IÐAN fræðslusetur - Námsvísir haust 2017

Page 43

NÝTT NÁMSKEIÐ

MATREIÐSLUMENN

STARFSFÓLK Í FERÐAÞJÓNUSTU

Grænmetisréttir - eldað úr öllu

Vaktstjórn

Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð fjölbreytilegra grænmetisrétta í bland við annan mat Áhersla er lögð á aukna vöruþekkingu á grænmeti, á meðhöndlun og nýtingu þess í matreiðslu á mismunandi matréttum. Áherlsla er lögð á nýtingu hráefnis, fjölbreytni í matseld og tækifæri til að draga úr sóun. Gert er ráð fyrir virkri þátttöku og umræðum um tækifæri í matseld. Sýnikennsla og smakk.

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á skipulagðri verkefnastjórnun og fjallað er um mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, leiðsögn og stjórnun með starfsfólki auk umgengni innanhúss. Einnig er lögð áhersla á eftirfylgni með innra eftirliti hússins. Farið er yfir þætti sem varða starfsemi og umgjörð þjónustunnar, viðburði í veitingahúsinu, samskipti og samvinnu við aðra stjórnendur og starfsmenn.

Kennari:

Dóra Svavarsdóttir.

Kennari:

Hallgrímur Sæmundsson.

Staðsetning:

Hótel- og matvælaskólinn.

Tími:

Þriðjudagur 31. október, kl. 16.00 - 19.00.

Akureyri:

Fimmtudaginn 26. október kl. 14.00 - 17.00 Skipagötu 14, Akureyri.

Fullt verð:

12.600 kr.

Reykjavík:

Mánudagur 25. september, kl. 9.00 - 12.00 Vatnagörðum 20, Reykjavík.

Fullt verð:

8.900 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 5.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 4.000 kr. 43


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.