vegna framboðsins á dögunum létu þeir þurrkaða hvönn og ýmislegt handverk E L I MT fylgja með eina af dásemdarvörunum sem sem þau hjónin sinna af alkunnri natni. M E K unnar eru S í Hrísey, hágæða krydd og te sem Hrísiðn hefur fengið hvannarkrydds- og í vor afhentu bæjarbúum kynningarefni

perlu Eyjafjarðar og verða sér út um hrífur,

er hrein náttúruafurð úr Hríseyjarhvönninni.

teframleiðsluna vottaða sem lífrænt ræktaða

Með þessu framtaki vildu frambjóðendurnir

og er þessi einstaka afurð úr eyjunni upplögð

leggja sitt af mörkum við að kynna þetta

sem krydd á lambalærið eða sem hráefni í

merka framtak Hríseyinga sem hefur raunar

súpu, fyrir utan að vera te á heimsvísu.

ekki farið hátt og er í svo sem í samræmi við meðfætt lítillæti eyjaskeggja.

Hvannarteið og hvannarkryddið í smekklegum umbúðum frá verksmiðju Bjarna og Sigríðar

Íþróttir fyrir alla Eftir Eið arnar pálmason

E RU

M

Við viljum öll geta stundað hreyfingu og

G

atriði innan félaganna en við megum ekki

iðkað heilbrigðan lífsstíl við bestu mögulegu

gleyma hinum sem vilja stunda sportið án þess

aðstæður. Við Akureyringar búum við mjög

að keppa um gull og titla. Við þurfum líka að

flott skilyrði til íþróttaiðkunar og innan ÍBA

huga að því hvernig við best getum tryggt að

I okkar geti valið sér íþróttagreinar óháð börnin R G við Akureyringar eigum að vera stoltir LafEþví því hvar þau eiga heima eða hvort mamma eða MTsemI að þrífst pabbi geti komið þeim á réttan stað á tilteknum úrvali og þeirri miklu M íþróttaflóru tíma. Við verðum að breyta strætókerfinu okkar í bænum. SKE erum við með 22 félög. Þetta er frábært og

Við Samfylkingarmenn viljum stuðla að því að

þannig að það taki mið af íþróttamannvirkjum

innan þessara félaga geti almenningur stundað

bæjarins. Við þurfum að geta tryggt að ef

íþróttir í meira mæli og við viljum efla enn

Nonni litli ætlar að mæta á æfingu á tilteknum

frekar samstarf Akureyrarbæjar og íþróttafélag-

stað og tíma geti hann nýtt sér strætókerfið

í stakk búnir til þess að mæta þessum kost-

upphæðin að tikka fyrir alvöru. Það er því

anna. Við viljum gera íþróttafélögunum kleift

okkar til að hann komist leiðar sinnar á örug-

naði. Ef við skoðum hvað Akureyrarbær er

glórulaust með öllu að klippa þetta út við

að bjóða almenningi í auknum mæli aðgang

gan hátt. Það er frítt í strætó sem er vissulega

að gera í dag þá er hann að afhenda forel-

13 ára aldurinn. Ef Samfylkingin kemst til

að íþróttamannvirkjunum okkar og gera öllum

frábært en kerfið þarf að virka betur og það

drum barna á aldrinum 6 – 13 ára 10 þúsund

valda eftir næstu kosningar ætlum við að

kleift að finna eitthvað við sitt hæfi.

mál ætlar Samfylkingin að taka föstum tökum.

króna ávísun sem hægt er að nýta til íþrótta

hækka þennan styrk á kjörtímabilinu upp

eða tómstundastarfs. Þessi upphæð er allt of

í 25 þúsund og hækka aldurinn þannig að styrkurinn nái til barnanna þar til þau hafa

Það er eins með börnin okkar, við viljum finna

Eiður Arnar Pálmason

leiðir til að draga úr brottfalli á unglingastigi í

Hvernig getum við stutt betur við foreldra

lág og er tekin úr umferð allt of snemma á

íþróttum og vinna náið með íþróttafélögunum

þeirra barna og unglinga sem að stunda

lífsleið krakkanna.

að því að ná betri árangri á því sviði. Afreks-

íþróttir á Akureyri? Það kostar mikinn pening

Staðreyndin er sú að þegar börnin okkar

Höfundur er framkvæmdastjóri og skipar 5.

og keppnisíþróttir eiga vissulega að vera stórt

að æfa íþróttir og foreldrar eru misjafnlega

eru komin á 14-18 ára aldur þá fyrst fer

sæti xS á Akureyri.

15

náð 18 ára aldri.

skemmtilegriakureyri.is


Tryggjum þeim

öruggt sæti í bæjarstjórn

M

GERU

RI

EG MTIL

SKEM

1.

sæti Logi Einarsson Arkitekt og bæjarfulltrúi

2.

sæti

3.

sæti

Sigríður Huld Jónsdóttir

Bjarki Ármann Oddsson

Hjúkrunarfræðingur Aðstoðarskólameistari VMA

Körfuboltaþjálfari Stjórnsýslufræðingur


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.