1 minute read

6. 5 Verkferlar og agastjórnun

6. 5 Verkferlar og agastjórnun

Sandgerðisskóli vinnur eftir agastefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Í henni felst að nemandi læri sjálfstjórn og að læra af mistökum. Lífsleiknitímar fara í að kenna nemendum að læra inná sjálfan sig, kynna vel reglur og þolmörk, ásamt því að fara reglulega yfir bekkjarsáttmálann og mitt og þitt hlutverk.

Advertisement

This article is from: